Tíminn - 15.05.1958, Blaðsíða 11

Tíminn - 15.05.1958, Blaðsíða 11
T í >11N N, fimnituAaginn 15. maí 1958. 11 Uagskráin á uppstigningardag. 9.30 Fréttir og morguntónl’eikar. 10.10 V.eðurfregnir. 11.00 Messa í Hallgrímskirkju, séra Jakob Jónsson. 12.15 Hádegisútvarp. 12.50 Á frívaktinni, sjómannaþáttur; 15.00 Miðdegistónleikar iplcitur. 16.00 Kaffitúninn: a) Björn R. Ein- arsson og félagar bans leika. b) Létt lög af plötum. 16.30 Veðurfregnir. 19:25 Véffurfregnir. 19.30 Eíhsöhgur:- Maria Meneghini- Callas syngur (plötur). 19.40 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.15 Erindi: Hvemig er Guð? (Páll Pálsson kand. theol.). 20.40 Einleikur á píanó: Walter Gie- seking leikur lög .eftir Debussy 20.55 Uppl'estur: ..Ófriðarvor", smá- saga eftir John Falkberget. 21.25 Tónleikar: Baliettsvíta eftir Stravinsky. 21.45 íslenzkt mál (Dr. Jokb Bene- diktsson). 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.05 Danslög (plötur). 23.30 Dagskrárlok. Dagskráin á nvo-rgun. 8.00 Morgunútvarp. 10.10 Veðurfregnir. 12.00 Hádegisútvarp. 13.15 Lesin dagskrá nœstu viku. :15.00 Miffdégisútvárp. .16.30 Veffurfregnir. 19.00 Þingfréttir. 19.25 Veðurfregnir. T9.30 Tóhl'eikar: Létt lög (plötur). •19.40 Auglýsingar. •20.00 Fréttir. 20.300 paglegt'mál Árni Böðvarsson. 20.35 Erindi: Steinar og brauð (Jón- as Jónsson fyrrum ráðherra). 21.05 Tónleikar: Lög úr söngleikn- um „Can-Can“ eftn- Cole Port- er (Bandarískir listamenn). 21.30 Útvarpssagan: „Sólon íslandus, eftir Da-viff' Stefánssön. 22.00 Fréttir og veðurfregnir; ? 22.10 Garðyrkjuþáttur: Eðwald B. Malmquist ræðir um Skalla- Grímsgarð o. fl'. við Geirlaugu Jónsdóttur í Borgarnesi og Að- alstein Símonarson á Laufskál- um. | 22.25 Frægir hljómsveitarstjórar: I Sorge Koussevitsky stjórnar sinfóníuliljómsveitinni í Boston 23.00 Lýsing á handknattleikskeppni miili reykvísks úrvalsliðs og danska liðsins HIF. 23.25 Dagskrárlok. Dagskráin á laugardag. 8.00 Morgunútvarp. 10.10 Veðurfregnir. 12.00 Hádegisútvarp. 12.50 Óskalög sjúklinga. 14.00 „Laugardagslögin“. 16:00 Fréttir. 16.30 Veðurfregnir. 19.00 Tómstundaþáttur barna og unglinga (Jón Pálsson.) 19.25 Veðurfregnir. 19.30 Samsöngur: Van Wood kvart- ettinn syngur og leikur. 19.40 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.30 Leikrit: „Misskilningurinn“ eft ir Al'bert Camus. Leikstjóri: Ævar Kvaran. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Danslög (pJötur). 24.00 Dagskrárlok. Frá borgarlækni. Farsóttir í Iteykjavík vikuna 27. apríl til 3. maí samkvæmt skýrslum 17 (16) starfandi. lækna. Hálsbólga 43 (34), Kvefsótt 96 (88) Iðrakvef 22 (27), Infiúensa 2 (0), Hvotsótt 1 (0), Kveflungnabólga 3 (2), Rauðir hundar 13 (16, Skarlat- sótt 1 (Ó), Hlaupabóla 6 (6). DENNI DÆMALAUSI — Svo getur maður snúið þessu, ef maður aetlar að hitta einhvern, sem er iengra burtu. Mynd þessi er af tígrisdýrsungum frá Síberíu, sem eru í dýragarðinum í Kaupmannahöfn. Þeir dafna vel og hegða sér eins og ærslafullir kettlingar. FÉLAGSLÍF Fimmtudagur 15. maí Kópavogsbúar. Mænusóttarhólusetning, aðallega fyrir fullorðna á 3. sinn, fer fram í lækningastofunni í Apóteki Kópa- vogs, Álfhólsveg 9, kl. 2—4 í dag. Kvenfélag Laugarnessóknar efnir til kaffisölu í kirkjukjallaran- um á uppstigningardag eftir messu. Breiðfirðingafélagið hefir í dag skemmtun og veitingar fyrir Breiðfirðinga 65 ára og eldri í Bréiðfirðingabúð kl. 2 e. h. Ferðafélag íslands fer tvær skemmtiferðir næstkom- andi sunnudag. Önnur ferðin er til SkáLholts og á Vörðufell. Ekið aust- ur um Grímsnes. Hin ferðin er hring ferð um Krísuvík og Sel'vog, Stranda kirkja, Þorlákshöfn og Hveragerði. Lagt af stað í báðar ferðirnar á sunnudagsmorgun ki. 9 frá Austur- velli. Uppstigningardagur. 135. dag- ur ársins. Tungl í suðri kl. 10,59. Árdegisflæði kl. 4,22. Síðdegisflæði kl. 16,41. •ly.avarSitota Royk|cnrlk«r I Heilm vemdarstöffinni er oplm sUaa cdl&t ítringinn. Læknavörffor (vltjanir « 6 nmi stsff staff kL 1S-4B BbaS 1M» Næturvörður er í Ingólfs Apóteki. Ljósatími ökutækja í Reykjavík er frá kl. 23,25 til 3,45. Helgidagalæknir í dag. Tómas Jónsson, læknavarðstofunni, sími 15030. Helgidagsvörður er í Vesturbæjar Apóteki. 610 Lárétt: 1. hryggjast, 5. kvemmanns- nafn, 7. fangamark, 9. illgresi, 11. lítil ögn, 13. tími, 14. sínk, 16. app- hafsstafir, 17. í röff, 19. boppa. Skipaútgerð ríkisins. Esja er væntanieg til Akureyrar í kvöld á austurleið. Herðubreið er í Reykjavík. Skjaldbreið er á Húna- fióa á leið til Akureyrar. Þyrill er í Reykjavik. Skaftfellingur fer frá Reykjavík á föstudag til Vestmanna- eyja. Áskríftarsíminn er 1-23-23 10. april 1951. Guliverð ísl. kr. 100 gullkr. = 738,95 Sterlingspund 1 45,70 Bandaríkjadollar 1 16,32 Kanadadollar 1 16,81 Dönsk króna 100 236,30 Norsk króna 100 228,50 Sænsk króna 100 315,50 Finnskt mark 100 5,10 j Franskur franki 1000 38,86 Belgískur franki 100 32,90 Svissneskur franki 100 876,00 Gyllini 100 431,10 Tékknesk króna 1000 226,67 1 Vestur-þýzkt mark 100 391,30 Líra 1000 26,02 Lóðrétt: 1. dragast saman, 2. drykk- ur, 3. félag, (skammst.), 4. kropp, 6. ilátið, 8. kvenmannsnafn (stytt), 10. blóm (þf), 12. jötun, 15. mánuður, 18. tveir eins. Lausn á krossgátu nr. 609. Láréft: 1. gripla, 5. lóa, 7. um, 9. Luri, 11. tjá, 13. sem, 14. róta, 16. yl, 17. afæta, 19. skaðar. — Lóðrétt: 1. glutra, 2. il, 3. pól, 4. laus, 6. riml- ar, 8. mjó, 10. reyta, 12. ótak, 15. afa, 18. æð. SIGFRED PETERSEN 1. iðgur Eiríkur vlðförli og vinur hans, Mohaka, horfa yfir búðir Mohaka. — Nú erum við á förum, segir Eirík- ur hrærður. — Ég þakka þér hjálpsemina og gest- risnina . . . og hina mörgu dýrgripi, sem þú liefir geflff okkur. Einhvern tima kem ég aftur, og þá skal ég launa þér vel. Þaff sést ekki svipbreyting á Mohaka fremur cn endi'anær. — Minnztu ekki á það, svarar liann. — Ef þiff fylgiff fljótinu í austurátt, komið þiff til strand- ar, og þar getið þið byggt ykkur skip fyrir heim- ferffina. En leiðin er löng. Ef til vill verffa óvin- véittir ættbálkar úr frumskóginum á vegi ykkar. Sveinn liefir sekk á baki sér, en í honnm er mifc- ill hluti dýrgripanna, gull og gimsteinar. Sekkarinn er svo þungur, að Sveinn veldur honum tæplega. —i Vertu ekki svona gráðugur, segir Eirikur. — Svona þupng byrffi mun tefja för okkar. — Ég sleppi ekkl fjársjóönum mínum, þrumar Sveinn. og irraaír gleitt. •4- S •U\‘» .f- . %• v, • 1«. v <f V

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.