Tíminn - 12.04.1958, Blaðsíða 2

Tíminn - 12.04.1958, Blaðsíða 2
Músvákingar ákveða að hef ja undir- húning hitaveitu frá Hveravöllum Hitaveitufélag stofnað til aí vinna atS undir- búningi — skorað á bæjarstjórn a<J ráíJa sér- stakan framkv.stjóra til a'S vinna ati málinu S'extítí og fjórir borgarar í Húsavík hafa bundizt samtökum ■ t'l áð vinna aS framgangi hitaveitumáls kaupstaðarins. Iíafa '])eir stofnað Hitaveitufélag Húsavíkur og er markmiS þess aS gera hitaveitu frá Hveravöllum í Reykjahverfi til Húsavíkur, íii upphitunar á húsum, til iSnaSar og annarra hagkvæmra r )ta. A Hver'avöllum er miikil upp- í-retta af sjóðandi heitu vatni, i&Sstaða til virkjunar ágœt og vega stengdin til. Húsavíkur 18 km. Hita Vtitulögnin mundi liggja um blóm 3ega sveit. Frétlaritari blaðsins í Eaisavík skýrir frá þessu, og segir í iramhaldi af iþví, sem að ofan er greint. Sfjórn félagsins í stjórn félagsins voru kosnir: Jinnur Kristjánsson. kaupfélags- stjóri, Jóhann Skaftason bæjarfó- g-3ti, Arnljótur Sigurjónsson, Arn 'viður Ævar Björnsson, Páll Krist- :• nsson. Stjórnin hefir' skipt með sér ■y arkum. þannig: Formaður Finnur Kristjánsson, varaformaður Jó- hann Skaftason bæjarfógeti, gjald keri Arnljótur Sigurjónsson; rit- arar Arnviður Ævar Björnsson og Páll Kristjánsson. A framhaldsstofnfundinum voru samþykktar eftirfarandi ályktapir: Áskorun til bæjarstjórnar 1. Framhaldsaðalfundur Hitaveitu- félags Húsavíkur, haldinn 2. apríl 1958 beinir þeirri ákveðnu íiilögu til bæjarstjórnar Húsa- víkur að hún vinni nú þegar að undirbúningsframkvæmdum í því skyni að hitaveiti verði lögð frá Hveravöllum til Húsavíkur. Jafnframt .feiur fundurinn bæj- arstjórn að alhuga vel hið nýja frumvarp um jarðhita og óská breytinga á því þannig að Húsa- vik njóti laganna í sambandi við hxíaveitulöga til Húsavíkur. Framkvæmdastjóri og framkvæmdaáætiun 2. Framhaldsstofnfundur Hitaveitu félags'' HúsaVíkur, haldinn 2. apríl 1959, litur svo á, að nauð- synlcgt sé að ráða nú þegar eða sem fyrst mar.n, er hafi á hendi framkvæmdastjórn við undir- búrting að fyrirhugaðri hi-ta- veitu írá hverunum í Beykja- hverfi, svo sem að fá kostnaðár- áætlun endurskoðaða og aö sjá um frsmkvæmd annarra þeirra alriða sem vinna þarf, áður en hægl er áð hefja framkvæmdir að öðru leyti. BeinLr fundurinn þvi til bæjarstjórnar Húsavíkur að ráða mann til þessara starfa. Nánar er rætt um þetta mál í sérstakri grein á bls. 7. .að JÍ Bæjarkeppni í sundi: Akranes - Keflavik Á morgun, sunnudag, fer fram (t:n árlega bæjarkeppni í sundi (nvilli Akraness og Keflavíkur, að iþepsu sinni í Sundhöll Keflvikinga •pf hefst hún kl. 3,30 síðdegis. Keppnin fór fyrst fram árið 1951 cg er þetta því í 8. sinn sem hún :* liiáð. í öll skiptin hefir keppnin /verið svo hörð að ekki hefir verið séð fyrir um úrslit fyrr en í síð- r«stu keppnisgreininni. Staðan er bú þannig, að Akurnesingar hafa sigrað 4 sinnum en Keflvíkingar iþrisivar. Vinni Akurnesingar að [bessu sinni hljóta þeir til eignar c-ikar þann, sem keppt er um, en fcann var gafinn af Akitrnesingum 'þegar fyrsta keppnin fór fram. Keflvíkingar hafa því fullan hug é því að Mta ekki sitt eftir liggja ;>g reyna að jafna metin. Búizt er vig að keppnin verði engu síður •jpennandi í ár en ot't áður. Um Im'oldið verður svo dansleikur í vugmennafélagshúsinu og er allt ióróttafólk velkomið. Frumvarp til umferðarlaga afgreitt í neðri deild Alþingis í gær Atkvæfíagreiðsla fór fram í neöri deild Alþingis í gær um frumvarp til umferðarlaga. Var frumvarpið samþykkt með ýmsum breytingum. Sanrþykkt var breytingartillaga um viðskipti leigubifreiðasljóra við almenning þess efnis, að ef bifreiðarstjóri gerist sekur um við- skipti, er varða við lög eða gætir eigi fulls velsæms, má svipta hann alvinnuréttindum um lengri eða skemmri tíma og ævilangt, ef ura ítrekað brot er að ræða. Sam- þykkt var breytingartillaga um að ölluim vegfarendum y-rði skylt að víkja úr vegi í tæka tíð, er lög- reglu-, sjúkra- og slökkvibifreiðar gefa ljós- eða hljóðmerki í um- ferðinni. IIlutatryggiiigai-sjóðm* Frumvarpi til laga um breytingu á lögum um hlutatryggingarsjóð bátaútvegsins var vísað til sjávar- útvegsnefndar. Lagt er til í frum- varpinu að öll íslenzk skip báta- flotans, sem gerð eru út ú síld- veiðar með herpinót eða reknet eigi réttindi í síldveiðidéild. Itíkisborgararétlur o. fl. Samþykkt var að veita 67 jnanns íslenzkan ríkisborgararétt. Sam- þykkt var frumvarp til laga um húsnæði fyrir félagsstartfsemi og er Vinnuveitendasambandi ís- lands lieimilað að taka húseign sina við Fríkirkjuveg 3 í Beykja- vík til nota íyrir iélagsstarísemi sína. Frumvarpi til laga lun lög- gilding verzlunarstaðar að Skrlðu- landi í Saurhæjarhreppi í Dala- sýslu var vísað til þriðju umræðu. Frumvarpi til laga um breyting á lögum um skipan innflutnings gjaldeyris og fjárfestingarmála var vísað til fjárhagsnefndar. í efri deild var frumvarp um fé- lagsmá'laskóla vérkalýðssamtak- anna til fyrstu iimræðu. Art Buchwald í Rússlandi Art Buchwald er farinn til Rússlands. Eftir langa bið, sskotnaðist honum vegabréfsáritun, hann sagði skilið við ?arísarlífið og hélt af stað austur. „Þetta á að vera vísinda- legur leiðangur“, sagði hann, „í stíl við ferðum dr. Fuchs yfir suðurskautslandið." Samkomubann I Suður-Afríku ACT BUCHWALD, með myndavélar og vindil, albúinn í Rússlandsferð. Buehwald var vel búinn til fararinnar eins og myndin sýnir. Ætlun hans er að skrifa 10 greinar frá Rússlandsferðinni og lýsa athugunum sin- um á því, hvernig ýmsar vestrænar hug- myndir standast upp- ljómun raunveruléik- 'ans fyrir austan. Tíminn hefir einka- leyfi á íslandi á birt- ingu greina eftir Art Buchwald. sem slcrif- ar að staðaldri í New York Herald Tribune í París og mörg ev- rópsk og amerísk blöð önnur. Mun úrval Rú ssla ndsgr einann a birtast hér í blaðinu á næstunni. ÍZMW m NTB—Pretória. 11. apríl. Stjórn Suður-Afríkusambandsins ákvað í dag að leggja bann við öllum sam- komum fleiri en tíu Afríkumanna í vissum landshlutum frá óg með laugardeginum 12. þ.m. Er til- gangurinn sá, að koma í veg fyrir kröfugöngur, senT innfæddir íbúar fyrirhuga í næstu viku, rétt áður en þingkosningar verða í laudinu. Kröfugöngurnar eru fyrirhugaðar í tvennum tilgangi. í fyrsta lagi til að mótmæla kynþáttaskilnaðar- jstefnu stjórnarinnár, og í öðru ' lagi til að leggja áherzlu é lu-öfur (Um að daglaun hvers innfædds verkamanns hækki um 1 sterlings- 'pund. Sendiherrafundur í Moskvu (Framhald af 1. síðu). j ton, en þó er því haidið fram, . að varl verði sagt, að Rússar haíi I fallizt á sldiyrði vesturveldanna I með þessari orðsendingu. Orðsend ingin vísi á bug nokkrum málum, sem vesturveldin verði nú að ráð- færa sig um. í Vestur-Þýzkalandi taka menn jákvæða afstöðu til boðskapar R'áðstjórnarinnar. Þar er álitið, að Rússar hatfi nú tekið tillögum veslurveldanna, og er látin í ljós sú von, að nu verði af árangurs- ríkum viðræðnm austurs og vest- urs. T f MIN N, laugardaginn 12. aprU 195* Selveiðimennirnir í Vesturísnum: Norsku sjómennirnir á Drott og Mai- blomsten, virðast ekki í beinni hættu NTtB—OiSLO. 11. apríl. — Allt 'bendir nú til, að notaðar niuni verða flugvélar eða þyrilflugur tiil b.rargar áhöfn norsku selveiði- skipanna „Drott“ og „Maiblomst- en“, sem innilokuð eru í isnum við auslurströnd Grænlands. Eru þær upplýsingar frá norska fiski- málartáðuneytinu. Skeyti frá skip- ununi síðastliðna nótt benda til þess. að ástandið haíi nokkuð skán að og hætta ekki yfirvofandi. — Norska stjórnin hefir sem kunn- ugt er" beiðst hjálpar Bandaríkja- mahna, Rússa og Kanadamanna til áð bjarga mönnunum. Talið hef ir verið, ag Iiætta væri yfirvof- andi. svo að leggja yrði áherzlu á að bjarga mönnunum, sennilega með þyrilflugum, en skilja yrði skipin sjálf og aflann eftir. Norsta utanríkisráðuneyfiö skýr ir frá þvi, að rússnesk yfirvöld væru fús tii að láta í té ísbrjót- inn „Baikal‘‘ til aðstoðar sjómönn unutn, en þeir eru 31 að tölu, sem þarna eru innilokaðir. ísbrjótur þessi liggur nú í höfn í Riga, og numdi það taka hann 12 daga að kcanast að ísjaðrinum. Síðari fréttir herma, að selveiði skipin virðist ekki í neinni yfir- votfandi hættu. Skipin óska þó ennþá hjálpar ísbrjóta. Margir ís- háfesjómenn telja, að ekki sé væn legt eins og nú er lcomið að reyna að nota ísbrjóta til að bjálpa skip- unum. Réttara væri 'áé ! tnða og bjarga mönnunum síðar með þyril fltigum, ef þau kóma^t ekki út úr ísnum af eigin rámléik. Norska fisklmálaráðuneytið hef ir stöðugt samband ‘víð útgerðar menn þessara skipa, og undir eins og skipstórarnir og útgerðannenn irnir telja það nauðsynlegt, mun björgunarieiðarigur yerða gerður út. - ■•’ll'.'i, e '. Eftirfarandi upplýsingar fékk blaðið frá upplýsingaþjónustu Bandaríkjamanna: Skymasterfhigvé! fór frá Kefla víkurflugvelli í gæímorgun tií að lcita norsku selveiðiskipanna „Mailblomsiefl“ og „Drott“, en liið síðarnefnda er hið sama og þyrilvængja bjargaði manni úr á dögumini. Skipin eru stödd í ísbreiðunni við Austur-Grænlancl og liöfðu sent út hjálparbeiðni þar sem talin var hætia á áð þau væru að brotna í ísnum. 31 niað- ur eru á báðum skipumun og liafði norska stjómin óskáð að- stoðar við björgun þeirra. Þegar flugvélin bafði samband við skip in, var hjálparbeiðnin afturköll- uð. Allir skipverjar voru heilir mn borð. Sex lélagssamtök báftu um hlutiausa rannsákn: Sænsknr sérfræðingur kannar áhrif skattheimtu á rekstur fyrirtækja Næsi komandi sunnudag, 13. apríl, er væntanleg'ur til landsins sænski hagfræöingurinn próf. dr. Nils Vasthagen, prófessor í rekstrarhagfræöi við Handélshögskolan í Stokk- hólmi. Hagfræðingurinn lcemur hingað í þeim tilgangi að at- huga áhrif skatta- og útsvarsgreiðslná fyrirtækja á framleiðni þeirra og vaxtarmöguleika og gera í því efni samanburð við nágrannalöndin. Tildrög rannsóknarinnar eru|ráðs Evrópu (EPA-OEEC). gcm þau, að sex tfélagasamtök ifórú þess «sloínunin á aðild að, mcð ósk-um á leit við Xðnaðamiálastoí'nun ís- lands í nóvember 1956, að stoín- unin tfengi hingað erlendan sér- fræðing frá Efnahagssamvinnu- stoínuninni eöa annarri rannsókn anstofnun ó sviði efnahagsmála til þess að tframkvæma fræðiiega, hiutlausa rannsókn eins og að ofan greinir. Iðnaðarmálastofnunin áicvað að verða við þessari ósk samtakanna sex, sem eru: Félag ísl. iðnrelc- enda, Félag ísl. stórkaupmanna, Landssamband iðnaðarmanna, Sam band smásöluverzlana, Verzlunar riáð íslands «g Vinnuveitendasam band Xslands. Fyiirgreiðsla OEEC. íMSÍ sneri sér lil Framleiðslu- Jakobsen flytur er- kdi: í skugga atómvopna í dag kl. 4 efnir félagið Frjáls menning lil fundar að Hólel Borg, þar sem danski stjórnmála- og menntamaðurinn Frode Jakobsen flýíur érindi. Nefnir hann það f stugga atómvopna. Fnode Jakoibsen er hinn ágætasti ræðumaður eins og þeir vita, er Mustu^i ifiyrDrlks'tur hatns í. Gamla bíói. í heimalandi sinu hef- ir hann orð á sér fyrir að vera sérfræðingur í varnarmálum og þaitf ekki að efa, að hann mun í ræðu sinni í dag gera fróðleg skil því efni, sem segja má, að varði nú á tímum hvern einstakl- ing í heiiminum meira en nokkuð ariuað. Að fyrirlestrinum loknum svarar ræðimiaður fyrirspurnum, sem fundarmenn kunna að bera upp við hann. Ölium er heimill aðgangur að fundmum og sór hótelið urn veit- ingar handa þeim, er þess óska. fyrirgreiðslu vegna útvegunar. sér frasðings til að gera áður grcinda rannsókn. Hefir nú — fyrir vel- viid og með aðstoð sænskra stjórn arvalda, isem EPA snéri sér lil — tekizt að útvega sérfræðing í þessu skyni eins og táður segir. Próf. Vasthagen hefir meðal annars átt sæli sem séufræðingur í ríkisskip aðri nefnd, som sett var upp vegna endurakoðunar skattamála sænskra fyrirtækja, og á sæti sem sérfræð ingitr í nefnd, sem fjallar um jafnvægi í sænskúm efnahagsmál um, en sú nefnd fæst m. a. við skattainál. Ráðgert cr, að próf. -Vasthagen dveljist hór í m'ánáðartíma. Kona prófessorsias verður í .fylgd með honum. (Fná Iðnaðarmálastofnun ísl.) Meistaramöt Rvíkur í badminton í dag Meistaramót Reykjavíkur í bad- minton liefst i clag í KR-liúsinu klukkan tvö. Keppt verður í öll- uni greinum karla og kvenna og þátttaka sæmileg. Vagn Ottóson, sem vcrið hefir mjög sigursæli í keppni undanfariri ár, keppir að ]>essu sinni ekki í éinliðaleik karla, og er búizt við mjög tvísýnni keppni í þeirri grein þess vegna. Vagn keppir hins vegar i tvíliða- leik og • tvenndarikeppni. Mólinit lýkur í dag og munU úrslitaleik- irnir iliefjast eítthvað utn sex- leytið.______ Málaferíi vegna Gyðingahaturs NTB—Bonn. 11. april. — Ákær- andi í málafyrlum í Bpna í Þýzka- landi móti sfcólakénnára einum, sem opinberlega hafði lýst því yfir að hann viðurkenndi útrýmingu nazista á igýðingum, hefir krafizt 'þess, að áfcáerði liljótf eins árs fangelsi fyrir slæmt fprdæmi.»

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.