Tíminn - 15.03.1958, Side 4
4
TÍMINN, laugardaginn 15. marz
Gunnar Leistikow skrifar frá New York:
Tilraunaleikhús utan Broadway hafa
stuðlað að aukinni leikhúsmenningu
Gannar Leistikow skrifar frá New York og segir
frá tilraunaleikhúsum, sem veitt hafa nýju blóSi
inn í leikhúsmenningu Bandaríkjanna me'S
djarfum tiiraunum
í amerísku leikhúsmáli
táknar „Broadway" ekki
nafn á einni göfu, heldur
heilu hverfi; hinu hefð-
bundna leikhúshverfi í
kringum Tímatorgið, en um
það hverfi þverf og endiiangt
Jiggur Broadv/ay-stræti að
vísu. En nú er svo komið, að
ekki er eftir nema eitt leik-
hús við þá götu, búið er að
breyta öllum hinum í kvik-
myndahús.
I hverfmu liggja sums staðar
leikhúsin þétt upp að hvert öðru í
hliðargötumum og þar ríkir það
andrúmsloft, sem alltaf er kennt
við Broadway. Þar eru færðir upp
gamanleikir og söngleikir (music-
als) með öllu tiliheyrandi. Þess er
vandiega gætt að velja það, sem
líklegt er að fólk sæki vel. Allt er
lagt upp úr aðsókninni. Hversu
léttvæg og auvirðileg sem þessi
verk eru, má alltaf búast við fyrsta
floikks leikurum og frábærri svið-
setningu, vegna þess að í Broad-
way — eina leikhúshverfi Banda-
ríkjanna — er urmull af atvinnu-
’lausum leikurum, ungum og snjöU-
um, sem hlotnast sú náð kannske
. ar.nað hvert ár að fá hlutverk. Þess
á miilli draga þeir fram lifið sem
lyftuverðir, þjónustufólk og götu-
sóparar. Hver leikstjóri á því kost
á leikurum úr fremstu röð.
Verksmf ð j uf r a m 3 eiðs !a
á list
í Broadwav er ekki merna uun
tvennt að ræða, annað hvort verð-
ur metaðsókn að verkinu ellegar
það feliur dauít niður. Annað
íhvort er auglýsingin tekin niður
daginn eftir frumsýnin,gu ellegar
leikurinn er sýndur um árabil, því
að allir, sem koma til New York,
verða að geta grobbað af því heima
hjá sér að hafa séð það.
Á síðusfu missenam hafa bó
komið fram leilcrit á Broadway,
s.em hafa meira gildí en sú verk-
smiðjuframleiðsla, sem hingað til
hefir tíðkazt þar. Ástæðan liggur
m. a. í óvæntu fyrirbæri, auknum
sm'ekk hjá a. m. k. hluta leikhús-
gesta. Áhrifin mi einnig rekja til
þess að í New York haía risið upp
leikhús, sem gera miklu frekari
bókmenntalegar kröfur. Það er far-
ið að tíðkast að leikrit, sem hlotið
hafa göðar móttökur í beim leik-
húsium, hafa verið flutt til Broad-
way og það hefir aftur leitt ti'l
þess, að leikhússtjórar í hverfinu
hafa árætt að gera tilraunir sjálfir
með verk, sem hafa bókmennta-
legt gildi.
Lengi hafa þrifizt eir.stök „lítiT
leikhús“, eins og þau eru kölluð.
Elzta leildhúsið af þeirri tegund
er áreiðanlega Provsncetswn Play-
house, sem hóf starfsemi sína sem
'suimarleikhús í baðstað, sem mibið
var sóttur af listamönnum. Eftir
mikla velgengni var leikhúsið. fiutt
í 1 úítamannabverfi New York bþrg-!
ar, Greenwich Viiiage og þurfti
dirflsku til. Þar var það starfrækt!
á veturna unfír sama nafni.
Langur tími leið án þess að hin
opinberu leikbúsyfirvöid borgar-
innar veitbu því athygli hvað hug-i
sjónarí'kir og hungraðir ungir leik-'
arar afrekuðu á, sviði bókmennta- ‘
legra og Teiklistarlegra tilrauna!
rneð fábrotnum tækjum og tækni
á þessum. stöðum. I
Hringur í hyrningi
Breyting komst fyrst á fyrir 6—
7 árum. Þá var opnað leikhúsið
Circel in the Square í húsakynnum,
þar sem næturklúbbur hafði áður
verið. Þetta leikhús var afar sér-
stætt frá amerísku sjónarmiði.
Leiksviðið var hringlaga, hafði áð-
ur verið dansgólf í næturklúbbn-
um og liá í miðjum sal hornréttum
og af því dró leikhúsið nafn sitt
(Hringur inn i ferhyrningi).
SHkt hringTeikahús skapar að
sönnu ýmisis konar vandamál fyrír
leikstjóra og leikara, þar sem ekki
er hægt að íeika á eina hlið. Það
var aðallega þetta, sem vakti at-
hygli meiriháttar leikhúsmanna á
því að hægt væri að afreka eitt-
hvað utan Broadway. Önnur leik-
hús spruttu upp, svo sem Tlieatre
de Lys, sem áður var kvikmynda-
'hús. Blöðin fóru að skrifa um mál-
ið ag leyndu ékki aðdáun sinni á
því, sem hægt var að gera með ein-
földum ’tækjum í mótsetningu við
hina íburðarmiklu en oft léttvægu
leikhúsmenningu á Broadway.
Það voru aðallega Shakespeare,
Sofokles og Moliére og aðrir al-
þjóða sígildir höfundar, sem settir
voru á svið í þessum leikhúsum,
einkanlega vegna þess að þeir
gerðu enga kröfu til höfundar-
launa. En smámsaman sneru lif-
andi leikritaskáid sér að þessum
nýju leikhúsum, sumir að vísu
sakir þess að þeir vildu að verk
sín yrðu sett þar á svið fremur en
hvergi. Circle-in-the-Square gat
flaggað með Tennessee Williaras
og Truman Capote og sýndi einnig
The Iceznan Cometh eftir Eugene
O’Neill í meira en ár. Leikararnir
létu sér nægja lítil laun, oft ekki
nema 100 dollara á viku, oftar þó
30 doIJara eða jafnvel fjórðung af
því, sem amerískur sorphreinsunar-
rr.aður vinnur sér inn. Samt sem
áður börðust mörg þessara leik-
húsa í bökkum. Og mörg hurfu af
•sjiónarsviðinu. En nýjum skaut
upp eins og gorkúlum á mykj.u-
haug. Það gekk á ýmsu fyrir.
Theatre de Lys, e« að lokum
tryggði það afkosnu sína með Þrí-
oyringBóperu Breehts, sem sýnd
hef.iT verið meira en 1000 sinnum.
400 leikarar á 3 ánjun
Gunnar Leistikow
Broadway er Phoenix-leikhúsið,
sem er til húsa í gömlu kvikmynda
húsL Leikhúsið er 5 ára að aldri,
en rúmarfimm sinnum fl'eir.i áhorf-
endur en mörg hinna smærri leik-
'húsa. Þar gefur að líta frábærar
sviðsetningar og fjölbreytta sýn-
ingaskrá. Shakespeare, Tékov, Ib-
sen, Pirandello, Shaw, Strindberg,
Ostrosvksij, Brechts, Webster,
AnouiTb, Ionsco, O’Casey, O’NeilT.
Þar hafa komið fram á 3 fyrstu
árunum rúmlega 400 Teikarar og
20 leifcstjórar, forráðamenn þessa
leibhúss vonast til þess að geta gef-
ið ameríska leikhúsinu það, sem
það hefir alltaf vantað, en ekki
er haegt að vera án, ef leikhús-
menning á að blómgast: faistan leik
húsflokk. Þetta hefir ekki tekizt
hingað til en aftur á móti hefir
Phoenix heppnazt að skjóta skjóls-
húsi yfir marga beztu leikara og
leikstjóra Bandaríkjanna. Á síð-
ustu árum keppast helztu stjörnur
Hollywood og Broadway um það
að koma fram utan Broadway í
verulega góðum leikritum og
spyrja þá ekki hvað sé í aðra hönd.
Á þessu misseri hefir Phoenix
unnið stórsignr með „Maríu Stu-
art“ eftir Schiller með úrvaTsieik-
ara í titilhlutverkum ag mú alveg
nyskeð var sett á svið „Víti9véli-na“
eftir Jean Corteau, sem hann hefir
samið upp úr „Ödipus ko.mmgi“
eftir Sofokles, June Havoe Ieikur
Iokaste drotbningu, Joihn Eerr leik
ur Ödipus.
Blöðin hafa verið f rá sér mitn-
in af hrifningu og er það ekki mót
Eiitt af merkuis'tu leikhúsum utan ■ von.
Bréf til Dmfgusar frá Tófcaks-
eiukasölu ríkisins
í opnu bréfi til TóbakseinkasöT-
unnar þann 14. þ. m. gefið þér upp
lýsingar um gierkrukkur þær, sem
Tóbakseinkasalaa notar undir nef-
tóbak, sem ekki eru sannleikanum
samkvzemar.
í fyrsta lagi segið þér, að gler-
krukkurnar, sem vér notum, kosti
20 aura i innkaupi erlendis. Þær
kasta kr. 1.48 stykkið.
í öðru lagi segið þér, að gler-
krukkurnar muni kosta hingað
komnar í pakkhús í Reykjavík kr.
31.50 styjckið. Glerkrukkurnar
kosta kr. 3,30 stykkið komnar í
pakkhús vort og eru þá reiknuð
með flutningsgjöld, alilur kostnað-
ur og allir tollar og skattar hvers
kyns sem er.
í þriðja lagi gefið þér í skyn,
að kr. 2,00, sem vér gefum fyrir
krukkuna loklausa og óhreinsaða
í'ó of líágt verð. Þessu fer hins
vegar alveg fjarri. Vér getum eigi
notað gömlu lokin'á krukkurnar og
v'erðum þvú að kaupa lok á þær er-
lendis frá, sem kosta 70 aura
stykkið. Gierkrukkurnar koma er-
lendis frá pakkaðar í kassa úr
bylgjupappa með 12 hólfum. Þess-
ar umbúðir notum vér svo er vér
afgreiðum glerkrukkurnar til kuap-
endanna. Þegar vér þurfum að
kaupa pappakassa í Reykjavik ut-
an um glerkmkkurnar, sem vér
kaupum inn aftur, verðum vér að
greiða kr. 4.25 fyrir kassann, eða
rúmlega 35 aura á glerkrukkuna.
Þegar kostnaður við lok og pappa-
kassa hefir verið dreginn frá er
eftir kr. 2,25 fyrir glerkrukkuna.
Nú skal það tekið fram, að krukk-
urnar eru mjög vandlega þvegnar
úr dýrum hreinsunarlegi og vand-
lega þurrkaðar svo að öruggt sé,
að engin óhrelnindi geti orðið eftiir
í krukkunum. Hefir Tóbaks'einka-
■salan þannig aðeins 25 aura á
krukku fyrir að annast móttöku
þeirra, rýrnum, hreinsun, auglýs-
ingar o. s. frv., en það kostar Tó-
I bakseinkasöluna allmikið meira.
Orsökin til þess, að vér kaupum
glerkrukkurnar á verði, sem verð-
ur oss dýrara en að fá þær erlend-
is frá, er sú, að erfitt hefir verið
að fá gjaldteyri til þessara inn-
kaupa.
Væntuim vér nú, að lesendur
Tímans sjái hve fjarri samni þessi
skrif eru og raunar ómakieg, þar
sem verið er að skora á lands'menn
að selja Tóbakseínkasölunni ekki
hinar notuðu glerkrukkur, þar sem
það hlýtur þó ótvírætt að vera
hagur fyrir þá sjálfa að geta losn-
að við þær og einnig þjóðarhag-
ur að spara gjaldeyrinn.
Bamdarísk listakona
Sú forna Ti»t að gera myndir úr
lituðu gleri (rnosaik), virðist að
nokkru leyti endurvakm þessa síð-
ustu áratugi. í borg einni í O.hio,
Oberlin, hefir fyrir skömmu verið
'komið fyrir kirkjugluggu'm, setm
talin eru meðal þeirra fegurstu
setm gerðir hafa verið í Banda-
ríkjunum. Listamaðurinn, sem
gluggana gerði, er ung stúlka,
Márgaret Ann Kennedy.
Listaikonan stundaði nám í orgel
Teik ;í heimaborg sinni, en fannst
hún ekki hafa næga hæfileika til
að halda áfram á þeirri braut og
snéri sér að myndTistarnámi. Eftir
Eör til Evrópu lióf hún glenmynda
gerðina, án þess að hafa fengið
nokkra þjálfun í þeirri grein, en
í Eyrópuferðinni hafði hún eink-
um ;kynnt sér byggingarlíst og
glermy.ndagerð í m’ðaldakirkjum.
Er henni bauðst pað verkefni
að gera glugga í kirkjuna, sem
fyrr var nefnd, var henni toúið
verkstæði þar sem fyrrum hafði
v-erið kolageymsla kirkjunnaj.’,
komið fyrir vinnuborði og ofnt,
til að brenna hið steinda gler. Húil
kynnti sér vandlega merkingu og
tákn þeirra atburða, er minnant
skyildi í myndunum, teiknaði fyrst
m.vndirnar og stækkaði síðan l
þetm hilutföllum, seim gluggarnií
aEmörkuðu, en eftir þeim teikn*
ingum klippti hún út mynstur til
að skera gleríð eftir. Er lökið vai?
erfiðinu við að skera og brennii
glerið, fókk hún húsamálara sé¥
tii aðstoðar við að feíla myndirn*
ar saman, en sjálf vatm hún einn*
ig að því að konaa rúðunum á sb)J|
stað.
Ungfrú Kennedy hefir líkt eftié
hinum hefðbundna miðaldajstii i
myndagerð sinni og þykir hann
faMa mjög vel við gerð hinnar aMa
gömTu kirkj u, sem verið er að end*
urbæta. En hún kveðst ein.nig
vona, að sér gefist tækifæri til
að Skapa verk í nútámastil, þal’
sem glermyndagerð sé líkleg 111
að ryðja sér til rúmis í fleiri bygg-'
ingum en kirkj'um.
Margaret Ann Kennedy.
Tónskáldi’S Gena
Brauscombe
Tiltöluiiega fáar konur hafa
getið sér natfn sem tónslkáid. í
B'andariLkjun'Um býr nú sjetug
teona, Gena Branscombe að nafni,
seim orðin er mjög kunn fyrir
tónsmiðar sínar og söngstjórn. —
Hefir hún einkum skrifað verk
tfyrir tevennaikóra og er talin hafa í
mest unnið að þvi að endurvekja '
og auðga sitarf tevennakóra í!
Bandarúlkjunum.
:Frú Branscomibe tók að sernja
tónscníðar á barnsaldri og árið
1913 vakti éitt af Mjómsveitár-
verkuim henr.ar mikla at'hygli. —
Síðar sneri hún sér æ meira að !
■því að semja verk fyrir kvenna-
'kóra og stoáiiaði V-ór í New York,
sem hún stjórnaði sjálf í meira
en tuttU'gu ár, eða fram til ársins
1955.
■Sj'áltf telur hún sitt bezta verk
„Ooveníry’s Choir“, verk fyrir
teór og strengjaMjóimsveit, er hún
satmdi við Iijóð eftir ensíka skáld-
koau, Violet Alvarez. Ljóðið er
í sfutbu máli saga borgarinnar
Ooventry á Englandi frá upphaíi,
um það þegar Þjóðverjar næstum
gjöreyddu borginni með loft’árás-
usn í síðari heimsstyrjökiinni, og
endurreisn hennar.
Verk þetta var .fyrst flutt í
New York 1944 undir stjórn hötf-
undiar TaTdar éru líkur á, að það
verði lutt í Coventry næsta ár.
Ge:.a Brascombe hefir gefið út
eitthvað um 150 einsöngsilög og
100 teórverk. Einnig hefir hún gef-
ið út 55 tónverk, sem hún hefir
úteett og ýmist saimið texta við
þau, eða þýtt. Hún hóf reglutound
ið tóMistarrjám fámm'tán ára göm
uT, er hún fékk styrk tfl að n ema
við tónTistarskóiia í Chicago iijá
þekktum kennurum. Siðar kiíandi
hún píanóTeik við sama steóda og
víðar, en fór svo tfl Berlínar og
ihélt átfram námi hjá Rudoiph
Ganz, sem hatfði kennt henni í
Cicago, en auk þass nam hún ’njá
E. Humperdinek.
Frú Bransccmbe sneri a'ftnr til
Bandaríkjanna, giftist og eiignað-
ist fjórar dætur, en hélt alTtaf
áfram tónTiistarstarfi sínu. Hún
hafði ekki æílað sér að aanast
■söng- og Mj'ómisveitarstjórn, ,en
fókk oft tflmæili urn að stjóma
er hennar eigin verk voru ítutt.
Hún •kjmnti sér því þá grein tón-
■fræðinnar við Nevv Yorfc háakóla
og víðar. Hefir hún sem gesttir
stjórnað flestuim kvennarl'jóm-
sveibuim Bandarikjanna og fjölda
(Framih. á 8. síðu).
Gena Branscombe