Tíminn - 05.02.1958, Blaðsíða 8

Tíminn - 05.02.1958, Blaðsíða 8
8 Afmæli Húsavíkurkirkju (Framhald af S. síSu). foríóna. Nú er í ráði að hefja á þeissu ári miiklar framkvæmdir á kirkjulóðinni, því að þar á að íqcma fagur listigarður margs kon- ar jurtum skrýddur og öðru því, er sMkir garðar hafa sér til ógætis. Betfir sóknarnefndin láitíð gera uppdrátt að þessum væntanlega lástigarði. Fjárhagur Fjárhagsáæöun fyrir kirkjuna ó jþessu ári er hærri en nokkru sinni óður eða um 50 þúsundir króna. Er það vegna byrjunaratihafna ó kirkjulóðinni og vegna þessa af- oaæliis kirkjunnar. Hið löglega per- sónugjald er nú í ár 50 krónur ó gjaldskylda, en v#r í fyrra 35 kr. Auk þess er svo aukagjaád eftir niðurjöfnun. Komið hiefir það fyrir að kirkjan befir orðið fjárvana, vegna vanski'la við hana og vegna <jf tæprar fjáirhagsáætíunar. Svo var það árið 1941. En þá tókum við pkkur til nokkrir menn og ekutum saman handa kirkjunni tiiil'uverðri fjárhæð, svo að allt var í lagi. Kirkjan á enga sjóði. En skuld- ar heldur ekkert. En hún er bruna fryggð fyrir 8 hundruð þúsund krónur. Þó er talið, að miklu meira mundi kosta að byggja hana að nýju og gefur það okkur hug- mynd um hvílikt ótak það var að byiggja hana í fyrstu. Brunahættan er itil, því að engin rafstraumur er í kirkjuna, nema þegar þarf að nota þar Ijós og hita. Kdrkja þessi hefir frá fyrrfu notið margs bonar aðstoðar frá spfcnarbörnum sínum. Söngfólk kirfíj'unnar hefir aUa tíð í 50 óx lagt fram sitt starf án alls endur- gjalds, nema söngstjórinn, sem fyrst um árabil hafði 50 krónur ó ári, en nú er sú upphæð 2400 kr. Á þessu ári eru þó áætlaðar 3000 krónur frá söfnuðinum til þarfa söngkórs kirkjunnar. En hann starfar líka utan kirkju. Fyrsti söngstjóri kihkjunnar ium 12 ár var Kristján Sigtryiggsson, Mývetning- ur að ætí, en allt síðan þá borgari hér í Húsavík og 1‘ifir enn í hárri eSI'i. Þá um nokkur ór Björn Viig- fússon, nú látinn. Þá uim langan tíma Jón Sigurjón&son, sem s>tund- aði starfið þar til hann lézt 1933. Þá tók víð starfinu Ragnheiður H. Benedifctsdóttir Bjarnasonar skóla- etjóra og hafði það á hendi í 4 ár. Þá Guðfinna Jónsdóttir, skóldkona frá Hömrum uim eitt ór. Þessar ágætu konur eru báðar látnar. .Um nýár 1938 tók við ptarfinu .Gertrud Friðriksson prófastsfrú hér í Húsavík og hefir það enn ó þendi. . Sóknarnefndir vinna störf sín í iþágu kirkjunnar fyrir ekki neift, nema gjaldkeri, sem hefir 6% í inhheimtulaun af þeiim tekjum kirkjunnar, sem hann innheimtir. Það ákvœði er óbreytt um áratugi. Eftir þeim heimildum, sem ég hefi fyrir hendi, eru raunar allar likur til þess, að þegar kirkjan var byggð, hafi formaðpr sóknarnefnd ar verið Aðalsteinn Kristj'ánsson. Hann sat í nefndinni þar tii hann Bézt árið 1921. Sóknarnefnd Um það bil, sem kirkjan var byggð, mun Stefán Guðjóhnsen ha£a tekið sæti í nefndinni og ietet mér SV'O til, að hann hafi verið gjaldkeri kirfcjunnar um nær 20 ára bil, því að hann var nefndar- maður tii 1926. Mér er og sagt, að Steingrímur Jónsson sýslumaður hafi um þetta bi'l, sem kirkjan var þyggð, verið fcosinn í nefndina og hafi ein'hver ár verið foimaður bennar. Etftir 1921 tekiur við for- mennsfcu sóknarnefndar Bjarni Benediktsson prests að .Grenjaðar- stað, sem hér var lengi merkur borgari í Húsavík, en er nú nýlega fluttur tii Reykja'VÍkur. Frá 1926 til 1938 eða í 12 ár hafði Þórar- inn Stefánsson þáverandi hrepp- stjóri á hendi formennskuna og gjaldkerastarfíð Ika. Það veit óg engan annan hafa haft. Hann er nú &afnaðarfulltrúi á héraðsfund- um. Við foorimennskunni af honum tók Kári Sigurjónsson bóndi á Hallbj arnarstöðum og gegndi benni þar til hann lézt 1949. Þá tók við formiennskunni Þórhallur Sigtrygigsson, kaupfélagsstjóri. Hann er Húsvíkingur en nú fluttur tiil Reykjaivíkur, þá Sigurjón Ár- mannæon frá Hraunkoti ritari bæj arstjórnarinnar í Húsavík. Gjald- keri kirkjiunnar nú um nær 20 ár er Einar Sörensson, bátaformað- ur í Húsaviík. Sóknarn'efndina skipa nú: Sig- urður Gunnarsson. skóiastjóri, for- maður, og mieðstjórnendur þeir Einar Sörensson gjaldkeri nefndar innar, Friðþjófur Pálsson, símastj. og póstafgreiðslumaður hér á staðnum, Finnur Kristjánsson kaupfélag'sstjóri frá Haildórsstöð- um í Kinn og Jón H. Þorbergsson bóndi á Laxamýri. Fram efitir órum kirkjunnar voru nefndarmenn 3, en eru nú orðnir 5. Nokkrir menn fleiri en hér eru nafndir siðan kirkjan var byggð hafa ó'tt sæti i sóknarnefnd inni. Má þar nefna Pál Sigurðsson símatjóra, Sigtrygg Pétursson, Júiíu'S Hafstein sýslumann, Björn Jósefsson Jækni, Benedikt heitin Snædal, Birgi Steingrímsson og Einar Guðjiohnsen, sem nú er íát- inn. Trúmennska í starfi og fórn- fýsi mun jatfnan hafa einkennf sóknarnefndir þessarar kirkju, Þáttur kvenna Kvenfélag Húsavíkur, sem hér var tiil orðið og starfandi fyrir sið- ustu aldamót, hefir fært miklar fórnir fyrir kirkjuna. Árið 1911 tók félagið að sér hreingierni'nigar á kirkjunni og hélzt það óbreytt um 10 ára bil. En þá 1921 áfcvað félagið að setja upp 100 krónur á ári fyrir þetta starf. En ákivað jafnframt, að það, sem iborgað yrði fyrir starfið, skyldi árfiega leggjast í sjóð til þarfa kirkjunni og helzt sú skipan enn. Hefir hreingerningargjaldið að sj'áílifisögðu farið hæ'kkandi og er á þessu ári áætlað 1200 krónur. Árið 1916 gaf félagið 500 krónur tiil miálningar kirkjunni að innan. Félagið hefir gefið kirkjunni maig't og miikið af innbúi hennar. Ljósatæbi öilil nema krónuna í kórn um, sem er úr gömlu kirkjunni og minni Ijósastjakana á altarinu. Það hefir getfið altarisdúk, áklæði ó knébeð og góifdregil í kór. Það hefir getfið fána og útskorna fána- stöng og út'skorið prédikunarpúlt. Það hafir ásaant Verkakvennaféi. Von gefið fermingarkirtla kirkj- unnar. Það hefir nýverið gefið 2000 krónur til vœntanlegs skrúð- garðs við kirkjuna og í dag gefur það kirkjunni nýjan skírnarfont. Auík allis þessa hefir félagið gefið miMa vinnu við sfcreytingu kirkj- unnar við sérstök tækifæri. Sú fcona, sem hér kemur fyrst við sögu, sem formaður félagsins og brautryðjandi í kirkjustarfinu, er Anna sál. Vigfúsdóttir, móðir ÞódhaMs Sigtryggssonar kaupfé- lagsstjóra. Formennsku í kventfélaginu síð- an kirkjan var byggð, hafa aúk Önnu hatft þessar fconur: Sigríður Metúsal'eimisdóttir, ekkja séra Lár- usar Eysteinssonar, Guðný Jóns- dóttir sýslumannsfrú, Þórunn Hafstein &ýsiliumannsfrú. Þessar konur eru allar láitnar. Þá Þórdís Ásgeirsdóttir, kona Bjarna Bene- diktssonar. Hún gegndi starfinu lengi. Þá Sigríður Ingvarsdóttir, kona Þórarins Stefánssonar, þá Helena Líndal og nú gegnir starf- inu Þuríður Hermannsdóttir. Vel sé kventféJjaginu fyrir umhyggju þess við kirkjuna. Mun hún færa því biessun. Búnaður Um hið annað innbú ktrkjunnar er það að segja, að karlaikórinn Þrymur, sem Stefán Guðjohnsen stofnaði um 'það bil sem kirkjan var byggð, gaf orgelið kirkjunni, sem enn er notað og er einkar Mjómtfagurt. Altariistaflan er frá 1930, gerð a'f Sveini Þórarinssyni, lisbmálara. Myndin af Hallgrími Péturssyni, ásamt töflu með vers- inu etftir hann: „Gefðu að móður- málið miiibt...er gjöf frá þeim Laxamýrarhjónum Elínji Vigfús- dóttur og Jóni H. Þorbergssyni. Minni Iijósastjakarnir ó altarinu voru kirkjunni gefnir 1956 af Jóni Björnssyni frá Ketilestöðum á Tjörnesi til minningar um foreldra hans, s'em lengi bjuggu á Tjörnesi. Er þá hér ílest talið, nema prests- skrúði og áhöld notuð við al'taris- gönigu. Þess má geta, að kirkjunni áskotna'st nokkurt áheitaifé og þess má geta, að Rotaryfél. hér í Húsa- vík gef tii nýju klukfcnanna í turn inum fjáruppþæð, er nam 100 kr. á hvern félagsmann. Þjónandi prestar Fyrsti þjónandi prestur kirfcj- unnar og safnaðarins þessi 50 ár var séra Jón Arason Jochumssonar frá Skógum í Þorsfcafirði. Hann lézt árið 1928. Ekkja hans Guðríð- ur Ólafsdóttir frá Mýrarhúsum á Sel'íjarnarnesi lifir enn búsett í Reykjávík. Þá var í embættinu um 4 ár Knútur ArngrímS'.von frá Torfu- nesi, sem nú er látinn. Efckja hans Ingibjörg Stefánsdóittir býr i Rvík. En er hér í kirkjunni i dag. Eitt ár af þessum 4 þjónaði kallinu séra Þorgrí'mur Sigurðsson núver- andi prestur að Stað á Ölduhrygg. En var þá prestur að Grenjaðar- stað. Frá 1933 hefir setið í emb- ættinu núverandi prestur og pró- fastur séra Friðrik A. Friðriksson. Með'hjálparar þet'ta tímabil hafa verið: Fyrsti meðhjálpari kirkj- unnar var Vigfús Hj'önleifsson prests að. Skinnastað. Grímur Snæ dal, Pétur í Ártúni, Vaidimar Guðnason, Hruna. Allir látnir. Þá um langan tima Jóhannes Guðna- son frá Grímshúsum. Nú búsettur í Reykjavík. Núverandi meðhjálp- ari er fyrrverandi hótelhaldari, Hjalti Il'luigason, nú bóndi í Húsa- vík. Allir þessir menn hafa geg-nt starfinu fyrir sáralitla þófcnun. í kirkjunnar tíð hafa hér setið í bi'skupS'Sitóli 5 bis'kupar: Þeir Hall- gríimur Sveinsson, Þórhailur Bjarnason, Jón Helgason, Sigur- geir Sigurðsson, sem allir eru dán- ir. Nú situr í embæititinu Ásmund- ur GuSmundsson Helgasonar frá Birtingaholti, sem í dag heiðrar söfnuðinn og kirkjuna með því að vera hér staddur og veita kirkj- unni þjónustu. Um það bil, sem ég tóik sæti í sóknarnefndinni hér barist presti og sóknarnefnd bréf, dagsett 30. júní 1937, undirritað af 20 safnað- armeðliimum, þar sem þeir s'ögðu sig úr safnaðarfélags'sfcap sóknar- innar og úr þjóðkirkjunni. Ég tók að mér að rita öllu þes'su fóiki bréf út af þessu og át'ti við suma þeirra miklar viðræður um trúar- leg mál. Megin ástæða þessa til- tækis virtist mér skiiningsvöntun í trúarl'egum efnum. Vegna þessa varð það að ráði að halda almenn- an safnaðarfund, þar sem úrsagn- arfólk stæði fyrir mál'i sínu. Sá fundur var haldinn í kirkjunni 4. des. 1938 og var kirkjan fullskip- uð fólki. Þar fóru úrsagnarmenn algerlega halloka sem von var fyr- ir presti og öðrum þeim, er tófcu til má'Is gegn þeim. Þar með lauk frekari útbreiðslu þessarar hreytf- ingar, sem virtist þó í fyrstu g-eta orðið víðtækari, ef efcfcert hefði verið aðgert. Einstöku gengu inn í söfnuðinn atftur. En flestir þess- ara manna eru utan saínaðarins, greiða engin gjöid til kirkjunnar, en geta þó ekki verið án hennar. Má segja, að þeir séu minnstir allra, sem litlir eru í þjónustunni við Drot'tinn í samibandi við hans beilaga hús, sem er þessi kirkja. Með vígslunni er kirkjuhúsið helgað Drottni og allur söfnuður- inn með þjónandi presti, éminnt- ur um fulla þjónustu við Drottinn, samkvæmt hans vMja. Þetta er meginmál kirkjúnnar. Urn það hvernig það hefir tekizt þessa hálfu öld dæmir sá, sem réttvis- tega dæmir. En vissulega vantar ofcfcur ekfcert nema það að fylla okkur orði Drottins, efla okkar trú á hann og ofcfcar bænaranda til hans. Það skal vera okfear ósk og von, að 'kínfcja Krists megi standa hér í landi óbrotgjörn um aldir og að þetta kirkjuhús mæti æ vaxandi aðsókn sóknarbarna sinna. Sóknar barna, sem ná að ávinna sér í trú, móttækitei'ka fyrir anda Drottins, svo að andi hans nái að fylla kirkj una og að aMir þeir, sem af alhug biðja til Drottins í þessari kirkju hljóti bænheyrslu. T í M I N N, miðvikudaginn 5. febrúar 1358 Aoglýsingasími TÍMANS er 19523 mimmimiiiiiiiniiimiiiiiiimiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiHmmiiiiiiiimimmiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiniiiimmw B B Dömur | Höfum ávallt til mikið úrval af korselettum, nælon i | slank'beltum og alls konar mjaðmabeltum og brjósta- i | höldum. Okkar 40 ára sérverzlun hefir fullkomn- i I asta úrval, sem völ er á hér á landi. | Sendið okkur mál, og við munum senda yður það, i | sem þér óskið í póstkröfu hvert á land sem er. Skíðaferðir á kvöldio í opplýstri brekko við ísafjörð Frá fréttaritara Tímaijs á Ísafirðí. Skauta og skíðaferðir eru nú enn sena fyrr niikið iðkaðar á ísafirði og viðrar vel til þessara iþróttaiðkana uin þessar mundir. Ágæít skautasvell er á íþrólta- vellinum í kaupstaðnum og er það óspart notað. Skíðafólkið lætur heldur ekki sitt eftir liggja og er oft margt um mauuinn í skj'ða brekkuBum við bæinn. Einkum er Evokölfuð Stórurð fjölsótft af ski'ðafólki á kvöldin, enda cr þar uppíýst skíðabraut á hverju kvöldi og er það víst eina upp- lýsta skíðabrekkan á íslandi, að minnsta kosti, sem er upplýst öll kvöld. Var þessi háttur upp tekinn að nýju í haust og þykir geíast sérlega vel, þar sem Ijósa dýrðin veitir fólki tækifæri til skiðaiðkana á kvöldin. A víðavangi (FramhaM af 7. síðu). scn í streitunni um fornianns- sætið. Bjami verður nú að þoka í skuggann. Höíutidi Reykjavíkur- bréfs MbJ. (Bj. Ben.) var þetta Ijóst, er hanji settist niður íil að skriía fyrir helgina síðustu. Allt „bréfið“ er stílað upp á a8 sannfæra menn um að úrslitin f Reykjavík sanni ágæti þeirrar landsniálastefiui og stjórnaroud- stöða, sern Mbl. rekur; aftur á móti er sem allra minnst gert újf hlutdeild bæjarmálastjórnarinjsr ar í sigiinuin. Þessi skrif eiu þáttur í deiluijni um arfalilutinn. Ólafur gerist gamlaður og sljór, tveir keppa um formannssætið. Eins og sakir standa unir Bjarni sínum hlut verr. Upp úr þeim jarðvegi eru hugrenningarnar í sunnudagspistíi Mbl. RAFMYNDIR H.F. Sími 10295

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.