Tíminn - 15.05.1958, Blaðsíða 8

Tíminn - 15.05.1958, Blaðsíða 8
8 T f MIN N, fimmtudaginn 15. maí ) 9581 rWVSVAWA’.'.V.V/.'.VV.VAWAVVV/.V.’AVW.-AVW s i til bænda Harry Ferguson- og Massey Harris-fyrírtækin í hafa nú verið sameinuð í eitt fyrirtæki, sem ber »“ Áttatíu og fimm nýir stýrimenn Baðstofan útskrifaðir úr Sjémaimaskólanum nafniS: MASSEY-FERGUSON LTD. í framtíðinni bera því vélar þær, sem við seljum ml frá þessu fyrirtæki, nafnið: J« MASSEY-FERGU30N LTD. Sjómannaskólanum var nýlega slitiö og útskrifaðir 85 nýir stýri- menn. Nöfn þeirra fara . hér á eftir. Farmannapróf: Benedikt G. Guðmundss., Einar Haraldsson Gísli Haildór Jónasson Grétar Iljartarson Guðlangur Gísiason Haraidur A. Kristj'ánsson Heigi Guðjónsson Höskuldur Skarphéðinss., Bíldudal Ingi Þorgrimur Péturss., Vestm. Jón Berg Haildórsson — Jón Þór Karlsson Borgarnesi Kristján Sveinsson Reykjavík Magnús Eymundsson — Fáll Gestsson — Páimi S. Sigurbjörnsson — Sigurður Hallgrímsson, - Grafarnesi, Grundarfirði Sigurjón Hannesson Reykjavík Sveinn II. Valdimarsson Skagastr. Örlygur Kr. Ingólfsson AkurejTÍ iFramhald af 6. síðu). loka heimreiðinni að bænum, það er ágætt en kostar mjög mikið. Á ferðalögum um landið tók ég eftir því livað það var, sem samferðafólkið spurði oftast um, en það var, hvað þessi eða hinn bærinn héti, sem ekið var fram hjá. Og hvað það var vei þegið, ef einhver gat úr þessu leyst, — Og það vakti líf og fjör og sam- tal meðal fcrðafólksins í bílnum. Oft stóð þannig á, að einhver í bfliium átti lrændur einmitt á þessum bæ. — Og þarna var þessi frægi sögustaður, sem aili’r öknnuðust við o. s. frv. ■AW.V.V/.V.VV.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V iiiiiUíuiuuitiuituiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiuuiiuiM = 1 = Bændur Þeir, sem hafa hugsað sér að fá blásara hjá okkur i fyrir sumarið, eru vinsamlegast beðnir að gera I pantanir sem fyrst, þar sem ekki verður hægt að I smíða mikið fram yfir pantanir. § t K E I L I R H. F. Símar 34981 og 34550. ■innttninraiaiiiiiiiiHiiiinnniiiiiiiiiiiiiuuiiiiuiiiiuiiiiiiiiininiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiii Rafmyndir hf. Lindarg. 9a, sími 10295 WVW.WíAV.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.W.V.VV/A M bln qófum fcaffiMa er BRA6A feaffi VAWftW.VA,.V.V/.,.V.V.V.V.V.V.VJ,.,.VA,A,AVAW Tveimur hrossum bjargaí (Framhald af 7. síðu). langt að fara eftir snjónum í kaffi vatnið. Þarna var nýr prímus og gátum við kveikt á honum, en það var aðeins rauður logi ólund- arlegur. Við fórum ao borða með- an snjórinn bráðnaði. Brauðið var frosið og ketið, nema fitan, en osturinn og smérið var í eðlilegu ástandi, enda hafa íslendingar löngum haft mætur á feitmeti. Þegar komið var vatn í ketilinn í ntíkkra kaffibolla, drapst á prím- usnum og gátum við ekki með neinum ráðum kveikt á honum aftur. Nálin virtist vera of sver fyrir spíssið. Það var raunar ekki að furða, þó að svona færi, því prímushausinn var þegjandi haus og það hafði ,ég reynt áður, að það eru verstu hausar í heimi og vona óg, að sötumenn stefni mér ékki fyrir atvinnuróg, þó að ég segi þetta og skrifi. Við drukkum vatnsbollana með matnum og svo var það framundan að éta snjó með frosnum mat. Það hefði verið konunglegt að hafa krap. HlustaS eftir hestinum Eg hafði ákveðið að sækja hrossin um kvöldið, reka þau heim að kofanum og gefa þeim, en allt þetta umstang hafði tekið tíma. Dagsbrún var að hverfa í norð- vestri og klukikan um 7. Þegar svo var lcomið, sá ég ekki til neins að leita þeirra, því ef þau ihefðu farið eitthvað úr stað, mundi ég ekki finna þau, þar sem ekki var hægt að rekja slóðir. Við fórum nú að hreiðra um okkur og bælið var mjúkt í liey- inu, en þegar Leifur hafði verið dálitla stund í pokanum, fékk hann brunaverk í fótinn, og gat ekki legið kyrr. Hann sat uppi og nuddaði tærnar. Þegar nokkuð leið frá minnkaði verkurinn. og Leifur gat sofnað, en öðru hverju kipptist hann til í svefninum. Seint um kvöldið var kippt í spott- ann og hagldirnar skulu í hurð- ina. Eg var þá ekkert farinn að sofa og fór út. Ekki hafði hest- urinn losnað, en hann var búinn að reyta gf sér hverja spjör og setti óg það á hann aftur. Svo fór ég að sofa, en ég held að ég hafi aldrei sofið með slíkum and- vara. Eg var oftast á millá svefns og vöku. Eg var að hlusta eftir hestinum, því marrið í snjónum heyrðist greinilega inn í kofann, þegar hann hreyfði sig. Hvilupok- inn, sem ég var með, var heldur stuttur fyrir mig, svo ég var í ihonum með fæturna og breiddi svo úlpuna ofan . á mig. Öðru hverju mynduðust rifur undir úlp una og fór þá hrollur um mig, en ég byrgði þæi-, og þá kom hit- inn aftur. Margar nætur hef ég átt verri á fjöllum. KLukkan að ganga þrjú var ég hættur að heyra í hestinum. Eg fór þá út og ekki var Gráni far- inn. Hann stóð í taumnum vestan undir kofanum, hríðskjálfandi og allt komið af honum. Eg endur- reisti klæðnaðinn og girti nú klif- berann yfir. Ég tók mig því til og lærði nöfn l'lestra bæja, sem við norSur- Iandsveginn eru, norðan úr Axar- firði til ReykjavTkur og gat stundunx með þessari litlu kunn- áttu glatt samferðafóikið, og með því „st.ytt vegmn". Því „samtal er vagn á vegi", segir gamaít spakmæli. Þvi hef ég skrifað þessar línur um þetta smámál og bent á lausii þess. Það er hvorki stórt fjár- liagsatriði eða örðugt í fram- kvæmd, en það er skemmtilegt menningarmái og sveitirnar verði sjálfar talandi. Á vorinngöngudaginn 1958. Ólafur Sigurðsson, Hellulandi.“ Skipstjórapróf á varðskipum ríkisins: Benedikt Alfonsson Reykjavík Erling Magnússon — Jónas M. Guðmundsson — Sveihbjörn Fiinnsson ■— Fiskiniannapróf: Albert Stefánsson Reykjavík Ástþór Guðnason ^estm.eyjum Bjarni Guðmundsson Hafharfirði Eyjólfur Halidórsson Reykjavík Finnbogi G. Kjeld Inríri-Njarðvik Friðrik Jóhannesson Fáskrúðsfirði Friðþjófur KristjánsstíSr_Hafnarf. Gestur Gestsson Garði Guðjón G.E. Sigfcr.soaw^ ísafirði , Guðmundur Andrósson Norðurf. Hafsteinn Guðnason . Sandgerði Halldór Stefán Pétursson Rvík Hans J. S. Kriatinssog* — Haraldur Gottfreð Krist- jónsson — Haukur Helgason v-^Jsafirði Helgi Björn Einarssorp-EHafnarf. Ingvi Rúnar Einarsson Reykjavík Jóhann Gunnar Jónsson Hafnarf. Jóhann Bj. Sigurgeirsson Rvik John Rasmussen - .' - —- Jón Einarsson Flatgy, S-Þing. Jón Kristinn Gíslason li'afnarfirði Jón Kristinn Pálsson -. •Seyðisfirði Jón Bergm. Öémtinds^h Ólafsvík Jónas Ragnar Franzson Akureyri Kristj’án Isak Valdimarsson -— Kristján Örn Þórhallssön Hjalteyri Magnús Stefánsson Vestm.eyjum Pétur Þorfinnsson Raufarliöfn Ragnar Gunnsteinn Zohpan- íasson Akureyri Guðbjartur Richard Sig- hvatsson Vesfcmannaeyjum Sigtryggur Benediktz Hornafirði | Friðrik Sigurður Krist- jánsson Ólafsfirði Sveinn G. Gunnarsson Grundarf. WiUard Fislke Ólason Grímsey Þórarinn Bjarnason Hafnarfirði Þorvaldur Benediktlsson Hafnarf. Þráinn Ögmundsson Dalvík Örn Erling'sson Garði Hið minna fiskimannapróf: Benedikt Ágúsísson Hvalsá, Steingrímsfirði Elís Gíslason Grund, Eyrarsveit Finnbogi H. Magnússon Palreksf. Guðjón Frímannsson Hafnarfirði Guðmundur Runólfsson Grundarf. Gunnlaugur K. Sigurðsson Keflavík Hallgrímur Gísli Ferseth Keflavík Helgi Kristófersson Sandgerði Guðmundur Hinrik Elbergs- son Grundarfirði Högni Felixson Akranesi Jón J. Kristjánsson Grundarfirði Lárus Gunnölfsson Þórshöfn Magnús Einar Ingimarsson Súg. Magnús Geh- Þórarinsson Garði V.SWWAW/.W.V.V.WV.W.W.W.V.V.V.V.VAW.V Runólfur Þorkelsson Grundarf. Sigmður Einarsson Hornafirði Sigttrður G. Jónsson Þórshöfn Stefán Árni Sigurðsson Keflavik Grétar Sævar Friðþjófsson Rifi, Snæfellsnesi Vilhjálmur Einarsson Reykjavík Vilmundur Jónsson Patreksfirði Þórarinn I. Ólafsson Grindavík U M BQQS' a HEIIDVERIUUN AVmPUOOTUM «tM( «4T4«« V.W.V/AW.V.V.W.V.W.W.W.W.WAW.V.W.WJ

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.