Tíminn - 15.05.1958, Blaðsíða 9
1’ í MIN N, fimmtudaginn 15. maí 3L958.
iiiiiuiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiuiiimiiiuiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiimiuiiiiumiiiiimiHmHiiina
MiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiimiiiiiiuniiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiHiiiiiiiiiiiiiiiinuiiiiiiimniiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiij § =
Þrettánda stúlkan
Buick Special 1958
Saga eftir Maysie Greig
Til sölu. Tilboð sendist blaðinu merkt: ,,Buick“.
iiiiiiiimiiuumiiiiiiiiiiiiiiimuiiimmmmimmiiiiiimmimmmmmmi
36
Hann endurtók þessi orð eins
og þau væru indæl tónlist í
eyrum hans.
— Ég hef elskað hana um
ára bil. Er það ekki merkilegt?
Það var auðvitað þess vegna
sem ég varð svo reiður þegar
ég heyrði um hana og . . . . .
En hann þagnaði. í sælu-
vímuni hafði hann næstum
gleymt nærveru móður sinnar.
— Þú átt við þegar þú
heyrðir um hneysklið um hana
og húsbóna hennar, botnaði
hún beisklega.
Hann sneri sér aö henni og
skarplegt andlit hans varð
dökkt af geðshræringu.
— Það er svíviröileg lygi.
Það er ekki annað en viöbjóðs-
íegt slúður.
— Slúður? Hún smjattaði á
orðinu. Nei, elsku drengurinn
minn. Þaö er síður en svo
neitt slúður. Hvaö um morgun
inn stuttu áður en þú fórst frá
Englandi, - þegar ég ók þér
til Hillcrest House og við
komumst að því að hr. Frank-
lin hafði veriö alla nóttina.
Það var deginum Ijósaraað
Klara hafði verið þar líka því
hún haföi borðaö með okkur
kvöldmat kvöldið áður, ef þig
rekur minni til þess. Og ég hef
heyrt að Helen Franklin telji
þetta nægilega satt til þess að
hún er aö hugsa um skilnað.
Og samt ætlar þú að reyna aö
telja mig á þetta sé slúður.
_ — Ég bið þig að trúa
Ég sárbæni þig aö trúa mér,
sagði hann reiöilega. Og hvað
um það þó hún hafi gist í hús-
inu um nóttina? Hún er einka
ritari hans. Þar aö auk bjó þar
gömul ráðskona um þetta leyti
Og hvað heldurðu eiginlega að
þetta sanni. Burt séð frá sam-
vinnu þeirra er Klara ekki vit-
und skotin í hr. Franklin.
— Er það satt? Hún hóf upp
dökkar og mjóar augnabrýnar.
Jæja, ég á erfitt með að trúa
því. Ekki aöeins vegna þess að
hún gisti í Hillcrest-House —
heldur einfaldlega vegna þess
að hr. Franklin er karlmaður
og — já„ þú verður aö afsaka
Jón minn, — vegna þess að
unnusta þín viröist hafa
óvenju mikinn áhuga á karl-
mönnum.
— Hvað áttu við með því,
mamma? Röddin varð hörð og
ógnandi.
Hún yppti öxum. Ekki neitt
Ég hef bara heyrt aö hún hafi
nú þegar annan í takinu síðan
hún kom hingaö. Ameríkani. .
ég man ekki hvað hann heitir.
Það varð stutt þögn.
— Þú heí'ur augsýnilega ekki
sóað timanum hérna mamma,
svaraði hann harðneskjulega.
Ég vissi ekki að Rósalind
lumaði á svona miklum frétt-
um. Ef þú átt við mann sem
heitir Ashton . . er það þá
Klöru að kenna þótt hann sé
hrifinn af henni?
— Nei, hún getur varla gert
að því þótt hann sé hrifinn af
hénni en hún ætti að geta gert
að því að hann kyssi hana og
það meira en lítið.
Hún hló.
— En kannski getur hún
ekkert gert að því fyrst'hún' er
nú svona eins og hún er.
Sumar konur geta bókstaflega
ekkert gert við því að karl-
menn kyssi þær.
■— Viltu halda þér saman
mamma, hvæsti hann og greip
um fast um heröar hennar,
kreisti hana svo fast að hana
sárkenndi til. Ég þori að sverj a
aö þetta er lygi og hvernig dirf
istu að tala svona um Klöru.
Hún er mild og blíð og góð
og fögur.
Hún greip andann á lofti.
— Aumingja Jón.
Það'var þögn.
Þau störðu hvort á annað
hatursfullu augnráði. Honum
fannst að hann gæti aldrei að
eilífu fyrir gefið henni þaö
sem hún hefði sagt um Klöru
þær lygar sem hún hafði lagt
hlustir við og borið út. Um
langan "tíma hafði hann
sjálfur verið sannfærður um
að ekkert hafi átt sér stað milli
Klöru og Franklins og hvað viö
vék Ashton, — en allt í einu
tók hann eftir því að hendur
hans voru rakar af svita og
afbrýðisemi sterkari en hann
hafði áður þekkt gaus upp í
huga hans. Hafði Ashton kysst
hana? Hann trúði því ekki. En
þó svo væri. Það var fáranlegt
að taka sér það nærri. Þaö
væri hrein geðveiki.
Skyldi hann hafa verið svo
Það var svalandi að koma út
Andvarinn lék um kinnarnar.
Honum fannst svo gott að
koma út undir bert loft á ný
að hann sogaði loftið djúpt
niður í lungun. Nú þegar hann
var laus við móöur sína gat
hann einbeitt hugsunum
sínum að Klöru og þeirri upp-
götvun sem hann hafði gert.
Þegar hann hugsaði um þann
tíma sem hann hafði þekkt
hana rann upp fyrir honum að
hver einasta tilyik hans í
hennar garð - einnig þau sem
hann fyrirvarð sig fyrr- mót-
uöust af ást. Hann hafi elskað
hana þegar hann var verstur
við hana.
„En hvernig í ósköpunnum
á ég að fá hana til að trúa því
og skilja það, hugsaöi hann, á
leið sinni. Hann hló stuttlega?
„Ekki verður sagt að ég hafi
sérlega heppilega eiginleika til
að bera sem elskhugi. Skyldi
hún trúa mér ef ég félli á kné
frammi fyrir henni? En hann
vissi með sjálfum sér að það
mundi hann aldrei gera. Hann
átti bágt með að auðmýkj a sig
á þann hátt. Hann gat ekki
yfirbugaö stolt sitt á þann
uiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimninniiiiiiimitiim
Tilkynning |
frá bæjarsímanum í Reykjavík j
Vegna fyrirsjáanlegra örðugleika á flutningi á sím- =
um í Reykjavík, eru símanotendur, sem ætla aS =>
flytjat búferlum á þessu ári, góðfúslega beðnir að 1
tilkynna það skriflega skrifstofu bæjarsímans,
Thorvaldsensstræti 4, sem allra fyrst.
iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiininiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiinmn
mótfallinn þessu ef Ashton hátt. Hvernig svo sem tilfinn-
væri ekki alveg svona laglegur ingum hans var háttað varð
og Klara hefði deginum áður hann að vera kaldur og rólegur
lýst því yfir að sér fyndist Og þó fann hann löngun til
hann ímynd karlmanna.
Frú Carfew rauf þögnina.
— Elsku Jón, muldraði hún,
og það var gráthljóð í rödd-
inni. Við megum ekki tala
þess að gera hluti sem hann
hafði aldrei dreymt um
hlægilega, barnalega hluti
eins og að falla á kné frammi
fyrir henni að biðja hana
Átthagafélag Strandamanna.
| Vorfagnaður |
félagsins verður í Skátaheimilinu Iaugardagmn 17. |
3® maí kl. 9 e. h. §
a
Aðgöngumiðar verða seldir í verzlun Magnúsar =
g Sigurjónssonar, Laugavegi 45 — sími 14568 — i
föstudag og laugardag.
9 =§
Strandamenn í Reykjavík og nágrenni, athugið að g
tryggja ykkur miða í tíma. i
S rs
mr , « r • 3
Sfiornm. =
• i
iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimmmmiiimimiiiiiiiiiimmiiiimmmiiiiiiimimimiiiiiiiiiimiiiiimmimmiiimimmmiimii
hvort til annars á þennan hátt fyrirgefningar á öllu sem hann
Þú veizt aö það er vegna þess hafi misgert við hana. Heita
aö mér er svo annt um þig, henni ást sinni og tryggö. Og
vil að þú gerir enga vitleysu. j hann fann að hann varð að
— Þú þarft ekkert að skipta hitta hana. Hann varö að
þér af því mamma, ég geri það segja henni að hann elskaði
eina rétta ef ég kvænist Klöru.; hana og biðja hana að líta á
sagði hann hörkulega. Hann ’ trúlofun þeirra sem raunveru-
var enn svo reiður við hana að lega trúlofun.
hann heyrði ekki sáttartil-
boðið í röddu hennar. Þau
þögðu á ný. Þaö var orðið svo
I nágrenninu sló klukkan tíu
högg. Hann varð hissa að ekki
væri meira áliðið. Svo margt
MóSir okkar
GuSný Guðnadóttir
frá Dalsmynni
verður iarðsungin frá Dómkirkjunni í Reykjavík laugardaginn 17.
maí kl. 11 fyrir hádegi. Athöfninni verður útvarpað. Blóm eru vln-
samlegast afbeðin. Þeim, sem vildu minnast hinnar látnu, er bent
á Hallgrímskirkju í Reykjavik.
Lóa Kristjánsdóttir, Eggert Kristjárssson,
Valgeir Kristjánsson
rokkið að hvorugt þeirra sá hafði þó gerzt frá þvi hann
móta fyrir hinu. Ýmsar til- j hafði farið aftur heim í íbúð-
finningar toguðust á í huga hia og fundið móður sína þar.
hennar — ástin til hans og Þó hafði þaö merkilegasta
hatur á þeirri konu sem hann
vildi gifast . . . ekki eingöngu
hatur heldur líka einbeitni. Ef
1 raumnni gerzt í hug hans
sjalfs. Hann hóaði í leigubíl
sem ók framhjá og bað bíl-
hún hefði ekki elskað hann stjórann að aka að mat-
svo ofurheitt mundi hún ef til
vill kæra sig kollótta. Auk
sölunni þar sem Klara dvaldist
Bara að blómabúðir hefðu
Jarðarför
Einars Jónssonar,
söðlasmiðs, Sunnuhvoli, Hvolshreppi
fer fram frá Stórólfshvolskirkju laugardaginn 17. maí kl. 3 siðdegis.
Vandamenn.
ástarinnar sem hún bar til verið opnar. Hann hefði gjarn
hans var hún einnig haldin an- viljað færa henni blóm,
ættardrambi, — henni fannst ekki orkdeur heldur rauðar
að eiginkona hans yrði að vera ilniandi rósir sem ástartákn.
flekklaus. „Bara að hann væri Þar sem hann sat á sætis-
ekki svona blindur, hugsaði brúnni í leigubílnum fann
hún með sér. Það yrði hrylli- hann til kynlegs óróa, sem
legt ef hann
kvæntist henni”.
Hann stundi þungann.
— Ég ætla að fá mér göngu-
túr, mamma, ef þú hefur
ekkert á móti því. Ég verð
í rauninni, hann hafði aldrei fundið til
áöur. Honum fannst hann
vera oröinn 19 ára og ástfang-
inn í fyrsta sinn.
Og hann vissi að þetta var
í fyrsta sinn. Það hafði alltaf
Maðurinn minn og faðir okkar
Kolbeinn Guðmundsson,
bóndi í Sfóra-Ási
verður jarðsungnn í Stóra-Ási mánudaginn 19. maí og hefst athöfn-
in kl. 2 síðdegis.
Helga Jónsdóttir og börn.
ekki lengi í burtu en ef það veri® Klara. Hvað sem fyrir
skyldi dragast að ég komi þá bæmi mundi engin geta komiö
skaltubiðjaummatinnupptilji sta® hennar í hjarta hans.
þín.
— Þú mátt koma með Klöru
hingað á morgun þegar ég lref ,
hvílt mig, sagði hún. Hún settiilandl Smgapore
„Það var þess vegna sem ég
gat aldrei gleymt henni þegar
ég var fjarverandi í Frakk-
HJARTANLEGA ÞÖKKUM við öllum þeim, sem auðsýmftf okkur
samúð við andfát og jarðarför
Halldóru Sigríðar Jónsdóttur
Digranesvegi 31, Kópavogi,
Aðstandendur.
upp bros en hann hafði grun
um að hvorki orðin né brosið
væri ósvikið. Hann vissi að
hún var jafn þrjósk og staö-
■ föst í þessum sökum og hann.
— Ég spyr hana hvort hún
vilji þaö, svaraði hann, og
bæ-tti svo við: Ef þú vilt frekar
hátta áöur en ég kem, þá
skaltu gera það. Góða nótt.
Þegar hann hafði legið hel-
særður um borð í kínverska
skipinu hafði hann hugsað um
hana. Þá hafði hann óskaö að'
hann gæti lagt höfuðið fkjöltu
hennar og látið hana strjúka
sér um hárið.
Hann laut fram drap á rúö
una, og bað bílstjórann að
auka hraöann.
INNILEGAR ÞAKKiR fyrir auðsýnda samúð við andlát og útför
mannsins míns og föður okkar
Sigurðar Magnúsar Sólonssonar,
múrarameistara
Laufey Einarsdóttir og börn