Tíminn - 12.04.1958, Blaðsíða 11

Tíminn - 12.04.1958, Blaðsíða 11
TÍMINN, laugardaginn 12. apríl 1958, 11 ' •• Margrét J. Thorlacius frá OxnafelH, fimmtugsafmæli M9 |©l958Jt; r/,i.(g? — Áttu ekki eitthvaS sterkara en te? til dæmis kaffi. Þann 12. þessa mánað'ar á þjóð- bunn merkiskona íimmtugsafiriæli, Þessi kona er Margrét fcá Öxna- felli. Bn liún er þekkt um iand allt fyrir dulræna hæfileika og andíeg- ar lækningar. Margrét J. Thorlacius er fædd að Öxnafelli í Eyjafirði þann 12. apríl 1908. Foreldrar hennar voru hjón- in Jón Thorlacius,) Þorsteinssonar, hreppstjóra í Öxnafelli og Þuríður Jónsdóttir, Tómassonar frá Holti í Hrafnagilshreppi. Var faðir henn- ar albróðir sr. Einars Thorlaciusar í Saurbæ á Hva'lfjarðarströnd, en hálfbróðir Ólafar móður Jónasar Þór og þeirra systkina. Margrét var ein af 13 barfia systkinahópi og koniust 10 þeifrá til fullorðinsára en 3 dóu í æsku. Margrét héfir haft mjög mikla skyggnigáfu og dulheyrn frá barn- æsku. En meðan 'hún var barn að aldri komst hún í samband við hjálpaiTeru, sem nefnir sig Frið- rilt. í sambandi við hann hafa gerzt rnargar merkilegar lækningar, svo Fertugasta sýning á Grátsöngvaranum verður í ISnó á sunnudaginn. Gamanieikurinn hefir verlS sýndur við sesm kunnugt er. Einkiun var rnikið mjög góSa aðsókn fram fil þessa, en nú er gert ráð fyir að sýningum farl fsekkandi, enda eru sýningar á nýju 'leitað til Margrétar í þesSU ctfni á leikrtti i upsipgiíngu hjá Leikfélaginu, og munu sýningar á þvi byrja siðast i mánuðínum. Á myndinni eru, t árunum 1923—1925. Og alít til tallð frá hægrí: Árni Tryggvason, Brynjólfur Jóhannesson, Kristin Anna Þórarinsdóttir, Hetga Valtýsdóttir og l)essa dags leitar fóllc tii Margret- vinnur hún öll sín verk. Eftir 10 ára viðkynningu er mér þetta vel kunnugt. Einar ingi Sigurðsson. Myndin er af atriði í siðasta þættl Grátsöngvarans. Dagskréin i dag. 8.00 Mofgunútvarp. 10.10 Veöurfregnif. 12.00 Hádegisútvarp. 12.50 Óskaiög sjúklinga Sigurjónsdúttir). 14.00 Fyrir húsffeyjunaj Berndsen talar um blómafræja. 14.25 „Laugardagslögin‘V 16.00 Fréttír' óg veöurfréguir. Hendrik sáningu lladdir frá Norðurlöndum; XVII: Danski leikarinn Poel Kefn les „Ásynet“ eftir Martin A. Ilansen. (Bryndís _ 16.30 Endurtekið efni, 17.15 Skákþáttur (Guömundur Arn- laugsson). — Tónleikar. 18.00 Tómstundaþáttur barna og únglinga (Jón Pálsson). 18.30 Útvarpssaga barnanna: „Miö- nætursónatan“ eftir Þórunni Elfu Magnúsdóttur; II. (Höf- undur les). 18.55 Tónleikar (píötur), 19.40 Auglýsingar. 20(00 Frettir. Skipaútgerð ríkisins. 20.20 Leikrjt: „Garðskúrinn“ _ eftir Esja er á Austfjörðuni á norður- Graharn Gr.eene, í þýðíngu leið. Herðubreið ér á Austfjörðum. Oskars Ingimarssonar. — Leik- Skjaidbreið fer írá Reykjavík kl. 13 stjóri: Gísli Halidórssön. í dág v’estur um land tii' Akur'eyrar. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. Þyí’ili ér í 'obúílutningum á Faxa- 22.10 Dansiög (plötur). í'lóa. 24.00 Dagskrárlók. FERMING A MGRGUN ar um hjáíp í þesstt efnk Margrét er gift Bergsveini Guð- mundssyni, byggingarmeistara, og eiga þau 4 börn. Undanfarin 10 ár hafa þau verið búsett á Akur- eyri, en nú eru þau búsetf í Reykja vík. Margrét hefir orðið aS skipta starfsorku sinni milli heimilisins og hinna andlegu hugðarefna. Dulrænir hæfileikar iminu vera Víða í föðurætt Margrétar. En móð- urætt hennar var mjög söngelsk. Margrét frá Öxnafelli er ekki aðeins merkileg koná fyrir dular- igáfur slnar. Hún er einnig frábær . ., , , . að mannkostum. Hún hefir fómað Julius. 102. dagur arsins. heilsu sinni og kröftum til að geta Tungl í suðri kl. 7,43. Árdegis- hjálpað öðruni. Og þótt hún sjálf Eg vil á þessum meiikisdegi Mar- grétar óska þess, aS henni megi endast sem lengst aléur til oð græða sár annarra og Iina mann- legar þjáningar. Eiríkur SigurSsson. Hver þjóð hefir sitt leikfang Laugardagur 12. apríl Femúngarbörn í Iíafnarfjarðai’- kirkjtr, sunnudag 13. apríl kl. 2. Guðmunda Inga Vietorsdóttir. Vífilsstöðum : Guðný Dröi'n Guðbjarlsdóttir. Drengir: ' Suðurgötu 94 Bjarni Hólm Haúksson. Tunguv. 3 Guðrún Erna Bjömsdóttir, Eiður Skarphéðinsson, I-Iverfisg. 52 Hraunbergi, Garðahreppi Elías Hjörleifsson, Hólabraut 5 .Guðrún Etnars Júlíusdóttir. Geir Sævar Geirsson, Hvaleyri | Holtsgölu 12 Grétar Þoiiéifsson, Nönnustíg 3 'Guðrún Valdis Ragnansdóttir, Guðbjártur Á. Jónsson, Lækjarg 12 Strandgötu 28 Guðmt' Kristjánsson, Suðurgötu 85 Ilalla Magnúsdótfii’, Hraunkambi 1 lllugiiÞórir óskarsson, Reykja- ' Ingigerður María Jóhannsdóttir, vfkunægi. 34 SuðurgöUt 15 Ingibergur G. Jónsson, Öldiigölu 33 Ingunn Þóra Magnúsdóttir, Jóhann Guðmundsson. Álíask. 35 Suðurgötu 57 Kristinn Fr. Jónsson, Öldugötu 33 Íílgunn Elísabet Viclorsdóttir. Magnús Ragnarssson, Á-lfaskeiði 45 Vífilsstöðum Ólafur S. Gústafsson, Melabraut 7 Katrín Pálsdóltir, ITringbraut 65 Stefán P. Sveinsson, Köldúkinn 14 Kolbrún Jónsdóttir, Öldugötu 12 Sveinn Þ. Jóhannesson. Hollsg. 10 Líncy Friðíinnsdóttir, Hringbr. 27 Þoríeitftir Sigurðs.son Guðmundsson ólöf Eygló Þoiiáksdóttii’, Áifaskeiði 35 ■. Skerseyrarvegi 1 Ragnhildur Ásgeirsdóttir, Brekkugötu 24 Stúlkur: Sigiiður Jósefsdóttir, Austurg. 22 Björg Aðaisteinsdóttir, Ilriugbr. 17 Sigrún Þóra Haraldsdóttú, Dagbjört Trausiadóttir, Hríngbr 65 Tjarnárbraut 21 Elinborg Margrét Sigurbjörns- Steinunn Bjarnadóttji’, Hraunk. 9 dóttir, Bröttukinn 9 Unnur Helgadóttir, Jófriðarstv. 7 fIæ8i kl. 13.39. Slysavarðstofa Reykjavlkur í Heílsu verndarstöðinni er opin aUan sólar- úringlnn Læknavör'ður (vitjanir or í sama stað stað kl. 18—8 SímJ 16030 Næturvörður i Laugavegsapóteki. Apólek Austurbæjar, Garðsapótek, Holtsapótek og Vesturbæjarapótek eru opin til kl. 7 virka daga. Garðs- og Holtapótek eru opin frá kl. 1 til 4 á suimudögum. Kvenréttindaféiag íslands hei'dur fund þriðjud. 15. apríl í götu 21. Fundarefni. Ralf Michel- sen talar um blómarækt, en síðan verða rædd félagsmál. Félag íslenzkra iðnrekenda licldur fund í Þjóðleikhúskjall- aranum miðvkud. 23. príl kl. 3 e. hafi átt við heilsubrest að stríða, hefir hún ekki 'látið það standa í vegi fyrir því, að hún gæfi sér tíma til að taka á móti hjálparbeiðnum og hughreysta þá, seem ei'ga um sárt að binda. Kærleikurinn er 'hennar fyrsta boðorö. í nafni hans Á víðavangi (Framhald af t. slðuj. haldsins ef'tir að fjárfestingar- eítirlitið var að nokkru afnuinið 1953, leiddi af sér vandræði á vinnumarkaðinum og aukna dýr- tíð. En áður hafði íhaldið unnið það afrek að hækka vísitöluna um 89 stig á nokkrum vikum. Þetta er hin myrlta ncét syndar innar, sem Ólafur Thors sagði að ljómaði eins og bjartur dag- ur þégar hann var að tæla þjóð- ina út á þessa braut. ÐENNI DÆMALAUSI

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.