Tíminn - 07.05.1958, Síða 11

Tíminn - 07.05.1958, Síða 11
T í M B N N, miðvikudaginn 7. maí 1958. tftlr Myndasagan Eirikur víMörli mam?- O kressb 0* «<IT1BRSEK 82. dagur Eirfkur skríður áfram með erfiðismunum. Hann er ekki alvarlega særður, en hefir miklar þrautir og kennir máttleysis af blóðmissi. Hann vonar, að menn hans hafi hlýtt skípuninni um að reyna að komast undan. Þreytan bugar hann aftur. Hann fellur í dvala nokkra stund, en hrekkur allt í einu upp. Hávaðinn í runnunum í kring verður sterkari. Ef tii vill er ver- ið að leita hans? Nú má engan tíma missa. Hánn bít’ur saman tönni- um af sársauka, ris upp og fer á hlaupum út é slétt una. En dauðinn er á hælum hans, örvadrífaþýtur yfir höfuð lians. DENNI DÆMALAUSI MiSvikudagur 7. maí 127. dagur ársins. Árdegis- flæði kl. 6,25. SlyiavarSstota R*yk|avficur i HeUso verndarstöðinnl er optn ailan sólat hrtnginn.. Læknavörður (vltjanlr e> á gama stað stað kh —■ 8fm) KOS* Er þetta það sem þið kallið heimilisfrið? S KIPI wm FLUGVRL A R N A R Skipaútgerð ríkisins. Esja fer frá Reykjavík _ á hádegi í dag vestur um land til ísafjarðar. Blöð og tímarit Heilbrigt lif, tímarit Rauða kross íslands, 1. hefti, XIV. árg. flytur ávarp eftir Emil Sandström, formann stjórnar- aiefndar Sambands Rauðakrossfélaga, Jón Steffensen prófessor ritar um fæðuval, Magnús H. Ágústsson lækn- ir um meðferð ungbarna. Þá er þátt- ur ymgstu lesendanna, erlendur og innleiwtur vettvangur o. fl. Freyr, húnaðarblað, LIV. árg. nór. 10. Af efnimá geta þessaa: Egill Jónsson ritar um jarðvinnslu og jarðrækt, Ýngólfur Daviðsson og Geir Gígja birta skýrslu um útbreiöslu kartöflu- hnúðorma, Ásgeir Jónsson ritar grein, Halldór Pálsson skrifar. um fjárrktarbúið á Hesti, Agnar Guðna- son um fósfor. Þá er grein uin fóð- urká) og margt fieira í ritnu. FÉLAGSLÍF Taf Iféfag Reykfavíkur hefir æfingu i kvöld kl. 8 í Gróf- in 1. •! Listamannaklúbburinn ræðir samsýningu listamanna. — ListamannakhVbburinn í baðstofu Neistsíns er opinn í kvöld. — Rætt verður um hina almennu listsýningu Félags- íslenzkra myndlistarmahna. Umræðurnar byrja klukkan 9 stund- víslega. S. S. f. tilkynnir: Sundmeistaramót íslands 1958 fer fram á Akureyri 7. og 8. júní næst- komandi. Þátttökutitkynningar send- ist til ísaks J. Guðmanns, pósthólf air. 34, Akureyri ,eigi siðar en 25. niaí. — Sundsamband íslands. Herðubreið fór frá Reykjavík í gær austur um land til Þórshafnar. Skjaldbreið fer frá Reykjavík ó morgun til Breiðafjarðarhafna. Þyrill er á leið frá Bergen til Reykjavíkur. Skaftfellingur fer frá Reykjavík í dag til Vestmannaeyja. Skipadeild S. í. S. Hvassafell fór frá Seyðisfirði 4. þ. m. áleiðis til Ventspils. Arnarfell er á ísafirði, fer þaðan í dag til Faxa- flóahafna. Jökulfell á að fara í dag frá Riga áleiðis til íslands. Dísarfell er væntanlegt til Lysekil í dag, fer þaðan til Gdynia og Riga. LitlafeH' er í olíuflutningum í Faxaflóa. Helgafell er í Reykjavík. Hamrafell átti að fara í gær frá Batumi álgiðis til Reykjavíkur. Thermo fór frá Stöðv- arfirði 3. þ. m. áleiðis til London og Baulogne. Kare fór 9. f. m. frá Rvík áleiðis til NewY ork. Loftleiðir h.f. SAGA kom til Reykjavíkur kl. 08.00 í morgun frá New York. Fór til Stafangurs, Kaupmannahafnar og Hamborgar kl. 09.30. EDDA er væntanleg til Reykjavík- ur kl. 19.30 í dag frá London og Glasgow. Fer þaðan tii NeiV York kl. 1 002. Eimskipafélag ísiands h.f. Dettifoss fór frá Ventspils 6.5. til Kotka og Reýkjavíkur. Fjallfoss kom til Reykjavíkur 28.4. frá Leith. Goða- foss fór frá Reykjavík 6.5. til' New York. GuiHi'oss fór frá Leith 6.5. til Kaupmannahafnar. Lagarfoss fór frá Akranesi 6.5. til ísafjarðar, Vest- fjarðahaína, Sstykkishólms, Keflavík- ur og Reykjavíkur. Reykjafoss fór frá Hamborg 5.5. til Rotterdam, Ant- werpen og þaðan til Hjxmborgar, Hull og Reykjavíkur. Tröllafoss kom til Reykjavíkur 5.5. frá New York. Tungufoss kom til Reykjavíkur 4.5. frá Hamborg. ALÞINGI Dagskrá sameinaðs Alþingis, miðvikudaginn 7. maaí 1958, kl. 1.30. 1. Fyrirspurn: Innflutningur land- bjnaðarvéla. — Ein umr. 2. Eftirgjöf lána vegna óþokkra, þál- tUl. — Frh. síðari umr. 3. Brotajám, þáltill. — Frh. einnar umr. 4. Heymjölsverksmiðja, þáltill'. — Frh. einnar umr. 5. Gh'mukennsla í skólum, þáltill. — Frh. einnar umr. 6. Biskupsstóll í Skálholti, þáltill. — Frh. fyrri umr. 7. Afnám áfengisveitinga á kostnað ríkisins, þáltill. — Frh. einnar umr. Dagskráin í dag. 8.00 Morgunútvarp. 10.10 Veðurfregnir. 12.00 Hádegisútvarp. 15.00 Miðdeglsútvarp. 19.25 Veðurfregnir. 19.30 Tónleikar: Óperettulög, plötur. 19.40 Auglýsingar. 20.00 Fréttir 20.30 Lestur fornrita: Harðar saga og Hóhnverja; VI. — sögulok (Guðni Jónsson prófessor). 20.55 Tónleikar: Arthur Grumiaux fiðluleikari og Lamoureux hljómsveitin leika; Jean Fou- net stjórnar (plötur). Hjónaefni. 1. maaí opinberuðu trúlofun sína í Heidelberg, ungfrú Steinunn Guð- mundsdóttir, Melhaga 16 og Elís Guðnason, stud. phiL (dolm.), Ber- serkseyri, Eyrarsveit, Snæf. Minningarljóð Dauðinn sló fyrr en skyldi skára í okkar ætt —. Harmar nú hljótt Gunnhildi heimitið sundurtætt. Farin burtu ertu frænka frelsarinn að þér hlú. Öll fölnar gróska og grænka grimm eru örlög sú. Líti ég liðna daga lékum við saman börn, alltaf var söm þín saga sjúkum og hrjáðum vörn. Þú fordæmdir fals og smjaður fyrirleizt heimsins prjál. Þinn hugur var hreinn og glaður og hjartahlýja í sál. Þú gafst af góðvild þinni, gladdir, varst til yndis, aldrei í mínu minni man ég til sundurlyndis. Þinn heimur var hreinn og fagur varst hlédræg, í fasi prúð. Þinn áfram leið ævidagur að öllu góðu var hlúð. Dauðinn sló fyrr en skyldi skára í mína ætt. Gef, ég geti með mildi þeim grimmu örlögum mætt. Dauði, þú höggvið hefir eitt högg af öðru í minn reit. Ég bið þig guð, þú gefir nú grið í ættmannasveit. Á. H. 21.20 Erindi: Vikingaferðir og vik- ingakyn (Þorsteinn Gnðjóns- son). 21.40 Rímnaþáttur í umsjá Kjartana Hjálmarssonar og Valdimars Lárussonar. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 „Víxlar með afföllum", fratn- haldsleikrit Agnars Þórðarson- ar; 9. og síðasti þáttur endur- tekinn. — Leikstjóri: Benedíkt Árnason. 22.55 Tónleikar: Alberto Semprinl leikur létt lög á píanó (plötúr). 23.15 Dagskrárlok. Dagskráin á morgun. 8.00 Morgunútvarp. 10.10 Veðurfregnir. 12.00 Hádegisútvarp. 12.50 „Á frívaktinni“, sjómannaþátt- ur (Guðrún Eríendsdóttir). 15.00 Miðdegisútvarp. 16.30 Veðurfregnir. 19.00 Þingfréttir. 19.25 Veðurfregnir. 19.30 Tónl.: Harmonikulög (plötur). 19.40 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.30 Erfndi: Heimssýningin í Briissel (Njáll Símonarson fulltrúi). 20.55 Tónleikar: Litsa Liotsi og Zoi Vlahopoulou syngja grfsk þjóð lög (plötur). 21.20 Upplestur: Magnús Jónsson frá Skógi flytur frumort kvæði og stökur. 21.30 Tónleikar: Sinfóníuhljómsveifc Lundúna leikur; Pierino Gamba stjórnar (plötur). 21.45 íslenzkt mál (Jón Aðalsteinn Jónsson kand. mag.). 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 2210 Erindi með tónleikum: Jón G. Þórarinsson organleikari Talar um bandaríska tónlist fyrir síð- ustu al’damót. 23.00 Dagskrárlok. 605 Lárétt: 1. Bíta smátt, 5. Kyrra, 7. Drykkur, 9. Spársemi, 11. Trítl, 13. Mergð, 14. Tína saman, 16. Eignast, • 17. Ópið 19. Karlmannsnafn (þgf). LóSrétt: 1. Saddur, 2. Ryk, 3. Söngur, 4. Bað, 6. Ótakmarkað vald, 8. Málm- ur, 10. Dýr, 12. Hnuss, 15. Ráp, 18. Fangamark. Lárétt: 1. Klumsa, 5. Mói, 7. Af, 9. Trog, 11. Mor, 13. Slá, 14. Skor, 16. í. D. 17. Gaufa, 19. Saknar. LóSrétt: 1. Kjamsa, 2. Um, 3. Mót, 4. Sirs, 6. Ógóðar, 8. Fok, 10. Olifa, 12. Roga, 15. Rak, 18. un.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.