Tíminn - 25.03.1956, Page 8

Tíminn - 25.03.1956, Page 8
8 TÍMINN, sunnudaginn 25. marz 1956 BÖRN EXGNAÐIST hún 7. Fjórar dætur og 3 syni. Missti eina dótt- ur unga, en hin lifa öll. Öll eru börnin efnisfólk. Þau eru: Stein- dór, búsettur vestan hafs; Sigríð- ur, búsett í Reykjavík; Aðalheiður, sem starfar við hjúkrun á sjúkra- húsinu Sólvangi; Þórunn nudd- kona, Hafnarfirði; Ragnar, verk- stjóri, Keflavík og Karl, rafvirki, Reykjavík. Hún á nú stóran hóp barnabarna og orðin er hún lang- amma. Fyrstu árin eftir lát manns síns dvaldi hún áfram í Eyrarsveit en flutti til Rvíkur 1922 og hélt þar heimili með börnum sínum. Nú um langt skeið með dætrunum tveim- ur, Aðalheiði og Þórunni. Árið 1950 fluttu þær í eigin íbúð, sem þær höfðu þá með dugnaði miki- um lokið við. Þær hafa nú leigt íbúð sína í Reykjavík og hja í Hafnarfirði, því þar vinna nú sy? urnar báðar, sem fyrr getur. Eítir að María kom til Reykjavíkur vann hún á ýmsum stöðum. Naut hún hvarvetna trausts og virðing- ar yíirboðara sinna vegna verk- hæfni og trúmennsku. Hún héfir alla tíð fylgt alþýðustéttunum aö málum og verið skeleggur baráttu maður fyrir bættum kjörum þeirra. Hún er enn við góða heilsu, gengur að heimilisstörfum og fylg ist af áhuga með öllu sem gerist, en sjóndepra háir henni noklcuð ÞAÐ ER SKAÐI hverju byggðar- lagi, að fá ekki notið stai’fskrafta góðs fólks, hvort sem það er karl eða kona. En jafn mikilhæf kona og María er, gat vitanlega ekk; slitnað úr tengslum við sitt gamla byggðarlag. Með ferðalögum um fornar slóðir, nánu sambandi v;ð ættfólk sitt heima í héraði og í gegn um alla þá, sem nutu gest- risni hennar í Reykjavík, hetir hún haldið lífrænu sambandi við sínar æskustöðvar og fylgzt af á huga með öllum málum, er til framfara máttu horfa. Fyrir löngu síðan var í Eyrar- sveit kosin nefnd, skipuð konum einum. Skyldu þær vinna að fjár- öfiun til byggingar kirkjugarðs í § 1 H Páskaegg í {msundatali Olæsilegt úrval. — Veré vlð aiira hæfi. Hvað vantar í hátíðamatinn? KoniiS sendið — símið því íyrr — því fcdra fyrir ydur — fyrir okkur Delicious-epli — Appelsínur — Bananar — Sítrónur — Allt til bökunar | — Niðursoínir ávextir — Grænmeti — Súpur — Sósur — BuÖingar — o. fl. o. fl. Góð þjónusia — Glæsilegar búðir Bara hringja, svo kemur það aiutisui 80 ára: María Málmfríður Matthíasdóttir 80 ÁRA VARÐ 23. þ. m. frú María Málmfríður Matthíasdóttir, Sunnu- veg 6, Hafnarfirði. -— Hún er fædd að Skerðingsstöðum í Eyrarsveit, Snæfellsnesi. Foreldrar hennar voru Matthías bóndi Brandsson og kona hans Þórunn Þórðardótíir, er hún ein af 12 hörnum þcirra merku hjóna. Var hún í foreldra- húsum fram yfir fermingu eða þar til faðir hennar dó. Árið 1903 giftist hún Pétri T’inns- syni skipstjóra frá Hvallátrum á Breiðafirði. Afbragðs manni og at-1 crkusömum. Bjuggu þau fyrstu ár I in í Ólafsvík. Heimili þeirra var í með miklum myndarbrag og róm- uð gestrisni þeirra og hjálpfýsi. 1912 fluttu þau í Grundarfjcrð Var Pétur heitinn þar skipsíjóri og jafnframt útgerðarstjóri. Mann sinn missti María haustið 1917 og voru þó fjögur börn þeirra innan við 14 ára aldur. Það þurfti því dugnað og hagsýni á þeim tímj.m að sjá svo stórri fjölskyldu vel borgið. En hún var vandanum vax- in. Kona vel greind og hafði ó- venju mikla starfsorku til að bern. Gott dæmi um dugnað hennar og skörungsskap er eftirfarandi: Þeg- ar nún sá að hverju fór með mann sinn, vildi hún sjálf hjúkra hon- um, enda þótt hún ælti ekki að heiman gegnt, en hann lá í Stykk- ishólmí. Ferðir voru engar á miili Grundarfjarðar og Stykkishólms á þeim tíma nema þegar fiskimenn fóru á bátum sínum til aðdrátta, því verzlun Grundfirðinga var þá öll í Stykkishólmi. Hún lét slíkt ekki aftra sér. Þegar hún hafði komið þar málum að geta yfirgefið heimili sitt, klæddist hún karl- mannafötum og gekk til Stykkis- hólms í.mikilli ófærð og vondu veðri í fylgd með karlmanni. Þetta er löng leið og yfir fjall að fara. sókninni. Konur þessar sýndu mjög mikinn dugnað. Þær öfluðu fjár meðal annars með hlutaveltu. Konurnar leituðu til ættingja og vina í Reykjavík. Þá var það María, sem að sér tók að hitta garnla Eyr- sveitinga og reka erindi kvenn- anna. Árangurinn varð undraverð- ur og er gott dæmi um vinsældir hennar og hæfileika til þess að vinna góðu máli framgang. ÉG, SEM ÞESSAR línur rita, hef átt því láni að fagna, að þekkja Maríu og börn hennar frá því ég var barn að aldri. Móðir mín og hún gerðust vinkonur á unga aldri. Á þá vináttu hefir aldrei skuggi fallið. Á árunum fyrir 1950 var ég oft, vegna starfa míns, gestkomandi í Reykjavík. Var þá oft langdvöium á heimili hennar og naut þar móð- urlegx-ar umönnunar. Um lcio og ég óska henni til hamingju með þessi merku tímamót, vil ég þakka henni og börnum hennar fyi-ir -allt og allt mór og mínum aúðsýnt, bæði fyrr og síðar. Ég bið guð að blessa henni ævikvöidið og voria að oft enn fáum við, vinir hexmar, að heimsækja hana og finna hand- takið hlýja og trausta. Það var gestkvæmt á heimili hennar á afmælisdaginn, en stærri var samt sá hópurinn, sem úr fjar- lægð sendi henni kveðjur og þakk- ir fyrir unnin góðverk. Þorkell Sigurðsson. Gróður og garðar (Framhald af 4. síðu.) rakan flöt, t.d. strigaklút, flóka, „filter“ — eða þerripappír, gam- alt teppi, baukkörfu eða kassa með mold“. Englendingar rækta líka must- arð (sinnepsjurt) á sama hátt og fá uppskeru eftir viku. Sumir sá líka inni næpufræi og nota blöðin kornung sem salat. Allt er þetta góður matxxr og ágætt til tilbi'eyt- ingar með kjötinu, fiskmetinu og brauðinu. Ættu húsmæður að reyna ræktun garðperla, eða must- arðs eða næpna inni. Má sá jafn- skjótt og hægt er að ná í mold — og sá og uppskera mörgum sinn- um. Ingólfur Davíðsson. Nýútskriíaíir verk- fræSingar f janúax-mánuði s.l. luku 9 vei’k- fi-æðingar prófi við Verkfræðiháskól- ann í Kaupmannahöfn, þessir. Byggingarverkfræði: Hjálmar Þórðarson Ragnai: Halldórsson Sigurður Hallgi-ímsson. Rafmagnsverkfræði: Gísli Jónsson Guðmundur Jónsson Sæmundur Óskarsson Þorvarður Jónsson. Vélaverkfræði: Ilaukur Sævaldsson Jón Brynjólfsson. Gjafir og áheit Lausn á krossgátu nr. 35: Láréff: 1. Helga. 6. lóa. 8. rag. 10. tær. 12. ái'. 13. ró. 14. sin. 16. man. 17. ála. 19. slói’a. Lóðrétt: 2. elg. 3. ló. 4. gat. 5. Grása. 7. króna. 9. Ari. 11. æra. 15. nál. 16. mar. 18. gó. Skrtfa'ð og skraffað (Framhald af 7. síðu.) ið til frambúðar þann markað, er við höfðum áður. l>etta er vissulega ný sönnun þess, að nauðsynlegt sé orðið að endurskipuleggja fisksöluna, en slíkt getur ekki orðið meðan í- haldið hefir einhver áhrif á stjórn landsins. / slendingaþættLr Ingvar Þóroddsson, fyrrum bóndi á Reykjum í Ölfusi, lézt þann 24. þ. m. að heimili sínu, Varmalæk í Hveragerði. Aðstandendur. Lífið í kringum okkur (Framhald af 6. síðu.) getur búið eggjum sínum og ungum sómasamlega vistarveru, eru einu lífsþarfir hennar og raunar það, sem allt líf hennar snýst um. Allan veturinn er hún dreifð um sund og voga, þar sem hún kafar af miklum dugn- aði eftir uppáhaldsfæðu sinni, sem er skerjasteinbítur, öðru nafni sprettfiskur. Hún for- smáir sarnt ekki aðra fiska svo sem sandsíli, smákola o. fl. Á þessum tíma árs fer hún sjald- an á land, en sefur á sjónum milli þess sem hún stundar veið airnar af kappi. En þegar hlýir vorvindar taka að þíða klakann úr urðarholum og skútum við sjóinn, þá fer teistan að slá slöku við veiðarnar. Og einn góðan veðurdag veitum við því athygli, að teisturnar eru farn- ar að safnast saman uppi undir landsteinum þar sem höfðar, hamrar og skriður ganga í sjó fram. Þar hefjast nú hinir marg brotnu látbragðsleikir tilhuga- lífsins, sem ýmist fara fram ofan sjávar eða neðan. Mikilvæg tákn eða hvatar í þessum leikj- um eru hvítu vængspeglarnir, hinir fagurrauðu fætur og hin blóðrauða tunga og gómar. Er þessu skarti flíkað óspart og á margvíslegan hátt til þess að vekja athygli tilvonandi maka. I ÞEGAR TEISTAN er orp- in ,hefst amstur hins daglega lífs á ný. Hjónin taka bæði þátt í útungun eggjanna og skipta þannig með sér verkum, að karlfuglinn liggur á á nóttunni en kvenfuglinn á daginn. Síðar vinna þau lxæði jöfnum höndum að öflun fæðu handa ungunum. Þeir eru þurftarfrekir og það er því mörg máltíðin, sem foreldr- arnir verða að færa þeim unz þeir verða fleygir um það bil fimm vikum eftir að þeir koma úr egginu. Á haustin og fram- an af vetri halda íjölskyldurnar venjulega hópinn, en þegar líð- ur á veturinn fer að losna um fjölskylduböndin unz þau rofna, að fullu í solli tilliugalífsins á vorin. Finnur Giiðmundsson, Á Kvenpalli (Framhald af 5. síðu.) und manna. Þá fór hann með mig þangað, sem lamparnir eru settir saman og sýndi mér, að fá mér per- ur með ýmsum litum, svo að ekki þarf framar að óttast hinn hvítbláa blæ, sem upphaflega einkenndi þessi Ijós. Nú er einnig hægt að koma í veg fyrir að ljósin flökti, en hitabreytingar valda miklu þar um. Því er farið að framleiða perur, sem þola allt að 20 stiga frost. Kost ir fluoi’esentlampanna umfram aðra raflampa eru þeir, að hver lampi á að endast 3 þúsund tíma í stað þess, að venjulegur lampi á að endast eitt þúsund tíma og að fluoresentljós gefur 4 sinnum meira Ijósmagn með straumnotk- un en venjulegir lampar. Rafha býr til fiuoresentlampa með mismun- andi Ijósstyrk, allt frá 15 vatta til 160 vatta straum. Snyrtileg umgengni. ÞÁ MUN TALIÐ það helzta, sem ég fræddist um við heimsókn- ina í verksmiðjuna. Ekki kann ég að lýsa þeim mikla og margbi’otna vélakosti, sem þar er notaður, cn aftur á móti vakti það athygli mína hve öll umgengni var snyrtileg. Sömuleiðis undraðist ég hve lítill skarkali var í vínnusölunum. í Rafha vinna 70 manns. Þeim er séð fyrir björtum og rúmgóðum matsal og inn af honum er eldhús, þar sem hitað er mórgunkaffi og eldaður hádegismatur. Starfsdeg- inum lýkur kl. 4,15. Fylgist með kröfum tímans. Fyrir húsmæður skiptir það miklu máli, að nauðsynleg raf- magnstæki séu fáanleg á sem hagkvæmustu verði, en séu jafu- framt traust og endingargóð. Raftækjaverksmiðjan í Hafnar- firði virðist fylgjast með kröfum tímans og notfæra sér þær nýj- ungar, sem skynsamlegar eru, un leiða lijá sér sýndarmennsku, sem hækkar verðlag, en eykur ekki uotagildi hlutanna. S. Tk.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.