Tíminn - 15.10.1957, Blaðsíða 5

Tíminn - 15.10.1957, Blaðsíða 5
5 f MIN N, þriðjudaginn 15. október 1957. 5 , I fe s ' TalatS vií GaSmuiíd Kristinsson, arkítekt, um byggingamál Hvert er hlutverk arkítekts ins í þjcðféiaginu? Hvaða á- hrif hefir þjóðfélagsástandið á starf arkítektsins? Hvernig hafa ísfenzkir arkítektar rækt hSutverk sitt? Eifthvað á þessa leið voru spurningarn- ar, sem vöktu fyrir undirrit- uðum, meðan hann hringdi dyrabjöilu á Vesturgötunni. Það er ljós í glugga á þalchæð inni. — Skömmu síðar heyrist fóta tak í stiganum og Guðmundur Kristinsson, arkífcekt, kemur til dyra. — Þetta er á hanabjáikanum, — vinnustofan, segir Guðmundur í stiganum. ljt til þessa. íbúðarhús, verksmiðj- ur cg guðshús eiga að byggjast í nútían asííl. — • Og hver eru þá helztu ein- kenni nútímastíts í byggingum? — Húsin eru cpnari og frjálsari cg reynt er að kcma íbúum þeirra í Jiánari tengsl við náttúruna. Nú- tírrvatækni opnar arkítektum áður óþekkta möguleika. Hægt er að nota ineira gler og gera íbúðirn- ar bjartari cg sólrlkari. — Hvenær hefst saga nútíma- >byggin®arlistar á íslandi? — Það hefir verið skömmu eftir 1930, að nokkur athyglisverð hús í svc'kelluðum funkisstíl voru byggð í Reykjavík. — Hver eru þá helzíu einkenni áranna fyrir ctríð? — Áherzlan á notagiidið. Ilúsin Guíimundur við teikníborðið í vinnustotu sinni. — Gamla herbergið mitt, bæur hann við, þegar upp er komið. Vinnuborðið þekur meirihlutann af gólffletinum. Teikningar og iskissur á veggjunum. Talið berst að nútima-byggingarlist og ein- ikennum hennar: — Það er ekki um nútímabygg- ingarlist að ræða nema arkíteklar hafi tekið fullt tillit til ríkjandi iífisskoðana, segir Guðmundur. — Og þessi iífsskoðun mótast af ... ? — Mótast af stjórnarháttum og tækni og kröfum manna til lífs- ins. Og hún er ’nánast tiltekið alltaf að breytast. Pegurðartilfinning manna breytist með viðhorfi þeirra til lífsins. Arkítektar bregðast Bkyldu sinni, ef þeir tak„ ckk' til- urðu þokkaleg og látiaus. — En hvaða áhrif hefir þá stríð- ið og siríðisgróðinn haft í bygging- armálum hérlendis? — Það væri heilt rannsóknar- efni. Á stríðsárunum verður mikil breyting á þessum einfalda stíl. Vanþroskuð dómgreind, þörf á að sýna psningagetuna . .. Einn byrj- ar, annar apar eftir og þarf þá eadJiega að ganga feti lengra. Þetta er hugsanlegt sem afturhvarf frá hinum einfalda, látlausa stíl. Annars er» ekki hægt að skrifa r.ema nokkurn hluta af ruddanum á kostnað arkítekta. Mikill hluti húranna var teiknaður af ófaglærð- um mönnunn. - Menn hafa þá ievfi til að teikna hús þótt þeir hafi ekki lagt stund á arkítektúr. — Já, smiðir hafa teiknað fjölda liúsa og verkfræðingar og bygg- ingafræðingar. — Að hve miklu leyti gætir þá áhrifa bj'ggingarmálanna á stríðs-! árunum nú í dag? — Heftr gætt alveg fram til þessa. en er nú að draga úr þeim i cg dala. Menn hafa fundið til. fransku glugganna við kaup á tvö- j fcidu giari, að maður tali nú ekki! um fyrirhöfn húsmæðranna við að , ræsta þassa glugga. Samtálið berst að starfi arkí- tektsins og gerð húsanna: — Á hvað ber þá að leggja meg- ináherzlu við húsagerð? — Þaö er samkvæm lausn hinna ýmsu vandamála. Allt verður að haldast í hendur, notagildi, lausn ta knilegra vandamála og hið fag- urfræðilega sjónanmið. — Hvað má þá ganga langt í þjónustunni við fagurfræðina? — Notagildið verður að sitja í fyrirrúmi, en fagurfræðin verður að fá sinn skerf. Sjónarmiðin geta stundum stangazt á. Það er mats- atriði arkítektsins hverju sinni, hvort hann lætur ráða meiru. En ef hús eru vel leyst, helzt þetta venjulega í hendur. Það er alltaf viss fegurð í eðlilegri lausn. — Hvaða tillit ber að talca til rúmformsins í húsiiiu? — Á fyrstu árum funlcsjónalism- ans var mikið spekúlerað í því, hvað hægt væri að komast af með minnst. Þá urðu til svolcallaðar miniumstærðir. Venjulega var held ur lágt til lofts í þessum húsum. Nú reyna menn fremur að skapa þægilegt rúmform og tengja ytra og innra rýmið með stórum gler- fleti. íbúðirnar -eru bjartari og frjálslegri og veita snertingu við náttúruna. — Hvað um lieildarform hús- anna?^ — Ákveðin rúmform með ákveð- inni afs'töðu þurfa að komast inn í heildarramma. Við stórbygging- ar gerir maður sér ljóst hvað rúm- yast þarf í húsunum og síðan með 1 hvaða heildarformi þessar stærðir muni fara bezt á lóðinni. Lausnin fæst við að samræma þessi sjón- nrmið. — Hafa íslendingar sérstöðu í byggingarmálum miffað við efni, ioftslag eða tækni? — Mitt álit er það, að við get- um leyft olckur að byggja eins og flestar aðrar þjóðir, nema hvað við þurfum ekki að útiloka sólina úr húsunum eins og í suðlægum löndum. Það sem myndar sérstöðu, er skortur á fjölbreytni í bygging- í arefnum, t. d. stáli og alúmíni. — Að hve miklu leyti-ber að Verzlun í Bankasfræti, Teikning ef.ir GuStnund ICrisíinsson. taka tillit til óska og duttlunga I húseigenda við gerð hússins? — Það ber að taka íullt iill.it til þeirra, livað snertir notagildi hússins, en hafi menn einu sinni gert það upp við sig, hvaða arkí- tekt á að teikna fyrir þá, þá verða þeir að láta hann um bað fagur- fræðilega. Arkítektinn á að bera hag-eigendanna fyrir brjósti, benda á kostnaðinn, en verður að hafa frjálsar hendur innan viss ramma. — Eru brögð að því, að íslenzkir — Menn leggja mannorð sitt að veði, þegar þeir teilcna hús. Arkí- tektinn er ábyrgur gagnvart byggj andanuin fyrir öllum teknískum 'göHum. Iðnaðarmenn eru svo á- ibyrgir gagnvart arkítelctinum, ef hann gstur bent á, að gallar stafi af slæmri útfærslu. Hann er milli- göngumaður milli byggjanda og verktaka. — Getur byggjandi bá höfðað mál gegn arkítelct vegna húsgalla? — Ekkert væri eðlilegra. Guomundur Kristinsson: Hús við Granaskjól, Guðmundur Kristinsson: Hús við Laugarásveg. (Ljósmyndir: Tíminn) arkítektar hafi látið stjórnast af duttlungum núseigenda? — Því miður vill það við brenna en ekki er hægt að skrifa öil mis-! 'tök á reikning arkítekta. Það er i óalgengt, að menn komi og i um að rá teiknað hús, svip-' og þeir hafa séð annars stað- Enginn sannur arkítekt rr slikf að sér, ef það stríðir á ;i sannfæringu hans. i - Iívaða þvingunum reyna hús- mdur þá að beita arkítektinn? - Ég held, að enginn arkítekt gi sig fyrir þvingunum. Stund- fær arkítektinn þó ekki fram, eem hann telur heppilegast. ; v:l hafa það svona“, segir hús- mdinn. „Er það ekki ég, sem ga?“ j - Hvað hafa íslenzkir arkítekt- ;ert til að fræða almenning um gingarlist? - Því miff'ir hafa þe:r gert allt- Jtið að því, nema þá í gegnum starf. Þeir gefa að vísu út arit, sem keimir alltof pjaldan Tímaritio heitir „Byggingar in“. - Hafa arkítektar stofnað til ivinnu við affra listamonn, mál- eða myndhöggvara? - Mér vitanlega hefir lítið verið slíka samvinnu, en hún ér mskilyrði til að vel íari, þar í listamenn eru fengnir til eytinga. - Er hægt að láta arkítekt sæta —„rgð á fcrmgollum frá praktísku eða fagurfrmðilegu sjónarmiði? — Haía slík n.ál risið hérlendis? — Nei. Ekki svo ég viti. — Annars staðar? — Slíkt kemur fyrir erlendis, en þar er þólcnun arkítekta nokkuð meiri sökum ábyrgðar. — Hver er þá hlutur arkítekta í heildarskipulagsmálum bæjarins? —- Arkítektar hafa enga mögu- leilca til að koma í veg fyrir bygg- ingu húss, þótt það falli ekki inn í umhverfi sitt. Það er byggingar- nefnd, sem gæti neitað að sam- þylckja slikt. Æskilegast væri að sami arkítekt fengi að teikna sem flest hús í sama hverfi eða við sömu götu, til þess að mynda heild- arblæ. — Og svo var það ráðhúsið? — Já. — Um ráðhústeikningar átti skilyrðislaust að halda sam- keppni. Leita eftir því bezta og gefa ungum og gömlum tækifæri til að reyna sig á j’afnræðisgrund- velli. Og ef takast á að byggja heilsteypt og velleyst hús, þarf sama sjónarmið að ríkja hjá arkí tckí. og byggjanda. Tveir með ólík sjónarmið eru sjaldan líklegir til að leysa slíkt mál á viðunandi iiátt. — Hvei'nig fer þá, þegar sex arlcítektum með mismunandi sjón- armið er íalið að tailcna eitt og sama húsið, ráðhús Reykjavíkur- bæjar? ■— Eitthvað svipað og ef sex :"or- stjórar með g.iörólík sjónarmið væru fyrir sama fyrirtæki og allir vildu ráða. B.Ó.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.