Tíminn - 12.04.1958, Blaðsíða 4

Tíminn - 12.04.1958, Blaðsíða 4
'4 T í MIN N, laugardagiun 12. apríl 1958« Mikilvæg síðasta umferð Eins og við mimum lyktaði síðasta meistaramóti Bandaríkj anna með sigri Bobby FischerS hins unga og varð hann heil- ura vinning fyrir ofan sjálfan Reshevsky. Fyrir síðustu um- ferðina stóðu leikar þannig, að Bobby hafði 10 vinninga, en Reshevsky fylgdi fast á eftir með 91/2 vinning. í þessari síð- ustu umferð var það yngri mað urinn, sem reyndist forsjálli, því að hann tók lífinu með ró og lét sér naegja jafntefli eftir stundar taflmennsku. Að sjálf sögðu þurfti nú Reshevsky að tefla upp á vinning til að geta náð forustusauðnum, en hann gerði þá afdrifaríka skyssu að velja mjög tvíeggjaða og vand- teflda byrjun. Árangurinn varð sá, að Bobby jók forskot sitt ■Uim hálfan vinning. Andstæðingur Reshevsicys í þessari skák, Lombardy, er öll um íslenzkum skákunnendum að góðu kunnur. Hann. tefidi á fyrsta borði fyrir Bandaríkin á stúdentaskákmótinu hér heima í fyrrasumar og í Tor- onto á s. 1. hausti vann hann það afrek að verða heimsmeist ari unglinga í skák 1957. Hv: Saniuel Reshevsky Sv: Lombardy Kóng-indversk vörn. 1. d4—Rf6 2. c4—g6 3. Rc3— Bg7 4. e4—d6 5. Be2—0-0 0. Rf3 (f4 hefir verið mjög í tízku að undanförnu og verður svartur að tefla mjög mákvæmt til að geta jafnað taflið.) 6. —e5 7. 0-0 (Enginn gróði er í 7. dxe—dxe 8. DxD—IJxD 9. Rxe5—Rxe4 10. Rxe4 (10. Rx f7?—Bxc3f) 10. —Bxe5 11. Bg5—Hd4! og svartur stendur vel.) 7. —Rc6 8. d5 (Þetta er upphaf hins tvíeggjaða afbrigð is.) 8. —Re7 9. Rel—Rd7 (og kapphlaupið er hafið. Hvítur drottningarmegin, svartur kóngsmegin). 10. Rd3—f5 11. f3—f4 12. Bd2—g5 13. Hcl— Rg8 14. Rb5 (Með 15. c5 í huga). 14. —a6 15. Ra3—Rf6 16. c5—g4 (Nú þegar hvitur er búinn að taka riddarann á c3 úr vörninni, er þessi leikur mögulegur, því að 17. fxg4 strandar nú á —Rxe4). 17. cxd6—cxd6 18. Rcl? (18. Bel virðist veita meira viðnám, enda þótt svartur nái hættu- iegri sókn með —g3 19. hxg— fxg 20. Bxg3—■Rh5. Það er hins vegar ljóst, að Reshevsky hefir ekki séð fórnina, sem ríður yfir hann í 19. leik). 18. —g3 19. h3 (Hvað annað?) Ritstjóri: FRIÐRIK OLAFSSON (Hindfar 24. Hg2). 24. Bb4— Had8 25. Dd3 (Hvíta staðan virðist í fljótu bragði cngiux. hættum háð, en svartur fei brátt að sýna klærnar). 25. — Rh5 26. Hgl—Rg3 ( ir í alyeldi sínu. Það er síður én svo skemmtileg tilhugsun ac» eiga þá yfir höfði sér). 27. Bfl—Hf6 28. Hc2—Hg6 Bel-—Bh6 (Hvítur getur eklo tvídrepið á g3 vegna biskups- leppunarinoar• á f4). 30. Ilbff - —Iíh8 (Rýmir til fyrir drottningarhróknum). 31. Bg2 —Hdg8 32. Hc8—Bf8 (Engin kaup, á meðan ég ræð, segir svartur). 33. Hc2—Dg7 (Sá ofsaþungi, sem býr að bak: svörtu sókninni er nú augum séer). 34. Ra8 (Öinnrlegt vifni um gagnsóknarmciguleika hváts) '34k —Dh6! (Hótunin er 35. —Rxg2 36. Hxg2—Dx3i3f og mátar). 35. Bfl—Rxflf 36. Hxfl-—Dg7 (Sigurbrautin er grciðfarin). 37. De2—Hg2t 38. Dxg2—Rxg',2 39. Hgl—Rxel* 40. Hxg7—Bxg7 og hvitur gafst upp. Svo er hér að lokum eitt lítið skákdæmi. 19. —Bxh3! 20. gxli3—Dd7 21. Rf2 (Þetta er eina leiðin til að verjast áfölhnn þ\i að 21. Kg2 strandar á —Rh4-f . Nú opnast aftur á móti g-línan, svörtum til sóknar og er skemmtilegt að sjá, hversu vel Lombardy notar sér það hagræði). 21. —gxf2t 22. Kh2—De7 (Hvítur hótaði 23. Rb6). 23. Hxf2—Rli4 ý/'/'Á '‘//v//. lit s s...... ílif íé! fei mt ,.. Hvítur ieikrn- og vinnur. Fr. Ól. Stríð og friíur Evrópísk stórmynd. Aðal- hlutverk. Henry Fonda, Oskar Homolka, Herbert Loni, Audrey Hepburn. Leikstjórn: King Vid or. Sýningarstaður: Tjarnar- bíó. ; AÐ HEFIR VERIÐ sag't mn Skáldverkið Stríð og frið, að allir þættust hafa lesið það. Því verður hins vegar ekki lá móti mælt, að allt of fáir þekkja nokkuð itil verksins og þá helzt ékki nema glefsur úr því. Verkið er nú góðu heilli . til á íslenzku í prýðilegri þýð- ingu Leifs Haraldssonar. EVNDIN, sem King Vidor sýnir okkur er stórvirki með andblæ jæirrar snilldar, sem ihver og einn 'kamst ekki hjá að finna, sem eitthvað litilsháttar snuðr ar í skáldverki Toistojs. Hún er risavaxin eins og sagan og mönnum verður orðfall, ef þeir vilja reyna lýsa henni. Þarna er um meira að ræða en hnefa fylli af lffi, sem brugðið er und - ir stækkunargler. Umbrotatím- ar, sem breyttu andlitssvip heillar álfu, rísa á tjaldinu. 5-ÚTÚSOFF hershöfðingi er leik- inn af Oskar Homolka. Sagt er að Tolstoj hafi haft mikið dá- læti á þessum hershöfðingja.! Hvað sem því líður, fá finnst undirrituðum eihna mest til um j túlkun Homolka á þessum manni, þótt aðrir, eins og Henry Fonda, beri í rauninni liitann og þungan í myndinni. Napoleon rís mjiig í meðferð Herbert Lom einkum eftir að j fer að ihalla undan fæiti eftir j töku Mioskvu. Undanhaldið og; orrustan eru áln'ifamikil og KUTUSOFF hershöfðingi — Napóleon hélt lieimieiðis. stórvel gerð atriði. Gegn þessu umróti er svo _ teflt friðsæld fjölskyldulífsins á heimili Rost ov Ibjónaniia. Tekst vel að flétta þessu tvennu saman 5 myndinni; annars végar menn: sean heyja stríð, hins vegar þeir sem erfa friðinn og halda þjóðfélögunum á réttum kili. KÚTÚSOFF tapaði orrustum en sigraði Napóleon. Herbragöv lians var beitt í theimsstyrjjjld inni síðari, en imeð anmni, árangri. þar sem vélin hafði höggvið stórt skarð í vegalend-i ir síðan é dögum ICútúsoffs. Hið sama gildir u;m skáldverk- ið. Vart verður nokkuð í Mk- ingu við það sarnið í háinni framtíð, kannski vegna þess að menn eru hættir að ferðast í hestvognum og fara nú um víð átturnar í Iþrýstiloftsflugvélum. Undandráttarlaust er Stríð og friður eitt glæsilegasta íuinn- ismerki, som einn maður hefir reist anda þjóðar sinnar og skiptir þá engu hve nnargir lesa það, meðan það er lesið af ein- um, samanber kenningu Kútú- sofifs um styíkleikann í veik- leikanum. I.<J.Þ. Ólympíumeístarinn A1 Oerter setti nýlega nýtt heimsmet í kringukasti Bandaríkjamaðurinn . Aí Oert- er, sem sigraði í kringlukasti á siðuíftu Olyinpíiileikuni, setti s.l. laug'arílag nýtt heimsmet í kringlukasti á háskólamóti í Arkansas. Oerter kastaði lengst 61.72 m., cn haim átti einnig tvo önnur köst yfir gamla heimsmetið 59,54 m. og 60,50 m. Fortune Gordien átti garnla heimsmetið 59,28 m., sett 1953. Tilkynnt hefir verið að allar aðstæður liafi verið lög- legar, þegar Oerter setti heims- met sitt, svo að það verður á- reiðanlega viðurkennt. Þetta er í annað skipti á skömnium tíma, sem kastað er lengra en 59,28 í kringlukayti. Rink Babkas, Bandai'íkjunum, knstaði fyrir nokkru yfir 60 m., eða 60,60 metra, cn það mun ekki vcrða viðurkennt afrek, þar sem Babkas kastaði út fyrir völlinn, sem keppt var á. Sveinn varð margs vísari í ferðinni, þótt byssan komi ekki að notum, Minkurmn hafði hreiðrað um sig í snjóheimum á Arnarvatnsheiði Leit hvorki vií) nýveiddum silungi né fugli, jiegar vei'ðistjóri var á heiíSinni upp úr miíjum síÖast liðinum mánuði Um miðjan marzmánuð fór Sveinn Einarsson, veiðistjóri, ásamt nokkrum öðrum upp á Arnarvatnsheiði til að huga a'ð mink og ref, sem þar eiga hinar ákjósanlegustu veiðilendur. Fór Sveinr til að kynna sér hætti og veiðihorfur á þessura tíma árs. kleð honum voru þeir Tryggvi Einarsson, Miðdal, og Haukur Brynjólfsson frá Hólmavík. Þeir dvöldust fimra daga á heiðinni, en þangað fóru þeh* í snjóbíl Guðmundar Jónassonar. Sótti Guðmundur þá aftur að dvöl þehTa á heið* inni lokinni. , [ snjónum, í holbökkum eða ineð- Fyrsta daginn a öræfum var gist fram iíaldavennsllækju,m, þar senj í leitarnumnakoía við Krokavatn, | sn-j1(-)r pggur yfir. en daginn etftir var haldið að Ara ■ 0 j arvatni og komið upp bældstöð haltJa sig nær [ í leitarmannabragga, sem stendur . 1 norðvestan við vatnið. Fengu þeir "V99® hið (bezta veöur, mieðan þeir voru tíiaðið haíði snöggvast tal af á heiðinni. Sveini Einarssyni í gær. Sagðl hann, að þótt ekki hefðS orðið mik= ið, úr veiði í tferðinni, hefði hún engu að síður orðið gagnleg og orðið til ag afla frekari vtneskjil ura hegun iminlksiiiis á þessum Iár9 fíma. Má gera rtáð fyrir að minkur inn ieiti töiuvert frá þessum sló'ð* um yfir harðasta ttmaim, þegar ílest af vötnunum eru alveg lolc- uð, og aðeins örfáir staðii', þar sem hann kemst til að ná í æti. Minkurinn er sérlega ófélagslyncl ur og þolir illa innbyrðis náfoýli. Því er hætt við að þeir leiti niður aðalárnar, þegar þrengist um a heiðinni. Nokkuð bar á því, að re£ irnir hefðu lagt leig sína é sömtt veiðistaði og minkurinn, annars 'halda refirnir sg nær þyggðnní ■yfir mesta harðindakaflann. Virtist Sveini sérlega mikið um slóðir eftir tófu í 'Norðurárd.ailmun. Minkasl6ÍH> Þ„ ij,uin daga, sem þeir dvöldu þarna, fóru þeir félagar -víða um heiðina, aðallega í Ieit að mink um, því ekki var hægt að rekja slóðir eftir refi sökum harSfenn- is. Á iþessum fimm dögum skutu þeir einn anórauðan ref. Þeir urðu varir við minka við Arnarvatn, þar i.sem Austubá rennur úr því og ■á öðrum stað, þar sem Skammá kemur í það. Þá urðu þeir varir við anink við Réttaraatn og við Reykjarvatn. Nokkrar slóðir sá- ust við Norðlingafljót. Leií ekki við agni Á öllum þessum stöðum voru vakir á ísnum, og þvf auðvelt fyrir minkinn að ná sér í silung. ísinn á vötnunum virtist mjög traustur og vakir ekki nema þar, sem rennur úr þeim eða í þau. Við þessar vakir héldu sig þau fáu dýr, sean þeir félagar urður varir við. Þeir gerðu anargs konar til- raunir til að veiða dýin, en þær bláru cngan árangur. Gilti einu hvort ‘heldur engt væri með ný- veiddum sUungi eða fugli. Sáust aldrei nema slóðir ininksins. Þeir viTðast halda sig að mestu undir Skauí út* ræsinu í Norðuiárdal hittu þeir félag ar ungan mann tfrá Sveinatungu, sem hafði engt fyrir tófu með hest skrokki rélt við veginn, spölkorn fiá bænum. Notaði hann vegræsi fyrir skotbyrgi, en eftir að hafa legið við í tvær nætur var veiðin fúnm refir. Svnir þctta, að eitt- hvað er til af þeim á þessum slóð um. 1 Firmakeppni Bridgesambands lslands hefst á mánudaginn Hin árlega firmakeppni Bridgesambands ísiands hefst 11. k. mánudagskyöld í Skátaheimilinu. Spilaðar verða að venju þrjár umferðir, mánudaginn 14. apríl, þriðjudaginn 15. apríl og þriðjudaginn 22. apríl og er það loka umferðin. Reyicvísk fyrirtæki hafa ætíð sýnt Bridgesainibandinu mikinn velvilja með þátttöku í þessari keppni, sem hefir verig því ómet- anlegur stuðningur. Þátttaka hetfir aukizt ár frá ári og verður þetta sú stærsta firma- 'beppni, som háð hefir verið til þessa. Þrenn glæsileg verðlaun verða veitt SLgurvegurunum og þekn spil urum, er spila fyrir þau fyrirtæki er sigra. Á sáðasta ári sigraði Slippfélagið eftir geysiharða keppni vig naéstu fyrirtæki Áhugafólki í bridge skal bent á, að fyrrnefnd kvöld getuv það séð alla beztu bridgespilara Reykja- vlíkur í keppni, þar sem þetta ef st.ærsta bridgemót, sem hér fef frain.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.