Tíminn - 12.04.1958, Blaðsíða 10

Tíminn - 12.04.1958, Blaðsíða 10
t .1 10 RÓÐIEIKHtiSlD LITLI KOFINN franskur gamanleikur Sýning í kvöld kl. 20. Cannað börnum innan 16 ára aldurs. Fáar sýningar eftir. FRÍÐA OG DÝRIÐ Kfintýraleikur. fyrir börn Sýning sunnudag kl. 15. Tvær sýningar eftir. GAUKSKLUKKAN eftir Agnar Þórðarson Sýning sunudag kl. 20. DAGBÓK ÖNNU FRANK Sýning þriðjudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Tekið á móti pöntun- um. Sími 19-345. Pantanir sækist í síðasta lagi daginn fyrir sýningar- dag. annars seldar öðrum. Stjörnubíó [ Sími 1 89 36 f SkógarferíSm (Picnic) Stórfengleg ný amerísk stórmynd ( litum. gerð eftir verðlaunaleik- riti Wiiliams Inge. Sagan hefir komið út í Hjemmet undir nafn- ínu „En fremmed mand i byen". Þessi mynd er i flokki beztu kvib mynda, sem gerðar hafa verið hin eíðari ór. Skemmtileg mynd fyrir tila fjölskylduna. i William Kolden Kim Movak Rosalind Russel Susan Strasberg ' Sýnd kl. 5, 7 og 9. IWWVMsfWW I Austurbæjarbíó ! Sími 115 84 [ Eíena (Elena et les iiommes) Bráðskemmtileg og skrautleg, ný, frönsk stórmynd í litum, gerð af snillingnum Jean Renoir. Danskur texti. Aðalhlutverkið leikur í hin vinsæla leikkona: Ílngrid Berman, ósamt: Jean Marais og Mel Ferrer. Sýnd kl. 7 og 9. Rokk-söngvarinn Kýjasta myndin með Tommy Steele. Sýnd kl. 5. i Tjarnarbíó [ Sími 2 21 40 í StríS og fri’Öur Amerísk stórmyðd gerð eftir sam nefndri sögu eftír Leo Tolstoy. Ein stórfenglegasta litkvikmynd, sem tekin hefir verið og alls stað- ar fari ðsigurför. Aðalhlutverk: Audrey Hepburn Henry Fonda [ Mel Ferrer Anita Ekberg | John Mills Leikstjóri: King Vidor. Bönnuð innan 16 ára — Hækkað verð. — Sýnd kl. 5 og 9. ðlml 1II 91 Grátsöngvarinn 40. sýning sunnudagskvöld kl. 8.. Aðgöngumiðasala kl. 4—7 í dag og eftir kl. 2 á morgun Örfáar sýningar eftir. Bæjarbíó HAFNARFIRÐl Siml 50184 Fegursta kona heimsins (La Donna piu bella del Mondo) ftölsk breiðtjaidsmynd í eðlilegum litum byggð á ævi hinnar heims- frægu söngbonu Linu Cavalieri Aöalhlutverk: Glna Lollobriglda dansar og syngur sjálf í myndinni Vittorio Gassmann Sýnd kl. 7 og 9. Róberts sjóliðsforingi Amerísk stórmynd í litum. Sýnd kl. 6. Tripoli-bíó Sími 1 11 82 Don Camillo í vanda (Þriðja myndin) Afbragðs skemmtileg ný ítölsk- frönsk stórmynd, er fjallar um við ureign prestsins við „bezta óvin" sinn borgarstjórann í kosningabar áttunni. Þetta er talin ein bezta Don Camillo myndin. Fernande! Gino Cervi Sýnd kl. 5, 7 og 9. Danskur texti. Laugarássbíó Sími 3 20 75 Orrustan við 0. K. Corral (Gunfight At The O. K. Corral) Geysispennandi ný amerísk kvik- niynd tekin í litum. Burt Lancaster Kirk Douglas Rhonda Fleming John Ireland Sýnd kl. 5, 7 og 9,10 Bönnuð innan 16 ára. Sala hefst kl. 4. Valdimar sextugur . (Framh. af 5. síðu.) Guðmundssyni margt gott upp aS unna. Hann hefir lagt sitt fram til þess að þeir fengju í hendur fallegt þlað að öllum búnaði, og það er etkki hans sök, þótt eitt- hvað skorti á, að útlit Tímans sé eins og bezt verður á kosið, heldur kemur það til, að vélar og tæki eru ekki eins fullkomin og vera þarf til að gefa út dagblað, sem er eins og hugur kýs að ytri búningi. En margan vanda hefir handlagni Valdimars leyst, og mörgu hefir smekkvísi hans til betri vegar snúið. Blaðamenn og aðrir starfsmenn Tímans senda Valdimar Guð-! 'mundssyni hlýjar kveðjur í dag,! þakka samstarfið allt og vona að það haldist sem lengst. Þeir óska! honum og fjölskyldu hans heilsuj og hamingju á komandi tíð. A. K. T í MI N N, laugardagiim 12. apríl 1958. iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiinimmiiiiiiiH Gamla bíó Sími 114 75 Kamelíufrúin (Camille) Greta Garbo Robert Taylor I 1908 KnattspyrnufélagTð VÍKINGUR 1958 1 Sýnd ki. 9. = Aldrei rátialaus (A Slight Case of Larceny) Ný bandarísk gamanmynd. Mickey Rooney Eddie Bracken Sýnd kl. 5 og 7. j= Hafnarfjarðarhíó Sími 5 02 49 Barnaskemmtun í Austurbæjarbiói Sunnudaginn 20. apríl kl. 2 e.h. Kynnir: Ævar Kvaran 1. Ávarp: Þorlákur Þórðai-son, formaður félagsins. 2. Lc-ikþáttur: Nemendur úr leikskóla Ævars Kvarans. 3. Upplestur: Jón Aðils leikarí. 4. Hljómsveit Gunnars Ormslev, Söngvari: Haukur Morthens. 5. H lé. 6. Spurningaþáttur. Stjórnandi: Flosi Ólafsson (Denni). 7. Kvikmyndasýning. 8. Ávarp: Séra Bragi Friðriksson. Stjórn félagsins hefir ákveðið í tilefni 50 ára af- mælisins að bjóða öllum Víkingum 15 ára og yngri á- sanit hörnum eldri félaga á skemmtun þessa. Aðgöngumiðar afhentir í félagsheimilinu mánudag- inn 14. apríl kl. 6—8. = Aðgangur ókeypis. Aðgangur ókeypis. |j NAPOLEON Í<,DEN KORSIKANSKE 0RN >i RAYM0ND PEttE&RIN • MICHElf M0RGA OANIEt GELIN-MARIA SCHEU FA STMAMCOtQfl (örninn frá Korsfku) Stórfenglegasta og dýrasta kvik- mynd, sem framleidd hefir verið í Evrópu, með 20 heimsfrægum úr- valsleikurum. — Sýnd ki. 7 og 9. Myndin hefir ekki verið sýnd áður hér á landi. Sími 115 44 Heimur konunnar (Woman's World") Brtiðskemmtileg ný amerísk gam- anmynd í CinemaScope og litum. Aðalhlutverk: Ciifton Webb June Allyson Van Heflin Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hafnarbíó Sími 1 64 44 æafnnuumiumnHiiiiimiiiminiiiiimiuiiniummmniniiuimiiiniuiiimniiniiuiimmmnnninBiHnHni ojiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimniiiiniinmiiiiiiiiimiiuuimaBnBmuiunaj | Auglýsing | Staða símastúlku við embætti mitt er laus til um- i sóknar. Véh’itunarkunnátta nauðsynleg. Umsóknir 1 ev tilgreini menntun og fyrri störf, sendist skrif- § stöfu minni á Reykjavíkurflugvelli fyrir 20. þ.tti. i Reykjavík, 11. apríl 1958. 1 Flugmálastjórinn, 1 1 Agnar Kofoed-Hansen 1 imiiiiiiiiiilíiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiRíiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMiiiiiiiiiíiiiiiiiiiiiiu iæ»QBHumminmmmmiHii!iiiuimumiiiiiiiiiiumiiii!iiiiiiiimmmmiimiiimiiuBiuimB Istanbul Spennandi ný amerísk Iitmynd í CinemaScope. — Framhaldssaga í Hjemmet" síðastliðið haust. Errol Flynn Cornell Borchers Bönnuð innan 14. ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. . 1 FokheSd íbúð Tveggja herbergja fokheld íbúð óskast til kaups nú þegar eða síðar á árinu. Tilboð er greini verð | og stærð leggist inn til blaðsins fyrir n. k. þriðju- | dag, merkt: „Fokheld íbúð“. ðnmmmimimmaiiimmiiiiniimmmiiiimiiimmiMmimiimmmmuiuiummimummiaauHnHflB IIIIIIIIIIIIIIIIIIIMMIÍMIMIIIMIIMMIIIIIIMIIIIMIMIIIIIIIMIMIIIIMIMIIIIMIMIMIMIMIIIIIUIMIMIIMIMMIIIMIIIIIIIIIIIIIIIIIUB 1 MÆÐUR: Leyfið börnum ykkar að selja merki | Ljósmæðrafélags Reykjavíkur | á morgun, sunnudaginn 13. apríl. Merkin eni af- a 1 greidd í öllum barnaskólunum og að Rauðarárstíg I | 40 frá kl. 9 árdegis. Góð sölulaun. Verðlaun fyrir i | hæsta sölu. Í Stjórnin. B I IIIIMIMIMIMIMIIMIMIMIIIIMMIMIIMIMIIIIIMIMIIMIIIIIMIMIMIMIIIIMIKIIMMIIIMMIMMIMIIMIMIMMIIIIIIMMIIinmniBHí Blátt OMO skilar yður hvítasta þvotti í heimi! bezt fyrir mislitan X-0MO 34/EN-2445

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.