Tíminn - 31.12.1957, Page 8

Tíminn - 31.12.1957, Page 8
T ÍMINN, þriðjudagipn 31. desembel' 1957. 8 r Jólatónleikar Útvarpsins SUNNUDAGINN 29. þ.m. hélt Rí'kisútvarpið jólatónleika í Dóm- kirkjunni í Reykjavík. Stjórnandi Ihljómsveitarinnar var Hans Joa- chim Wunderlich, einsöngvari Þuríður Pálsdóttir, og einleikarar Páll ísólfsson á orgel, Björn Ólafs Bon og Jósef Felzmann á fiðlur og Einar Vigfússon á selló. Þessi verk voru flutt: Óperuforleikur eftir Gluck, Conserto grosso eftir Handel, Exultate jubilate eftir Moaart og Jólakonsert eftir Corelli. Flutningur allur tókst allsæmi- lega, þrátt fyrir smávegis misfell- ur. svo sem t.d. ritmiskt ósam- ræmi milli hljómsveitar og org- els, sem sennilega hefir verið tæknilegum örðugieikum að kenna, þar sem hljómsveitarstjórinn snýr baki í orgelleikarann. Hátindur tíónleikanna var einsöngur Þuríðar Pálsdóttur. Hún hefir undurfagra rödd, sem nýtur sín vel í Mozart, en þó virtist hún ekki í sem beztri tæknilegri æfingu. Engu að síður var einkar ánægjulegt að hlýða á þetta atriði. AÐSÓKN VAR ekki sem verst. Um undirtektir er að sjálfsögðu ekki að ræða, þar sem þetta voru Fiskmarka'ðurinn (Framhald af 5. síðu). Vafalaust er þarna rúm fyr- ir aukinn útflutning frá ís- landi. Erfitt er að opna dyr — en mögulegt. Þannig gerir OEEC upp að- stöðu og líkur. Ljóst er, að þó aukin sala á frjálsum mark- ! kirkjutónleikar, en ekki virtust ;þó áheyrendur láta harða kirkju- j bekkina aftra sér frá þv að njóta þess, sem flutt var. — S.U. Eftir helgina (Framhald af 4. síðu), inni austur á Þingvötll, þegar konung vorn þyrsti. var honum fært kampavín. Á Akureyri var komið fyrir hringborði í veizlu- salnum, en fólk stóð á svölunum yfir salnum. Þar voru börn með fjóluvendi og létu þau fjólurnar fadla niður yfir kóng og veizlu- gesti. Á borðum var kransakaka og kampavín. í hvert skipti sem kóngurinn fékk fjólu í glasið, .var skipt um og nýtt sett fyrir hann. Þetta hafa sannarlega verið kon- unglegar móttökur. aði sé erfiðleikum háð, eru ýmsir möguleikar sem ekki virðast fullreyndir, og furðu- legt er að sjá þá niðurstöðu skýrslna, að markaður okkar i Bahdarikjunum dróst mjög saman árið 1954. Hefur verið bent á það hér í blaðinu áður, að þar mun um að kenna handvömm íslendinga sjálfra. Enn er ekki búið að koma markaðinum í samt lag aftur, og heyrist minna um þau mál er vert væri. Skýrsla OEEC um þessi mál er öll hin fróðlegasta og gef ur tilefni tilfrekari umræðna, þótt staðar skuli numið að sinni. JóV.VAVAVVÓV.mSW.V.V.V.V.V.V.V.W.W.VM :• 'Uináœfar áhemmtihœluir *Í SELDAR FYRIR ALLT AÐ HÁLFVIRÐI l Nú er tækifærið að eignast góðar bækur að grípa til í skammdeginu. i I í 1 Denver og Helga eftir A. W. Marchmont, spennandi nihilistasaga, kost- aði kr. 40.00. Nú kr. 20.00. Kiefi 2455 í dauðadeiíd, eftir hinn margumtalaða Car- yl Chessmann. Kostaði kr. 60.00. Nú kr. 30.00. Rauða akurliljan eftir barónessu d’Orczy. Kost- aði kr. 36.00. Nú kr. 20.00. Dætur frumskógarins afar spennandi indíána- og ástarsaga. Áður kr. 30. Nú kr. 20.00. í Srlagafjötrum, spennandi og vinsæl saga eftir Garvice. Áður 3C kr., nú 20 kar. Arabahöfðinginn. Ágæt ástarsaga eftir E. M. Hull. Kostaði áður kr. 30.00. Nú kr. 18.00. í failegu bandi aðeins kr. 25.00. Synir Arabahöfðingjans, áframhald af Arabahöfðingjanum, áður kr. 25.00. Nú kr. 18.00. í fallegu bandi aðeins kr. 25.00. Svarta leðurblakan, spennandi lögreglusaga, kostar aðeins kr. 7.00 Bækumar sendast gegn eftirkröfu og burðargjaldsfrítt, ef pantað er fyrir 150 kr. í ítejkjavik fást bækumar f Bókhlöðunni, Laugaveg 47. SÖGUSAFNIÐ - Auglýsingasími TÍMANS er 19523 - Mikil framleiðsla og miklar umbætur Framhald af 3. síðu | þús. o.g að eggjaframleiðsla hafi ( verið um 1000 lestir á þessu ári. ! Þá er talinn bústofninn, sem færa : skal bændum afurðir til fram-: færis á því ári, sem í hönd fer.' Viðbúnaður bænda er í betra lagi! og bændur geta sjálfir ekið segl-1 um eftir vindi betur en stundum j fyrr. Fóðrið er svo gott að kraft- j fóður má nú spara að miklum mun Oig meira en ýmsir gera, því j að ekki er ástæða að kaupa erlent fóður að nauðsynjaiausu. RÆKTUN ARSTÖRF. En lífið og starfið í sveitinni snýst um fleira en það eitt að Skrifað og skrafað (Framhald af 7. síðu). ÓþjótSholI starfsemi sundrungaraflanna Þvi er hins vegar ekki að heilsa að allir aðilar bregðist við á þenn an toátt. Sérhagsmunaiöflin, sem óttast hina nýju ríkisstjórn, þar sem hún sé Ifkleg til að loka ýms- um óeðlilegum gróðálindum þeirra reyina að torvelda starf hennar á flestan hátt. Þótt þessir aðilar hafi t. d. áður fordæmt mjöig kaupkröf ur og verkföll, hafa þau síðan að stjórnin kom til valda, kappko*st- að að leita uppi alla óánægju á sviði kaiupgjaldsmálanna og reynt eftir megni að ýta undir kröfur til þess að koma á deilum, verk- föllum og kauphækkunum. Þeim er þó mjög vel Ijóst, að kauphækk a-nir eru launafólki engin ávinning ur, eins og ástatt er í atvinnulíf- inu, enda vakir það ekki fyrir þeim að vinna að kjarabótum þess, held ur að þyngja róður atvinnuveganna og gera ríkisstjór-ninni þannig erf iðara fyrir. Af sama toga er spumn in-n hinn furðulegi áróður, sem söm-u aðilar ‘hafa haldið uppi er- lendi-s -til að spilla fyri-r ríkisstjórn inni þar og aðstöðu hennar til að fá lán til nauðsynl-egra stórfram- kvæmda, eins og t.d. Sogslánin. í hvoru-gu frama-ngrein-dra tilfella er skeytt um þjóða-rhagsm-uni, héldur stjórnast af þrengstu einka ha-gsmunum og óskhyggju um að komast til valda, jafnvel þótt sú va-ldabarátta hafi í för með sér au-kna fjárhagslega örðugleika og jafnvel glötun hins fjárhagslega sjálfstæðis. Hvaft tæki vií? Það er tvímælalaust skyOda allra þjóðhol-lra manna að vera vel á verði gegn því sundrungarstarfi, sem sérhagsmunaöflin eru hér að vi-nna. Menn mega hvorki láta ofsa ful-la baráttu sérhagsmunaaflanna draga úr sér kjark né láta í- smeygilegan áróður þeirra villa sér isýni. Gfar öllu verður að ríkja það sjónarmið, að frelsi og fram- tíð iþjóðadnnar krefst þess, að unn ið verði að því að koma efnahags- málum hennar á traustari gru-nn og að það verður ekki gert, nema vinmistéttir landisins takis t að koma sér saman og standi saman að þeirri lausn, sem horfið verð- ur að. Ef menn efast um þetta, ættu þei-r að gera sér ljóst, hvað -sé líklagt til að taka við, ef starf núverandi ríkisstjórn-ar misheppn- ast. Sjá menn þá nokkuð annað framunda-n en aukna sundrungu og deiluT — nýja Sturlungaöld? Er því ekki rétt að veita núverandi ríkiisstjór-n nokkurn vegiin-n vinnu- frið og lofa henn-i að sýna, hvað hún -getur? Sen-nilegt verður að teija, að ekki aðeins stuðnings- menn stjórnarinnar, heldur allir sanngjarnir andstæðingar hennar, hljóti við ná-n-ari athugun að kom ast að þessari niðurstöðu. Hín rétta stefna Ef rétt skipast um mál þjóðarinn ar, ætti hún vi-ssu-Iega að geta átt iglæsHega framtíð fyrir höndum. Þótt landið sé á ým-sa-n há-tt harð- býit, býr það yfir niiklum auðlind um, sam geta ska-pað þjóðlnuii góð| Þá má og þess g-eta, að unnið íram'Iieiða mjólk cg kjöt og hirða heíur verið að endurbótum húsa búiíé. Ræktunarstörfin ganga þar i cg takvert að nýbyg-ginguim þó a,ð greiitt. Þau eru aðeins að litlu : tfdu-r yfir það séu ekki fram komn leyti unnin með handverkfæruim. ! ar ennþá. Það gerðu m-enn fyrrum, nú beita I ^ roenn jarðýtum ræktunarsam- j bandanna og. svo heimilisdráttar- i véluim, sean eru á fimmta þúsund j FRAMKVÆMBIR OG LÁN. Tid frarrjkvæmda við ræfktun og að töiu, en því miður of fáar; byggingar e-ru lán veitit úr fásta- bunar viðeigandi tækjum og of sjóðuim Búnaðarbankanis fyrst og fáusn tæikjum til ýmissa starfa. Svo hafa 32 gröfur Vélasjóðs -freanat, en nú fram að jólum var banfeinn búinn að afgreiða 910 verið í fulluim ganigi og grafið j Ján úr Ræktunarsjóði á árinu, eða saimanlaigða iiánofjárupphæð 39,3 milljónir króna, eða um 5 milij. meira en í fyrra. Á saima tima var búið að veita 152 ný lán úr By-g-gingasjóði cig svo marga-r greiðalur til viðbótar eidri lánum þar sam frasaæk-væmd- ir voru í gangi. Til þassa nam l-ániríé 9,8 miíllj. kr. Og svo var VeC-deiidi.n búin að veita 200 lián, saimiardögð 6,4 miíljónir kr. — Eitthvað kann að hafa verið af- greitt nú roilli jóla og nýárs, um rétt nm 3 miilljónir rúmmetra á árinu, eða meira en no-kkru sinni fyrr á ein-u ári. Það er gott að hafa vélaaflið til þaas að vinna erfiðisverkin, því að nnglingar og aldrað fólk — en af þvi er mest í sveitum — -er eklkj svo vel kjörið til erfiðis- verka eins og fóik á bezta aldri. Ársvistarfólk er orðið fágætt, í sumruim sveitum varla til; aBtaf er eitthvað að kaupafóiki að suanr- inu e-n aðailega eru það unglingar, sem rnsira framboð er af frá bæj- j það vei-t ég ekki gjörla, svo að unuun en sveitirnar virða-st hafa j þeildarupphæðirnjar þakiat ögn þ“ánf íyrir. Það er nú einu sinni; fra þvrí, sem ég hef nefnt. Lán- svo, að þó að unglingar séu liprir j veitir.igar Búnaðarbankan-s voru adl 4.-,T v. 1\ rt rf/\4*n 1\ /01^11. » ' ,. • ■ , m ar umifar.'gOT.ieiri en 1 fyrra og eru tál snúninga þá geta þeir ekki gegmt öfluni Mutverkum. Til sérstakra starfa voru útlen-d þó enn biíQT-tar liggjaindi bjá bankastjórn. Og raunar h-efur Bún in-gar fengnir og hópu-r þeirra við | aðarbankinn I-ánað mla meira bústörf hér á la-ndi fer stöðuigt j en nefndir fastasjóðir hafa efni a, en því er bjargað með lánitö-k- um úr öðrum lánadeildum, til lítil-s hagræðiis fyrir fastaisjóðina, en til mikils hagræðis þeiun, siem í framkvæirodum standa við bygig- ingar cg ræktun. RAFORKAN OG SVEITIRNAR. Jú, víst gerðist sitt af hverju í sveittinni árið 1957. Má þó ien-g- ur -teíja, cg minnart á framkvæm.-d ir hins opimbera, sem miða að þvi að síkapa þægindi og efla iífs- afkomuskiilyrðiii. Áæitlun Raf- maigncveitna kiV' 4 m gerði ráð fyrir að 242 býfi féngju ralför-ku á árinu frá s-acnveitum, og þar að auiki urn 50 carom’ beirnili í sveit- um. Þeasari iram&væim-d er ekk-i lc&ið á áiramió-tum, það er ei-nis og í fyrra, að tengin-g við v-eiturnar drsigst fram í síðari hluta vetrar, jafnvsl fratm á v'ori hjá sumum, sumpant aí töfu-m við aðalveitu- lag-nir cg sucnis staðar er ekki lokið icigniuirn í húsum bænda. svo að hæigt sé að tengja. Af hálf-ú hins opinbera var áætlað að til þessa yrði varið 14—15 miil'ljónum króna, en kos-ínaðurinn miun b-atfa orðið mieiri en það. Til viðbótar komur svo sá kos-tnaður, sem af því leiðir fyrir bæn-dur að leg-gja raftaugsr í húsin og mllli þeirra, og - svo allan búnað. Ttl við’oó-tar þassu miá svo telja koatn-að við framar öll-u öðru, se.m örícg þjóð- 6°—70 einkarafstöðvar í sveiiþ arimnar vel-ta nú. Það er svaríð (u:n’ 8031 unni® hefur verið að á við þessari spurnirgu, s-em fram-|ar!nu- ar öllu öðru mu-n ráða því, hvort hér m-un búa frjáls þjóð í írj-áisu! SÍMINN. kr.di á komandi áruni. j Og nú er koimmn sími á 97 af Ok'kuir, eem lifum á íslandi í dag, bn-tdraði bújarða. Á árinu var hefir sannarlega verið gefið gl-æsi, 'a2ður sími á 162 býli og liggja lagt tækif æci tlil að ska-pa ve-glegt I nu . örfáar umsðknir um -tímalhil í ísl'snzkri Gcgu. Okku-r hef, sveitasnna hjá Land.símaB!u-m, að- ir veri-ð lagt í hendur n-ýstofnað, al-Iaga eru það beiðncr um tal- sjál&tætt lýðv'eldi — ckkar er, stöðvar. Svo vel er þá komið þeim .m'öguleiíkinn að skapa nýja Sögu- ‘ Þajginda-auka fyrir sveitirnar, sem öld. Stórhuginn cg dugnaðinn eig- Það er að hafa síma, og nú eru stækkandi. Fyrst og fremst gegna þeir biluitverkum þar sem margt er i íjósi, en fjósamennsfita virð- ist li-tt eftirsótt af í'slendingum c-g er það raunar nokikurt vamda- mál hvernig 1-eysa skal Mutverkin i hinuim stærri fjósum ef stöðvun yrði á aðstoð til þeirra starfa fná öðirum löndum. BYGGÐAR JARÐIR. Ekki er vitað hve margar jarðir haía fallið úr byggð á árinu en líkl-ega hefir byggðum jörðum ekflti íæikkiað. Ní-utíu og níu manns hafa sótt um nýbýli hjá landnáms s-ljóm, en þar af 62 nýbýli verið samþykSct á árinu og endurbygg- ing 13 eyðijarða þar að auki. — Hafinn er á vegum landnámrins — samdrvæmt löguim frá Alþlngi 1957 — undirbúninigur aö athöfn- um við stækkun túna á þeim býl- utm, sem hafa minna en 10 ha. rælktaðis lands. sem ge.ta skapað þjóðinni góð og toatjpandi i-ífskjör, ef þær eru hagný-Ltar. Framtak o-g atorku skortir íslendiinga -ekki til að not- færa sér þersar a-uðl-indir. En hatfa þ-eiir n-ægan samihug og sam- is't22ifsv:Ij.a til að koma eftiahags- m'álúm sínum á þan-n gmndV&U, að það trygigi framfarlr inn á við og tiCfirú út -á við? Það er ó þessu um við 111 þess -að geta lálið hir, ar björtustu vonir rætast i þess- um. tíí-nu'm. Það -sanna verk þjóðar innar á -undanförnuim áratuigum og það isannar ábugi íslenzkra æ&kuma-nma bæði fyrir verklegri mennt og andlegri. Bn eigum v-ið þan-ni sameta-rfsvrlja og þá tilhliðr unarsemi, sem einkenndi starf beztu höfðingja á Söguöidinni? Eða mótuimst við meira af sér- girni. stórlæti oig sundurþykkju hi-nna glæsilegu en gæfulitlu h&fðingja Sturiungaaldari-n-nar? Örlög ísliMirku þjó&arln-nar mun ráðast aí því, hvernig hún Evar- I air þessum spurningum x verki. En íuld 50 ár siðan siiminn kom fyrst í rtoitk-un hér á landi. VISHORFIÐ Vegir hafa verið lagðir og við vegi heíur verið gei-t og brýr byggð ar. Þau eru mörg verkefnin, sem starís'söim þjóð befur fyrir hönd- um og verkefnin eru enn ótel.jandi og ótæmaindi. Það er eftir að leiða milklu meiri orku út u/m landið og hagnýt-a hana cg aðrar náttúru a-uðlindir landsi-ns á marga vegu. Og það er gott. Megi árið sem í hönd fer færá ckkur ölluon næg viafangsefni, n-óg að starfa, orku til að starfa, vksulega -eru gömul og n-ý reynsla þá mun áramigur sj-ást., tíkfei mina* Mendinga sem annarra þjóða sú,'en í ár. O-g þ&gar tí-mamælirinn að húm er þeiim irtönmulm, ssm ! íollur í glag á gamMrskvöld, þessu gert hafa Stefnu samvinmu og rétt-j ári lýkur og ný.fct ár hefst, þá iátrar málam-iðlu-nar að leiðarljó.ri j ætla ég að áist-æða sé fyrir alla sírtu, stöðugt hva-tning til að vinna i til þsss að þakka gott áx’ og óska betur oig betur í þjónustu þessara þess að hið nýja verði eidki síðra huigsjóna. I— að það verði gleðilegi! og gott.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.