Tíminn - 12.04.1958, Blaðsíða 9

Tíminn - 12.04.1958, Blaðsíða 9
T í M í N N, laugardagiim 12. apríl 1958. Þrettánda stúlkan Saga eftir Maysie Greig m > 12 iiHuiiiininiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiimmmiiniiiimnmtii Þið, — Ég hafði hugsaö mér aS fara héðan snemma í fyrra- málið og vil hezt ljúka þessu í kvöld. Hann leit á hana háðsiegur á svip. Þér eruð sannarlega vanþakklátar ..... Hún hafði á tilfinningunni, áö hann hæddist að henni og hún fylltist reiði. — Þarf ég að sýna yður þakk læti fyrir _ eitthvaö, Carfew kapteinn? Ég hélt, að ég hefði sagt yður síðast þegar við hittumst, að ég kæröi mig ekki um að sjá yður oftar. Hún hafði risið á fætur. Hún dró sPenn^j andann ótt og títt, en þrjózku svipur var á andliti hennar. Hún leit mjög barnslega út,1 horfði á hana, velti hann fyrir hugsaði hann og meöan hann | sér, hvers vegna honurn hafði1 orðið svo tíðhugsaö til hennar siðustu árin, jafnvel á þeim stundum þegar hann þoldi ekki við fyrir sársauka og dauðinn beið við næsta leiti. Hún var ekki sú tegund ( kvenna, sem hann var vanur' að hrífast af. Haim kaus | slyngar ,og dálítið veraldarvan! 'ar stúikur eins og Rósalind. j Hann sagði við sjálfan sig,1 aðlíklega hefði honum orðið hugsað til hennar, vegna þess aö honum þótti miður, aö systir Benna væri í slagtogi við giftan mann. 8. kafli. Klara horfði kuldalega á hann. Þér eigiö þó ekki við, að milli min og hr. Franklins? Þér haidió enn, að eitthvað sé — Finnst yður ekki synd 'og skömm, að við skulum sífellt þurfa að rífast? sagði hann litlu seinna. Þó að yður virð'ist það hljóma einkennilega, kom ímyndið yður þó ekki — rödd ég hingað til að bjóða yöur vin hennar var háösleg — að ég sé áttu mína. ástfangin af honum. j En þetta var of mikið - eftir Hann brosti stööugt, þessu allt sem þau höfðu sagt. kæruleysisbrosi, sem ergði j — Haldið þér, að við getum hana meira en flest annað. nokkurn tíma orðið vinir? Satt að segja, mælti hann.j — Já, þvi ekki það. Ég hef mundi ég frekar segja að jDér sagt það sem ég hafði aö segja væruð heilluö af honum. I og þegar allt kemur til alls er Þau þögðu en andrúmsloftið orðið langt siöan. Auk þess að milli þeirra var þrungið leggja upp í Ameríkuferð og störfum í sömu sendinefnd og — Fyrst þér lítið svona á þá getur verið hálfóþægilegt, málið þykir mér skrýtið að þér ef við . . . hmi átti sýnilega skulið hafa samþykkt að erfitt með að finna réttu orðin vinna hjá hr. Franklin, sagði hún svo. Hann gretti sig. Ef ég á að vera alveg hreinskilinn átti ég engra kosta völ. Hermála- ráöuneytið ákvað þetta og skipun er skipun. Og siðfe-rði forstjórans kemur mér að minnsta kosti ekki við. — En mitt siðferði, sagði að við eigum að láta eins og við séum vinir. — Ef þér viljið endilega orða það þannig ... en ég held ekki að okkur veitist það sérelga erfitt. Mér fyrir mitt leyti — hann brosti breitt — mun á- reiðanlega ekki reynast það torvelt. Hún svaraöi ekki. Hún sneri sem búið úti á landi j Þegar þið komið til Reykjavíkur, er þægilegt fyrir 1 yður að líta inn á Laugaveg 99. — Þar fáið þíð: 1 Frakka — skyrtur — bindi — nærföt — sokka — = vinnuskyrtur •— vinnubuxur og blússur. Úlpor, I köflóttar og einlitar. Fyrir drengi: Úlpur — ullar- 1 peysur — skyrtur — nærföt — drengjabindi og I slaufur o. m. fl. 1 Seljum einnig efni í drengjaföt. Sníðum fyrir fólk, sem vill sauma heima. Póstsendum. 1 . 3 Verzlunin STAKKUR, Laugavegi 99. — Sími 24975. \3 (Gengið inn frá Snorrabraut). gj _ '1 iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii .iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiw fl FÉLAG ÍSLENZKRA EINSÖNGVARA Vegna gífurlegrar aðsóknar verða hún háöslega, kemur yöur við. sér frá honum og gekk út að — Eruð þér að hugsa um þaö glugganum. Freistingin var sem ég. sagði við yður, síðast mikil. Hún vissi, hvað það væri þegar við hittumst? henni mikils virði að fara út Ég bið yöur auömjúklegast að skemmta sér með honum, að fyrirgefa mér. Ég sagði það þó að vinátta þeirra væri aðeins yfirskin. Hún reyndi að finna upp einhverja afsökun hún sagði við sjálfa sig, að þetta mundi reyna á hæfileika hennar sem leikkonu . . . . og aðeins vegna þess, að þér eruð systir manns, sem ég hef mætur á. En þér létuð greini- llega á yður skilja, að ég væri Hann ‘fann að skyndilega ósvífinn og uppáþrengjandi. oskaði hann, að hún hefði ekki Ég fullvissa yður um, að ég verið svona barnsleg og varnar skipti mér ekki framar að laus. Það fyllti hann reiði. I einkamálum yðar. garð hr. Franklins. Hann — Þakka yöur kærlega fyrir. varð henni einnig reiður jafn- Hún stóð andspænis honum fiamt því að hann vorkenndi 0g beit á vörina og deplaði inn óstjórnlegri löngun til að her’’r1- °.8 sagði liann við ákaft augunum til að varna taka hana í faðm sinn. Hann sjahan síg að meö því væriilla tárunum að renna hún hefði langaði til að þurrka svörtu með timann farið. fremur kosiö að detta niður rákina af enninu og segja — Jú, ég man það, svaraði dauö en láta hann sjá, hvernig, henni, hvað hún væri ung og hann loks spurningu hennar. En ég hafði samt á tilfinning unni, að við ættum eftir að gæfi henni tækifæri til að sýna hversu veraldarvön hún væri. Eftir því sem þau þögðu leng ur fann Jón, að hann varð grip henni var innan brjóst. I lagleg — alltof ung og lagleg jiilliillilillllllllllllllilliilillliliiiiiiiiiiiiiiiiilliiilllillllllliiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiifiiimmg hittast aftur. Og helzt lítur út i fyrir, að viö fáum að hafa | talsvert saman að sælda í | framtíðinni. t E — Ég skil yður ekki, sagði | hún, og bar loks upp spurn- s ingu, þá sem brunnið hafði á 1 vörum hennar síðan hanh j§ kom. Hvernig vissuö þér, að ég 1 var stödd hér? > -s — Ég fékk að vita það hjá I yfirmanni yðar. Hjá yfirmanni 1 okkar. Ég sagði yður áðan, aö i ég væri neyddur til að fá mér 1 einhvers konar skrifstofu- | vinnu, eftir aö ég kom frá E Singapore. Síðustu mánuði hef = ég verið blaðafulltrúi í her- i málaráðuneytinu. í morgun “ frétti ég að sennilega gæti ég komist að sem blaðafulltrúi í sendinefnd hr. Franklins sem væri að fara til Ameríku. Ég hitti hann að máli í morgun og var ráðinn. Um stund var þögn, svo. bætti hann viö og brosti tví- ræðu brosi: — Já, það er einkennilegt a'ö hugsa til þess að við munum verða heilmikið samvistum, finnst yöur ekki? Ég er viss um, að við komum tii með aö hafa það indælt saman í Washington, það er aö segja - Háðsglampi kom í augu hans - ef þér viljið eyða með mér fáeinum mínútum, annað veifið þegar hr. Franklin er upptekinn við annaö. STUÐLAR H.F. Aðalfundur. Stuðla h.f., styrktarfélags Almenna I bókafélagsins verður haldinn að Hótel Borg í dag | kl. 3 e.h. Inngangur um suðurdyr. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Að fundinum loknum flvtur hr. Frode Jakobsen 1 stuttan fyrirlestur, er hann nefnir: í skugga atómvopna. Stjórnin .iiuiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiliuum imiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiji ■ í skugga atómvopna | Ilr. Frode Jakobsen flytur erindi, sem hann nefnir: | í skugga atómvopna á fundi Frjálsrar menningar | að Hótel Borg í dag kl. 4. Inngahgur um suðurdyr. j Að fyrirlestrinum loknum mun ræðumaður i | svara fyrirspurnum. Öllum heimill aðgangur. 1 Frjáls menning I lillllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllilllllllllllllliuu I í Austui'bæjarbíói annað kvöld kl. 11,30. 18 skemmtiatriði. Aðgöngumiðasala í Austurbæjarbíói frá ld. 2. Sími 11384. Ulllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllillilllllllllllllllllllllilllllllilllllllllllllllll [iiniimnun^mniiiiiiiiiiiiiiiiiimniHiu&munniiniimiiiiiun Sendiráð Bandaríkjanna vantar neðantalda starfsmenn, karla eða konur. j Aðstoðarmann í ræðismannsskrifstofu. Skrifstofumann. I Þýðanda (enska — íslenzka). Vélritun og enskukunnátta nauðsynleg. Upplýsingar hjá Mr. Linde, Adminstrative Officer. j I « •uiiiiiiiiiiiiiiuiiuuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiimiimiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiii miiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiimimmmiiiiiimiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiim 3 I Byggingasamvinnufélag | | lögreglumanna 1 = í Reykjavík hefir til sölu íbúð við Miðtún. Félagsmenn, sem | neyta vilja forkaupsréttar, hafi samband víð stjórn | félagsins fyrir 20. þ. m. | Stjórnin, I S 3 miiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiimmmmiiiimiimmiimmimmiiiimiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiimmii Minningarguðsþjónusta um prófessor ÁSGRÍM JÓNSSON, listmálara fer fram að tilhlutan ríkisstjórnar íslands í Dómkirkj- unni í Reykjavtk, þriðjudag 15. apríl 1958 kl. 10 árd. Jarðsett verður aS Gaulverjabæjarkirkju sama dag. kl. 3 síðd.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.