Tíminn - 28.09.1957, Blaðsíða 4

Tíminn - 28.09.1957, Blaðsíða 4
B TÍMINN, laugardaginn 28. september 1957, Umræður í Danmörku ™ Skipiðvar1 gamalt - Seglskip í byggingu - Fer fyrir þingiS - Herzlan á seg Iskipunum - Járnmenn og trémenn - Véíknúin skolaskip í Svíþjóð Öriög þýzka skólaskipsins „Pamir" hafa vakið mikið umfal á Norðurlöndum og þá einkum í Danmörku. Danir eiga nú fjögur seglskip, sem notuð eru til kennslu fyrir yfirmenn á flotanum. Árið 1928 misstu þeir fimmmastr- að skólaskip, Köbenhavn, sem fórst með allri áhöfn, 59 manns. Eins og kunnugt er, voru 90 manns um borð í „Pamir“, þegar skipið fórst, þar af voru 54 nem- endur 16—18 ára. Margir vilja kenna því um, að skipið var gamalt. Pamir var smíð- að fyrir 52 árum og var oft haft á orði, að skipið væri tæplega sjó Keppni milli Austur- og Vestur- bæjar ver'áur n.k. þriSjudag Vetrarstarf Bridgefélags Rvík- ur hefst næstk. þriðjudagskvöld me'ð hinni árlegu bæjarhluta- keppni milli Austur- og Vestur- bæjar. Spilað verður á nokkrum borðum með sveitakeppnisfyrir- komuiagi. Fyrirliði Austurbæjar ev Eggert Benónýsson, en Vest- urbæjar Stefán J. Guðjolinsen. Annan sunnudag hefst svo tví- menningskeppni í 1. flokki og er vonast eftir mikilli þátttöku. Þátt- tökutilkynningar þurfa að berast sem íyrst. Aðalfundur Bridgefélagsins var nýlegá haldinn, og var kosin ný stjórn, þar sem fyrrverandi for- maður, Eggert Benónýsson, og gjaldkeri, Þorgeir Sigurðsson, báð ust eindregið undan endurkosn- ingu. Voru þeim þökkuð mikil störf í þágu félagsins. í stjórn, voru kosnir Gunngeir Pétursson,' formaður, Sveinn Helgason, gjald- keri, Guðmundur Kr. Sigurðssori, ritari, Andreas Bergmann, varafor maður og Karl Tómasson, fjármála ritari. Skólaskipið „Köbenhavn" sem fórst með allri áhöfn 1928. Skipið var átta ára gamalt. aðgæzlu né halda sér við seglarif- un og annað umstang, sem fyrir kemur á seglskipum. Sjómennirnir fært. Til samanburðar má geta hljóta því ekki sömu herzju, skap- þess, að Ivöbenhavn var aðeins átta ára gamalt, þegar það fórst. Segl-skólaskip í byggingu Ríkisskólaskipið „Danmark" er nú á siglingu umhverfis jörðina. Seglskip þetta vekur nú aðdáun og eftirtekt, hvar sem það kemur á gerð þeirra mótast við aðrar að- stæður. Hlutdeildin í því að sigr- ast á hættunni minnkar að sama | skapi og öryggið vex. Til þess að verða öruggur stjórnandi þurfa menn að skynja hættuna og vit og hugrekki, sem vex í baráttu við staðreyndirnar, verður varanlegt . . . ,, , og haldgott. Gamlir sjómenn segja hafmr, og skipstjormn er a afur gtun(jum ag nu séu trémenn á járn 1 stuðningsmaður þeirrar aðferðar að kennsla sjómannsefna fari fram á seglskipum. Bendir hann á það, að nú þegar háværar raddir séu uppi um það í Danmörku, að kennsla á seglskipum verði látin falla niður, séu segl-skólaskip í byggingu víða annars staðar og að kennslan á slíkum skipum sé ein- mitt álitin sú heppilegasta. Hið stærsta, sem nú er í byggingu, er fjórmöstruð skonnorta, 3800 tonn. Skipið er á stokkunum í Rio Santi- ago við La Plata og er ætlað til kennslu fyrir argentínska flotann. Skonnortan verður með 19 seglum og 2400 ha. dísilvél. Þýzki flotinn hefir og pantað 1600 tonna bark- skip hjá skipasmíðastöðinni Blohm & Voss í Hamborg og seglskip til kennslu eru nú í smíðum víða ann- ars staðar. Fer fyrir þingið Það er þó nokkurt vafamál, hvort nauðsynlegt sé, að kennsla skip- stjóra og yfirmanna, sem starfa eiga á gufuskipum og öðrum vél- knúnum skipum, eigi að fara fram á seglskipum. Að slík kennsla herði og móti skapgerð sjómanna, er þó varla nokkur vafi. Virðist þó nærri lagi að skipstjórar hljóti kennslu um borð í skipum sömu tegundar og þeir síðar eiga að stýra. Þetta vandamál verður lagt fyrir danska þingið næst er það kemur saman. Fræðslulöggjöf sjómanna verður tekin til endurskoðunar. Hin nýju lög munu fjalla um skólaskip, sem ekki eru búin segl- um. Þótt talsmenn seglskipanna séu margir í Danmörku, er margt, sem bendir til þess, að tími þeírra sé liðinn þar í landi. Hinar miklu kröfur, sem gerðar eru til yfir- manna í brú og vél, gera það nauð- synlegt að tákmarka kennsluna á seglskipunum og snúa sér aðallega að hinu flókna námi um borð í vélskipum. Herzlan á seglskipunum Vistin á gufuskipunum hefir ekki sömu áhrif á ungu sjómenn- ina og lífið á skonnortunni með þanin segl. Á gufuskipum taka menn lítið eftir komandi veðra brigðum, sem gefa hættuna til kynna og eiga síður virka hlut- deild í því að sigrast á hættunum. Á gufuskipum geta menn venju- lega skriðið 1 skjól, þegar hættu ber að og er skipinu þá stjórnað í brúrini og með talsambandi það- an niður í vélina. Þar heyrast eng- ar hressilegar skipanir á dekkinu og skipverjar þurfa ekki að sýna skipunum, en sjómennirnir á tré- skipunum hafi verið járnmenh. En kröfur nútímans til yfirmanna á vélskipaflotanum eru ekki þær sömu. Skipstjórar og aðrir yfir- menn þurfa nú að vera búnir tækni legri kunnáttu, sem lærist ekki um borð í seglskipum. Mörg skipa- félaganna í Svíþjóð eru nú þeirrar skoðunar, að yfirmenn eigi að hljóta kennslu á þeim stöðum, þar sem þeir eigi síðar að skipa fyrir. Með tilliti til þessa hafa á síðari árum verið byggð mörg vélknúin flutningaskip þar í landi sérstak- lega innréttuð til kennslu fyrir unga sjómenn. Þannig lítur eitt hinna vélknúnu, sænsku skólaskipa út. Skipið er einnig byggt sem flutningaskip og ber 8300 tonna hleðsiu. Falleg bók um kristilegt uppeldi í heimilum og skólum eftir séra Arelíus Er einkum ætluí til fermingarundirbúnings í gær kom út hjá Leiftri falleg bók, sem heitir „Leiðar- ljós“ og er eftir séra Árelíus Níelsson. Bókinni er ætlað að vera leiðarljós við kristilegt uppeldi á heimilum og í skólum og til fermingarundirbúnings. í bókinni er tekið saman það helzta, sem ætlast er til að ferm- ingarbarnið viti, og það er gert á ljósu og einföldu máli, svo að auð- skilið er. í bókinni eru allmargar fallegar litmyndir. Fermin garundirbúningurinn. í inngangsorðum segir m. a.: „í margar aldir hafa öll börn í löndum Lútíherstrúarmanna lært utan að kjarnan úr boðskap kristinnar kirkju fyrir ferming- una, ásamt nokkrum úrvals sálm um og ritningargreinum. nám er talinn nokkurs grundvöllur kristilegra trúar- skoðana og siðgæðis. Einmitt þetta á þessi litla bók að flytja okkur“. Bókin er mjög Vönduð að öllum fnágangi. Gunnar Leistikow skrifar frá New York: Sjónvarp hefur gjörbreytt viðhorfi amerískra kvikmyndaframleiðenda öllu að skilja mannlegar tilfinn- ingar. Skýringin er því fólgin að kú- rekamyndir njóta gífurlegra vin- sælda hjá áhorfendum sem fram leiðendum. Aðrar orsakir liggja að því einnig. Það er skiljanlegt að ungir strák ar elski kúrekamyndir. Þar eru ræningjar og hermenn í róman- tísku umhverfi úr sögu Banda- ríkjanna klæddir skrautlegum bún ingum. Þar eru spenningur og Þetta i slagsmál, ævintýralegar eftirreið konar | ar og æðisleg skothríð og efnið er svo einfalt að hvert mannsbarn skilur. Allt þetta á þó kúrekamyndin sameiginlegt með fjölda annarra greina kvikmynda, svo sem indí- ánakvikmynda og sjóræningjakvik mynda. En því eru þá gerðar 10 kúrekamyndir móti einni indíána mynd, 5 kúrekamyndir móti einni sjóræningamynd? Orsök þess er vinsældir kúreka myndanna hjá framleiðendum. Orsökin til þeirra vinsælda er aftur sú að það er svo ódýrt að framleiða kúrelcamyndir. Meiri áherzla en áftur er nú lögft á framleiSsIu vanda'ðra mynda með hárfínum hlæhrigðum New York, sept. Ein bezta kvikmynd Banda ríkjamanna það sem af er þessu ári er byggð upp sem hörkuspennandi og hrífandi sálfræðikvikmynd. Hún heif- ir „3.10 til Yuma", en það þýðir nokkurn veginn Lestin til Yuma kl. 3. Myndin f jallar um mann, sem gætir fanga, sem sekur er um morð og gerist þær 7 klst., sem þeir bíða eftir lestinni, sem á að flytja þá til yfirvaldanna. þorpi gætu ekki við neitt ráðið ef til átaka kæmi. Morðingjann leikur Glenn Ford og sýnir ýmsa mannlega þætti í eðli bans, áhorfandinn öðlast skiln ing á því hvernig hann hefur orð ið ósaáttur við þjóðfélagið. Van Heflin leikur bóndann sem fær- ist nær freistingunni því lengra sem á myndina líður. Kostnaður við kúrekamyndir aðeins brot af kostnaði við aðrar myndir Það er alls ekki merkilegt að Ódýrar stjörnur Columbia Pictures hafa freistast til að framleiða slíka mynd sem er þrunginn djúpráðnum táknum og hárfínum blæbrigðum. Nú á dög um er meir og meir gert af því og reynist nær vonlaust með öllu að laða almúgann í kvikmynda- húsin. Hann fæst ekki á brott úr heimahúsum þar sem hann starir á sjónvarpstækin von úr viti. Hitt er aftur á. móti merkilegt að slík sálfræðirannsókn á hinum almenna manni skuli sett á svið sem kúrekamynd. Slíkt efni væri þó miklu nær að nota sem nútíma mynd en í þeirri grein kvikmynda þar sem það. er órjúfanlegt lög- mál að hetjan hafi skín-andi hreina samvizku og bófinn sé ófær með Fanginn er klógur og lúmskur og snöggtum betur gefinn en gæslu | maðurinn. Þessar 7 klukkustundir ; á þann hátt að morðinginn neytir! allra bragða til að fá fangavörð- inn til að sleppa sér 1-ausum. Hann veit að þessi einfaldi bóndamað- ur hefir einungis látið til leið-1 ast að gæta hans vegna launanna , 200 dollara, sem hann þarf á að ; lialda, en kysi miklu fremur að ’ hverfa aftur að búi sínu. Fanginn hefir ráð á fjárupphæðum, sem mundu leysa öll efnahagsvandamál bóndans 1 eitt skipti fyrir öll og báðum er þeim kunnugt um að bófaflokkur morðingjans situr um að fá hann lausan, svo efamál er hvor hinna tveggja er í meiri hættu. Yfirvöldin í þessu smá- Ur kvikmyndinni „3,10 til Yuma" Fyrst og fremst þarf enga há- launaða stjörnu til að leika í kú rekamyndum. Vitaskuld hafa heimsfrægir leikarar, eins og Gary Cooper og Burt Lancaster leikið í kúrekamyndum en það eru und antekningar. Hetjurnar sem bóf- afnir eru leiknir af alveg sérstakri tegund leikara sem eru valdir frekar eftir reiðfimi þeirra en leik hæfileikum og það er mikill mun ur á launum þessara leikara en stjarnanna. Konurnar eru ennþá ó- dýrari. Stúlkan sem hetjan fær að launum í lokinn fyrir dirfsku sína er vanalega smástjarna á litl um launum sem er frá sér num- in -af að fá tækifæri til að sjá sjálfa sig á kvikmyndatjaldi. Og kannski á hún von á því -að verða uþp- götvuð. Og statistarnir eru allra ódýrastir. Fyrir 250 dollara eru þeir tiibúnir að mola hausinn hver á öðrum í slagsmálum, kasta sér ofan á hesta á fleygiferð eða varpa sér niður af þaki á húsi. Leiktjöldin kosta næstum ekk! neitt. Enginn heimtar leigu fyrir hið stórbrotn-a landslag í Arizona og hið frumstæða sveitaþorp frá síðustu öld er hægt að fá með litlum hreytingum svo hæft sé I kvikmynd. Og að lokum eru ofsa hræddar skepnur hverjar annarri líkar. Það er einfaldlega hægt að kauna svo og svo marga metra af brokkandi dýrum af kvikmvnd-a- fél-agi sem hefur afgangs slíkar filmur. Allt er þetta ósegjanlega miklu ódýrara. einfaldara auðveldara en að smíða líkön af gömlum heiv (Framhald á 8. síðil,J(

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.