Tíminn - 28.09.1957, Blaðsíða 1

Tíminn - 28.09.1957, Blaðsíða 1
Jkntr TÍMANS eru: Rttítiórn og skrlfstofur 1 83 00 •leðemenn eftlr kl. 1<: 11301 — 18302 — 1*303 — 18304 41, árgangtir. Reykjavík, laugardagiiin 28. september 1957. f blaðinu 1 dag m. Bækur og höfundar, bls. 4. Handaverk íólksins á Suðurlandi, bls. 5. Flokkadrættir í Bretlandi, bls. 6. Flugstöðin á Akureyri, bls. 7. 216. blaS. Hákon konungur á keiðurslíkbörum Dýpkunarskipið Bergfoss strandaði í s'órviöri við Grímsey: Björguðu lífinu í gúmbát, skriðu langan veg í stórurð og klifu bjarg Feðgar í Grímsey, kunnir bjargmenn, fóru vaðlausir niður Iiátt berg í náttmyrkri til hjátpar skipbrotsmönnum Grímsey í gær. — Nær miönætti í nótt strandaði dýpk- unarskipið Bergfoss. SI 92, við Grímsey austanverða hlaðið . grjóti til hafnarinnar í Sandvík og með fjóra menn innan- borðs. Mannbjörg varð, en skipið er talið ónýtt, þar sem það liggui' nærri landi í stórgrýttri fjöru undir háum hömr-, um. Seint í dag var reynt að ná úr því ýmsu lauslegu dóti. Lík Hákenar Noregskonungs liggur enn á heiðursbörum í Osló og stendur helðursvörður um þær. Mikill mannfjöldi hefir gengið fram hjá börum konungs síðustu daga. Bileigendum gefinn kostur á ókeypis Ijósastiiiingum Efnt til margþættra aðgerða i umferð- armálum, meðan tvær umferðarvikur standa yfir i Reykjavík Á mánudaginn kemur hefst í Reykjavík herferð gegn umferðarsiysum, sem stendur um tveggja vikna skeið. Eru það þrir aðílar, sem gangast fyrir þessari umferðarsiðvæð- ingu. það eru Umferðarmálanefnd bæjarins, lögreglan og slysavarnafélagið. Þeir Valgarð Briem formaður umferðar- málapefndar og Ólafur Jónsson fulltrúi lögreglustjóra áttu fund með blaðamönnum í gær og skýrðu frá þeim atriðum, sefn verða á dagskrá þessar tvær umferðarmálavikur. Þar til í fyrrakvöld hafði ekkert dauðaslys orðið í Reykjavík á þessu ári, en í fyrra urðu samtals 9 í Reykjavík og 2 í Kópavogi. Um þessi mánaðamót í fyrra höfðu orð ið fimm banaslys af völdum um- ferðar, en nú eitt. Þykir því full- víst að aukinn áróður fyrir kurt- eysi og gætni í umferðinni beri nokkurn árangur, en meira þarf ef duga skal til að ná því takmarki að komast helzt hjá því að íólk missi lífið og verði farartækjum að fórn. Loftferðasamningur við Svía framlengdur NTB—STOKKIIÓLMI, 27. sept. — Sænska flugm'álastjórnin tilkynnti í dag, að íslenzka flugfélagið Loft- leiðir hefði fengið leyfi til að íhalda uppi reglulegum flugferðum á teiðinni Reykjavík — Osló — Gautaborg og til baka um Kaup- mannahöfn og Stafangur. Leyfið felur ennfremur í sér, að félagiö hefir leyfi til að taka nýja farþega í Gautaborg, sem vilja fara með flugvélum Loflleiöa til N. Y. Leyfi þetta takmarkast við tímabilið 15. okt. n. k. til 17. maí 1958. Því er bætt við, að SAS hafi ekki neitt við þetta leyfi að atliuga. Vaxandi umferðarhætta á haustin Með haustinu fer vaxandi hætt an á umferðaslysurium, ef nriða má við reynzlu margra undanfar- inna ára. Vitað mál er það, að hættumeiri akstur í myrkri og Ijósaskiptum á sinn mikla þátt í því að umferðaslys verða. Ljós ökutækjanna þurfa þvi að vera í fullkonuiu lagi, emla liafa ólögleg ljós oft valdið dauðaslysum. Það hefir því orðið að ráði að gera nú herferð gegn ólöglegum ljósum og koma tryggingarfélög- in, sem bílatryggingar annast, til móts við bílaeigendur með því að kosta ókeypis skoðun og stillingu bifreiðaljósa. Verður 10 bifreiða- verkstæðum í Reykjavík haldið opnum í fjögur kvöld, 30. sept.— 3. okt., kl. 18—22. Geta menn kom ið þangað með ökutækin á þessum tíma og fengið umra'dda þjónustu ókeypis. Gætnir bílstjórar verð- launaðir í fyrra var efnt til svipaðra að- gerða í Osló og stóð trygginga- félag þar að þeim. Kom i ljós, að níu af hverjum tíu bílum höfðu óheppileg Ijós sem þurfti að stilla til hagræðis fyrir umferðina. Þá tekur Félag' ísl. bifreiðaeig- (Framhald á 2. síðu). Skipið strandaði með mjög snögg um hætti. Ilafði það verið einar þrjár klukkustundir á siglingu frá Siglufirði til Grímseyjar í hvassri vestanátt. Þegar komið var til Grímseyjar, var of mikið brim í Sandvík til að hægt væri að leggj- ast þar. Bergfossi var því siglt í var austur undir eyna. Sáu menn úr eynni síðast til skipsins um klukkan fimm í gær hjá eyjarend- anum, og var það þá komið í skjól. í brimgarðinn á sjö mínútum i Skipið lá í vari í logni og Iiæg- | um sjó til klukkan 11,20 um kvöldið. Þá hvessti snög'gleg'a á ! norðaustan, og telja skipverjar, j að vcðurhæðin liafi nuini'ð átta * vindstigum og' koininn haugasjór á sainri stundu. Skipti það eng'- I um toguin, að skipið tók niðri og' strandaði. Lenti það' í mikilli grjóturð og lijuggust fljótt göt á það og fylltist það nni leið af sjó. Skipverjar telja, aö ekki hafi liðið nema sjö mínútur frá því vcðrið rauk upp og þar til skipið var strandað. Neyðarkallið heyrðist Um klukkan 11,40 heyrðist neyð- arkall frá skipinu bæði í Gríms- ey og í Siglufirði. Var þá sam- stundis gerður út leiðangur í Grímsey til að leita skipsins. Veð- ur var nú hið versta, myrkur og stórsjór og austurströndin lítt á- rennileg; há björg að fara og stór- grýtt urð, sæbarin fyrir neðan. Gúmmíbáturinn bjargaði Skipverjar tóku það ráð að bjarga sér í land á gúmmíbát, þótt lendingin í fjörunni væri ekki árennileg. Gúmmíbáturinn tók ekki nema þrjá menn og varð að freista þess að sækja einn síðar. Bundin var taug í skipið, sem sjó- inn braut stöðugt yfir, og hún fest í gúmmíbátinn. Sjórinn hreif j gúmmíbátinn og varpaði honum i fullum af sjó með mönnunum þrem langt upp í urð. Mennirnir i hleyptu sjónum úr bátnurn með) því að skera gat á botninn. Síðan ! fór einn í bátnum eftir þeim sem j beið. Geklc það allt giftusamlega fyrir sig og voru allir mennirnir komnir í fjöruna klukkan fimmtán mínútur yfir tólf. Skriðu eftir urðinni og upp á bjargbrún Leitarmaiinaflokkur Gríinsey- inga var nú kominn í námunda við strandstaðinn. Vissu þeir ekki g-jörla livar skipið hafði strandað en myrkt af nótt og engin leið að sjá neitt að gagni. Ilöfðii Ieitarnienn ekki annað ljós meðferðis en vasalukt. Gríms eyingarnir fóru á tveiniur stöð- iiiu ítiður í urðina undir bjarg- inu, seni þarna er víða hundrað metra hátt, en í þriðju atrennu fuiidu þeir skipbrotsmennina. Voru það þeir feðgar Ólafur Bjarnason og Óli Ólafsson, er. komust til þeirra, en þá var kl. eitt iun nóttina. Ekki var viðlit (Framhald á 2. siðti). Stórraót Taflíelagsins: Fyrir síöustu um- ferð er Friðrik efstur með 8 vinn- inga - Benkð annar Biðskákir á Stórmótinu í 8.—9. og 10. umberð, voru tefldar í gærkveldi. Leikar fóru þannig. að Arinbjörn vann Guðm. S. — Benkö vann Pilnik, Friðrik vann Björn, Benkö vann Gunnar. Jafntefli gerðu Ingvar og Guðm. Ág. og Stahlbcrg og Björn. — Staðan er þá þessi fyrir síðustu umferð, er tefhl verður á morg- un: Friðrik 8 vinninga, Benkö 7!i v., Pilnik 7 v., Stahlberg 6y« v., Guðm. Pálniason 6 v., Ingi R. 5 !i v., Ingvar og Guðm. S. 4!t> v., Gu'ðm. Á. og Arinbjörn 3 v., Gunnar ZVz v., Björn 2 vinning'a. Vísitalan er núl91 st. Kattpgjaldsnefnd liefur reikn- að út vísitölu framfærslukostnað- ar í Reykjavík hinn 1. september s.l. og reyndist hún vera 191 st. Aramburu forseti á í vök að verjast NTIl — IíUENOS AIRES, 27. sept. — Allt atvinnulíf í Argen- tínu var laiuað í dag vegna alis- herjarverkfalls se'in verkalyð’s- samtökin liafa efnt til og standa á í einn sólarhring. Ilóta sam- tökin að Iialda verkfallinu áfram ef ríkisstjórnin verður ekki við kröfunum um hærra kaup og' afnóm ókvæða, seni skerða verk fallsréttinn. Þrátt fyrir tilmæli nokkurra sambandsstjórria var þátttakan í verkfalliuu almenn. Til nokkurra óeirða koni í liöfuð borginni, en ckki er kiinnugt um manntjón. Ríkisstjórn Aramburu forseta er nú í nokkurri liættu. Færi svo að liún neyddist til að segja af sér er líklegt að við taki algert liernaðareinræði. Nýja brúin á Jökulsá tekin í notkun í gær Mikil og fögur hengibrú sem ver'Öur ómetan- íeg samgöngubót í stóru héraði í gæx var opnu'ö til umferðar hin nýja hengibrú á Jök- ulsá í Axarfirði. Hengibrú þessi er af sömu gerð og brúin á Jökulsá hiá Grímsstöðum. Hengibrúarhafið er 71,0 metri, en þess utan eru landhöf báðu megin, annað 15 metra en hitt 30 metra, svo öll verður lengd brúarinnar 116 metrar. Breidd brúarinnar er 3,7 metrar og er það að innanmáli milli bríka.1 — Burðarþol er miðað við að um hana aki 18 tonna vagn og sam- tímis annar 9 tonna einnig er brú- in reiknuð fyrir dreifðan þunga, 350 kg. á hvern fermelra brúar- gólfs. í hvorri brúarhlið eru 4 streng- ir 2y8“ áð þvermáli, er hvíla á stoðum úr járnbentri steypu, 13,3 metrar að hæð frá stöpli. Gólf brúarinnar er í 7,5 metra hæð yfir venjulegu vatnsborði árinnar. Swii'ði brúarinnar var hafin árið 1956 og voru þá steyptir stöplar, turnar og akkeri, en í sumar var komið fyrir strengjum og stálbit- um og steypt brúargólf. í brúna fór þelta efni: 550 tonn sernent, 1470 teningsmetrar af steypu, 53 tonn steypustyrktar, járn og 136 lonn strengir og stál- bitar. Burðarþol brúarinnar var sann- prófað, með því að á brúna var settur 130 tonna þungi hinn 26 þ.m. Að því búnu, og er gengið hafði verið úr skugga um, að brúin léti hvergi á sjá, var umferð um hana leyfð. Kostnaður við brúargerðina er áætlaður 5,4 millj. kr. Brúna teiknuðu Árni Pálsson yfirverkfræðingur og Snæbjörn Jónasson verfr. Hafði sá síðar- nefndi daglega umsjón með frarn- kvæmdum og sá alveg um upp- setningu hrúarinnar. Yfirsmiður og aðalverkstjóri var Jónas Snæ- björnsson frá Akureyri. Strengir og stál í yfirbyggingu brúarinnar er smíðað hjá Dorman Long & Co. í Englandi. Nýja brúin stendur við hlið gömlu brúarinnar, sem smíðuð var á árunum 1904—1905, en var orð- in svo veikbygg'ð, að ekki var leyfð umferð um hana með þyngri bíl- um en 5 tonn.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.