Tíminn - 28.09.1957, Qupperneq 12

Tíminn - 28.09.1957, Qupperneq 12
VeBrið: Norðvestan kaldi, víðast létt- i skýjað. Hiti kl. 18. Reykjavík 8 stig, Akureyri 7, K.* höfn 10, London 13, Pai’ís 13 og New York 14 stig. Laugardagur 28. september 1957. Fullyrt, að franska þingið muni sam- þykkja stjórnl.frumvarpið um Alsír Eno vöxtur í skaft- feMskum vötnum KIRKJUBÆJARKLAUSTRI í gær En ríkisstjórnin felíur samt vafalaust á stefnu sinni í efnahagsmálunum Þing iðnnema hefst í dag NTB—París, 27. sept. — Næstkomandi mánudag greiðir fulltrúadeildin franska atkvæði um stjórnlagafrumvarp ríkis- •— Vöxtur er énn í Skaftá, en vatn stjórnarinnar, er felur í sér takmarkaða heimastjórn til befir þó heldur minnkað ' .a'ini, handa Alsír. Fullyrt er, að frumvarpið muni verða sam- enn svipaður í Súlu og síðustu | Þykkt htt eða ekkl breytt. Hefir stjornm gert samþykkt ciaga og einnig er allmikill vöxtur | þess að fráfararatriði. Enn er þó talið sennilegt, að stjórn í Eldvatni og mikill jökulleir í j Burgess iVIaunoury muni falla innan skamms og þá senni- öllum þessum vötnum. Annars virð j iega á stefnu sinni í eínahagsmálum, sem sætt hefir mikl- i#t lítil sem engm breyting hafa! flnr1hvr crðið á þessum vötnum síðustu y , þrjá sólarhringana. VV. - , . ! en. þeir enn þeirrar skoðunar, að I gær þotti s.vo,, aö deildm stjornin muni íalla von braðar. _________________ ____________ myndi samþykkja Álsírfrumvarpið, Muni stefna hennar í efnahagsmál- Samþykkt var með 362 atkvæðum um verða henni að fótakefli. Hef- gegn 2 06, að ræða frumvarpið lið ir stjórnin fest verð á ýmsum vör- I fyirr lið. í umræðum í dag reyndu um m.a. landbúnaðarafurðum í ihaldsmenn að neyða stjórnina til viðleitni sinni til að hefta verð- að draga úr réttarbótum þeim, sem bólgu og rctta hag utanríkisverzl- frumvarpið gerir ráð fyrir til unarinnar. Bændasamtökin beita . , T handa innfæddum i Alsír. Um nú öllum ráðum til að fella stjórn- . , x , * . . . , . nnðian dag reis svo forsætisrað- ína og talið, að þeir hati nu a •1 Í Z 3 ð t 1 Re,ykj.a';herrann úr sæti og tilkynnti, að að skipa öflugu liði á þingi, sem '' ".J!m ie a 1 sanl ^omusa 'c j stjórnin krefðist atkvæðagreiðslu muni endast þeim til að ráða nið- f miðjunnar Hamar, og hefst kl. 2 um frumvarpiB á mánudag og geröi urlögum stjórnarinnar. f dag^ I sambandinu eru nu starf- t ss að fráfararatriði |--------------------- andi 9 iðnnema elog og munu full- Va/|eng/lil atkvœ8a um tiUögu I ,, , f- , - lfUaVJrl ílestum Sltm forsætisráðherra og hún samþykkt Unmö Uf tögarafiskl þing.ð. Þing.ð mun ftalla um oll 3{)0 atkv ^ 24g e'ærstu hagsmunamal iðnnema,| frvo sem iðnskólanámið, verklegu . _ „ kennsluna og kjaramálin, auk þess, Skal íalla samt- íem það kýs stjórn samtoandsins Frá máiverkasýningu Jóhannesar Jóhannessonar í Sýningarsalnum i Al- þýSuhúsinu við Hverfisgötu. Nauðsynlegí, að höfnðsíaðnrinn eign- ist fullkomna hestamannamiðstöS Þeir, sem kaupa miða í happdrætti Fáks stuÖla uÖ viÖgangi þessarar hollu íþróttar Eins og mönnum mun kunnugt hefir hestamannafélagið , Fákur fengið Skeiðvallarlandið við Elliðaárvog, til fastra af- nota fvrir starfsemi sína í íramtíðinni. Er þar með skap- aður grundvöllur fyrir byggingu fullkominnar miðstöðvar fyrir viðhald og þróun hinnar fögru, heilsusamlegu og þjóð- Siglufirði í gær - Togarinn Haf legU höfuðstað landsins °S allt landið °S Þjóð- liði, annar af tveimur bæjartog- ina 1 heiid °§ sérstaklega vill Fákur stuðla að því að seill En þótt fréttaritarar sóu þeirrar urum siglfirðinga kom til heima- flestir gcl i notið hestsins og kynni milli hans og barna og i Siglufirði ívrir næsta starfstímabil. Þing- skoðunar, að stjórnin muni sleppa hafnar í gær með um 285 smálestir uimlillga gcti aukizt. inu lýkur á sunnudag. 1 í gegnum eldraunina á mánudag, ............... - ~ .... Heimsókn Sands konungs hefir bæit mjög sambúð milli Arabaríkjanna NTB—Damaskus, 27. sept. — Viðræður Sauds Arabíu- Ronungs við valdhafa í Sýrlandi hafa vakið heimsathygli og ekki síður viðræður forsætisráðherra íraks, A1 Ayoubi, við forsætisráðherra Sýrlands. Er almennt fullyrt af fréttarit- urum, að viðræður þessar hafi orðið til þess að draga mjög úr viðsjám þar eystra og gagnkvæmri tortryggni milli Araba- ríkjanna. viðræðum sínum við forsætisráð- herra Sýrlands. Forsætisráðherrar af fiski, sem lagður er á land í Siglufirði til vinnslu í hraðfrysti- aí þeim framkvæmdum sem húsunum þar. Er afli togaranna, þegar er ákveðið að hefja má svo til eini fiskurinn, sem nú berst nefna: Bvggingu fullkomins skeið- til Siglufjarðar, þar sem stopul vallar með hringbraut; byggingu sjósókn er hjá opnum trilulbát- áhorfendapalla: byggingu dómara- kvæmd í náinni framtíð þarf mik- ið fjármagn. Stjórn Fáks hefir í því filefni stbfnað til happdrættis, sem nú stendur yfir og á að ljúka 10. okt. .. , . _______ , n. k. um. Þeir sem stunda sjo a trillun- húss; byggingu veðbankahúsa; I Vinningur í þessu happdrætti er um, gera það líka í hjáverkum, en hyggingu varanlegrar ytri girðing-1 ný svört Buick-bifreið, 6 manna, afla sæmilega á handfæri skammt út af Siglufirði, þegar komizt verð- ur á sjó. ar, og svo framv. Til þess að koma þessu í fram- Að loknum viðræðum Sauds kon nngs var gefin út opinber tilkynn- ing þar sem konungur segist hafa sannfærzt um, að Sýrlandsstjórn hafi engin áform í huga um árás frá þessum löndum liafa ekki ræðzt við um fjölda ára og má því þessi fundur teljast merkileg- ur. Ráðherrann kvað viðræðurnar é nágrannaríki. Þvert á móti ósk- hafa yerið mjög opinskáar og j aði ríkisstjórnin einlæglega eftir góðri samvinnu við öll önnur Ar- abaríki. vinsamlegum nnda. Verzlnnarsparisjóðurmn eykur hús- rými sitt í Hafnarstræti 1 Forráðomenn Verzlunarsparisjóðsins buðu fréttamönn- um 1 gær ?ð skoða endurbætt og stækkuð húsakynni sjóðs- ins í Hafnarstræti 1. Formaður sjóðsstjórnar, Þorvaldur Guð- mundrson, skýrði frá starfsemi sjóðsins. Sjóðurinn hefir nú starfað í ár og námu sparisjóðsinnstæður Hun berjast nieð Sýrlendingum. Saud konungur sagði við laða- xnenn að viðræðunum loknum, að! r Saudi-Arabía mundi berjast með Sýrlendingum og hverju öðru Ar- sbaríki, sem yrði fyrir árás. Að loknum viðræðunum átti konung- ur stuttan fund með ræðismanni Bandaríkjanna í Sýrlandi, Robert E. Strong. Sýrlenzka stjórnin seg- ir í yfirlýsingu sinni, að viðræð- tirnar hafi mjög bætt sambúð milli Arabaríkja og eytt misskilningi. Opinskáar viðræður. Forsætisráðherra íraks kvaðst r'jög ánægður með árangurinn af Friðrik Óiafssyni boðið á skákmót í Texas - Einnig Stahlberg Eins og skýrt var frá hér í blaðinu fyrir nokkru var Bent Larsen boðið að taka þátt í miklu skákmóti, sem halda á í Texas í Bandaríkjunum í desember næstkomandi. Var skýrt frá þessu með nokkru yfirlæti í dönskum blöðum, enda mun þetta allóvenjulegt mót, ef mark er að taka á dönsku blöðunum, og verðlaun þau mestu, sem um getur í skákmóti eða um 250 þúsund krónur. 30. júní s.l. 30,7 milljónum kr. — Sjóðurinn hefir nú fengið aukin húsakynni og lagt við fyrra hús- næði sitt húsrými það, sem Teppa salan hafði áður, en húsnæðið er alll í hinu gamla verzlunarhúsnæði veiðarfæraverzlunarinnar Geysir. í dag tekur sjóðurinn þetta aukna húsrými í notkun, og verður þar stárfrækt víxlacleild. Afgreiðslusal urinn allur er nú langpr og af- greiðslurúm nokkuð mikið. Sjóð- urinn hefir nýjar bókhaldsvélar og hefir nýfengið nýja víxla-bók- haldsvél. Böðvar Bjarnason hefir annazt smíði á innréttingu og Tré- smiðjan h.f. smíði afgreiðsluborða. Sparisjóðsstjóri er Höskuldur „Super“-gerð. Er það ein hinna vönduðustu bifreiða, sem flutz.t hafa liingað til lands. Happdrætt- ismiðinn kostar kr. 10,00. Stjórn Fáks treystir öllum mæt- um mönnum og konum að bregð- ast vel viö og gera sitt til að ár- angurinn ai þessari starfsemi verði sem allra beztur, það geta allir gert með því að kaupa happ- drættismiða og hvetja aðra til að kaupa einn eða fleiri 10 krónu miða. (Framhald á 2. síðu). Blaðið sneri sér til Friðriks Ólafssonar og spurðist fyrir um íþróttasvæðið í Belfastá írlandi var skreytt ísl. (ánum til heiðurs Dönum f fyrstu umferð Evrópubikar- keppninnar í knattspyrnu, sem stendur yfir þessa dagana, léku dönsku meistararnir AGF frá Árósum við írsku meistarana Glanvon í Belfast, á mánudag- inn. Var það fyrri lcikur þessara liða. Dönsku meista'rarnir sigr- uðu með 3 mörkum gegn engu. Það vakti nokkra gremju með al Dana, að frarnir þekktu sýni- lega ekki danska fánan, því að allur leikvangurinn var prýddur með írskum og — ÍSLENZKUM fánum. Dönsk blöð skýra frá þessu með miklum vandlætingartóii. Sennilega hafa írar verið aö ið. Stahlberg sendi þegar símskeyti lieiðra dómarann og línuverðina tU Texas og spurðist nánar fyrir sem voru frá Hollandi! írar liafi um mótið. en hann hefir ekkert þó ekki leikið „Ó Guð vors svar fengið. — Þeir Friðrik og lands, heldur liitt á að leika Stahlberg munu ekki taka ákvörð danska þjóðsönginn: „Kong un um þátttöku í mótinu fyrr en Christian“, • nánari upplýsingar liggja fyrir. Ólafsson lögfræðingur. Auk Þor- það hvort hann hefði fengið nokk- valdar eru í stjórn sjóðsins Egill uð slíkt boð, og sagði Friðrik þá, Guttormsson og Pélur Sæmunds- að sér hefði fyrir rúmum mánuði ; sen. borizt slíkt boð, og í boðsbréfinu |_________________________________ var skýrt frá því, að margir heims | frægir skákmenn myndu taka þátt í mótinu. Hins vegar var ekkert getið um verðlaun, og að því er; sér virtist, sagði Friðrik, virðist1 þetta boð eitthvað laust í reipun- um. Þá sagði Friðrik einnig, að sænski stórmeistarinn Stahlberg hefði einnig fengið boðsbréf ó mót Eisenhower hlustaði ekki á Faubus NTB—OSLÓ, 27. sept. — Rólegt var í Little Rock í dag. Bíökftu- börnin fóru í skólann í dag^ í fylgd mcð hermönnum og sterk- ur hervörður var við skólann. Faubus fylkisstjóri réðst með vonzku á Eisenhower forseta og níkisstjórn hans fyrir að hafa sent herlið til Arkansas. Kvað hann fylkið hernumið land og myndi forsetinn hljóta verðskuld aðar óvinsældir fyrir afskipti sín. 1 Washington var upplýst, að Eis- enhower hefði ekki hlustað á ræðu fylkisstjórans, en fylgist annars mjög náið með öllu í sambandi viö kynþáttadeiluna. Indver jar leggja til, að allar tilraunir meS kjarnorkuvopn verði bannaðar NEW YOlíK — NTB, 25. sept. — Aðalfuiltrúi Indverja á allslierjar þingi S.þ. lagði í dag fram áiykt- unartillögu á fundi þingsins, á þá leið, að meðlimaríkiu skyidu skuldbiuda sig til að liætta skil- yrðislaust ölluin tilrauiium mcð kjarnoikiivopn. Fyrsti ræðumaður dagsins á allshcrjarþinginu í dag var Casey utanríkisráðherra Ástralíu. Hann sagði að komúnistastjórn í Sýr- landi hlyti að valda hinum mestu áhyggjum jafnt í M-Austurlönd- um sem annars staðar í heimin- um. Sameinuðu þjóðirnar geta ekki þolað annan harmleik í lík- ingu við atburðina í Ungverja- landi sagði ráðherrann.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.