Tíminn - 12.04.1958, Blaðsíða 7

Tíminn - 12.04.1958, Blaðsíða 7
TÍMINN, laugardaginn 12. aprít 1958. 7 Húsvíkingar hefjast handa um undir- búning hitaveitu frá Hveravöllum Hitaveitufélag stofnatS til aí vinna að undir- búningi — skorati á bæjarstjórn a<S rátia sér- stakan framkv.stjóra til at> vinna at> málinu í Reykjahverfi í Suður- Þingeyjarsýsiu hefir frá ómurnatíð ein af stærstu auð- lindum íslands streymt úr iðrum jarðar. 75 sek. lítrar af sjóðandi vatni flæða þar upp á yfirborð jarðar litt nýttrr. Við suðausturhorn Skjálfanda- flóa í 18 (kíiómetra fjarlægð frá mmiamál fleiri. Það er hagsmuna- mál Þingeyjarsýslu allrar. Mcð vax andi byggð í Húsavik vex markað- ur fyrir afurðir bænda. Hitaveitan er mikið’ hagsmunamál Reykhverf- Hið sístreymandi hveravatn í Reykjahverfi er aftur á móti al- veg örugg hitauppspretta. Nú orðið munu Húsvikingar undantekningarlitið komnir á þá skoðun, að eina rétta leiðin í hitaveitumálinu sé að sækja \aUn ið suður í Reykjahverfi. Undirbúningur málsins ______ Árið 1953 hallamældi bæjar- hverunum í Reykjahverfi hefir verkfræðingur Húsavikur, Hákon jrisfið KtiU en snotor bær, Iíúsavík, Sigtryggsson, væntanJegt leiðslu- sem hefir nú 1400 íbúa. Húsavik stæði frá hverurmm i Reykjahverfi liggur vel við auðugiun fiskimiðum tö Húsavíkur. _ og duglegir sjómenn flýtja þar að Arlð 1954 gerði Gunnar Boðvars Jandi mikil aflaföng ár hvert. Muii *on verkfræðingur frumaætl’un fyr því hlutur Húsvíkinga í gjaldeyr- *l’ slíka veitu. Samkvæmt aætlun isöflim þjóðarinnar mjög mikill í han* var heildarkostinaður, bæjar- Mutfálli við íbúatölu bæjarins. kerfi meðtalið, ca. 12,5 milljon, Á .allri hitnni 18 kíiómetra löngu m;í®a® 12 ^um3; PMur 1 aðalæð. leið írá hvenunun í Reykjahverfi ®u P1!*3. munc/ 'öyya \atn, sem til Húsavíkur er samfelilt gróið 111 a® klfa 2 þúsund manna Íand. í Reykjahverfi hallfleyttar hæ; . . , .. hálfdeigjur og mólendi, sem létt Áætlun þessi ox monnum ekki ér að ræsa fram og breyta í tún. svo mj0® 1 au°um a0 Þ'v1 or stofn- Á leiðinni norðan við Reykjahverfi kostnað snertn En rekstraráætlun taka við frjóir viðar og lyngmóar, var ohagstæo, enda var í henni gert Menntamálaráðherra hefir skip- ,sem' bí@a plógsins og jarðýtunnar rao.í*yrir 30 jyrirtækið þyriti að ag eftirtalda menn í deildarstjórn- tíí jþesrs að umskapast í töðuvöll. greiðast upp a 15 arum. Su fyrn- ^ vísindasjóðs: Húsvikingar eyða nú til hitun- mgaraætlun er i flestra augurn ar híbýla sinna naæga einni og ?tli'uleg' Eít.ir Því sem rannsóknir j RaUnvísindadeild: hálí'ri milljón króna ár hvert, er a hveravatninu hafa leitt í Ijos og | Pormaður: dr. Sigurður Þórar- þeir greiða fyrir kol og oláu. Af tikawur, sem gcrðar hafa vorið. í11SS011j náttúrufræðingur, og vara- þeinú opphæð er meiriMuti er- me® ‘Þvi að lata roi- liggja í mnat jformaður Sigurkarl Stefánsson, lendur gjaldeyrir. léti leita að iarðhita á. Sú leit gæti að vísu borið árangur, en hún gæti einnig orðið gagnslaus. Úr þvi feng ist ekki skorið fyrr en búið væri að eyða bæði timá og miklum pen- ingum, sennilega milljónum. Væri nú ekki búmennska af rík- inu, þar sem likt stendur á og í llúsavik, að óþrjótandi vatn fast við suðumark vellur upp úr jörð- inni í allmikilli fjariægð, eða svo mikilli, að hæpið er að byggðir eða bæir ráði við byrjunarörðuglcikana í sambandi við virkjun, að sleppa öllu boranalotteríi og leggja fram í stofnkostnað virkjunar a. m. k. þá fjárhæð, sem sæmilega vel- heppnuð borun mundi kosta? Hitaveitumál Húsavikur snertir! inga, enda hafa þcir og Þingcying-1 az allir mikinn áhuga fyrir málinu. Hagsmunamál þjóðarinnar Hitaveita Húsavíkur og allra ann arra staða, þar sem líkt stendur á, er hagsmunamál íslcnzka ríkisins. Gjaldeyrissparnaður sá, sem af hag- nýtingu jarðhitans til' húshitunar og annarra nota leiðir, er mál allr- ar þjóðarinnar, sem nú býr við sí- vaxandi gjaldeyrishallæri. Húsvíkingar eiga að vísu, eins og nú ér háttað, engan lagarétt til þeirrar aðstoðar frá ríkinu, sem hér hefir verið á minnzt, en þeir eiga siðferðilegan rétt til hans, ef réttilega er metið hve hlutfallslega mikill þáttur þeirra er í gjaldeyris- öflun þjóðarinnar. Húsvíkingar eru nú cinhuga og einráðir í því að hefja markvissa baráttu til sigurs í einhverju því mesta velferðarmáli, sem þeir hafa haft á dagskrá, hitaveitumálinu. Óskadraumur þeirra um hitaveitu frá Hveravöllum í Reykjahverfi mun því rætast fyrr en seinna. Félag áhugamanna í Húsavík um ekki Húsvíkinga eina. Það er hags hitaveitumál, Heilveitufélag Húsa- víkur er nú nýstoínað. Frá því er skýrt á öðrum stað hér í blaðinu. Húsavík, 5. apríl 1958. Þórir Friðgeirsson. Deildarstjórnir VísindasjóSs hafa verið skipaðar Vísindasjóftur skiptist í hugvísinda- og raunvísindadeildir Hitaveíta fyrir Húsavík hvernum um fjögurra ára skeið, j virðist ekki vera til staðar hætta á útfellingu í pípunum. Séu asbest- rör notuð, kemur tæring ekki til greina. Áætlun um íimmtán ára Framsýnir og hagsýnir menn afskrift á fyrirtækinu mun því hafa fyrir löngu kornið auga á það, sennilega miðast við að erfitt sé að hitun Mbýla sinna eiga Húsvík- að fá lán til lengri tíma. ingar að Ieysa með hitaveitu frá Vera rná að hitaveita frá Reykja hverimum í Reykjahverfi. Það mál hverfi til Húsavíkur mundi með hefir nú verið á dagskrá hjá Hús- núverandi íbúatölti bæjarins tæp- víkingum í meira en tvo áratugi. íega verða rekin hailalaust fyrstu Skömmu eftir 1930 vakti hinn árin, ef vatnið væri eigi til annars djarfhuga hugsjónamaður Svein- nýtt en venjulegrar húshitonar. björn Jónsson byggingameistari þá Vafalítið mundu þó.þegar það væri til skilnings ó því sem koma skal. tii staðar á Húsavá, finnast fleiri Þá boðaði liann til almenns borgara leiðir til að hagnýta það, svo sem i'undar í Húsavík, reifaði málið og í sambandi við niðursuðu á fiskaf- hvatti þorpsbúa til að hefjast urðum, en hráefni það, sem Húsa- handa um þessa mikilsverðu fram- víkurbátar leggja á land, er af- kvæmd. Þá voru íbúar Húsavíkur burða gott vegna þess hve stutt er allmikið færri en nú og fjárhagur á miðin. Til ræktunar mundi einn- þorþsms og éinstaklinga örðugur. jg mega hafa gagn af heita vatn- Illu heilli brast því Húsvíkinga inu í bænum. Sundlaug Húsvíkinga kjaric til að ráðast í verkið, enda sem nú er senn fullbúin, bíður eft- þá að líkindum hvorki fáanlegt lr heitu vatni, sem ærna peninga lánsfé né opinber aðstoð, og misstu mun kosta að dæla í hana neðan úr menntaskólakennari. Skipaðir af ráðherra án tilnefningar. Dr. Björn Sigurðsson, forstöðu- maður, og til vara dr. Júlíus Sigur- jónsson, prófessor. Skipaðir sam- kvæmt tilnefningu læknadcildar há skólans. Dr. Leifur Ásgeirsson, prófessor, og til vara dr. Trausti Einarsson, prófessor. Skipaðir samkvæmt til- nefningu verkfræðideildar háskól- ans. Gunnar Böðvarsson, verkfræðing ur, og til vara dr. Þórður Þorbjarn- arson, fiskifræðingur. Skipaðir sam kvænit tilnefningu Rannsóknarráðs ríkisins. Dr. Finnur Guðmundsson, nátt- úrufræðingur, og til vara dr. Her- mann Einarsson, fiskifræðingur. Skipaðir samkvæmt tilnetoingu fulltrúafundar ýmissa vísindastofn ana. Hugvísiudadeild. Formaður: dr. Jóhannes Nordal, þvi a'f strætisvagninum, sem nú fjöru, fáist ekki hveravatnið leitt °g varaform;afur clr' er orðið þeim dýrt. til Húsavíkur innan skamms. Eyjolfsson hæstarettardoiu Allt frá því að Sveinbjöm Jóns- A1lt það land, sem hitavatns- arl' Skipaðlr af raðherra an tilnefn son vakti Húsvíkinga til skilnings leiðslan til Húsavíkur frá Reykja- inf?r'TT .... TT .. ó því, að hitaveita frá Reykjahverfi hverfi mundi liggja um, er mjög Dr. Ilalldor Halldorsson, profess- til Húsavikur er það sem koma Vel til ræktunar fallið. Mundi ekki or> °S U1 var* dr' Slmou Joh' skal, hefir málið vakað í hugum í sambandi við hitaleiðsluna vera Agustsson, professor. Slupaðir sam foæjabbúa. Margvíslegar orsakir tækifæri til mikillar nýbýlastofn- kvæmt tilnefningu heimspekideild- liafa valdið því, að ekki hefir kom- ið ehn til framkvæmda. Á mæli- kvarða Iítils óg fámenns bæjar krefst fyrirtækið allmikils fjár- inagns, en fleira hefir komið til sehi slaevft hefir sókn Húsvíkinga í niálin. ennfremur átt frumkvæði að rann- sóknum á tilteknum etoum og skipulagt þær. Vísindasjóður fær árlega 800.000 kr. framiag úr Menningarsjóði og skiptir stjórn sjóðsins því milli raunvísindadeildar og hugvísinda- deildar. Hefir hún ákveðið, að tékj- um sjóðsins 1957 og 1958 skuli skipt þannig að 70% renni til raun- vísindadeildar og 30% til hugvís- indadeildar. í stjórn Vísi-ndasjóðs eiga sæti: Formaður: dr. Snorri Hallgríms- son, prófessor, og varaformaður Þorbjörn Sigurgeirsson prófessor, — skipaðir af ráðherra án tilnefn- ingar. Affahncnu: dr. Einar Ólafur . .. .. Sveinsson, prófessor. Ármann •>v,Kamy an Snævarr, prófessor, dr. Halldór Páisson, ráðimautur, og Gunnar Cortes, læknir. Varamenn: dr. Steingrímur J. Þorsteinsson, prófessor, Páll Kolka, læknir, Kristján Karlsson, skóla- stjóri, og Alfreð Gíslason, læknir, — og eru þeir kjörnir af Alþingi. (Frá m e nn t amálaráðuneytinu). Á víðavaogt Upphaf syndarinnar — og endir Morgunblaðið leggur hart að sér þessa dagana að sverja fyrir ábyrgð Sjálfstæðisflokksins á þró un efnahagsmálanna í þjófffélag- inu. Blaðinu þykir gott að þaklia fólki sínu ýmis framkvæmtlamál* einkum þau þó, er heyrðu undir ráðuneyti samstarfsflokkanua fyrr á árum, en dýiCíðin, nei, hún er liinum að kenna! Þannig er stefið í áróðursþulu Mbl. n& lun sinn. f Tímanum í gær vori* rifjuð upp nokkur ummæli Óiafs Thors þegar hann var áð tala um ..gróðann af dýrtíðinni“. Annar foringi taldi dýrtíðina ágætt tæki til að „dreifa stríðsgróðanum“. Þessi ræðuhöld foringja íhalds- ins minna lesendur í dag á það, að þót't syndin hefjist eins og bjartur morgun, endar hún eins og myrk nótt. Það lét vel í eyrura að tala uin kjarabætur dýrtíðar- imiar hér á árum áður, nú sýpui’ þjóðfélagið af því seyðið. Frelsi og svik í framhaldi af dýrtíðarpólitík" inni, sem foringjar Sjálfstæðis- flokksins ráku ófeimnir fram eft ir áruin, er þeir höfðu aðstöðu tU, kom svo frelsið, sem var svik- ið. Við stjórnarmyndunina 1953 var ekkert orð oftar í munni Mbl* manna en „frelsi“. íhaldið þótt- ist ætla að létta öllum hömlura af þjóðinni og hældi sér óspart af afrekinu — fyrirfram. En valdaspekúlantarnir liér gleynidu því í leiðinni. að frelsi krefst ábyrgðar. Allir frjálslyndir inenn voru sammála um, að stefna að sem mestu frelsi í öll- um viðskiptum og athofnum. En mest um vert var, að búa svo ura hnútanna, að eittlivéit gönu- Iilaup kæmi ckki í kóllinn síðar. Þess vegna varð að fara med gát ’í að aflétta f járfestingarhöml unum til að fyrirbyggja aukna þcnslu og enn vaxandi dýrtíð, sem myndi að lokum svipta þjóð ina niarglofuðu athafnafrelsi. — Á þetta lögðu Framsóknannenn mikla álierzlu, er þeir féllust á að létta að nokkru af fjárfest- ingarhömlunum 1953. ar háskólans. unar, landnáms, t. d. í Reykja- . „ hverfi? Undarlegt tóml'æti virðist olafur Johannesson, profcssor, hafa ríkt undanfarið írá hendi land °S U1 vara 01afur Björnsson prof- náms ríkisms gagnvart ræktunar- essor' Skipaðir samkvæmt tilnefn- löndunum í Reykjahverfi. Ætla inSu Mgæ °S hagfræðideildar ha- mætti að einmitt sú rikisstarfsemi ^kolans. ^ „ . . sæi sér leik á borði að reisa sveita- j ,0l' Knstjan Eidjarn, þjoðminja- í fjörumáli beggja megin Húsa- þ0rp í sambandi við hitaveituna, vor0ur> °§ 111 vara dr; Jakob Bene- vikurhöfða seitlar fram volgt vatn. sem nyti þæginda þeirra, sem hún diktsson, orðabókarritstjóri. Skip- Vitneskjan um þær sprænur hef- veitti, þó að ræktunarlönd býlanna aðlr samkvæmt tilnefningu Félags ír dregið Úr .einhug bæjarbúa um lægju máske að einhverju leyti istenzkra íræða. að beina orku sinni að hverunum nokkani veg í burtu. í Reykjahverfi. Gerð hefir verið tiLraun með að bora éftir heitu vattni á Húsavík. Tilraunin bar ekki annan árangur en að kosta allmikið fé. Sú tih’aun skar a'ð vísu ekki úr um það hvort í Húsavík kynni að fmnast heitt Valn djúpt í jörðu. Ýmsir þeir, sem dómbærir eru í þessum efn- um, telja ekki ólíklegt, að heitt vatn sé fyrir liendi, ef nógu djúpt sé borað. Skiíyrði til borana séu hiris vegar ekki góð vegna þess ihve berglög séu laus og spnmgin, og vandséð hvað öruggt það vatn rnundi reynast, sem fást kynni við borun. Viðhorf Alþingis í frumvarpi til laga um hag- nýtingu jarðhita, því sem nú iigg- ur fyrir Alþingi, mun vera gert ráð fyrir því, að ríkið kosti og ann- Stefán Pétursson, þjóðskjaiavörð ur, og til vara dr. Broddi Jóhannes- son, sáifræðingur. Skipaðh’ sam- kvæmt tiinefningu fulltrúafundar vísindastoínana og félaga. Skipunartími deildarstjórnanna er fjögur ár. Hlutverk deiidarstjóma Vísinda- sjóðs er að úthluta styrkjum hvor ist leit að heitu vatni með borun- úr sínum hluta Vísindasjóðs og um víðs vegar um landið. Mundi hafa eftirlit með því, að þeim sé síðan rikið í ýmsum tilfellum veita varið i samræmi við það, sem áskil- sveitarfélögum, bæjarfélögum eða ið var, er þeir voru veiltir. Styrk- öðrum aðilum leyfi til að virkja ur er að jafnaði ekki veittur nema þann jarðhita, sem finnast kynni. eftir umsókn. Stjórn deildar getur Taki þessi ákvæði lagagildi, þó boðið forráðamanni rannsóknar- mætti gera ráð fyrir þvi, að Húsa- stofnunar fjárstyrk til ákveðinna vík væri einn þeh-ra staða, er nkið rannsókna. Stjórn deildar getor 1253 farþegar á Keflavikiníkigyelli í marz f marzmánuði 1958 höfðu sam- tals 54 farþegaflugvélar viðkomu á KeflavíkurflugveHi. Eftirtalin flugfélög höfðu flestar viðkomur: Pan American 20 vclar, British Overseas Airways Corp. 7 vélar, KLM — Royal Dutch Airlines 4 vélar. Samtals fóru um flugvöllinn 1253 farþegar, 67900 kg vörur og 13000 kg póstur. Mæðrafélagið for- dæmir sorpritin * Á fundi, sem haldinn var í Mæðrafélaginu 31. marz síðastlið- inn var eftirfarandi tillaga sam- þykkt. „Fundur í Mæðrafclaginu hald- inn 31. marz 1958 beinir þeirri á- skorun til lögreglustjórans í Rvík að hann geri allt, sem í lians valdi stendur til að hindra útgáfu og sölu sorprita þeirra, sem bersýni- lega eru skaðleg til lesturs börn- um og unglingum, en fjölda rnörg slikra rita eru nú til sölu i veit- ingakrám og sæigætissölum bæj- arins.“ En þegar mest á reið fyrir at- hafnafrelsiff komu gróðasjónar- mið íhaldsins og rifu niður það, sem átti að byggja upp. Þeir, sem áttu að vera gæzlumenn eftirlitsins, sem átti að verka eins og öryggisventill, hófust strax handa um að svíkjasl aftan að þeim trúna'ði, sem þeim var sýnd ur og hossa gæðingasjónarmið- unum á kostnað lieildailnnar. í þessu efni fóru Morgunblaðs- meiin á undan. Minnisvarffiim um þessl stórfelldu svik er Morg unblaffshöHin, húsiff, sem var reist sem „íbúffarhúsnæði“ og vísað veginn fvrir affra braskarai í þessari svikastarfsemi. Þetta Iuís er réítncfnd svikamylla. Tvær orsaklr ófarnaílarms f afneitunarpistlum syndar- anna í Mbl. er lögð megináherzla á að kenna kommúnistum um, hvernig fór. Þaff er allt að kenna verkfallinu 1955, segir Mbl. í dag. Til þess aff gera blekking- una scnnilegri er vitnað í ræffu Eysteins Jónssonar þar sein liauu gagnrýndi liarðlega ábyrgð arlaust framferffi kommúnista á þeim tíma. En Mbl. sléþpir jafn- an að geta þess, að Eysteinn Jóns son dcildi ekki síffur harðlega á svikin viff fjárfestingareftirli'tið og á uppboffiff og þennsluna, sera íhaldið stóð fyrir og' setti hér ai!t ur böndunum. Sú þróun var raun ar vel á veg komin, er kommún- istar efndu iil verkfallsins til að kóróna sköpunarverk íhaldsins. Hin myrka nótt Þau efnahagslegu vandamál, sem þjóðféiagið í dag á viff að stríða, eiga scr iangan affdrag- anda. Óábvrg dýrtíffarstefna í- halds og kommúnista er mesti skaðvaldurinn. Svikastarfsemi í- (Framh. á 11. síðu).

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.