Tíminn - 07.05.1958, Síða 4

Tíminn - 07.05.1958, Síða 4
4 T í MIN N, miðvikudaginn 7. mai 1958. Tindátaríkið og hefðar- mærin í hörkustyrjöld Hin kunna, hrezka, lady Docker, sat stórmóðguð í anddyri Hotel de Paris í Mónacó. Hún átti engin orð til að lýsa þeim órétti, sem henni hafði verið gerður með ]rví ao neita syni henn- ar. Lance, nítján ára, um aðgang að hátíðahöldunum, sem haldin voru í tilefni skírnar litla prinsins, Al- berts, sonar þeirra Grace og Rainiers. Brezka lady-in ákvað þegar með sjálfri sér að segja Monaco persónulegt stríð á hendur, og Lady Docker — í styrjöld við Monaco hóf strax aðgerðir með því að þrífa flagg ríkisins', er stóð á borði til skreytingar, og henda því út í horn. Fréttir um þessa vanvirðu náði eyrum þeirra há- tigna, sem hófu þegar gagnað- gerðir, 'ákveðin í að koma fram grimmilegum hefndum. Lady Docker og bóndi hennar, Sir Bernard, voru umsvifalaust rek in úr landi, þ.e.a.s. af þeirri hálfu férmílu lands, sem heitir Monaco, og skirnargjafir þeirra voru endursendar. Eun frem- ur neytti Monaco réttar, er þag hafði öðlast meö vin-áttusamn- ing við Frakka árið 1951, og 'úskúfaði Doeker hjónin af allri Rívíerunni. Lady Docker lýsti því yfir, er hún kom til London, að hún ætti í „styrjöld“ við Monaco, en sem sönnum kven- manni sómdi lét hún þess' get- ið, að 'henni væri svo sern ek'k- ert Sárt að skilja við „þessa Kremlin þarna suður frá“, eins og hún orðaði það. Sör-inn, hóndi ihennar, bætti við enskur \ á svip: „Við förum ekki aftur til þessa leiðinlega, litla lands, | þessa tindátaríkis." „Vefkoitiin heim, Linda” Kvikinyndaclísin Linda Christ ian, sem eitt sinn var gift Tyr- one Power, hafði krækt sér í brasilska imilljónerann Franc-| isco ,,Baby“ Pignatari, en svo slettist upp 'á vinskapinn og „Baby“, sem er skapbráður eins og hann á kyn til, leigði anenn til að ibera spjöld með áletrun- inni „Farðu heim, Linda“, fyrir framan Ibústað dísarinnar. Þetta var í Rio de Janeiro. En það þurfti víst ekki nema annað loftslag til þess að kippá öílu í lag, því a'ð skötuhjúin sættust í New York fýrir nokkrum dög- um og hyggja nú á Evrópuferð, m.a. á heimssýninguna í Bruss- el. Brasilski milljónerinn linnti ekki blómasendingum til Lindu sinnar eftir komuna lil New York, og reyndi lí 'heila viku að ná sambandi við hana í síma — en hún iharðneitaði að tala við hann. Hvað orsakaði þá hina skyndilegu ihugarfarsbreyt- ingu? „Hann kom skilaboðum tií imín um að hann myndi láta festa upp skilti 'eftir endilöngu Fimmta-avenue með álétran- inni „Velkomin heim, Linda“, var skýringin. sem kvikmynda- dísin gaf, og imiiljónerinn bætti við: ,JEg Ihefði viljað skjóta upp flugeldum henni til heiðurs, og sannarlega 'hefði ég ekki hikað við að gera það heima í Brazil-'5! íu — vissi bara ekki hvernig slíkt yrði (þokkað hér í New York“. „Baby'* og Linda — vertu velkomin heim Jone Cooper kenndi í sunnudagaskóla áSur en hún sigraði í keppninni um titíiinn „Ungfrú Engiand" — hafðl samt rangt við I SPEGLI TÍMANS Hér eru nokkrar stútknanna, sem biðu lægra hlut fyrir June Coopcr í „Ungfrú England“ keppninni — svo að sjá má að hún hefir sitthvað séf til ágætis. Picasso og pírumpár Sir Charles Wbeeler, forseti konunglegu akademíunnar brezku kvað upp fyrir nokkrum dögum dóm sinn yfir máiverki einu miklu eftir Picasso, sem hengt var á vegg í stöðvum ■ :'Si$ Hluti af málverkinu — mikið listaverk, eða ... .menningar- og fræðslustofnun- ar Sameinuðu þjóðanna í Paris í s.L aniánuði. Dómurinn er ó- vægmn;og hljóðar í stuttu mláli. svo: „Átta hundruð ferfet af lijákátlegu pírumplári". Sir Oharles ' bætti við: „Margir anunu halda því ifram, að þetta sé mikið iistaverk, en ég skal fullvissa ykkur, að svo er eldki. Þessi frægi lista.maður hefir gert anarga góða hluti, en hér ei- ekki um að ræða einn þeirra. Eg toið ykkur, góðir hálsar ... “ — þetta var sagt í miðdegis- verðanboði í Lundúnum að við- stöddum frömuðum lista — „ . . . bið ykkur að grandsfeoða málverikið og hafa í huga, að listin getur því aðeins gegnt sínu sanna og nauðsynlega hlut verki fyrir mennina, að þeir, sern skapa hana leggi sig- alla fram og þeir, sem nj'óta, séu heiðarlegir í dómum sínum“. „Ungírú England” sagði'upp Þeir eru í h'álfgerðum vand- ræðum 1 Bretlandi — „Ungfrú England1' hefir sagt upp. June Cooper, kosin fegurðardrottn- ing Engiands fýrir skömmu toéf ir afsalað sér titiinúm-og ýms- um fríðindum honum samfara, ferð 'til Istamtoul og Kaliforníu, og möguleikum á þvi ag verða „Ungfrú Evrópa“' eða jafnvel slý allt lifandi í sóikerfinú út, og verða „Ungfrú Universe“; Annars hafði June rangt við í kosningununi, sagðist vera sautján iára en er ekki neina sextán, en þrátt fyrir það gátu forstöðumenn -keppninnar ekki verið þekktii' fyrir að íáta hana fara tómhenta heim, eftir að hafa afsalað sér titli og fríð- indum — hún fékk hundrað pund sterling í sárabætur, svo og það, sem ekki var rninna virði, starf sem sýningarstúlka í tízkuhúsi í 'Löndon. Juné er ánægð, segist jafnvel liafa í hyggju að taka þátt í keppni aftúr næsta ár, þegar hún er orðiir sautján, en þessa dagana fer svo Jram annar hluti keppn 'innar um „Ungfrú England" í ár. Dönsk bííasala Hér virðist vera mikill mark a'ður fyrir notaða bíla, a.m.k. ef dæma má eftir auglýsingum í blöðum og fjölda bílasalanna í bænum. En danska blaðið Polrtiken segir frá því, að í Esbjerg hafi líka verið óvenju fjör í svonefndu voruppboði á notuðum ökutækjum. Þar voru gamlii' bílar seldir á okurverð að döusku áliti, og hæzt var boðið í Opel Olympia fólksbíl — Iiann seldist á 8200 krónur danskar, en við það bætast upp boðslaunin. 30 ára gamall Ford- !. bill kostaði 1100 d.kr. en ódýr- asti bíllinn á uppboðinu, Che- vrolet af árgerðinni 1924, var seldiu- vélarlaus á 200 d. kr. Taiaradroftsiingðn spítalann kom. En þar kom að hún gerðis't of máttfarin til að reykja og þegar hún hafði ekki tekið koníakssopa í heila klukkustund sáu aðstandendur að hún hlaut að vera að bana fcomin. Þeir fóru 'þess á leit að flylja hana hekni í tjald sift, svo hún mætti deyja þar, svo Sem sönnum tatara sómdi, og var það leyifi veitt. Æmma gamla Leikkonan fræga, Vivien Leigh, sem nú er orðin 44 ára gömul, mun eftir áreiðanlegum heimildum verða amma 'áður en árið er liðið. 23 ára dóttir toennai' og Hr. Leig.h Holman, Súsanna að nafni, mun vænta 'Tataradrottningin Mimi Ross etto var foorin til grafar aneð i'iðhöfn !í þorpinu Lendinara á Ítaiíu um mánaðamótin. Hin látna var klædd í skærlitan Jcjól, rauðan, Ibláan og grænan, gullið talnaband í hönd og nökkra silfurskildingá hafði hún einnig hjá sér í kistunni, en þeir voru ætlaðir til að greiða fargjaldið yfir í eilífð- ina. Meira en 1000 þegnar 'drottningarinnar voru saman fcomnir víðs vegar að úr Evrópu. Allir voru í hátíðabún- ingi, og' karlmennirnir þegar Súsanna Fam'ngton — neitaði að ræða málið sín .með haustinu. Eins og a3 líkum lætur geystust blaða- menn lá vettvang strax og kvitfc- ur komst á kreik uni þennan menkilega atburð, og vildu fá staðfestingu. Súsanna harðneit aði hins vegar að ræða málið og eiginmaður hennar, Robin nokkur Farrington, svaraði blaðamönnunum fremur fculda lega, eins og þeim kæmi þetta ekkei-t við(!) “ . . . ég . . . ég veit varla . . . enniþá . . . “ SmjörkaupaferSir Mimi tataradrottning — af spitalanum út í tjaldið til að deyja . komnir með nokkra skegg- torodda, en þeir nninu ekki raka sig næstu sex mánuðina sam- kvæmt venju. Tatarar eru ekki álitnir lausir á fé, en slógu þó saman í dýrustu kistu sem til var í iþorpinu. Mimi drottn- ing fékk nýrnablæðingu og hjartaslag viku fyrir dauða sinn og var farið með hana beint á sjúkráhús. Þrátt fyrir mótmæli lækna hélt hún áfram að reykja pípu sína og var sopadrjúg á ikoníak að vanda, eftir að á Þýzku tollyfirvöldin hafa fyr- ii'skinað, að hver ferðamaður megi aðeins liafa ineðferðis eifct kíló af smjöri. er hann stígur fæti á þýzka grund. Eftir þessa fyrirskipun koinst það í tízku, að heilar fjölskyldur fóru í inn kaupafedðir ýfir landaiinæria 4il Danmerkur, og gátu fiuit með sér heim eitt smjörkíló á hvért höfuð án þess að nokk- ur fetti fineur s. Þriita er hins vega>- nokkuð fyriihafnannikið, að taka sig uwp með konu og krakiia til þess að isá í feit* metið. og' sáu nokkrir ungling- ar í Flensborg sér leik á borði til að næla sér í vasaneninga. Þeir leigja sig í smjörkaupa- ferði*- og fá fyiir það laglegan aukaskilding — tvö mörk á ferð.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.