Tíminn - 28.09.1957, Blaðsíða 11

Tíminn - 28.09.1957, Blaðsíða 11
T í MIN N, laugardaginn 28. september 1957. u ÚtvarpÍS í dag: 8.00 Morgunútvarp. 10.10 VeSurfregnir. 12.00 Hádegisútvarp. 12.50 Ósfealög sjúilclmga. 14.00 „Laugardagslögin". 15.00 MiSdegisútvarp. 16.30 Veðurfregnir. 19.00 Tcmstundaþáttur. 19 25 Veðurfregnir. 19.30 Samsöngur: Comedian Harm- onists syngja. 19.40 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.50 Upplestur: Gaðmundur Frí- mann sfcáld les úr nýrri Ijóða- bófc sinni, „Söngvum frá Sum- arengjum". 20.45 Tónleikar: a) Dansar úr óper- unum „Igor fursti" eftir Boro- din og „Khovantchina" eftir Mószkowski. b) Lög úr söng-1 leiknum „Okiahoma" eftir Rog- ers. 21.15 Leikrit: „Ófriðarkjóinn" eftir Sven Clausen. — Leikstjóri og þýðandi: Lárus Pálsson. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Danslög. 24.00 Dagskrárlok. 19.25 Veðurfregnir. 19.30 Tónleikar: Wanda Landowska leikur á Iiarpsikord. 19.45 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.20 Tónleikar: Malcuzynski leikur píanólög efttr Szjnnanowski, Paderewski, Chopin, Scriabin. 20.35 FerSaþáttur: Skroppið í S'kála- hnjúksdal (Rósberg G. Snædal rithöfundur). 21.00 Tvísöngur: Margherita Carosio og Catrlo Zampighi syngja ó- perludúetta eftir Donizetti og Mascagni. 21.15 Upplestur: „Yfir brúna“, smá- saga eftir Graham Greene (Indriði Gíslason kand.mag. þýð ir og les). 21.45 Tónleikar: „Namouna", ballett- svíta nr. 2 eftir Lalo. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.05 Danslög. 23.30 Dagskrárlok. — Til gamans — Laugardagur 28. sept. Wenceslaus. 271. dagur ársins. Tungl í suSri kl. 17,40. Ár- degisflæði kl. 9,13. Síðdegis- flæði kl. 21,39. SlyxavarCrlofa Reykjavikur í HeilsuvernadarstöBinni, er opln allan sólarhringinn. Næturlæknir LæknaféL Reykjavíkur er á sama stað kL 18—8. — Sími er 1 50 30. 458 Áheit Otto Long (13 ára) er einn af þremur negrum meðal 1.444 hvítra nemenda í Waggner Maynes unglingaskólanum í Louisvilie í Bandaríkjunum. Til Sóiheimadrengsins E.G. og S.S. kr. 100,00. Til Hallgrímskirkju í Saurbæ: N.N. kr. 30.00. Kvenfélag Laugarneskirkju. Konur, munið fundinn þriðjud. okt. kl. 8,30 e. h. í kirkjukjallaranun Frá fjáreigendafélaginu. Breiðholtsgirðingin verður smöluð kl. 12 á morgun. Útvarpið á morgun: 9.30 Fréttir og monguntónleikar: — (10.10 Veðurfregnir). a) Brand- lenborgarkonsert nr. 5 í D-dúr eftir Bach. b) Tóíf tilbrigði í Es-dúr (K354) eftir Mozart. c) Wilhelm Rohde syngur.lög eft- ir Löwer, Bizet, Mayerbeer o.fl. d) Tónaljóð fyrir fiðlu og hljómsveit op. 25 eftir Chauson. 11.00 Messa í Fossvogskirkju (Séra Gunnar Árnason). 12.15 Hádégisútvarp. 15.00 Miðdegistónleikar; a) Pínnó- kvintett í A-dúr (Silungakvint- éttinn)) eftir Sehubert. b) Joan Hammond syngur aríur cftir Weber, Massenet og Catalam. c) Sinfónía nr. 7 í a-moll eftir Beethoven. 16.30 Veðurfregnir. Færeysk guðsþjónusta. 17.00 ,£'unnudagslögin“. 18.30 Barnatími a) Filippia Krist- jánsdóttir les sögu cftir Evu Hjálmarsdóttur frá Stakkahlíð. h) Bangsimon, — tónleikar o.fl. Börnum í 10 ára bekk í skóla í Kaliforníu, var sagt að teikna hvað þau vildu verða, þegar þau væru i orðin stór. Einn drengurinn teiknaði sig sem flugmann, annar sem.bruna- j vörð, en ein stúlkan skilaði auðu I blaði. Þegar kiennarinn spurði hvers ' vegna, svaraði hún, að hún vildi gift- ast, en vissi elíki hvernig ætti að teikna það. Siggi litli kom hreýkinn heim til mömmu sinnar og hélt á litlum bíl. „Hvar fékkistu þennan bíl?“ 'spurði mamma hans. „Eg gerði Jóni greiða, og hann gaf mér hann fyrir“. „Hver var greiðinn?“ „Eg var að berja hann, og hann bað mig um að hætta“. Ef þú spyrð pilta í menntaskóla, hvort þeir skilji ástina, geta þeir á- reiðanlega skrifað ritgerð um hana. Ef þú spyrð piparsvein, slcrifar hann heila bók, en ef þú spyrð giftan rnann, brosir hann og hristir höf- uðið. HiBiar i}|ariari hisiar kyngiátisvandamálanna Lárétt: 1. þefa. 6. leiði. 8. gort. 10. skorningur. 12. fangam. 13. fangam. ! 14 hár. 16. mjöll (þf.). 17. snæddu. 1 19. drynja. — LóSrétt: 2. lærði. 3. forsetning. 4. festi. 5. hræðsla. 7. hamingjusöm. 9. hljóð. 11. greinir. 15. ílát. 16. fáein. 18. fangam. Lausn á krossgátu nr. 457: Lárétt: 1. rasfca. 6. rún. 8. ilm. 10. Áki. 12. ne. 13. ós. 14. dóm. 16. óðs. 17. orm. 19. aðrar. — LóSrétt: 2. arm 3. sú. 4. kná. 5. rindi. 7. rissa. 9. Leó. 11. kóð. 15. moð. 16. óma. 18. RR Stórólfshvolskirkja: Guðsþjónusta sunnud. 29. sept. (Mikjálsmessa) kl. 2 e. h. — Sóknarprestur. Neskirkja: Messa kl. 11 f. h. Séra Jón Thorarensen. Dómkirkjan: Messa kl. 11 árdegis. Séra Jón Auðuns. Langhoitsprestakall: Messa í Laugar- neskirkju kl. 2. Sr. Árelíus Níelss. Hallgrímskirkja: Messa kl. 11 f. h. Séra Sigurjón Ámason. Hafnarfjarðarkirkja: Messa kl. 2. Sr. Garðar Þorsteinsson. Mosfellsprestakall: Barnaguðsþjón- usta að Selási kl. 11 f. h. Barna- messa að Lágafelli kl. 2. Séra Bjarni Sigurðsson. Laugarneskirkja: Messa kl. 11 f. h. Séra Garðar Svavarsson. Kaþóiska kirkjan: Lágmessa kl. 8,30 árdegis. Hámessa og prédikun kl. 10 árdegis. Bústaðaprestakall: Messað í Foss- vogskirkju kl. 11. Séra Gunnar Árnason. DENNI DÆMALAUSI — Hvernig ætti ég að vita, hvernig þú átt að klippa mig?l Skipadeild S.Í.S.: Hvassafell fer í dag frá Khöfn á- leiðis til Stettin. Arnarfell er í Rvík. Jökulfell fór frá N. Y. 23. þ. m. á- leiðis til Rvíkur. Dísarfell fór 25. þ. m. frá Rvík áleiðis til Grikklands. Litlafell kemur til Akureyrar í dag. Losar á Eyjafjarðahöfnum á morgun. Helgafell fór 24. þ. m. frá Hafnar- firði áleiðis til Riga. Hamrafell fór frá Batumi 21. þ. m. áleiðis til Rvík- ur. Sandsgárd er í Borgarnesi. Yv- ette lestar í Leningrad. Ketty Dani- elsen fór 20. þ. m. frá Rigg til Aust- fjarða. Ice Princess er væntanl. til Sauðárkróks í dag. Zero er væntanl- til Hvammstanga 30. þ. m. Skipaútgerð ríkisins: Hekla er á Austfjörðum á suður- leið. Esja fer frá Reykjavík á mánu- dag austur um land í hringferð. Herðubreið fór frá Rvík í gær aust- ur um land til Bakkafjarðar. Skjald- breið er á Húnaflóa á leið til Akur- eyrar. Þyrill er í Vestmannaeyjum. Skaftfellingur fór frá Rvík í gær til Vestmannaeyja. H.f. Eimskipafélag íslands: Dettifoss fór frá Rvík í gærkvöldi til Þingeyrar, ísafjarðar, Siglufjarð- ar, Húsavíkur, Akureyrar, Vestfjarða og Reykjavíkur. Fjallfoss fór frá Hafnarfirði í gærkvöldi til Keflavík- ur og Rvíkur. Goðafoss er í N. Y. Gullfoss er i Khöfn. Lagarfoss er í Rostock. Fer þaðan til Gdynia og Kotka. Reykjafoss fer frá Grimsby Þann 20. sept. voru gefin samar, í I hjónaband í Akureyrarkirkju ungfrú Baldvina Magnúsdóttir, Lækjargötu 22, og Snæbjörn Pálsson, verkamað- ur. Heimili þeirra verður að Brávalla. götu 44, Reykjavík. Frá skrifstofu borgarlæknis: Farsóttir í Reykjavík vikuna 8.— 14. sept. 1957 samkvæmt skýrslum 21 (22) starfandi lækna: Hálsbólga 76 (58)'. Kvefsótt 97 (64). Heilabólga 1 (0). Iðrakvef 9 (8). In- j flúenza 74 (40). Kveflungnabólga 2 (7). AUGLYSIÐ í tímanum í dag til Rotfcerdam, Antwerpen og Hull. Tröllafoss er í N. Y. Tungufoss er í Kaupmannahöfn. Fer þaðan til Rvíkur. Flugfélag íslands h.f.: Hrímfaxi fer til Glasg. og Khafnar fcl. 8.00 í dag. Væntanleg aftur til Rivíkur kl. 22.50 í kvöld. Flugvélin fer til Glasg. og Khafnar kl. 8.00 í fyrramálið. — Gullfaxi fer til K- hafnar og Hamborgar kl. 9.00 í dag. Væntanleg aftur til Rvíkur kl. 15.40 á morgun. — Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar, Blönduóss, Egilsstaða, ísafjarðar, Sauðárkróks, Vestmannaeyja, Skóga- sands og Þórshafnar. Loftleiðir h.f.: Saga er væntanleg kl. 7.00—8.00 i dag frá N. Y. Flugvélin heldur á- fram kl. 9.45 áleiðis til Osló og Staf- angurs. — Hekla er væntanl. kl. 19. 00 í kvöld frá Hamborg, Khöfn og Gautaborg. Flugvélin heldur áfram kl. 20.30 áleiðis til N. Y. Peysudrottningin Hér er keppt um fegurðardísir samkomuhúsanna, í Bandaríkjunum virðist keppt um allt í milli himins og jarðar. Síðast er peysudrottning- arkeppni. Hvaða blómarós getur skartað fallegastri peysu? Það eru auðvitað peysuframleiðendur, semað þessu etanda. Hér sést sjónvarps- stjarnan Jeanne Carmen. Hún fékk að vísu ekki drottningartitil, en hún kvaðst hugga sig við það, að hennar peysutízka væri framtíðartízka, en einmitt svona myndu peysurnar iita 1 út 1970.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.