Tíminn - 09.01.1958, Side 4
V? ‘
T í MIN N, fimmtudaginn 9. jawúar 19S#,
Bréfkorn Frá París
ao syegja -
háegt að íara svona meS íorsetann'?
„EittlivaS á tangnmim''
HneyksliS, sem varð í óper-'
unni í Róm, þegar söngkon-
an María Meneghini Callas
neitaSi að syngja í öðrum
þætti óperunnar „Norma"
eftir Beliini við hátíðasýn-
ingu á annan í nýári, hefir nú
sett alla Ítalíu á annan end-
ann. Er þetta talið hið mesta
hnayksli, sem nokkurn tíma
hefir átt sér stað í sögu óper-
unnar á Jtalíu.
'Ftociaeti Itialska iýðveldi'sins,
Groaehi, flastir ráðherranna og
sendLinenn erilendra rikja voru
m-ættir til að hlýða á sötnginn, svo
ög skrautfiðraðar aristkrata píur
og sbertimenni borgarinnar. Verð |
aðgöngumiðanna var hærra en
menn áttu að venjaat í Rám, og
ábti María Calias sjáíf að fá eina
milljón líra fyrir kvöidíð. And-
vlirði seidra aðgöngumiða nam
sj'ö mililjónum líra.
Þag bætti þvi efcki úr skák er
isöngkcnan neitaði að halda áfram
í öðnuim þætti og viðBiaða for-
sebanis gerði alit hiáMu verra. „Er
hægit að fara svona með fonset-
4l|an?“ spiyrja ítailir. Aflýsingin
vakti geisiiegt úppþc't í óperunni.
Hnefar voru á knfti cg var sleg-
izt bæði utaníúuss og ianan.
Hvað gekk að konunni?
Majia CaUfts Isatur hafa eftir
sér að hún sé hræðiiega óham-
ingjuisöim cg segisit vcna, að for-
setinn muni fyrirgefa sér, en
„tnér var búið að vera iöt í háilis-
iniiái í ir.arga daga og var hrædd
omn, að það mundi hafa hrií á
nöddina. Eg rey-ndi að lækna
'háisiituna, með því að láta sprauta
miig cg taka inn kínín áður en
Þarna gengur Maria Meneghini Callas út af sviðinu eftir aö lokiö er 1.
þætti ópsrunnar Norma. Hún kom ekki aftur, er 2. þáttur skyldi hefjast.
Eftlr Art Buchwald
: Sl: v'
■ ■, v’v.'-v- , fy\ >>'•' vA', ■ > . ■.,
- Tra.
María Meneghini Calias
með taugahroli
sýaingia átti að hefjast, en alit
kam fyrir ekki. í iak annars þábt
ar var ég orðin hræ-dd um að
mÍB-sa röddina og þorði þéss vegna
ekki að halda áfram þóbt mig
teki sárt að verða að eyðiieggja
sýninguna."
Eftir að sýninigunmi var aflýst
fannist María háskæilandi á legu-
bekk og maðurinn hennar befir
nú sagt blaðamönnum, að hún
þpnfi að Eoirriáðamien'n
óperunnar segja, að þeiim hafi að
vísu verið kunngt um að rödd
söngkonunnar var ekki upp á
siitt bazita á síðusitu æfingum, en
þóibust þó fuMvissir að hún mundi
skila hlutvenkinú með prýði.
„EiíthvaS á faugunism"
Forráðamenn óperunnar og al-
'msnnLngur eru þó vsssir um að
æisimgur cg taugaveikíiun leikkon
unnar hafi ábt drjúgan þátt í því,
að svona fór. María hefir verið
dý.rkuð. Hún er vön frábærum
undirbektum í lok hverrar aríu,
ea er hún hafði sungið „casta
diva“ að þass.u sin'ni, var henni
mætt með óvanafegri þögn af
háifu virðin'gaimainina cg at efsíu
svölunuim var t’ístrað og kallað:
„Og þetfta kostar mi'Ujón lírur“.
En María er eins og fleira lista-
fólk cill á baugranuim cg þykir
sennilegt að hún hafi Íátið bug-
fallasd við ’ slikar undirbektir.
Hefir erfiöa lund '
En þetta er ataki í fyrsta sikipti
sem María neitar að syngja. 1953
þveríók hún fyrir að koma fram
í Metrópó'Jiiarjióneru'nni í New
Yonk, enda þóit 500 dollara.r væru
í boði fyrir kvcddið. Bar hún þá
fyrir sig, að manni hennar væri
neitað um landvist 1 Bandaríkj.un
um cg viidi hún etaki syngja á
ffieðan. Maria Oaiias er efcki af
ítölsku foreidri. Hún er fædd í
New Yortk; foreldrar hennar eru
grískir og dvaídi hún síðar á
Grifeklandi áður en hún komst
ti'l Ítálíu. Hún er nú 34 göm-
'Ull. María sió í gegn með söng sán-
um í „Cavaleria Ru.sticana" í óper
unni í Milaaó 1952. í Milanó hef-
ir hún ábt í S'töðuguim erjum
við R&nötu Tebaldini,.sem m-argir
álíita . aðalsöngstjörnu ítada. Þeg-
ar Renata var að syngja, s§ttist
María.í næaíiu stútau og blimsikak
aði á hana augunum, svo að Ren-
ata koimst öiil í uþpniám. Hún bar
alls kohar vammir og skammir á
Rencitu í viðtali við blaðamenn
með þeiim aSleiðingum, að vinir
Renötiu taöstuðu rófum og káii upp
á sviðið tid hennar eitt sinn er
hún hafði lofcið söng sinum. Erj-
ur þessara kvenna voru stunduim
svö háværar, að lögreglan varð
að stiíia til friðar.
Erjur Maríu við foreidra sína
haifa einajig borizt í hámæili. Móð-
ir hennar heíir sagt að húa væri
„hreinasti djöfull“. Hnsytasilið í
óperunni er því etaki jafn ótrú-
legt og menn hadda: „ELtthvað
á taiugunum“.
Listi Framsóknarmanna við bæjar-
stjómarkosnmgaraar í Hósavík
Framsóknarfélag Húsavíkur hefir lagt fram lista sinn við
bæjarstjórnarkosningarnar, sem þar fara fram 26. janúar, og
er hann þannig skipaður:
1. Karl Kristjánsson, alþingism.
2. Þórir Friðgeirsson, gjald'keri.
3. Stefán Sörensson, fulltrúi.
4. Kári PáLsson, verkamaður.
5. Þorvaldur Árnason, frkv.stj.
6. Haukur Haraidsson, mjólkurfr.
7. Karl Aðalsteinsson, útgerðarm.
8. Gunnar Ingimarsson, húsasm.
9. Finnur Kristjánsson, kaupf.stj.
10. Guðmundur Þorgrímsson, vkm.
11. Gunnar Karlss., kjötiðnaðarm.
12. Skúli Jónsson, sjómaður.
13. Friðþjófur Pálsson, símst.stj.
14. Jóhann Skaftason, bæjarfógeti.
Nýit úmmt
Fljúgaodi diskar
Út ér koimið nýtt tknarit, sem
nefnist, Fljúgandi diskar inieð
þverskurðarmynd aí fljúgandi
diski á forsiðu. Þá er æblunin að
birta í ritinu frásagnir af sam-
sikiptum stjarnmanna og jarðbúa,
eldflaugarrannsáknum og nýjustu
fomleifarannsáknum.
Einkarítari minn, Roni Herr
frá Vassar, er afar stundvís kona
að öilu jöfnu, en nýlega kom
liún of seint til vinnu í heila
viku, og við því var ekkert að
gera lögum sainkvæmt.
Á lauigardaginn lagði ungfrú
Herr frá sér rápduðru sína á
ifremri hcggdcífann é bíinum sín-
um, igleymdi henni þar og ófc af
stað: Þegar hún uppgctvaði að
húar hafði týnt henni, sneri hún
við þangað, sem hún lagði af
stað. En etaki fann hún iuðruna
og éfcvaS því að bíða í íbúð sinni
og. vænti þeas að sfcilvís finnandi
mundi 'færa sér ráptuðruna, sakir
þesis að heimilisifangið hennar
var í tuðrunni >en auk þess var
þar vinnustaírteini, blaðamanna-
sitaírteini, ökusfcírteini, bólk mieð
heimidiafc'ngum, frímerki, ljós-
myndir 'ásaimt 22000 frönkuim og
fimm dollara seðli.
Þegar enginn gaf sig f ram labb-
aði liún inn á lcgreghist'öð hverf-
isins 'cg spurði varðstjörann hvort
nbkkur hefði skilað tuðrunni.
Eftir miblar vangaveltur sagði
varðatjórinn að ráptuðra ein hefði
fiundizt. Jnnihaldið virtist koma
heiim við lýsingu ungfrúarinnar
cig varðistjórinn virti&t ánægður.
— Þá hlýtur það að vera yðar
ráptuðra, sagði hann og Ijómaði,
það var belgískur ferðalangur
sem rakst á hana.
— JndæJt, sagði hún, — get ég
fengið hana í hendur?
— Voru nofclkrir peningar í
hénni?
— Já.
— ÞÁ ER EKKI hægt að skida
henni, sagði varðistjórinn, — l&g-
in eru mjög ströng í þeim efnum.
Við verðum að gefa skýrslu og
aifihcnda tuðruna til deildarinnar:
Tapað — Fundið. Ef engir pen-
ingar 'hiefðiu verið, þá hefði verið
hæg't að gera undantekningu?*En
eins og þér Skidjið er ekkert hægt
að gera þegar peningar eru með
í spiiinu. Þér verðið að bíða og
fá tuðruna afhenta í deildinni er
|sér um týnda og fundna muni.
— Hvenær, spurði ungfrú Herr.
— Láturn ökfcur sjá. í dag er
daugardagur, auðvitað er ekki
hæigt að 'fara með hana strax. Á
mongun er sunnudagur. Á mánu-
daginn er frí. Við flytjum tuðr-
una á þriðjudaginn. Þá enu lífcur
til þesis að þér getið sótt hana á
þriðjudag eða miðvlkudag.
— Má ég afca bílnum minum
á meðan?
— Án öbusfcírteinis? Vitasfculd
efcki.
— Jæja, viljið þér gefa mér
votborð uppá það, að öfcuskírteinið
sé í yðar hömdum?
— Nei, það igetum við efcki gert.
— Jæja, hvað í ósköpunum
get ég gert.‘
— Kannsiki segjum við í skýrsl-
unni að ökuskírteini hafi efcki ver-
ið í tuðrunni og þó er hægt að
afhenda yður það strax. En pen-
ingana verðum við að gefa upp.
Lagaáfcvæðin eru afar strönig í
þeim efnum.
Hann afhenti ökuskírteinið.
Hún þakkaði innilega fyrir sig og
fór út að fá lánaða pemimga hjá
vinum símum.
Á SUNNUDAGSMORGUNINN
var 'ungfrú Herr vakin árla morg-
uns. Dimim rödd utan dyra kynmti
sig sem lögregluforingja. Ungfrú
Herr hleypti manninum inn.
— Hafið þér týnt nottakru?
spurði liann.
— Jú, ráptuðrunni minni, svar-
aði hún.
— Við fumduun 'hana, isagði
hann.
— Ég veit, svaraði hún.
— Ætliuðuð þér að fara í leik-
hús í kvöld?
Þá mundi ungfrú Herr eftir að-
gömgumiðanum að „þríeyrings-
óperumni“ sem verið höfðu í vesk-
1 inu.
j Lögreglumaðurinn brosti: —
j Við viidum ógjarnan að miöarnir
yrðu ónýtir, sagði hann og rétti
I henni umslag.
1 Umgífrú Herr þakkaði fyrir sig,
Art Buchwald
en hann greip fram í fyrir hanni:
— Miðarnir eru ekki í uimsiagimu.
Þér verðið að koma á stöðina og
■saekja þá. Reynið að fcoma fyrir
hádegi.
Og þar með var hann þotiaa
niður stigana af fimmtu hæð.
Umgfrú Herr fór á stöðina að
sækja miðana sína. Lögreglatt aif-
hentí henni einnig bl'aðamanna-
skírteini, svó hún gæti sannað sig,
'þegar hún gæfi sig fram í deildinnil
fýrir týnda og fundna muni.
-— En þér verðið að bíða þangað
'tiU þér fáið afgangimn afhentan,
sagði lögreglumaðurinn, sem var
á vakt, — lögin eru mjiög strönig
í þessum efnum.
Ungfrú Herr fétak frí í vimnunni
á þriðjudaginn til að sæfcj a ráip-
tuðru sína í Tapað—Fundið, ea
þar var engin ráptuðra.
Á miðvikudaginn fór hún aftur
,0-g útfyllti bleiikt eyðublað þar
sem hún tilgreindi alla hina týmd'U
muni. En þegar til átti að taka
var tuðran ekki komin fram.
UNGFRÚ Herr fór aiftur til
löigreghistöðvarimnar. Þar var nýr
maður á vakt. Hamn oipnaði klefa
og þar var ráptuðran marguna-
talaða,
— Sennilega verður farið með
hana á Tapað—Fundið, sagði hana
— ég held meira að segja að
'Sendimaðurinn ætli sér þamgað
seinna í dag.
Umgfrú Herr féltost hendur.
— Það er það eima, sem hœgt
er að gera, sagði l'ögreglumaðar-
inn, — þér ættuð að vera ánægð
að við fundum tuðruna.
Ungfrú Herr sagði svo vera, ea
ekki væri hún þó eins glöð og
hún hefði verið á laugardagi'aa
var.
Á fimmtudaginn birtist umgfrú
Herr aftur hjá Tapað—Fundið.
Eftir 10 mínútur kom afgreiðslu-
konan með tuðruna. Þó upphóf'Uist
miklar rökræður urn það hvað 5
doHarar væru mikið í frömkum.
Síðan var tekiS til við skriffinnsik-
una og að lokum sagði kcnman:
— Þér skuldið okkur 1000 franka
í geym'slugjald. Þér verðið einnig
að undirskrifa iskjal þess efnis að
draiga 10% frá upphæðinni og
það rennur í starfsmannasjóð oldc
ar sem frjiálst fra.mlag.
Ungf-rú Herr andvarpaði. Þá
þurlíti hún að tala við annan em-
bættismann og borga honum þ ús-
und frankanna auk 70 franfea í
stimpilgjald. Ungfrú Herr spurði
hvort hún mætti fara með peu-
ingana sem væru í ráptuðrumni.
i
ÚR ÞESSU varð flótaið' iögfræði
legt vandamál þar Sem ráptuðraa
'tiilheyrði etaki ungfrúnni með réttu
þar tiil hún hafði borgað þassa
1000 framka og l&gin voru afar
ströng í þessurn efnum. MMar
ráðagerðir og bollaleggingar fórri
fram, kalllað var á yfirmann pg
malið lagt fýrir hann og ’eftir moWc
uð íþref, var samþýtatat að leyfa
ungfrú Herr að greiða penimgana
úr ráptuðrunni þar sem kringum
stæður voru með nokkuð sérstöka
móti.
Ungifrúin borgaði og lótasJns
fétak hún tuðruna í hendur.
Á föstudaginn gat ungfrú Herr
byrjað að vinna á ný. Það var
sannarlega gott að fá hana aft/UT,