Tíminn - 06.12.1957, Side 11
T í MIN N, föstudaginn 6. desember 1957.
Myndasagan
Eirlkur
viðM
eftir
JIGFRED PETERSEN
9. dagur
Þegar báturinn tekur niðri á fjörusandinum,
stökkva mennirnir fyrir borð og draga hann á þurrt.
„Heldur þú að eyjan sé óbyggð“? spyr einn víking-
anna. Eiríkur bendir á klettanef, sem skagar fram í
sjóinn. Þar liggja selir í tugatali og baða sig í sól-
skininu. „Þarna eru íbúarnir", segir hann. „Við ætt-
um ekki að óttast vistaskort á næstunni“, bætir hann
drýgindalega við.
Eiríkur lætur nú einn mannanna gæta bátsins,
en heldur sjáifur í könnunarleiðangur með hinum
tveimur. Þeir brölta upp á sjávarbakkann og líta .í
kringum sig. Há fjöll rísa upp frá ströndinni og þoku
slæðingur fyllir fjallaskörðin. En undarlegur gnýr
berst þeim til eyrna. Hann virðist koma einhvers
staðar ofan úr fjöllunum. Hann fer vaxandi meðau
þeir standa þarna á bakkanum og fylgdarmenn Ei-
ríks horfa óttaslegnir á foringjann. Þeir skima eftir
skipinu, en það sést varia fyrir særoki.
hans g. kresse
Hvað var á dagskrá?
STJÓRNENDUR þriðjudagsþáttar-
ins, þeir Jónas Jónasson og Iiaukur
Morthens, eiga þakkir skildar fyrir
dagskrá þá, er þeir sáu um núna í
vikunni. Þeir fóru með hlustendur i
milli nokkurra landa og sögðu frá
jólasiðum, þ. e. a .s. fengu kunnuga
ti lað segja frá Frásögnin var stutt,
hnitmiðuð, vel upp sett og kom fólki
í jólaskap. Þetta
var svo vel gert,
að það hefði átt
hefði átt heima í
almennri kvöld-
dagskrá, en þátt-
ur þeirra félaga
er ekki fyrir þá,
sem kvöldsvæfir
eru. Hann hefst ekki fyrr en kl.
22,10. Unga fólkið hlustar á þennan
þátt. Veltur á mikiu að hann sé vel
og smekkvíslega gerður.
Á HVERJU laugardagskvöldi er
yfirlætislaus þáttur í útvarpinu, er
nefnist Tómstundaþáttur barna og
unglinga. Jón Pálsson hefir lengi séð
um þennan þátt. Fleiri hlýða stund-
um á mál hans en æskumenn, hver
útvarpsþáttur á ætíð stóran hóp
hlustenda, sem hlýða á af tilviljun,
fyrir utan þá, sem einkum er verið
að tala við. Þeir sem utan við standa
fara samt að hugsa um það, að þetta
sé ágætur þáttur. Maðurinn, sem
stjórnar honum er fjölhæfur, hann
kann skil á frímerkjum, ljósmynda
gerð, smíði og alls konar föndri, leið
béinir um Vinnubrögð og efni og
geta allir eitthvað af lært. Efalaust
geri-r þessi þáttur mikið gagn, ekki
Skipadeild SÍS.
HvassafeJl er í Kiel. Arnarfell fer
í dag frá New York áleiðis til Rvík-.
ur. Jökulfeli fór 4. þ. m. frá Rostock
áleiðis til Húsa.víkur. Dísarfell er í
Rendsburg. Litlafell losar á Norður-
landshöfnum. Helgafell er væntan-
legt til HeJsingfors 7. þ. m. Hamra-
fell er væntanlegt til Rvíkur 13. þ.
m. Finnlith losar á Húnaflóahöfnum.
Eimskipafélag íslands.
Dettifoss fór frá Kotka 4. 12. til
Riga, Ventspils og Rvíkur. Fjallfnss
kom til Rvíkur 1. 12. frá Hull. Goða-
foss fór frá Akureyri 5. 12. til Norð-
fjarðar, Eskifjarðar, Fáskrúðsfjarð-
ar, Vestmannaeyja, Akraness og
Rvíkur. Gullfoss fer frá Kaup-
mannahöfn 7. 12. til Leith og Rvík-
ur. Lagarfoss fór frá Rvík kl. 12
5. 12. til Akraness, Sands, Flateyrar,
ísafjarðar cg Rvíkur. Reykjafoss fór
frá Rotterdam 3. 12. Væntnnlegur
til Rvíkur 7. 12. Tröllafoss fór frá
Rvík 30. 11. til New York. Tungu-
sízt í strjálbýlinu þar sem ungmenni
eiga oft erfitt með að fá leiðbein-
ingar um forvitnileg efni, t. d. ljós-
myndagerö. Útvarpið vinnur gott
verk á þessum vettvangi og um-
sjónarmaðurinn gegnir sínu hlut-
verki með prýði. Spurningin er,
hvort þessi þáttur ætti ekki að
vera tíðari í dagskránni en nú er.
Hvað er á dagskrá?
í KVÖLD Jieidur Þórður Ejörns-
son áfram að segja frá útlendum
gestum hér á öldinni sem leið. Er
þetta nú oröinn liinn ágætasti er-
indaflokkur. í kvöld kl. 20,30 talar
Þórður um „Lávarð við Langjökul"'.
í kvöld lýkur Jóhannes úr Kötlum
við að lesa söguna um Barböru eftir
Jacobsen í þýðingu Aðalsteins Sig-
mundssonar. Jóhannes hefir lesið
þessa sögu vel. Jafnvel þeir, sem
ekki hafa átt þess kost, að fylgjast
með sögunni, hafa notið þess að
heyra kafla og kafla. Sagan er auð-
ug af myndum úr lífi Færeyinga,
foss kom til Rvíkur 3. 12. frá Vest-
raann'aeýjúm og Kaupmannahöín. —
Ekholm kom til Reykjavíkur 29. 11.
frá I-Iamborg.
Flugfélag íslands.
I Millilandaflug: Millilandaflugvélin
Hrímfaxi for til Glasgow og Kaup-
mannahafnar kl. 8.00 ’ í dag. Vænt-
anlegur aftur til Rvíkur kl. 23.05 í
kvöld. Flugvélin fer til Osló, Kaup-
mannahafnar og Hamborgar kl. 8,30
í fyrramálið. — Millilandaflugvélin
, Gullfaxi er væntanlegur til Rvíkur
kl. 16.15 á morgun frá London og
Glasgow.
Innanlandsflug: í dág er áætlað að
fljúga til Akureyrar, Fagurhólsmýr
ar, Hólmavíkur, Hornafjarðar, ísa-
fjarðar, Kirkjubæjarklausturs og
Vestmannaeyja. — Á morgun er
áætlað að fljúga til Akureyrar (2
ferðir), Blönduóss, Egilsstaða, ísa-
fjarðar, Sauðárkróks, Vestmanna-
eyja og Þórshafnar.
persónurnar yfirleitt fastmótaðar og
minnisstæðar. Jóhannes skáld lýkur
útvarpssögunni með því að lesa upp
kvæði sitt um Færeyjar: „Átján
systur“.
Tómstundaþátturinn, sem áður
um getur hefst kl. 18 á laugardag-
inn. Guðmundur Arnlaugsson flytur
skákþátt kl. 17,15. Guðmundur flytur
þennan þátt rösklega og er aldrei í
vandræðum með efni til að ta-la um.
Hins vífgar virðist Baldur Möller,
sem oft fjallar um þetta efni, stund
um helzt til illa undirbúinn og stirð
máll. Af hljómlist er þetta helzt á
dagskránni í dag og á morgun: í
kvöld leikur Edwin Fischer og fleiri
konsert fyrir 3 píanó og hljómsveit
eftir Bach, og amerísk hljómsveit
leikur svítu í D-dúr eftir Bach. Á
morgun er létt tónlist: — í kvöld-
rökkrinu, þar syngur Enzio Pinza
m. a. lög úr kvikmynd.
OG VEL á minnst kvikmynda-
músíkkina. Sú var tíðin að „Lög úr
kvikmyndum“ var dagskrárliður
einu sinni í viku. Nú hefir hann dott
ið upp fyrir í bráð, enda bættur
skaðinn. Stundum var þessu hagað
þannig, að leikin voru 1 til 2 lög
úr 20 ára gömlum myndum, og skýr-
ingarlaust, og ekkert annað. Þessi
liður ætti auðvitað að vera tengdur
hljómlist úr nýjum kvikmyndum,
sem oft er skemmtileg, en skýringar
þyrftu að fylgja. Benda má til dæm-
is á, að hljómlistin úr kvikmynd-
inni „Umhverfis jörðina á 80 dög-
um“ (sem ekki hefir sést hér enn)
er sérkennileg og skemmtileg og
mundi standa mjög vel undir 20 mín
útna dagskrá. Með slíkum dagskrár-
lið gæti útvarpið komist í nánara
samband við þær þúsundir íslend-
inga, sem að jafnaði sækja kvik-
myndahús og fylgjast allvel með,
hvað gerist á þeim vettvangi.
Dagskrá kvöldsins.
19.05 Þingfréttir. — Tónleikar.
20.00 Fréttir.
20.30 Daglegt mál.
20.30 Erlendir gestir á öldinni sem
leið; VI. erindi: Lávarður við
Langjökul (Þórður Björnsson
lögfræðingur).
20.55 Finnsk tónlist (plötur).
21.30 Útyarpssagan: „Barbara" eft-
ir Jörgen-Frantz Jacobsen, í
þýðingu Aðalsteins Sigmunds-
sonar; XXVI. — sögulok. —
Jóhannes skáld úr Kötlum les
og flytur auk þess kvæði sitt
um Færeyjar: „Átján systur“.
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
22.10 Upplestur: „Eldliljan", skáld-
sögukafli eftir Þórunni E'lfu
Magnúsdóttur (Höfundur les).
22.30 Frægir hljómsveitarstjórar
stjórna tónverkum eftir Jo-
hann Sebastian Bach (plötur).
23.10 Dagskrárlok.
Dagskrá morgundagsins.
8.00 Morgunútvarp.
9.10 Veðurfregnir.
12.00 Hádegisútvarp.
12.50 Óskalög sjúklinga (Frú Bryn-
dís Sigurjónsdóttir).
14.00 „Laugardagslögin".
16.00 Veðurfregnir.
Raddir frá Norðurlöndum: Tvö
sænsk ljóðskáld, Bo Bergman
og Anders Österling, lesa frum
ort Ijóð.
16.30 Endurtekið efni.
17.15 Skákþáttur (Guðm. Arnalugs.)
18.00 Tómstundaþáttur bama og
unglinga (Jón Pálsson).
18.25 Veðurfregnir.
18.30 Útvarpssaga barnanna: Ævin-
týri úr Eyjum eftir Nonna.
18.55 í kvöldrökkrinu: Tónleikar af
plötum. a) Forleikur að „Lear
konungur“ op. 4 eftir Berlioz.
b) Ezio Pinza o. fl. syngja lög
úr kvikmyndinni „You Belong
to My Heart“. c) Sinfóníuhljóm
sveit Vínarborgar leikur marsa
frá ýmsum löndum.
19.40 Auglýsing-ar.
20.00 Fréttir.
20.30 Leikrit: „Morðið í Mesópótam-
íu“ eftir Agöthu Christie í þý3
ingu Ingu Laxness.
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
22.10 Danslög (plötur).
24.00 Dagskrárlok.
Þakkir frá Vífiisstöðum.
Sjúklingar á Vífilsstöðum hafa
beðið blaðið. fyrir þakkir til eftir-
taldra manna fyrir heimsókn og
góða skemmtun:
Haraldar Á.' Sigurðssonar, sem
kom með revýuna „Gullöldin okkar“,
lék annað aðalhlutverkið ásamt
Steihunni Bjarnadóttir, og var jafn-
frarpt leikstjóri. Ennfremur þökkum
við öllum öðrum leikurum og að-
stoðarmönnum.
Jónas Árnason kom og las sogu úr
nýjustu bók sinni. Kristinn Halls-
son og Guðmundur Guðjónsson
sungu með undirleik Fritz Weiss-
happels. KK-sextettinn kom og lék
og Ragnar Bjarnason söng. Baldu'r
Hólmgeirsson söng gamanvísur með
undirleik Skúla Halldórssonar. Enn-
fremur þökkum við stjórn Landleiða
li.f. og bilstjórum þess fyrir akstur.
Sjúklingar á Vlfilsstöðum.
YMISLEGT
Félagsheimili H.Í.P.
Spilað í kvöld kl. 8,30. Ef til vill
í síðasta skipti fyrir jól.
Kvenfélag Langholtssóknar.
Fundur í kvöld kl. 8,30 í ung-
mennafélagshúsinu við Holtaveg
Leiðrétting.
í trúlofunarfregn í blaðinu í. gær
misritaðist nafri Pálma Ólasonar,
skólastjöra, Þórshöfn. Var hann
sagður Elíasson: Eru hlutsðeigendur
beðnir velvirðingar á þessu.
Munið jólasöfnun
masðrastyrksnefndarinnar
j á Laufásvegi 3, opið frá kl. 1,30 ti-1 6.
I Móttaka og úbhlutun fatnaðar er í
rðnskólanum, Vitastígsmegin, opið
I kl. 2 til 5,30.
Föstudagur 6. desember
Nikulásmessa. 340. dagur árs-
ins. Árdegisfiæði kl. 4,41. Síð-J
degisfiæði kl. 16,58.
Slysavarðstofa Raykjavíkur
i Heilsuverndarstöðinni er opin allui
•ólarhringlnn.Læknavðrðtir L.R. (fyt
ir vltjanlr) er á samt istatS kl. 18—S \
Sfcni I 50 30.
kðgroðilustöðin: sfml 11166.
Slokkvistöðin: slmi 11100.
DENNI DÆMALAUSI
Nýlega hafa opinberað trúlofun
sína Gerður Gunnarsdóttir, Tungu,
Hörðudal, og Steinar Jónsson,
Blönduhlíð, Hörðudal.
ALÞINGI
Dagskrá
efri deiidar Alþingis föstudaginn 6.
des. 1957, kl. 1,30 miðdegis. — Dýr-
tíðarráðstafanír vegna atvinnuveg-
anna.
Dagskrá
neðri deildar Alþingls föstudaginn 6.
des. 1957, kl. 1,30 miðdegis. — 1. Út-
flutningssjóður o. fl. Frh. 2. umr. —
2. Húsnæðismálastofnun o. fl. Frh.
1. umr. — 3. Vörumerki. 1. umr.
íÆvpszvt: m.9»isiaw.Ks
— Því getur pabbi ekki sett marga stóla í stofuna og haldið ræðu eins
og presturinn. Ég get gengið um og safnað peningum, eins og meðhjálp*
arinn gerði í kirkjunni í dag.