Tíminn - 12.04.1958, Blaðsíða 1

Tíminn - 12.04.1958, Blaðsíða 1
Xmar TÍMANS eru Rltstjórn og skrifstofur 1 83 00 Blaðamenn eftlr kl. 1f: 18301 — 18302 — 18303 — 18304 42. árgangur. Reykjavík, Iaugardaginn 12. aprfl 1958. Inni í blaðinu: Friðrik Óiafsson akrifar um stták, I.-G.Þ. skriíar um kvikmymiir, bls. 4. Hitaveita á Húsavík, bls. 7 Óvissa í finnskum stjórnmálum, bls. 6. 81. blað. Yerkamannaflokk- nrmn vinnur á í ! kosningunum | NTB—IjOND'OX. 11. apríl — Tals maður brezka Verkamannaflokks- j ins fullyrti : dag, ag flokkurinn! hefði þegar uníiið 48 ný sæti í Íytkis- og báejarstjórnarkosningun um, sem nú sianda yfir. Fyrstu kosnirigamar urðu í gær og var j) i fcosið í 20 af 62 greifadæmum i í Englamdi og Wales. Verkamanna ' flukkurinn, s-am fyrir kosningarn- ar hafði ekki meirihluta nema í sj'j greifadæmanna, hefir nú einn ig náð meiriíhirjta í Northumber- j land, ssm íkkkurinn hafði ekki áður. Fríálslyndi flekkurinn hofir einnig tryggr sér nokkra menn kjör.na a kosínað íhaldsflofcksins. Yíirhöíuð bera kosningarnar í l>ess inn 20 greifadk-mum, að Verka- mannatijoik'kurinn vinnur noikkuð á. F.am að þessu hefir, Verka-! manhgfiokkurinn unnið 54 menn kjörna, en iapað 6, svo að. hann liéfir nú Káétt' við.sig 48 fulltrúumi 1 ko nknanum 1955 lapaði flokk-. urinn 25 sæ'tum.í sömu kjördæm- um. I Mikilvæg samþykkt í þriöiju nefndinni í Genf: Sjálfsákvörðunarréttur strandríkis til verndar fiskistofni fær viðurkenningu Skipstjórarnir ! hlutu 74 jjúsundj kr. sekt hvor ; 1 gær voru kveðnir upp dóm ar i rr.úlu'm akipstjóranna á tog-1 urunum Júlí fiá Hafnari'irði og1 landhe'.gisfluigvél og varðskip Neptúnusar frá Iteykjavík. sem tóku að veiðum í landhelgi að- faranótt niiðvikudags. Voru báðir ykipstjórarnk' sokir fundnir tun Lmdihelgk’o.ot og dæmdir í 74 bús. kr. sekt til landhel'gLssjóðs og afli og veiðarfajri beggja skipanna var ■gert upptþkt. Báð.ir skipstjórarn- ir áfrýjuðu þessum dóriii til 1-Iæsta róttar. En ákvarðanir um þetta efni háðar úrskurði gerðar- dóms, ef önnur ríki krefjast þess NTB—GENF, II. APRÍL: — Þriðja nefndin á Genfarráðstefnunni, um sjóréttindin samþykkti í dag með naumum meirihluta ákvæði, sem viðurkennir sjáifsákvörðunarrétt strandríkis til þess að gera sjálft og óháð öðrum ráðstafanir til verndar fiskistofni við strendur landsins, er þá undirskilið að samningar við önnur ríki, sem hagsmuna eiga að gæta, hafi ekki borið árangur á sex mánaða samningstíma. Ef svo önnur ríki viðurkenna Ems og bræður í Búdapest Áskorutvinni til Kjarnorkutilraunir noisktii stjórnar- inifvaí eykst fylgi NTB—■OSLÓ, II. apríl. — Áskor- unin tií nörskra stjórnarvalda, sem heimtar, að Norðmenn beiti neit- 'unarvaMi til að koma í veg fyrir að Vestur-Þjóðverjar fái kjarnorku vopn, 'hlýt'Ur sífellt meira fylgi. í dag höfðu 120 verikalýðsfélög og atvinnusaimtös með hér um bil 60,000 meðliml gerst stuðningsað- ilar og skrii'ao undir áskorunina. Eru þetta uppiýsingar frá stúd- e n t as'aantöfciriffi. j a f n aðar mann a, sem vont uppftafsmenn að áskor- uninni NTB—WASIIINCTON. 11. apríl. — Bandaríkin gátu i dag út opin bera aðvörun í tilefni þess, að vor- og «iimartilraunir þeirra með kjarnorku- og' votnisvopu eru nú í þann veg'mn að' hefjast á Kyrrahafi. Ivjarnorkunefndin tilkynnti, að frá degiunm í dag' væri Bandaríkjamimnum banuað að dveljaat á hættusvteðimi í If.'ingum .tiilraunasvæði'ð á Eniwetok, þar til tilraununu'm sé lokið. Ilættusvæðið er nálægt þúsund ferkílómetrar að flatar- máli og nær yi'ir Bikini og Eniwetok eyjarnar 1 JVIarsliall- eyjaklasanum. Ekki er tilkynnt, livenær tilraununuin verði loki'ð, en reiknað er með, að þær standi yfir í nokkra mánuði. Krustjoff lagSi blessun sína yfir Kadar og öll hans grimmdarverk, er þeir hitfust í Búdapest. í miðið er Kozlof, sem nú er orðinn einn mesti met- orðamaður Krustjoff-hirðarinnar. Rússar ieggja til, að sendiherrar komi saman í Moskva hinn 17. apríl Skal sá fundur haldinn aíeins til a<S! ákveÖa hvar og hvenær halda skuli utanríkisráíiherrafund til uniáirbúnings stjórnarleitJtogafundi, en ekki fjalla urn einstök ágreiningsmál NTE—Moskva, London og Washington, 11. apríl. — Stjórn Ráðstjórnnmkjanna gerir það í dag að tillögu sinni i bréfi til vesturveldanna, að sendiráðherrar ríkjanna komi saman í Moskva hinn 17. apríl, eða næsta fimmtudag til undir- búningr. fnndí utanríkisráðherranna, er svo aftur fengi það verkefni að undirbúa beinlínis fund æðstu manna ríkjanna. Háðsijórnin hefir þar rneð í raun réttri fallizí á þá tillögu vest- urvelidanna, sem selt var fram í bréfi til Riáðstjórnarinnar lvinn 31. marz, að stófna skyldi til fund ar sendiráðherra í síðari hluta aprlWásiaðar. Ekki fallizt á .skilyi'ði vesturveldanna. Viðbrögð manna í London og Washington eru á þá leið, að vart verði sagt, að með þessu hafi Rúss ar fallizt á þau skilyröi, sem vest- urveldin setja fyrir fundi æðstu manna. í Wash.ington álti Eisen- bower íorseti viðræður við Dulles um bréíið frá Rússum. í opinberri tilkynningu, sem send var út eftir fund þeirra, er svo til orða tekið, að greinilegt sé, að bréfið þýði ekki ag faliizt hafi verið á skilyrði vesturveldanna. Ráðstjórnin legg- ur til, að fundur send'u'áf.herr- anna fjalli ekki um þau' mál, er rædd skuli á æðstu mauna fundin- um. Samkvæmt bréfi Riáðstjórnar- innar, er þessum sendtherrafundi einvörðungu ætlað a'ð ta'ka til aneð ferðar, hvar og hvenær skuli halda fund utairíkisráöherra, og hverjir stouli eiga aðild að honum. Tillaga vesturveidanna frá 31. marz var aftur á móti á þá lund. að með umræöum sendiráðherra skyldi reynl að ganga úr skugga um, hvort nckkur von væri til að fund- ur æðstu mama yrði til einhvers gagns. í t'.Ikynningu fr'a Hvitá hús inu segir, að orðsending Ráðstjórn arinnar verði gaumgæfð rækilega. í orðsendingu Itússa, sem Tass- fréttastofan kiinngjöxði í kvöld, halda þeir því fram, að nauð'syn- legt sé, að uúanríkisráðherrar komi saman eiulivem tíma snemina í maí til þess að liægt vevði að halda fund stjórnar- leiðlogamia sein fyrst. En Ráð- stjórnin lieldur því fram, að fund hinna æðs'Ju manna verði að halda, hver svo sem árangurinn verður af fundi utanríkisráðlierr anna. Þá erfiðleika, sem fram kunni að koma á fundi þeirra, verði að leysa á stjórnarleiðtoga fundinum. í Paris og Loidon takn menn lillögu Rússa betur en í Washing- (Framh. á 2. síðu.) Útíör prófessors Asgríms Jóns- sonar Forsætisráðuneytið, 11. april ’58. Minningarathöín um prófessor Ásgrím Jónsson, listmálara, fer lram í dómkirkjunni í Reykjavík þriðjudaginn 15. apríl 1958 kl. 10 árdegis, en jarðsett veröur að Gaulverjabæ kl. 15 sama dag. Dr. Bjarni Jómsson, vígslubiskup, flytur minningarræðu í dóinkirkj- unni, en síra Magnús Guðjónsson jarðsyngur. Á leiðinni frá dómkirkjunni mun líkfylgdin staðnæmast við heiinili listamannsins, Bergsstaðastræti 74 og blásarasveit leika þar eitt lag. Hann reyndi að kyrkja mig, sagði Lana Turner LOS ANGELES, 11. apríl. — „Johnny Stompanato gerði tilraun til að kyrkja mig rétt áður en dótt- ir mín, Oheryl banaði honum með hnífi“, sagði bandaríska kvik- myndastjarnan Lana Turner í dag við réttarrannsókn út af drápi elskhuga hennar, sem gerðist fyrir nakkrum dcguim. En scm kunnugt er af fréttum, varð dóttir Lönu Turner, Oheryl, 14 ára gcimul, elsk huga móður sinnar að bana, en hann var vol þeikktur misindismað ur. Gerðist s'á atburður eftir að hann cg filmstjarnan höfðu rifist heiftarlega. Rettarsalurinn var tro'ð'fullur af blaðamönnum og kvúkmyndafólki, er Lana bar fram vitniisburð sinn. Var hún mjög ó- styrk við þetta tækifæri, og brast oftsinnis í grát. Tók það hana hálfa klukkuslund að lýsa því sem gerzt hafði. Ilafði misindismaður- inn hótað að gera út af viö hana og Cheryl litlu og skera sundur andlit honnar með hnífi. Hafði hann síðan tekið fyrir kver.kar henni. En þá birtist dóttirinn í dyrunum með búrhníf og varð hon inn að bana. Kviðdómur dærndi enga refsingu fyrir manndrápið, lét sem sé Stompanato falla ógild- an. eklci ákvörðun strandríkisins um aðgerðir til verndar íiskrstofnin- um, getur hvert -eitt ríki, sem ckki vill sætta sig við jressar ákvarð- anir, krafizt þess að málið vter'ði lagt í gerð. Skal ákvörðun stramd- ríkisins ,samt standa óhögguð þar til úrskurður gcrðardómsinsi bgg- ur ílyrir. Naumur meirihluti Nauinur meirihluti náðist með þessari samþykkt, eða 27 þjóðir með en 22 á móti. Meðal þeinra, sein greiddu atkvæði á móti voru Bretar og Kússar, en Kan- adamenn og Bandaríkjamenn greiddu atkvæði með. GerSardómurirm skipáður af alþjóðasamtökum í íramhaldi af þessari frétt frá norsku fréttastofunni, sem send var út í gærkvöldi, og til skýT- ingar, er rétt að taka fram, að ætla má, að gerðardómur sá, sem um ræðir, sé hinn sami og gert er ráð fyrir að stofna í hinu upphaflega frumvarpi laganefnd- ar S.Þ.. er lagt var fyrir ráðstefn- una í Genf í byrjun. En sam- kvæmt frv. skipa framkvæmda- stjóri SÞ, Alþjóðadómstóllinn í Haag og Matvæla- og landbúu- aðarstofnun SÞ menn í gerðar- dóminn, sem væntanlega er þá 3 menn. Þess má geta hér enn til skýr- ingar, að íslenzka sendinefndiu liefir lagt fram tillögu á þá lund, að við ákvæði 66. gr. frv. verði bætt málsgrein þar sem segir, að þegar sérstakar ástæður séu fyrir liendi og þar sem lífsafkoma þjóðar og efnahagsleg framför er einkuin og aðallega háð fiskveið- um við strendur lands hennar, getur viðkomandi ríki tekið sér rétt til að ákveða fiskveiðilög- sögu sína eins langt frá strönd og þörf þykir miðað við aðstæður heima fyrir. Ákvæði um siglingar herskipa Genfarráðstefnan samþykkti og í gær, segir ennfremur í frétt £rá NTB í gærkvöldi, ákvæði um siýl- ingar herskipa innan landhelgi og fyrirmæli um rétt strandríkis til að krefjas’t þess að fyrirfram sé látið vita um ferðir herskipa og leyfis óskað. Merkjasöludagur Ljósmæðra Á morgun efnir Ljósmæðrafél. Reykjavíkur til merkjasöiu til eflinga:' starfsemi sinni. Félagið vinnur að betri mennlun ljós- mæðra og vinnur einnig að því að koma upp hvíldarheimili fyrir ljósmæður í Hveragerði. Ektoi er að efa, að Reykvíkingar taki vel , við þessari fjáröflunarumleitan i félagsins.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.