Tíminn - 12.04.1958, Blaðsíða 3

Tíminn - 12.04.1958, Blaðsíða 3
T í MIM N, laugardagitm 18. apríl 1958. 3 Fasteignlr HÚS Á AKRANESI til SÖlu. Uppl. í síma 162, Akranesi, milli kl. 4—6 síðdegis. Flestir vita að Tíminn er annað mest lesna blað landsins og á storum svseðum það utbreiddasta. Auglysingar lians na prjqgja herbergja íbúð í nýrri því til mikils fiölda landsmanna. — Þeir, sem vilja reyna árangur auglýsinga hér í litlu rúmi fyrir litía peninga, geta hringt í síma 1 95 23. Kaup — Sala Vinna sambyggingu til leigu. Tilboð send- ist blaðinu fyrir þriðjudagskvöld, merkt: „Ágæt“. KEFLAVIK. Höfum ávailt til sölu íbúðir við allra liæfi. Eignasalan. Símar 566 og 49. VIL KAJUPA 3—5 tonna trillubáí. MADUR, 45 ára gamali, óskar eftir NÝTÍZKU 4. herbergja íbúðarliæðir, Tilboð sendist bl'aðinu ásamt verði og uppiýsingum fyrir 19. þ. m. merkt: „Tril!a“. VANDADUR PATASKÁPUR til sölu. Upplýsingar í síma 33575. 10 ÚRVALSKÝR og tvær kvígur til sölu. Ágúst Guöbrandsson, Stígs- húsi, Stokkseyri. Simi 40. vinnu í nágrenni bæjarins. Tilboð sendist blaðinu merkt: ,.X 100“. STÚLKA ÓSKAST næsta sumar í veitingahús á vinsælum stað úti á landi. Góð sumarvinna. Uppl. í síma 14942. RÁÐSKONA óskast á fámennt heim- ili í Reykjavík. Uppl. í síma 19872. TAKIÐ EFTIRI Tækifæriskaup. Hálf virði. Aftanívagn á tveim hjólum SV„EAIT*VI^N*;„^^“" °S.l e£?,r fyrir tfraktor eða jeppa, til söl'u. " " " " ’ Varahjólbarðar geta fylgt. Uppl. gefur HaHdór Sigurðsson, Eddu- merkt: húsnu, Lindargötu 9A 115 ferm. fokheldar með miðstöð málningu við Ljósheima, til sölu. eða tilbúnar undir tréverk og Nýja fasteignasalan, Bankastr. 7, sími 24-300. LAGERHÚSNÆÐI við Elliðaárvog, ca. 60 ferm., er til sölu. Þeir, sem hafa hug á þessum kaupum, leggi nöfn sín og símanúmer inn til blaðsins, merkt: „Lagerhúsnæði“, fyrir 20. þ. m að taka að sér lítið bú í sveit. Til-' boð sendist blaðniu fyrir 20 april SALA & SAMNINGAR. Laugavegi 29 ,Bústjórn“. RAÐSKONA óskast á heimili í ná- VÍLBÁTUR tíl sölu um 4,8 tonn, grenni Reykjavíkur. Mó hafa með með F. M. vél. Er í ágætu lagi.; sér barn. Uppl. í síma 14652. Uppl. hjá Guðmundi Björnssyni, Akranesi. Sími 199. HREINGERNINGAR. Vanir menn. Fljótt og vel' unnið. Sími 32394. BORÐSTOFUBORÐ og 4 stólar tii sölu. Hagstætt verð. Uppl. Stang- VIÐGEROIR á ritvélum, lyksugum, arhoiti 18. — Sími 17116, TIL SÖLU góður GARÐSKÚR tU' brottflutnings. Stærð 2.50 x 2.90 m. i Upplýsingar í síma 14155, kl. 6—8 e. m. i PRJÓNAKJÖLAR. Margir litir. Verzl unin Hrund, Laugavegi 27. Sími 15135. ýmsum heimilistækjum, leikföng- um, barnavögnum, reiðhjólum o. fl. Fyrsta flokks vinna. Hóflegt verð. Reynið viðskiptin. GEORG SCHRADER, Kjartansgötu 5. SJÁUM UM jarðvinnslu með Fergu- son-tætara á hvers konar rælct- unarlöndum og lóðum í Reykjavík 1 og nágrenni. Pantið sem fyrst í síma 17730 eða 22605. sími 16916. Höfum ávallt kaupend- ur að góðum íbúðum í Reykjavík og Kópavogi. 4 HERBERGJA vönduð íbúð í fjöl- býlishúsi við Laugarnesveg. Verð 400 þúsund. Útborgun 200 þúsund. Eftirstöðvar á hagstæðum lánum. 3 HERBERGJA falleg íbúð á hita- veitusvæði í Vesturbænum, ásamt 1 herbergi í risi o gbilskursrétt- indum. Verð 370 þúsund. Útborg- un 200 þúsund. Eftirstöðvar með góðum kjörum. Málflutningsstofa, Sigurður Reynir Pétursson hrl., Agnar Gústafsson hdl., Gísli G. ísleifsson hdl., Aust- urstræti 14. Simar 1-94-70 og 2-28-70. Flutt verSur sálumessa Brahms Róhert A. Ottósson kynnir Háskólatónleikar verða í hátíða sal skólans á morgun, sunnudag 13. apríl', og hefjast fkl. 5 e. h. stundvíslega. Fluttur verður þá af hljómplötutækjum skólans tyrri helmingurinn af Sálumessu (Ein deutsches Requiem) eftir Brahms en síðari hlutinn verður fluttur næsta sunnudag. Þessi sálumessa er mjög sérstæð, bæði að efni og formi, en ekki með hinu hefð- bundna sniði. Hún er t. d. ekki flutt á latínu, heldur þýzku, og tónskáldið hefir sjálft valið til hennar þá biblíutexta, sem því þóttu vel til faHnir, m. a. úr apó krýfu bókunum. Sálumessan er undur falleg og hráfandi og eitt vinsælasta kirkjulegt tónverk, sem til er, en hefir þó aldrei verið flutt opinberlega hérlend-is. Hún er hér flutt af kór St. Hedwigs- dómkirkjunnar í Berlín, Filharm- óníska hijómsveit Beriínar og ein söngvurunum Dietrich Fischer- Dieskau (barítón) og Elisabth Grummer (sópran). Stjórnandi er Rudolf Kempe. Róbert A. Ottósson flytur inn- gangsorð og skýrir verkið. Tónlist arkynningunni verður lokið um kl 6,30. Aðgangur er ókeyipis og öll um heimill. KAUPUM FLÖSKUR, Sækjum. Sími 34418. Flöskumiðstöðin, Skúlag. 82. j rafMYNDIR, Edduiiúsinu, Lindar- SANDBLÁSTUR og málmbúðun h.f.,| ®ötu 9A- Myndamót fljótt og vel af Smyrilsveg 20. Símar 12521 og' 11628. hendi leyst. Sími 10295. OFFSETPRENTUN Oiósprentun). — KENTÁR rafgeymar haía staöizt dóm reynslunnar í sex ár. Raf- geymir h.f., Hafnarfirði. LogfræglstSrf INGI INGIMUNDARSON héraösdóms lögmaður, Vonarstrætí 4. Sím) 2-4753. — Heima 24995. Látið okkur annast prentun fyrir yður. — Offsefmyndir s.f., Brá- MÁLFLUTNINGSSKRIFSTOFA. Egill vallagötu 16, Reykjavík, sími 10917.1 Sigurgeirsson lögmaður, Austur- stræti 3, Sími 159 58. ÚR og KLUKKUR í ÚTvaU. Viðgerðir. GOLFTEPPAhreinsun, Skúlagötu 61, , _ Póstséndum. Magnús Ásmundsson, stmt t73G0- Sækjum—Sendum. SIGURÐUR Olason hrl. og Þorvald- ur Luðviksson hdl. Málaflutnmgs- JOHAN RONNING hf. Raflágnir og' skrifstofa Austurstr. 14. Sfmi 15535 íiðgerðir á öllum heimilistækjum. Pljót og vönduð vinna. Sími 14320. MÁLFLUTNINGUR, Sveinbjörn Dag- | finnsson. Málflutningsski'ifstofa, EINAR J. SKÚLASON. Skrifstofu- Búnaðarbankahúsinu. Sími 19568 félaverzlun og verkstæði. Sími !4130. Pósthólf 1188. Bröttugötu 3. MÁLFLUTNINGSSKRIFSTOFA, Rannveig Þorsteinsdóttir, Norður HREINGERNINGAR. Gluggahreins- in. Sími 22841 Ingólfsstrætí 3 og Laugavegl Sími 17884. 66. BARNAKERRUR, mikið úrval. Barna rúm, rúmdýnur, kerrupokar, leik- grindur. Fáfnir, Bergstaðastr. 19. Sími 12631 Bandaríkin íhuga að hætta kiarna- tilraunum eftir næsta tilraunaskeið Eisenhower kvetSur þaí munu fara eftir því, hvort vísindamenn hafa jiá ná<S þeim árangri, er Jjeir ætla NTB—Washington, 9. apríl. — Eisenhower forseti sagði í dag á hinum vikulega blaðamannafundi sínum, að hann myndi tnka til rækilegrar athugunar, hvort ekki væri rétt, að Bandaríkin hættu tilraunum sínum með kjarnorkuvopn, ef bandarískir vísindamenn yrðu ánægðir með þann árangur, sem yrði af tilraunum, sem nú standa fyrir dyrum á Kyrra- hafi. Eisenhower var að því spurður það yrði tekið til rækilegrar íhug- á blaðamannafundinum, hvort það unar með hliðsjón af þeim árangri væi'i Bandaríkjunum mögulegt að sem nást mundi. Ef vísindaimenn- ihætta tilraunum, er lokið væri irnir þættust að tilraununium á þeim tiLraunum, sem áætlaðar hafa Kyrrahafi loknum hafa fengið svör verið í sumar. Svaraði liann, að við flestum eða velflestum óleyst- um spurningum, sem að væri leit- að, taldi Eisenhower það myndi vera hættulaust að hætta spreng- ingunum. Hann tók skýrt fram, að sú ráðstöfun yrði þá ákvöroun Bækur og tímarit „GULA BÓKIN" flettir ofan af stærstu kosningahlekkingum, sem _ , _ . þekkzt liafa á íslandi. í „Gulu Bandankjanna emna, og yrði ekki bókinni" eru tillögur, sem verð- .tekin samkvæmt neinum samning- bóiguspekúlantarnir hræðast. „Gula um við önnur ríki. Hamn lagði einnig áherzlu á, að ef BandarífcLn stigju slíkt skref, væri það ekki afleiðing ákvörðunar Rússa um að hætta kjarnatilraunum. bókin" fæst enn hjá flestum bóka- verzlunum og blaðsölustöðum. 8ESTABÆKUR og dömu- og herra- skinnveski til fermingargjafa. Seudum um allan heim. OrlofsbúS- ln, Hafnarstræti 21, sími 24027. KAUPUM hreinar ullartuskur. Bald- ursgötu 30. GÚMBARÐINN H.F., Brautarholti 8. Sólar, sýður og bætir hjólbarða. fi'ljót afgreiðsla. Sími 17984. . Stíg 7. Sími 19960. fmislegí | LJÓSMYNDASTOFA Pétur Thomsen íngólfsstræti 4. Sími 10297. Annast allar myndatökur. SILFUR á íslenzka búnlngmn stokka- belti, millur, borðar, beltispör, nælur, armbönd, eyrnalokkar o. fl. Póstsendum. Gullsmiðir Stein- SAUMAVÉLAVIÐGERÐIR. Fljót af- þór og Jóhannes, Laugavegi 30. — greiðsla. — Sylgja, Laufásvegl 19. Sími 19209. Síml 12656. Heimasími 19035. ILDHÚSBORÐ OG KOLLAR. Sann- ÞAÐ EIGA ALLIR ieið um miðbæinn gjarnt verð. Húsgagnaskálinn,, Góð þjónusta, fljót afgreiðsla. — Njálsgötu 112, sími 13570. j Þvottahúsið EIMIR, Bröttugötu 3a, I sími 12428. 8EFJUN-IÐUNN, Kirkjustræti. Mik- ið úrval af karlmannafötum, stök- LITAVAL og MÁLNINGARVINNA. um jökkum og buxum. YTortizkan. Óskar Ólason, málaranieistari. •— Sími 33968. FERMINGARKORT, margar og falleg ar tegundir. Sendið pantanir sem FATAVIÐGERÐIR, kunststopp, fata- fyrst. Bókaútgáfan Röðull, Hafnar- breytingar. Laugavegi 43B, sími firði. Sími 50045. J 15187. KAUPUM FLÖSKUR. Sækjum. Simi LJÓSMYNDASTOFAN er flutt að 33818. | AÐAL BÍLASALAN er 1 Aðalstræti 16. Sími 3 24 54. PÍPUR ( ÚRVALI. sími 22422. Hreyfilsbúðin, GEFJUN-IÐUNN, Kirkjustræti. Skíða buxur, skíðapeysur, skíðaskór. TINNUSTEINAR f KVEIKJARA í lieildsölu og smásöhi. Amerískur kvik-lite kveikjaravökvi. Verzlunin Bristol, Bankastræti 6, pósthólf 706, sími 14335. Kvisthaga 3. Annast eins og áður myndatökur í heimahúsum, sam- kvæmum og yfirleitt allar venjuleg ar myndatökur utan vinnustofu. Allar myndir sendar lieim. Ljósmyndastofa Þórarins Sigurðs- sonar, Kvisthaga 3, sími 11367. Húsmunir Frímerki fSLENZK FRÍMERK1 kaupir ávallt Bjar.ni Þóroddsson, BKxnduhlíð 3, lieykjavík. Kennsla KENNI bifreiðaakstur. t/pplýsingai í síma 34238. SNIÐKENNSLA í að taka mái og sníða á dömur og böxn. Bergljói Ólafsdóttir. Sími 34780. MÁLASKÓLI Halldórss Þorsteinssonl •r, slmi 24508. Kennsla fer fram i Kezmaraskólanum. SVEFNSÓFAR. — kr.: 3300.00 — Gullíallegir. — Fyrsta flokks efni og vinna. Sendum gegn póstkröfu. Grettisgötu 69. (Kjallaranum). SVEFNSTÓLAR, kr. 1675.00, Borð- stofuborð og stólar og bókahiliur Armstólar frá kr. 975.oo. Húsgagna v. Magnúsar Ingimundarsonar, Eíd holti 2, sími 12463. HÚSGAGNASKÁLINN Njálsgötu 112 kaupir og selur notuð húsgögn herrafatnað, gólfteppl o. fl. Sim‘ 18570 SVEFNSÓFAR, eins og tveggja manna og svefnstólar með svamp gúmml. Eh mstólar. Hi» gagnaverzlunin Grettísgötu 46. BARNADÝNUR, margar gerðir. Send am heim. Sími 12292 ÍSLANDSMEISTARAMÓT í Badmin- ton. (Meistarafl. og I. fi.). verður haldið i Stykkishólmi og stendur yfir dagana 4. og 5. maí 1958. Til- kynningar um þáttöku sendist Ól- afi Guðmundssyni, Stykkishólmi, fyrir 25. apr. n.k. — Ungmenna- félagið SnæfeU. LÁTIÐ EKKI happ úr hendi sleppa. Fyrsti útdráttur vinninga í happ- drættisláni Flugfélagsins fer fram 30. apríl. Dragið ekki að kaupa skuldabréfin. Þau lcosta aðeins 100 krónur og fást hjá öUum afgreiðsl um og umboðsmönnum félagsins og flestum lánastofnuirum landsins ORLOFSBÚÐIN er ætíð birg af minjagripum og tækifærisgjöfum. Sendum um allan heim. HVERJIR VERÐA liinir hcppnu 30. april? Þá verður í fyrsta skipti dregið um vinninga í happdrættis- lán iFlugfélagsins, alls að upphæð kr. 300.000,oo, sem greiddir verða í flugfargjöldum innlands og utan, efti regiin vali. ERUÐ ÞÉR í VANDA að velja ferm- ingargjöfina? Þér leysið vandann með því að gefa happdi-ættisskulda bréf Flugfélagsins. Kosta aðeíns 100 krónur og vei'ða endui'gi'eidd með 134 krónum að 6 árum liðnum SKULDABRÉF Flugfélags íslands gilda jafnframt sem happdi-ættis- miöar. Eigendum þeii'ra vei'ður út- hlutað í G ár vinningum að upp- liæð kr. 300.000,oo á ári. Auk þess eru greiddir 5% vextir og vaxta- vextir al' skuldabréfunum. HAPPDRÆTTISSKULDABRÉF Flug- félags íslands kosta aðeins 100 kr. Fást hjá öllum afgreiðslum og um- boösmönnum félagsins og flestum lánastofnunum landsins. SUMARFRÍ undir suði'ænni sól’. Ef heppnin er með í happdi'ættisláni Flugfélagsins, eru möguleikar á því að vinna flugfarmiða til út- landa. Ilver vill elcki skreppa til út landa í sumarfriirm? ÓKEYPIS bókaskrá yfir bækur gegn afborgunum og bækur á hagstæðu 'LC},Ö}\ I.Tri'1fií5 komi‘T T Öruggir eftirlitshættir ekki Jlokhlaðan Laugavegi 47 smu 1603) GERIZT áskrifendur að Dagskrá. Á skriftarsími 19285. Lindai'götu 9a ÓDÝRAR BÆKUR til sölu i þúsundi tali. Fornbókaverzlun Kr. Kristjání sonar, Hverfisgötu 26. I BÓKAMARKAÐURINN Ingólfsstræt) 8, FjöLbreytt úrval eigulegra bóka. sumar fáséðar. Daglega bætist við eithvað nýtt. KAUPUM gamlar bækur, tfmarit cg frímerki. Fornbókaverzlunin, Iní ólfsstrætí 7. Sími 19062. HúsnæBI skilyrði fyrir fundi æðstu manna. Eisenhower var að því spurður, hvort liann teldi nauðsynlegt áður en fundur æðstu manna yrði hald- inn, að Bandaríkin og Rússland hefðu hafið rannsóknir í þeim til- gangi að finna öruggt eftirlits- skipulag til að hafa eftirlit með alþjóðlegri afvopnun. Eisenhower svaraði því til, aö hann teldi ekki, tillögur sínar um tæknilegar rannt- sóknir eiga að vera neitt skilyTði fyrii- fundi æðstu manna. Engin alveg „hrein“ kjarnorkuvopn til. Síðan var forsetinn spurður, FJÖGURRA herbergja íbúð óskt hvort ætlan Bandaríkjamna væri as-. Ujjl. í síma 15538. að einbeita starfi vísindamanna að ... ... þvi að finna upp kjarnorkuvopn, cl°u' ekki hefðu í för með sér stór, sólrík stofa „.e„. „„ Uppl í síma 19457. S . , . , . , , ■geislavirkt ryk. Eisenhower svar- HJÓN, með eitt barn, óska eftir 3,— aði, að enda jxótt talað væri um 5 herb. íbúð til leigu í síðasta lagi „hrein“ kjarnavopn, væri þó í 14. maí. Uppl. í sxma 32057. | klíbum vopnum viss hundra'ðstala REGLUSÖM UNG hjón óska eftir aT svokolluðum óhreinum auika- tveggja til' þriggja herbergja íbúð etnum' ToMi hann, að hægt væri til leigu. Tilboðum sé slálað fyrir að igera tilraunir með algeríega hádegi á laugardag á afgreiðslu „hreinar" sprengjur. Tímans merkt „Góð umgengni." Hinn eiginlegi tilgangur með STÓR STOFA í Vogunum til leigu væri að fá úr því fyrir prúða konu gegn húshjálp. skorxð, hvernxg hægt væn að gera Tilboð sendist biaðinu mei'kt: lsem „hreinust og fúllkomnust „Húshjálp 1958“. 1 vopn. og' ÍBÚÐ ÓSKAST, 1—2 herbergi eldhús, helzt í vesturhluta Kópa- vogs. Upplýsingar í síma 10154. SUMARBÚSTAÐUR óskast til Ieigu í sumar. Uppl. í síma 32172. HÚSRÁÐENDUR: Látið okk.ur leigja Það kostar ekkl neitt. Leigumið- stöðin. Upplýsinga- og viðskipta- •krifstofan, Laugaveg 16. Simi 10059 FerSir og fergalög HEKLUFERÐ, laugardag. Ferðaskrifstofa Páls Arasonar, Hafnarstr. 8. Sími 17641. Fjölmenni í Oræfa- ferð Páís Arasonar Um páskana efndi Páll Arason til ferðar austur í Öræfi. Þátttaka var mikil,, eða 61 í förinni, og var farið á fjórrnn bílum. Perða- íólkið var af átta þjóðernum, Norð rnaður, Finni, Þjóúfrerji, Sipián- verji, Danir, Englendingar, Siviss- lendingur og íslendingar. Gott færi var yfir vötnin og sandinn. Veðrið var mjög gott og gekk ferðafólkið á jökla og farið var í stuttar ferðir um Öræfin. Uim næstu lielgi efnir Páll Ara- son til ferðar á Heklu.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.