Tíminn - 12.04.1958, Blaðsíða 5

Tíminn - 12.04.1958, Blaðsíða 5
ÍÍMINN, laugardaginn 12. apríl 1958. Valdimar Guðmundsson prcnt- ari í Eddu, og umbrotsmaSur við TíniaTm er sextugur í dag. Hann er Austfirðingur að ætt, fæddur að Hnitbjörgum í Jökulsárhlíð 12. april 1898. Poreldrar hans voru Stefanía Benjamínsdóttir og Gu‘ð- murtdur Ólafsson. Valdimar sUmd- aði prentnám í Austra-prentsmiðju á Seyðisfirði. Að loknu prentnámi fluttist hann til Rcykjavíkur og hefir starfað þar að prentiðn síð- an, fyrst í Félagsprentsmiðjunni, þá i prentsmiðjunni Acta um skeið og síðan og lengst hjá prent snjiðjunni Fddu allt til þessa dags. Valdimar cr kvæntur. Vilborgu Þðrðardottur, prests á Söndiun í Dýrafirði, hinni ág.ætustu konu, og eiga þau tvo niyndarlega syni uþpkomha, Þórð þjóðx-éttarfræð- ing og Sverri prentara. SEXTUGUR: Valdimar Guðmundsson, prentari SamstJarf Valdimars Guðmunds- sonar og blaðamanna við Tíinann er orðið langt og náið, og þeir munu óska þess að fá að njóta sainstarfs og samvista við hann erin um langt árabil. Valdimar he'fir unnið að umbroti Tímans samfleytt um þrjátíu ára skeið, fyrst cinn meðan Tíminn var viku- blað, eða kom út 2—3 í vifcu, en eftir að hann varð dagblað er um- brotið meira verk en svo, að því ge'ti einn maður annað. Valdunar fer þó jafnan höndum um „andiit“ blaðsins, þ. e. brýtur útsíður þess, og koma því handar- verk hans fyrir augu lesenda blaðsins á hverjum degi. Öll þessi áivhefir Valdimar því unnið á síð- degisvakt, hafið vinnu klukkan 4 ■—þ síðdegis og unnið fram undir miðnættið eða lengur þegar þörf ‘krefur. Það þykir þreytandi að . vinna þannig hvert einasta virkt kvöld vikunnar, og fæstir una því itil lengdar, en Valdimar lætur sér það lynda, enda sækir hann sjakl- 1 an kvöldskemtanir þær, sem ann- að, fólk gerir sér tíðast um. En þótt Valdimar vinni til! mið- nættis hvert kvöld, er hann einn hinn mesti xnorgunmaður, sem ég beþki. Hann er jafnan kominn á fætur klukkan 5—6 að xriorgni og leggur þá hönd að þeiiTÍ tóm- stundaiðju, sem hann hefir stund- að áratugum saman, en það er tré- skurður. Valdimar er meðal skurð- högustu manna þessa lands, og eftir hann liggur fjöldi fagurra gripa, sem glatt hafa margan manninn sem -vinargjöf á hátiða- stundum og skai*ta síðan á við- hafnarstað í stofiun manna. Valdi- mar á oft annríkt við tréskurðinn enda er tíðum til hans leitað með iitlum fyrirvara, þegar fólk vantar góða gjöf í skyndi, o-g hann á afar bágt méð að neita mönnum um greiða. Gripi sína hefir Valdimar jáfrian selt vægara verði eri rétt- mætt er, og munu þær morgun- stundir, er hann hefir helgað út- skurðinum, ekki ætíð hafa verif greiddar fullu taxtakaupi. En hann ann þessari fögrtt og fornu Jist- grein, og liann telur sér hugarbót að iðkun hennar en metur þær stundir ckki til fjár. En þrátt fyrir langan fastan vinnutínia, oft næturvinnu um fram liana og morgunstundir við útskurðinn, gefst Valdimar tím; til að sinna ýmsum' öðrum hugðar- efnum, Hann ann útivist og er glöggur náttúruskoðari. Á sumrir fer hann oft gönguferðir unv fjöll og heiðar og unir sér vel. Hann er og allra manna greiðviknastur og fljótastur til að rétta hjálpar- hönd, þegar rneð þarf og jafnvel oftar en til hans er leitað. Hann er frábser heimilisfaðir og um- hyggj usanmr sínum nánustu svo að frábært er. Til einskis rnanns er betra að leita en Valdimars. Mér hefir oft fundizt sannast á honum ' gamalt spakmæli, sem er á þessa leið: Ei þér liggur á hjálp skaltu leita til manns, sem er önnum kafinn, því að aðrir hafa alls ekiki tíma til að sinna þér. Þannig er Valdimar. Hann er oftást önnum kafinn en hefur þó jafnan tíma til að gei’a mönnum greiða. Slíka menn er gott að vita í nánd við sig. Valdimar er vel greindur mað- ur, minnugur vel, málhagxir og smekkvís á málfar, kann ógi-ynni af kvæðuin og lausavísum og læt- - VALDIMAR GUDMUNDSSON í umbroti viS Tímann. -ur gfarnan fljúga i kviðlingum en stendur við umbroxíoorðið og rað- hejdur þeim lítt til haga. ar Ietri í síður hröðum höndum En blaðamönhum, sem unnið og fumlausum tökum. Það er unun hafa við Tímann frá upphafi, og að sjá hann virina, þegar allt er þeir eru orðnir allmargir, er Valdi- greiðfært, og þá renna síðurnar mar minnisstæðastur þar.sem hann saman á nokkrum imínútum. Ilann kann silahætti og leti illa, og t- ur þá stundum fjúka hvöss orð til vakningar, en þeim fylgir aiároi illvilji cða gróm, heldur aðéias góður hugur til blaðsins, sem hann vinnur við, og samvertoa- mannanna. Það fljúga stundam hnútur milli hans og blaðamaima-, en þær særa aldrei, verða aðeins góð hvatning, og á eftir blæs jafnan Ijúfur blær hins góða f.é- lagsskapar. Ég hef engan mí’in þekkt, sem getur komið eins mik- lli velvild fyrir í hvassyrðum á.*i- um sem Valdiniar. Hann felaor enga tæpitungu, segir oft ósp..rt til syndanna, en það liggur heid- ur engin ósögð þykkja að baki. Hann er hreinn og beinn. Eftii er vinátta ein og góðhugur, sem sam- búðina marka, þegar kurlin koaia til grafar. Lesendur Tímans eiga Valdir.. iff> (Framhald á 10. síðu}. Margir af iesendum Tín... 18 kannast við Valdimar Gúðmuuds- jon prentara, og fyrir þá, sem ek&i gera það, er mál til feomið, aö tvo verði. Því að Valdimar er sá niaíÞ ur, sem um áratugi hefir séð Tía> ann fyrstur manna. Hann hefir ái- an þennan tíma, lengi einn (ri9 .,umbrotið“) og síðar ásamt ö®r- um, búið til fyrsta eintakið c£ hverju Timablaði. Blað VaidinisffS er úr blýi og nokkuð þungt í vötf- um. Eftir því eru pappírsblöítói síðan gerð í prentvélinni. En Valáí- mar ihefir lagt stund á fleira ea prentlistina. Ilann er t.d. ágæí- lega skurchagur og hefir margaa jóö'an grip gert í tómstundum sSu- xm. Hefir og verið sívinnanái í þrentsmiðju og utan og ekki sle-gi.3 slöku við. Mér er ljúít að minnast s'Vil- ,'innu okkar Valdimars í preat- miðjunni á þeim árum, þegar &g /ar starfsmaður við Tímann og Nýja dagblaðið. Var þá stundum iglatt á hjalla, og bar margt á góma, þótt ekki verði rakið hér. En á þessum timamótum í æiri hans langar mig tlil að fjá honuia og fjölskyldu hans heillaóskir rriiir ar og þakkir fyrir samstarf og kynningu fyrr og síðar. G.G VISITÖLUBRÉF - tryggasta innstæða, sem völ er á Með útgáfu vísitöíutryggðra skuldabréfa var í fyrsta sinn séð svo um, að kaupendur skuldabréfa yrðu tryggðir gegn áhættu . verðbólgunnar. Grunnverðmæti hvers 10.000 kr bréfs úr I. fl. 1955 hefir hækkað um 1104 kr. Auk þess eru bréfin skatffrjáls og undanþegin framtalsskyEdu á sama háft og sparifé. Vísitölubréf Bezta tryggingin gegn verðbófgunni Skattfrelsi Fénu varið til íbúðahúsabygginga Enn er hægt að fá vísitölubréf 3. flokks þrátí fyrir það, að grunnverðmæti þairra hefir þegar hækkað um 2,14%, sem fellur kaupendum í hlut. Verða bréf þessi seid með þessum kjörum út apríimánuð, en ekki lengur. AUK ÞESS NJÓTA KAUPENDUR ÞEiRRA KJARA, AÐ FRÁ VERÐI BRÉF- ANNA VERÐA DREGNIR SVz% vextir frá söludegi til gjald- daga, hinn 1. marz 1959. — Hœkkcmdi framfœrsíuvisitaía •— hœkkandi grunnverðmœti Lœkkandi framfœrsluvísitala — stöðugt verðgildi Vísitölubréf eru hin heppilegasta gjöf handa börnum, sem gæti komið þeim vel síðar í lífinu. Bréf 3. flokks eru til sölu i Reykjavík hjá Landsbankanum, Útvegshankanum og Búnaðarbankanum. Sparisjóðir og verð- bréfasalar taka á móti áskriftum svo og útibú bankanna úti á landi. 10,4% hœkkurt ó grunnverðmœti fró 1955 ..«<ggr Vísitölubréf eru tryggasta innstœða, sem völ er á

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.