Tíminn - 28.09.1957, Side 3

Tíminn - 28.09.1957, Side 3
TÍM4NN, laugardaginn 28. september 1957. Þurfum vér ný trúarbrögð ? Ræ<Su þessa flutti séra Jakob Jónsson síSast iióinn sunnudag í Hallgrímskirkju í Reykjavík tula Postulasögunnar. Þar heldur ekki; heldur hafi eilíft lif.“ (Jóh. hann því fram, að það sé hér um 3, 16.). að ræða að hjálpa einum veikum j Eg fæ ekki betur séð ,en að hér manni. Hér sé liinn krossfesti og sé því haldið fram, að hinn eini, upprisni Kristur á ferð, til að sem folásið geti nýju lífi í mann- skoSun þessa manns væri sú, hjálpa öllu mannkyninu, og hann kyn hnignandi menningar, sá Jes- Fyrir nokkrum dögum til- kynntu blöðin, að hingað ! kæmi einn merkasti og fræg- asti sagnfræðingur veraldar- innar, sem nú er uppi. í einu blaðinu var þess getið, að að til að bjarga mannkyninu í hruni menningarinnar þyrfti ný trúarbrögð. kveður svo fast að orði, að hjélp- ræðið sé ekki í neinum öðrum. Það sé eigi heldur annað nafn undir himninum, er menn kunna að nefna, er oss sé ætlað fyrir hólpn- Ég er ekki svo nákunnur ritum! um að verða. þessa fræga sagnfræðings, að égi Þetta er sama sem að segja, að treysti mér ti lað segja til um það, | enginn snillingur, enginn skapandi að hve miklu leyti þessi skoðun er j andi, enginn írelsari geti gert það hans, eða hvort hún sé rétt álykt- un af kenningum har.s. Eg er ekki hingað kominn tii að verja eða deila á skoðanir Mr. Toynbee. — En um sögn blaðsins varð til að ég tók að í'huga spurninguna sjálfa, einnig með hliðsjón af því litla, sem ég hefi lesið um þennan fræga sagnfræðing. Það er engin ný kenning, að hin svonefnda vestræna menning kunni að vera að hruni komin. Og það er heldur engin ný uppgötvun, að til hafi verið í sögunni n'.örg menningarskeið, hvert með sínum einkennum. En hugsuðum og heim spekingum hefir ekki komið sam- an um, hvað þáð raun-verulega sé, sem valdi uppruna þeirra, vexti, hrörnun og endálokum. Carl Marx, til dæmis að taka. taldi baráttuna um auðinn og átvinnutækin eiga mestan þátt í að skapa framvindu sögunnar. Arnold Tojmbee er aft- ur á móti einn þeirra, sem telur menninguna koma tram við það, að skapandi hugsun eða hugsýn brjóti sér braut í framkvæmdalífi mannanna. Hann virðist hugsa sér að nýitt menningartiímabil hefjist með ]>ví að einhver skapandi andi komi fram, helst með smáþjóð, snillingur, sem blási mönnum í brjóst nýju andlegu lífi, og til verði samfélag, sem mótist í sér- stöku gervi. Myndi heild út af fyr ir sig, í framvindu sögunnar. Hann telur, að greina megi i sögu mann- kynsins tuttugu og eftt menningar- skeið, hliðstæð hvoru öðru í meg- inatriðum. Þegar einhver menning hefir náð sínu fasta formi, spunnið sér stakk sinn, svo að ekki verður lengra komist, getur svo farið, að eldmóðurinn, hin skapandi andi, hin frjóa hugsun, hverfi að nýju, og þá tekur hnignunin við. Glund- roði og upplausn tekur að grafa undan menningunni, eða koma fram sem sjúkleg einkenni. Þegar hér er komið sögu, vaknar spUrningin. Hvar er hjálpar áð vænta? Hvar er þá að ífinna þann frelsara, sem gelurhlásið nýju lífi í menninguna eða skapað nýja? sem Jesús Kristur, hafi gert, geri og muni gera fyrir mannkynið. Það er þessi trú, sem varð hið skapandi afl nýrrar menningar, nýs menningarlífs, þggar hin forn-hellenska, gyðinglega og róm ús Kristur frá Nazaret, sem menn- irnir kiæssfestu og guð uppvakti frá dauðum. Enginn annar hefir fram komið meðal mannanna, sem hið' sama verði sagt um, er sagn- fræðingurinn segir um hann í þeim kaíla, er ég hefi vitnað í. Ýmsir hafa komið fram, sem vildu grundvalla nýja menningu, en enginn þeirra hefir staðið jafn fætis Krisli. Aðrir hafa viljað stofna til nýrra trúarbragða, og það er mála sannast, að til hafa orðið ný trúarbrögð á síðari árum engu síður en á fyrri öldum, — en verska menning var að þrotum Þau trúarbrögð hafa jafnan verið komin, eins og sjúklingur við borg e'ns konar afturhvarf til lægri trú arhliðin. Hin svonefnda kristna al'hragSa, scm til voru í öðru gevvi menning varð til og lagði undir daga Krists, náttúrudýrkun, Hin kristna menning verður til. Textinn, sem -ég 'las saga úr lítilli ibók, sem yður, er varð til, sig lönd og þjóðir. Þegar nú er talað um hrun vestrænnar menn- ingar, varðar það miku fyrir oss kristna menn, að vér reyndum að svara þessari spurningu. Getur kristindómurinn — getur hinn krossfesti og upprisni Kristur enn á ný orðið aflgjafi og skapari nýrr- ar menningar, — eða þurfa ný trú arbrögð að koma fram? Ýmiskonar frelsarar. Nú langar mig einmitt til að beina huga tilheyrenda minna að því, sem hinn merki, brezki sagn- fræðingui- segir um bjargvætti eða frelsara menningar, sem komin er an hrörnun. Eða öllu heldur frels ara frá valdi hrörnandi menningar til endurnýjunar. í einum af loka- köflum síns mikla verks um „Rann sökn sögunnar“ ræðir hann þetta mál. Hann talar run þrenns konar frelsara, sem hann er vonlaus um að bjargi menningunni. Þeir eru frelsarinn með sverðið, sem liyggst bjarga heiminum með valdi vopna og ofbeldis, — frelsarinn með tíma vélina, sem vill reyna að skrúfa franwinduna aftur á bak, — og loks lieimspekingurinn í konúngs- stóli, sem ekki er þess megnugur að blása nýjum eldmóði í fólkið, heldur grípur til einræðis og of- beldis, ef til vill þvert ofan í sín upprunalegu áform. Þegar Mr. Toynbee hefir lýst vantrausti sínu á þessum frelsurum, er eftir ein gerð frelsara, og það er guð, holdg aður í manni, Hann rekur allmörg dæmi úr mannkynssögunni um guði, sem trúað hefir verið á, að lifðu jarðnesku lífi, og dæju og risu upp, — fórnuðu sjálfum sér til heilla mönnum. — Hann minn ir á trú fornþjóðanna um gróður- guðinn eða guðina, sem láta líf sitt — þegar ávöxtur jarðarinar er upp skorinn til bjargar mannlegu lífi. Og hann nefnir gríska og austur- þegar nýtt menningai'skeið var að 1 lenzka hálfguði, sem láta líf sitt. verða til meðal vestrænna þjóða. j En siðan ber sagnfræðingurinn Hinn mikli andlegi snillingur | fram þá spurningu, af hvaða hvöt- Jesús frá Nazaret hafði komið fram. Tveir af postulum hans, þeir Pétur og Jóhannes, höfðu læknað veikan mann, og héldu því fram, að maðurinn hefði læknast fyrir kraft Krists. Þeir voru teknir fast- ir og var bannað að rédika. Því banni óhlýðnuðust þeir og voru því aftur handtekuir og leiddir fyr ir ráðið. Og frammi fyrir hinum tignu mönnum heldur Pétur þessa ræðu, sem skráð er í öðrum kapí- um, með hvaða huga þessir guðir gangist undir fórnina. Er það af fúsleik eða með beiskju? Er það af kærleika eða í örvæntingu? Og hann kemst að þeirri niðurstöðu, að í allri fylkingu þesara gu'ða, sem menn hafi trúað á, -sé það einn, sem sker sig úr. Það er hann sem guðspjallamaðurinn segir um: Svo elskaði guð heiminn, að hann gaf sinn eingetinn son, til þess að hver sem á hann trúir glatist •miiitiHiHiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiuiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiliiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiui I Tilboð óskast I í nokkrar fólksbifreiðir, er verða til sýnis að Skúlatúni 4 = I kl. 1—3 miðvikudaginn 2. október. I Tilboðin verða opnuð í skrifstofu vorri kl. 5 sama dag. | | Nauðsynlegt er að taka fram símanúmer í tilboði. § Sölunefnd varnarliðseigna. < ÍTiniiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiniiuiiiiiiiiHiiiiiiiiiiituiiiiiiiiilHiiniminiiuiuiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiinuiiui yfir alla veröldina, — Hvernig sem menning þessa ríkis kann að líta út, verður því aldrei á móti mælt, að líf mannkynsins verður aldreij tryggt, fyrr en til er heimsríki, er það var trúin á Krist og hans lífg- andi mátt. Þessa trú átt þú, jafn- vel frá barnæsku. Að minnsta kosti blundar hún einhvers staðar í djúpi sálar þinnar. Legðu rækt við þessa trú og láttu hana verka í lífi sjálfs þín, svo að minnsta kosti þinn eigin persónuleiki mót- ist af henni — þín eigin menning. Ef til vill segir þú: Eg get ekki. Ef til vill er lífsorka þín lömuð í sannleika er stjórnað af orði og eins og mannsinSj sem var borinn að dyrum helgidómsins. — Við þann mann sagði postulinn: — Siif ur og gull á ég ekki, en það, sem anda Krists. Enginn, sem trúi rá Krist efast um farmtíð menningarinnar. ‘ ég hefi, það gef ég þér. — í nafni Eg sagði áðan, að menn væru Jesú Krists frá Nazaret, þá gakk farnir að örvænta um hina vest- þú. — Þetta segir postulleg kirkja rænu menningu, og menningu við þig einnig. — Maðurinn spratt hvítra manna. En ef vér örvæntum npp og fór með postulunum inn í um það, að kristin heimsmenning helgidóminn og gekk um kring og verði tU, getur það ekki stafað af lpfaði guð. — Taktu þennan mann öðru, en þvi, að vér örvæntum þér til fyrirmyndar. Dveldu scm um rnátt Krists til að brjóta nýjar 0ftast í helgidóminum, — í kirkj- leiðir fyrir mannsandann. Ef unni þinni. Þar er þinn helgidóm- vér í raun og sannleika trúum á ur. Hornsteinn hans er Kristur, Krist sem hinn krossfesta og upp- hinn krossfesti og upprisni. — Og risna frelsara, getum vér ekki ef- ef þú ert einn þeirra, sem brýtur ast um framtíð mannkynsins, því heilann um endurreisn menning- að trúin á Krist er trúin á anda arinnar, — þá vil ég reyna að gefa manndýrkun, hálfgnðadýrkun. Þessum trúarbrögðum má líkja við það, að menn fari ofan af fjallinu og setjist að á hlíðum þess eða jafn vel niðpi í dalbotninum. Kristinn trú og menning í nýrri mynd. Aðeins frá einu sjónarmiði er hægt að tala um, að ný trúarbrögð séu nauðsynleg eða jafnvel áhjá- kvæmileg. Kristindómurinn — trúin á Krist hinn krossfesta og upprisa — hefir komið fram í mörgum og ó- líkum gervum og ytra formi. Og kristin menning hefir alls ekki alls staðar verið eins. Tré, sem vex upp af sama fræi, sömu rót, hefir ekki undir öllum kringumstæðum sama útlit. Kristin kirkja og kristin menn- ing hefirt öluvert annan svip með al Grikkja og Austurlandabúa en á Norðurlöndum, þótt trúin og lífs skoðunin sé hin sama. — Nú má búast við því, að hin kristna kirkja taki með tímanum á sig enn ann- að gervi, önnur form, þegar svo að segja allar þjóðir heims eru komn- ar í nábýli. Það má einnig gera ráð fyrir því, að með tíð og tíma mynd ist heimsmenning í sannari skiln- ingi en fyrr hefir verið, þ. e. a .s. menning, sem nái tökum um al’.a jarðkringluna, með samruna margra þjóða eða að minnsta kosti nánari kynnum. — Sjálfsagt mun sú menning erfa marga ágæta hluti úr öðrum trúarbrögðum en kristindómi, en engin þau trúar- brögð, sem þar er um að ræða, hversu göfug, sem þau kunna að vera, geta veitt heiminum þekk- ingu á frelsara, sem um verði sagt að hann hafi dáið og risið upp frá dauðum, til hjálpræðis mönnun- um. Kristindómurinn hefir margt sameiginlegt með öðrum æðri trú- arbrögðum. Siðferðisboðorðin eru víða foin sömu eða svipuð. Lífs- skilningurinn er víða djúpur og Víðfeðma, en Kristurer og verður aðeins einn. Víða verður vart hug- myndarinnar um góðan guð. — En sú guðsopinberun, sem er sannleik anum samkvæm, er frá engum komin öðrum en þeim guði, sem vér nefnum föður Drottins vors Jesú Krists, — hvort sem við henni hafa tekið heiðnir menn eða kristnir, þó lifir liann aðeins einu sinni í sögunni opinberað sig í dauða og upprisu syndlauss manns — í læknandi og lífgandi krafti Krists. Eg veit að sumir örvænta um framtáð Kriststrúarinnar, og halda að hún muni deyja út með vest- rænni menningu, eða mcnningu hins hvíta manns. En austan úr Asíulöndum og sunnan frá Afríku berast oss sögur um vaxandi mátt þessarar trúar, þar sem hún k.em-| ur fram eins og ljós í myrkri, lækn ing meinsemda, fersk og rennandi! lind, til svöluna rmannssálum, sem ekki fengu fullnægt þrá sinni til æðra lífs. Og eitt er að minnsta kosti víst, að tækni nútímans, sam býli þjóðanna, gerir ekki aðeins nauðsynlegra, heldur sennilegra en áður, að til verði ríki, sem nær hans lifandi og starfandi meðal mannanna til endaloka heims. Hann er hyrningarsteinninn, sem byggingin hvilir á, enda þótt hann sé á stundum lítilsvirtur af „húsa- smiðum“ veraldarinnar. Þú sjúlfur. þér eitt ráð, sem ég hefi sjálfur trú á. Gerðu allt, sem í þínu valdi stendur, til að komast undir áhrifa vald Krists. Það er kallað úr austri og vestri. Vér heyrum raddir manna sem boða nýja menningu. Þú skalt ekki byrgja eyru þín fyr- ir neinu, sem vit er í, heiðarleiki Nú kem ég að lokum að þessari eða kærleikur, en sjálfan þig bygg einföldu spumingu. Hvaða þátt þú eða ég getið átt í framvindu mann kynssögunnar. Þetta kann að virð- ast barnaleg spurning. Hvað getur þú, venjulegur íslenzkur borgari, gert annað en að horfa á, og sjá hverju fram vindur? Umkomulítill einstaklingur, — Fis, sem fýkur til og frá í stormviðrum aldarinnar? En — fovað voru þessir menn, sem Postulasagan segir frá? — Hvernig voru hinir kristnu safnað armenn, sem Páll talar um í bréf- alla ævi, - um sínum? Ekki mikilir mennta- raun um, ir þú þig áreiðanlega best upp meö því að rækja og sækja kristna kirkju í þinni heimabyggð. Láttu ekki fara fyrir þér eins og manni, sem fer til annarra landa eftir vatni, en man ekki eftir bæjar- læknum heima hjá sér. Þú veist ekki, hvilík menningarlind ís- lenzk kirkja er, nema þú stundir hana eins og góður nemandi sækir skóla. — Gerðu þessa tilraun, — ekki nokkura sunnudaga, heldur • og þú munt komast að að einnig þú verður menn, ekki stórættaðir eða ríkir, „heill“ maður — sannari og betri ekki í hávegum hafðir af heimin- maður — fyrir Krist, sem menn- um. En þeir höfðu eitt til að bera irnir krossfestu og guð upp vakti sem gerði þá að áhrifamönnum, og frá dauðum. Amen. 'fólLNÆMUB OSTUB ■ ■ 4imusr BÓZN GRÁÐAOSTUR SMUROSTUR GÓDOSTUR RJÓMAOSTUR MYSUOSTUR MYSINGUR 43% ostur • 40% ostur * 30% ostur ^kuriasalatt SÍMAR 7080 & 267» iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiNiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiimiiiiiiiiiiiiiiimiimiiiiiii 1 Tilsölu ev býlið Ranakot á Stokkseyri. íbúðarhús úr timbri, 5 herb. og eldhús. Ennfremur fjós, hlaða, hesthús og hjall- ur. 80 hesta tún, ræktunarland, slægjur og miklir kál- garðar. Tilboð sendist Snorra Árnasyni, lögfræðingi, Selfossi, fyrir 3. okt. n. k. iiiiiuiiiuiiiuiiiuiiiiiiiiiiiiiiiHiiiiiuiniiiiiiitiuiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiimniiimiiuiiiniiiiiiiiiiiiinimmM íiiiuiiiiiiiiiiHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiuin

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.