Tíminn - 15.05.1958, Blaðsíða 1
?kn«r TÍMANS eru
Rttíf[órn og skrifstofur
. 1 83 00
■ l*8«mst;ii efflr ki. 19;
1M01 íf 18302 — 18303 — 18304
4Í?. árffangur.
Heykjavík, fimmtudaginn 15. maí 1958.
1 fclaðinn i dag:
Talað við í>órð Brandsson, bls. 4.
Vettvangur æskunnar, bls. 5.
Skoðanakönnun, bls. 6.
Hrossaleit, bls. 7.
107. blað.
Framsöguræða forsætisráðherra við fyrstu umræðu stjórnarfrumvarpsins í gær:
Stöð
vun
vísitöluskriífunnar er brýnt hags-
munamál allrar þjóðarinnar
Hinar nýju ráðstafanir til að tryggja rekstur atvinnuveganna
stórt spor í rétta átt, en framtíðarlausn þarf að byggjast á
fulíum skilningi stéttasamtakanna
Rolanám í Færeyjum
Frá Þórshöfn frcttist, að nýjar
rannsóknir fari nú fram á koía- og
leirmagni á Suðurey í Færeyjum.
Búizt er við, að á Suðurey séu 10
milljónir smálesta af kolum, sem
Iauðvelt er talið áð nema úr jörðu.
Síðan 1939 hafa færeysk kol sífellt
verið meira og meira notuð til upp
'hitunar í eyjunum sjálfum. Aðils.
Frumvarp ríkisstjórnarinnar um efnahagsmálin var til
fyrstu umræðu í nsðri deild Alþingis í gær. Hermann Jónas-
son, forsætisráðherra, fylgdi frumvarpinu úr hlaði með ýtar-
legri og mjög glöggri yfirlitsræðu. Rakti forsætisráðherra í
skýrum dráttum þróun efnahagsmálanna, ástand og leiðir
til úrbóta. Lagði hann áherzlu á, að með þessu frumvarpi
væri stigið þýðingarmikið skref til lausnar vandamálunum.
Hermann Jónasson forsætisráð-
herra hóf mál sitt með því að víkja
að drætti þeim, sem orðið hefði
á tillögum í efnahagsmálunum, og
Borgarastyrjöld yfirvofandi í Frakklandi
og f jórða franska lýðveldið á heljarþröm
Ögrun franska hersins í Alsír jaðrar við
uppreisn. - Krefst valdatöku de Gaulle
Atburðarásin í Alsír
og Frakklandi
Lundúnum, 14. maí. — Það er í rauninni ekki vitað, hvað
gerzt hefir eða er að gerast í Alsír, sagði fréttaritari brezka
útvarpsine í París í kvöld. Salan yfirmaður alls herafla Frakka
í Alsír virðist bera kápuna á báðum öxlum og allsendis óvíst,
livorum hann fylgir: Öryggisnefndinni í Alsír eða frönsku
stjórninni i París. Stjórn Pflimlins veit ekki hvað til bragðs j. ustu þegar í stað.
skal taka, kýs helzt að bíða átekta, enda vanmegnug þess að t ★ °EIRÐ-R í parís
láta sverfa til stáls gegn hernum í Alsír.
-f- MASSAU yfirmaður fallhlífasveita
Frakka í Alsír niyndar „öryggis-
nefnd í Algeirsborg. Ilerinn tek-
ur völd í borginni.
NEFNDIN krefst þess að Coty
forseti feli De Gaulle stjórnarfor-
Hægri menn
heimta Pflimlin á gálgann, en De
Gaulle bjargi föðurlandinu.
Eisenhower sendir
herlið í nágrenni
Venezuela
Washington, 14. maí Eisenhower
forseti sagði við blaðamenn í dag,
að hann fvlgdist nákvæmlega með
atburðum bæði í Alsír og Libanon.
Hann sagði, að fjandskapur sá, er Vísitalan og þjóðartekjur.
isagði, að þeir, sem bezt þekktu
þessi mál vissu, að þau þarfnast
yfirgripsmikilla rannókna og til
rnargs þarf að taka tillit. Forsætis-
ráðherra sagði að stjórnarandstað-
an hefði fengið frumvarpið til at-
hugunar fyrir helgina og átt þess
kost að leita eftir frekari upplýs-
ingum hjá þeim sérfræðingum rík
issljórnarinnar, sem mest hefðu
unnið að undirbúningi málsins.
Þróun efnahagsmálanna
rakin.
Að þessum formála loknum
vék forsætisráðherra að dýrtíðar
málunum almennt og rakti síð-
an ýtarlega þróun efnahagsmál-
anna. Hann benti á, að það er
einkum tvennt, sem meira n flest
annað hefir orðið til þess að
koma efnahagslífi landsmanna úr
skorðum. Iin það væri í fyrsta
lagi sjálfkrafa brcjlingar á verö
lagi og kaupgjaldi í kjölfar fram
færsluVísitölu og í öðru lagi að
útflutningsframleiðslan var kom-
i ná vonarvöl 1946, þannig að rík-
ið varð síðan árlega að taka töp-
•in á vonarvöl 1946, þannig að rík
samkvæmt vísitöluhækkunum.
Þaff, sem gerzt hefir að dómi kalla, en þó er mikil ólga undir ★
fréttaritarans er í rauninni, að
franski herinn í Alsír hefir sýnt
ríkiSiStjórn landsins mótþróa, sem
•undir venjulegum aðstæðum væri
talin uppréisn og þeir, sem ábyrgir
væru. dregnir fyrir herrétt og látn-
ir sæta dómi fyrir drottinsvik. En
eins og er getur stjórnin lítið að-
hafzt.
Öfdugt herlið og lögregla er á
götum Parísar og þar er kyrrt að
niðri og æsingin liggur í loftinu.
Öflugur hervörður er við sendiráð
Bandaríkjanna og Breta, en niikils
fjandskapar gætir í garð Banda-
rílkjamanna. Hervörður hefir verið
settur við skrifstofur Kommúnista-.
flokks Frakklands í Paris og víða
út um land. I
Lögreglan segist hafa fundið
áætlanir um árásir og hertöku
(Framliald á 2. síðu).
ÞINGID samþykkir stjórnarmynd komið hoíði fr«m §e§'n Bandarikj
unum siðustu daga í S-Ameriku,
Samþykkt stjórnar Stéttarsambands bænda:
9,HIutur landbúnaðarins í frumvarpi
ríkisstjórnar tk\á fyrir borð borinn
meb hlibsjón af ákvæíum þess gagnvart
öírum atvinnuvegum og stéttum“
Eftirfarandi samþykkt var gerð á fundi stjórnar Stéttar-
sambands bænda þann 3. maí 1958:
„Meiri hluta stjórnar Stcttaj'sambands bænda ltefir verið
skýrt frá efni frumvarps ríkisstjórnarinnar í efnahagsmálum,
einkum að því er varðar landbúnaðinn sérstaklega. I
Meiri hluti stjórnar Stéttarsambandsins lætur í ljós þá skoðun
að ckki verði koinizt hjá ráðstöfunum í þessttm málum til þess
að tryggja afkomu útflutningsframleiðslunnar til lands og'
sjávar, og án þess að taka afstöðu til þess í hvaða formi þær
un Pflimlins undir morgun með
145 atkvæða meiri hluta.
^ PFLIMLIN segir borgarastyrjöld
yfirvofandi og fjórða franska lýð
veldið á gíötunarbarmi.
f ÁVARPi Coty forseta til her-
manna í Alsír að sýna rikisstjórn
lýðveldisins hollustu stöðugt út-
varpað til Alsír. j
-f- HUNDRAD og fimmtíu öfgamenn
úr flokkum Frakklands handtekn
ir. . Víðtækar öryggisráðstafanir
gerðar. Öllu herliði í Frakklandi
sagt að vera viðbúið hinu versla.1
f- BIDAULT og nokkrir aðrir kunn-
ir hægrisinnaðir sljórnmálamenn
skora á de Gaulle að taka' við
stjórnarforustunni og bjarga föð-
urlandinu.
* DE GAULLE hefir ekkert látið til
sín heyra, en hélt i dag til París-
ar frá sveitasetri sínu.
Strætisvagnastjórar
í Lundúnum leita
hjálpar almennings
Lundúnum,. 14. maí. Enn held
ur áfram í Lundúnum verkfall
Libanon og Frakklandi væri í
hverju tilfelli af sérstökum rótum
runninn og væri ckki beinlínis
hægt að rekja hann til komntún-
ista. Þeir væru hins vegar fljótir
að notfæra sér hvert tilefni og
láta flugumenn sína blása að glæð
unum.
Forsæ-tisráðhei"ra sagði að ís-
lendingar niyndu vera svo til
eina þjóðin, sent búið hafi við-það
skipttlag, að láta kaupgjald, vöru
verð og þjónustu hækka á víxl i
samræmi við framfærsluvísitölu.
Þessi vísitöluregla væri því í rauii
og veru vonlaus sjálfhreyfivél.
Að því hlyti að konta að nienil
(Framhald á 2. síðu).
eru, telur meirihluti stjórnarinnar, að með frumvarpinu sé strætisvagnastjóra. Hyggst stjórn fé
hlutur landbúna
ákvæðunt þess
Sverrir Gíslason, Bjarni Bjarnason, Einar Ölafsson.
iiiuii 1111 it 11 a t J U l iidi uiiidl j du lllt.l» n uuii iti j[»uiu at ötl tC iiðvdQJidoijUi d. ■* *j uljui u u.
tninaðarins ekki fyrir borö borinn, með liliðsjón af laSsins nú leita stuðnings almenn
. ings ttm f járhagsaðstoð handa verk
ess gagnvart oðrum atvinnuvegum oa stettum . , f,
ö " ... . fallsmonnum, en þeir hafa vertð
hátt á aðra viku í verkfalli.
Byggingakostnaður
hækkar um 11,6%
3,9% eru vegna kauphækkunar og 7,7%
vegna veríhækkunar á byggingavörum
I>ess hefir gætt nokkuð, að rnenn telji, að hækkanir á ýmsum
vörunt niuni verða mjög ntiklar vegna ráðstafana, sem gert er
ráð fyrir í frumvarpi ríkisstjórnarinnar um efnaliagsmál —
niikltt nteiri en raun verður á. En hvort tveggja er að nokkur
gjöld eru felld niður og yfirfærslugjaldið ketnur aðeins á inn-
kaupsverð vöru.
Til dæmis um þetta má geta þess, að Hagstofa íslands ltefir
reiknað út ltver liækkun muni verða á byggingarkostnaði í land-
inu vegna hinna nýjtt ráðstafana í efnahagsmálum, sem frurn-
varp ríkisstjórnarinnar felur í sér. Samkvæmt því mun bygg-
ingarkostnaður liækka um 11,6%.
3,9% aí þeirri hækkun er vegna kaupliækkana, en 7,7%
vegna verðhækkana á byggiugavörum.