Tíminn - 06.05.1958, Síða 11

Tíminn - 06.05.1958, Síða 11
T í MIN N, þriöjudaginn 6. mai 1958. II Dagskráin i cfag. 8.00 Morgunótvarp. I'O.IO Veðurfregnir. . 12.00 Hádegisútvarp. 15.00 Miðdegisútv.arp. . 19.25 Veðurfregmr. 19.30 Tónleikar: Óperettulög, plötur. 19.40 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. ?0.30 Daglegt rnál (Árni Böðvarsson r Jtítnd. roag.). 20.35 Erindi: Bretar og stórveldapóli- 1 tíkin í tip'phafi 19. • aldar; I. (Bergsteinn Jónss. kand. m.ag.). ál.OO'Tónleikar (plötur:. Strengja- kvartett í D-dúr (K499). eftir Mozart. 21.25 Útvarpssagan: „Sólon íslandus" eftir Davíð Stefánssoji frá Fograskógi; XXVIII. (Þorst. Ö. Stephensen). 22.00. Fréttir og veðurfregnir. 22.10 íþróttir (Sigurður Sigurðsson). 22.30 „Þriðjudagsþátturinn1'. — Jón- ■ as Jónasson og Haukur Mort- hens hafa á liendi umsjón. 23.25 Dágslcráriok. 19.25 Veðurfregnir. 19.30 Tónleikar: Óperettulög, plötur. 19.40 Auglýslngar. 20.00 Fréttir. 20.30 Lestur fornrita: Ilarðar saga og Hólmverja; VI. — sögulok (Guðni Jónsson prófessor). 20.55 Tónleikar: Arthur Grumiaux fiðluleikari og Lamoureux hljómsveitin leika; Jean Fou- net stjórnar: (plötur). ; 21.20 Erindi: Víkingaferðir og vílc- ingakyn (Þorsteinn Guðjóns- sonj. 21.40 Rímnaþáttur í umsjá Kjartana Hjálmarssonar og Valdimars Lárnssonar, 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 „Víxlar með afföllum", fram- haldsleikrit Agnars Þórðarson- ar; 9. og síðasti þáttur endur- tekinn. — Leikstjóri: Benedikt Arnason. 22.55 Tónleikar: Alberto Semprini leikur létt lög á píanó (plötui'). 23.15 Dagskrárlök. | 126. dagur ársins. Árdegishá* flæður kl. 7,11. SlysavarOsrota Kayklevtloir i Heilmi- verndarstöðinni er opin ailsn sólar- hringimi. Læknavörður (vitjanlr er á sama stað stað kl t» -fl fttml 1603« 604 Stjömubíó sýnir „menn í hvítu“ Dagskráin á mcrgun. 8.00 Morgunútvarp. 10.10 Veðurfregnir. 12.00 Hádegisútvarp. 15.00 Miðdegisútvarp. Gjöf til Slysavarnafélags íslands Til viðbótar mörgum gjöfum frá deildum í tilefni 30 ára afmæli félagsins, barst Slysavarnafélaginu nýlega kl'. 10.000.00, frá kvennadeild Slysavarnafélagsins á Akranesi, emi fremur bárust marrar kveðjur utan- lands og' innan frá einstaiklingum og stofnunum víðsvegar að. Lárétt: 1. Orðlaus, 5. Óræktarland, 7. forsetning, 8. ílát, 11. Ryk, 13. Þvertré, 14. Rauf, 16. Ósamstæðir, 17. Dunda, 19. Syrgir. Lóðrétt: 1. Smjatta, 2. Forsetning, 3. Samkoma, 4. Efni, 6. Ölvaðar, 8. Löð- ur, 10. Ávöxtur, 12. Bisa, 15. Á kerti, 18. Ending. Lausn á krossgátu nr. 603. Stiörnubíó sýnir þessa dagana ágæta franska mynd, er fjallar um ungan og fremur kaldrifjaðan aðstoðarlækni á sjúkrahúsi, sem ræðst til starfa f sveitaþorpi og á það i baráttu við tortryggni þorpsbúa gagnvart ókunn- ugum. En upp frá því að honum teksf að bjarga lífi kráareigandans i þorp- inu, vinnur hann smám saman hylli fólksins, og um leið ástir Marlönna, fagurrar stúlku, sem einnig hafðl stundað læknisnám — og auðvitað fer allt vel í lokin. Myndin er gerð eftir skáldsögu Andre Soubiran, Les Hommes en Blanc (Hvitklædu mennirnir) og þau Raymond Pelllgrin og Jeanne Moreau hafa á hendi aðalhlutverk. 10. aprd 1958. Sterlíngspund 1 45,70 Bandarfkjadollar 1 16,32 Kanadadollar 1 16,81 Dönsk króna 100 236,30 Norsk króna 100 228,50 Sænsk króna 100 815,50 Finnskt mark 100 5,10 Franskur franki 1000 38,86 Belgískur. franki 100 39 on Svissneákar firanki 100 376,00 Gyllini 100 431,iu Tékknesk króna 1000 228,67 Vestur-þýzkt mark 100 391,30 Líra 1000 28,02 Gullverð ísl. kr. 100 gullkr. = 738,95 FÉLAGSLÍF Kvenfélag Laugarnessóknar. Muuið fundinn í kvöld. — Spiluð verður félagsvist. — Fjölmennið. Kvenféiag Hátc-igssóknar ' heídur fund í Sjómannaskólamun í kvöM kl. 8,30. "•í, T,f Átthagafelag Kjésverja hekJur bazar á mánudaginn, 12. mai. Þeir, sem ætla að gefa á baazar- inn, eru vinSamlega beðnir að koma munum sem fyrst tii einhverrar undirritaðra kvennaa: Óskar Sveinbjarnardóltur, Bttgðu- læk 5, Guðrimar Þoriáksdóttur Brunnstíg 7, Svövu- Magnásdóttur, Granaskjóli 15, Önnu Andrésdóttur, Nönnugötu 9, Guðrúnar Jónsdóttur, Skaftahlíð 25, Jóhönnu Guðjónsdótt- ur, Gretttsgötu 31, Nielsínu Hákon- ardóttur, Hofteig 6. iuglýsið í Tímanum Lárétt: 1. gaflað, 5. áir, 7. MF, 9. mosi 11. Búi, 13. nón, 14. riða, 16. t. d„ 17. rusti, 19. kirtill. Lóðrétt: 1. gambra, . fá, 3. lim, 42. Aron, 6. dindill, 8. fúi, 10. sótti, 12. iöri, 15. aur, 18. ST. DENNI DÆMALAUSI Skipaútgerð ríkisirts. Loftleiðir h.f. Esja fer væntanlega frá Reykjavik í kvöld vestur um land til ísafjarðar. Herðubreið fer frá Reykjavík á há- i deg austur um land til Þórshafnar. Skjaldbreið kom til Reykjavíkur í gærkvöldi að vestan frá Akureyri. Þyrill er á leið frá Bergen til Reykja- víkur. Skaftfellingur fer frá Reykja- vík í dag tU VeCstmannaeyja. Eimskipafélag íslands h.f. Dettifoss hefur væntanlega farið frá Ventspils 4.5. til Kotka og Reykjavíkur 28.4. frá Leith. Goða- foss fer frá Grafarnesi í dag 5.5. til Favaflóahafna. Gullfoss fór frá Reykjavík 3.5. til Leith og Kaupa- mannaltafnar. Lagarfoss fór frá Vest- mannaeyjum 5.5. til Akraness, fsa- fjarðar, Vestfjarðahafna, Stykkis- 'hálms, Keflavíkur og Reykjavíkur. Reykjafoss fár frá Hamborg 3.5. til Rotterdam, Antwerpén og þaðan til Hamborgar, Huil og Reykjavíkur. Tungufoss kom til Reykjavíkur 4.5. frá Ifamborg. Skipadeild S. í. S. Hvassafell fór 4. þ. m. frá Seyðis- firði áleiðis til Ventspils. Arnarfell er á Húsavík, fer þaðan í dag áleiðis til ísafjarðar og Faxaflóahafna. Jök- ulfell er í Riga. Dísarfell fór 29. f. m. frá Reykjavík áfeiðis til Lysekil, Gdynia og Riga. Litlafell er í Reykja- vík. Hamrafell fer væntanlega á morgun frá Batumi áleiðis til Reykja vikur. Thermo fór 3. þ. nt. frá Stöðv- arfirði áleiðis til London og Bou- logne. Kare fór frá Reykjavík 29. f. m. áleiðis til New York. EDDA kom tU Reykjavíkar kl. 8.00 í morgun frá New York. Fór tU G3as- gow og London kl. 9.30. SAGA er væntanleg kl. 8.00 f fyrra máiið frá New York. Fer tU Staf- angurs, Kaupmannahafnar og Ham- borgar kl. 9.30. EDDA er væntanleg kl. 19.30 á morgun írá London og Glasgow. Fer tU New York. kl. 21.00. Flugfélag íslands h.f. GULLFAXI fer til Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 8.00 í dag. — Væntanleg aftur til Reykjavíkur kl. 22.45 í kvöld. HRÍMFAXI fer tU Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 8.00 í fyrra- -málið. — í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Blönduóss, Egilsstaða, Flateýrar, ísafjarðar, Slauðárkróks, Vestmannaaeyja (2 ferðir) og Þingeyrar. — Á morgnni er áætlað að fljugá tU Akureyrar (2 ferðir), HeUu, Húsavíkur, ísafjarð- ar, Siglufjarðar og Vestmannaeyja (2 ferðir). Hjúskapur Hinn 3. maí voru gefin saman í hjónaband ungfrú Sigrún Bergþórs- dóttir frá Fljótstungu í Borgarfirði og Kristleifuv Þorsteinsson bóndi á Húsafelli. Sama dag voru einnig gefin saman í hjónaband frú Ingibjörg Bergþórs- dóttir í Fljótstungu og Ámi Þor- steinsson, bóndi í Fljótstungu. Myndasagan 81. dagur Eiríkur og menn hans nálgast skógarjaðarirtn. Hing að tU hefir ekkert grunsamlegt skeð, en skyndUega heyrir hann einhvern hávaða fyrir aftan sig. Þar er kominn hópur óvina, sem loka þeim leiðina til baka. Árásarmenn koma nú í ljós á aUar hliðar, blóðþyrstir og trylltir. — Komið fljótt, fdýjum, hrópar hann til manna sinna. Sjálfur þrifur hann sverð sitt og leggur til atlögu. Menn hans berjast einnig hraustíega, en ráða ekKi vtó oíureílið. Hann er særður og dregur sig út úr bardagannm, lætur sig falla flatan í þctt burknaþykkni. Nokkra stund liggur hann meðvitundarlaus, en er hamt vakn ar, heldur hann þegar af stað skríðandi á magantnu — í áttina til virkisins.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.