Tíminn - 28.09.1957, Blaðsíða 9
TÍMI N N, laugardaginn 28. september 1957.
8
' "; ' "" '"'
INTERMEZZO
. f i mm
| SAGA EFTIR . A.RTHUR OMRE
ainiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiijiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiTiiiiiiiiiiiiimnnm
Bárður taldi með sjálfumiust nokkra daga, stundum
sér, að nokkuð væri hæft íifjóra til átta. Það var óskilj-
þvi, sem um Elías var sagt,
að hann væri hið mesta
greppitrýn. Ekki fegraði fatn
aðurinn hann. — Hann var
í gráum, heimasaumuðum vað
málsfötum, með svartan flakk
arahatt á höfði, langur og
stórskorinn í andliti og beina
stór. Engum myndi koma í
hug að ásaka hann fyrir aö
vera neinskonar Don Juan.
Bárður hafði séð mynd af
Lincoln frá þeim árum, er
hann stundaði smíðar, og í
sannleika sagt fannst hon-
um Elías litlu fríðari. Elías
var ekki jafn ennishár, hann
var breiðleitari, og ennþá
munnstærri.
En Bárði gazt nú samt vel
að honum. Þegar þeir fylgd-
ust frá iðnskólanum í borg-
inni, út þjóðveginn, var Bárð-
aniegt hvernig þessi ást gat
blossað upp á skammri stund,
datt svo alveg úr sögunni. Og
merkilegast var það, að hvers
dagsleg stúlka gat allt í einu
orðið eitthvað svo seiðmögn-
uð. Eftir stutta stund var svo
ekkert orðið við stúlkuna, og
hugur hans sjálfs breyttur.
Sumar stúlkur voru óútreikn
anlegar, með hálfgert skens,
héldu sér í hæfilegri fjar-
lægð, kipruðu saman varirn-
ar, sveigðu höfuðið, töluðu
stutt eins og í viðskiptatón,
ef þær neyddust til að yrða á
hann.
Smásaga í sambandi við
Rut Mamen sat þó nokkuð
fastar í hug hans. Bárður var
samtíða henni í menntaskóla
norður I landi. — Hann var
feiminn og stilltur, einmanna
sér hvort Elías væri nettur
í framgöngu eða ekki. Ekki
tókst þó með þeim sérlega
náinn félagsskapur. Elías var
jafnan fámáll, og hélt sig út
af fyrir sig, og Bárður hafði
svipaða skapgerð. Þeir þekkt-
ust og gazt vel hvorum að
öðrum, en meira ekki.
Elías spýtti mórauðum tób
akslegi í skurðinn og taut-
aði:
— Þú þarft víst ekki að
halda á gömlu reiðhjóli?
— Ne-ei, reiðhjóli? Átt þú
reiðhjól?
— Gamalt skrífli, sem stend
ur í hlöðunni. Ég læt það fyr
ir tíu krónur. Ég þarf á dá-
litlu af peningum að halda.
Hann hló við og spýtti aft-
ur brúnum tóbakslegi í skurð
ínn.
Þeir ræddu ekki frekar um
reiðhjólið. Bárður þurfti að
bregða sér til bæjarins. Elías
hafði ekki tíma til þess. — Ég
verð að komast heim og ljúka
við verkefnin mín sagði hann.
Þú hefir víst lokið við þín?
Nei, Bárður hafði nú ekki lok
ið við þau.
Elías hneigði sig og taut-
aði eitthvað fyrir munni sér,
hélt áfram upp þverveginn, og
hvarf milli grenitrjánna.
Bárður horfði á eftir honum
og brosti.
— Þú hefði nú vel getað
verið í svörtu föcunum þínum
svona á sunnudaginn, hugs-
aði hann. — En þau eiga nú
líklega einungis að notast við
hátíðlegustu tækifæri, og þeg
ar þú hefur stefnumót við
kvenfólkið. Annars hafði Bárð
ur ekki hugmynd um hvort
Elías ætti sér stúlku. Ef hann
ætti einhverja mundi hann
áreiðanlega þegja yfir slíku.
— Svona þrekinn strákur
hlaut að eiga sér stúlku ein-
hvers staðar á sveitabæjun-
um.
Meðan Bárður var aö reyna
að reikna í huganum dæmin,
sem honum haföi verið sett
fyrir, sá hann margar telp-
ur fyrir sér, smá ástarævin-
týri frá gagnfræðaskóla- og
menntaskólaárunum. Þau ent
En stuttu síðar gekk hún
úti með gildvöxnum landbún
aðarkandidat, og setti upp
hring með honum, og þar með
var það búið.
Bárður hugsaði: — Þara sjá
um við hvernig sú mikla ást
er. Hann var ofurlítið von-
svikinn. Ef hún hefð verið of
urlítið rólegri, þá hefði hann
ef til vill sótzt efttir henn á
ný. En mikil mildi var það,
að ég var ekki bundinn taut-
aði hann. Ein stúlka sagði að
hann væri lausagosi og sér-
gæðingur.
Bárður mætti aðeins fáu
fólki í Breiðgötu á leiðinni til
bæjarins. Nokkrir köstuðu á
hann kveðju. Sumir voru að
sýsla í skrúðgarði sínum, og
einn kallaði: — Gott er veðr
= Hinar margeftirspurðu Veltmeister harmónmur, model =
I 1957, eru komnar aftur.
i Píanóharmónikur
1 32 bassa, 2 kóra, verð kr. 1530.
I 80 bassa, 3 kóra, 8 hljóðskiptingar, verð kr. 3490.
1 120 bassa, 3 kóra, 8 hlióðskiptingar, verð kr 4350.
1 120 bassa, 4 kóra, 16 hljóðskiptingar, verð kr. 6340.
Barcorolli
| 96 bassa, 3 kóra, 8 hljóðskiptingar, verð kr. 3860.
1 80 bassa, 3 kóra, 8 hljóðskiptingar, verð kr.
| 120 bassa, 8 hljóðskiptingar, verð kr. 4210.
ur ekkert að velta því fyrir j piltur sem stóð á ýmsan hátt
utan við skólalífið. Það byrj-
aði með því að hún kastaði í
hann snjókúlu, og svo dundi
snjókastið. Áður hafði hann,
satt að segja, álitið hana há-
fætt stúlkubarn. En nú varð
hún sæt og heillandi og hún
kom á móti honum sigurglöð
og kafrjóð. Með vorinu þrosk
aðist hún svo að ungu menn
irnir fóru að veita henni at-
hygli.
Rut tók Bárð með sér alls
staðar og kynnti hann, og það
jók sjálfstraust hans og um
leíð varð þrá hans til hennrar
sterkari.
Það var á sunnudegi, að
hann fór með henn til að
svipast um eftir brjóstnál, er
hún hafði tapað kvöldið áður
er hún var að koma af dans-
leik, þar sem þau voru bæði.
Bárður fann næluna, og
skyndilega nálgaðist hún
hann og þau kysstust heitt og
innilega. —
Þetta var í fyrsta skipti sem
Bárður kyssti stúlku. Hún tók
hann heim með sér á snyrti
leg heimíli. Móðir hennar
vissi um samband þeirra og
féll henni það vel.
Næsta sunnudag, þegar Rut
og systir hennar voru einar
heima, sat hann undir henni
í ruggustól í tvær klukkustund
ir. Þau sátu og rugguðu sér
en mæltu ekki orð. Hann
mundi vel hvert einasta smá
atvik. sem alls ekki hefði átt
að veita athygli, batt enda á
ástarhug hans. Hún kom kvöld
eitt, og hafði þá stórt tann-
kýli. Hann hugsaði: — Þú hefð
ir heldur átt að vera heima
með þetta tannkýli. Eftir það
gat hann ekki talað við hana.
Ef til vill lá eitthvað annað
þarna bak við en hann vissi
ekki um aðra ástæðu. Hún
varð afar hrygg, skrifaði bréf
og kvaðst mundi fyrarfara
sér, svo Bárður vissi ekki hvað
til bragðs skyldi taka. Og það
var næstum hið versta, fannst
honum, að hann hefði átt
að fyllast þakklátssemi. Fólk
hennar hafði sýnt honum svo
mikla góðvild. Þetta særði
hann ákaflega.
ið Bárður, og hann svaraði I 80 bassa’ 3 kóra’ 8 hljóðskiptingar, verð kr. 3580.
eins og út í hött: - Já, það 1 3 190 R hlióSckmtincrar verð kr 4210
er indælt. Margir voru vist á
Hnappaharmonikur
| Barcorolli, 120 bassa, 4 kóra, 16 hljóðskiptingar; sænsk J
grip, verð kr. 6400.
skemmtisiglingu á vélbátn-
um, því nú var sunnudagur.
Bærinn virtist nær því
mannlaus. Hann gægðist yfir
limgirðinguna í garði frú Eng-
elsen og heyrði Gústaf leika á
slaghörpuna. Hann lék vor-
ljóð Mendelsohns, viðstöðu-
laust og vel. Tónarnir
streymdu út um stofuglugg-
ann, milli trjánna út í loft-
ið og sólskinið í glöðu sam-
ræmi við vorið.
Bárður brosti. Hugurinn
flaug til baka til vorsins með
Rut Mamen. Mildar, þægileg
ar og^ léttar hugsanir. Lítill
gleðiglampi, ekki jafn sterk
ur og fögnuður vorljóðsins,
sem hann hlustaði á; ekki
nærri því jafn áhrifamikill.
Ung hjónaleysi leiddust spöl
korn niður götuna. Hún hall-
aði sér að honum og einblíndi
i búlduleitt frekknótt andlit
hans, eins og hér væri um eins
konar Romeó, skarpleitan og
fráneygðan að ræða, en ekki
son Arna bakara, rauðbirkinn
með klumbunef. Og hann
þrýsti henni að sér. Þessar
annars skikkanlegu persónur
virtust hafa skilið heilbrigða
skynsemi eftir á hillunni.
Áður kom hann iöulega út
að Steinki og var með Bárði
í bátnum og leit varla við
stúlku. Nú hurfu þau í skyndi
og Bárður sá elckert hvað af
Notaftar píanóharmónikur
H
| Ný model, margar sem nýjar.
1 Hohner, nýtt model, 12 hljóðskiptingar; verð kr. 3400.
1 Orfeo, 8 hljóðskiptingar, verð kr. 3850.
1 Exelsior 10 hljóðskiptingar, 120 bassa, verð kr. 3600.
— 5 hljóðskiptingar, 120 bassa, verð kr. 3400.
| Tombolini, sem ný, 11 hljóðskiptingar, 4 kóra, verð
kr. 4900.
1 Serenelli, 4 kóra, nýleg,*120 bassa, verð kr. 4300.
| Hohner, eldra model, 120 bassa, 2 hljóðskiptingar, verð
kr. 1500.
Notaðar hnappaharmóníkur, ný model
| Paolo Soprani, 4 kórá, 120 bassa, 8 hljóðskiptingar, §
sænsk grip, verð kr. 4500.
| Síla, 4 kóra, 6 hljóðskiptingar, verð kr. 4200.
Einnig litlar, nýjar hnappaharmóníkur, einfaldar og !
tvöfaldar. Verð kr. 395 og 540.
Höfum mikið úrval af allskonar hljóðfærum t. d.: |
i Trompeta, trombon, gítara, mandólín, banjo, trommu- 1
1 sett, blokkflautur, Hawaii-gítara, píanó o. fl.
VERZLUNIN RÍN
Njálsgötu 23, sími 17692.
þeim varð. — Hef ekki tíma I
Bárður, engan tíma. Nei, auð >HilllllIlinuillllllimillllllllUllllllllinilllllllllUIIIIIIIllllllllllllllllllllllllllll!IIUIIIIIillllimillUllllllllllllullimilM
vitað ekki ég má ekki hefði
hann heldur átt að segja.
Bárður beygði í skyndi fyrir
götuhornið og var nú í Ivernes
stræti. Þar rakst hann í fang
ið á Ninu Babbenström og
Sigvard Lund. Gifting þeirra
hafði verið birt í blöðunum.
Þau voru á hraðri ferð, hann
á undan með tvær körfur,
aðra með matvöru í, hina
með fiskilínu, svona líkt og
hjón á vegi úti í sveit. Sig-
vard kinkaði kolli, og Nina
veifaði með hægri hendi til
þess að sýna hringinn, hlekk
inn sem hún hafði bundið
unga manninn fastan í. Hann
sem ekki kærði sig um að
stunda fiskveiðar, en kaus
þess í stað að slangra um
nuiiuuiiiiiiiiiiiiiuiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiHinaiHiiiiiiiiiiuiHB
= =
B ~
Rannsóknarkona
I Staða rannsóknarkonu í rannsóknarstofu Landspítal- I
| ans er laus til umsóknar nú þegar. Laun samkvæmt I
| launalögum.
1 Umsóknir með upplýsingum um nám, starfstíma og §
I aldur sendist skrifstofu ríkisspítalanna fyrir 15. október |
| næstkomandi.
Skrifstofa ríkisspítalanna.
3 3
■■■uiiiuuuiHiuuiuuiuuiiiuiuiuuuiuuiuuiiiiiiiiuiuiuuuiiiuuiuuiuuimiiuiimiuuiiiuiiiuii