Tíminn - 15.05.1958, Blaðsíða 4

Tíminn - 15.05.1958, Blaðsíða 4
-T.r!5rT-' -- T I M IN N, fimmtudaginn 15. maí 1958ii „Ég hef tekið hlutina heldur með ró og ailtaf verið ánægður með mitt” ÞórSur Brandsson, fyrr- um bóndi að Ásmundarstöð- um í Rangárvallasýslu, varð 85 ára þann 14. þessa mán- aðar. Þórður er ern vel, stál- minnugur á liðna tíð og fylg- ist af áhuga með rás samtíð- arinnar. Kunnugir segja, að Þórði hafi lítið förlazt síðast Hiðin 20 ár, og víst er, að enn er hann iéttur í spori, kann að skýra frá fréttum útvarps- ins sem fyrr, les blöðin út g æsar og starfar enn að hey- , vinnu og gegningum. Það rnætti ætla, að ellin væri honum óviðkomandi. Fréttamaöur blaðsins hitti í>órð c'ð írtáli síðast liðinn sunnudag og spurðist fyrir um nokkur æviat- riöi. Þórður vísaði til stofu og -bauð sæti andspænis sér við borð- ið. Við fórum að rabba um gamla timann og skýrði Þórður' frá því, að Ihann væri fæddur í Markhól á Eangárvöllum eða með öðrum crðum á Bakkabæjunum. — Faðir minn var Brandur Erandsson ifrá Fíflholti og móðir Valgerður Siguröardóttir, ættuð úr Hvolhreppi. Eg missti hana á óttunda ári, á þorranum 1881. Fað ir minn hætti að búa um vorið og þi fór ég að Bakkakoti. Systkinin voru 12 og tveir bræðranna fóru tii Ameríku. Eg ólst upp hjá Steini sáluga Steinssyni, sem var fædd ur og uppalinn í Bakkakoti og Kristínu Vilhjálmsdóttur. —Hvernig var vistin hjá þér í Bakakoti í þá daga? — Það var nú bezti bær og mér líig vel þar. Svo var ég fermdur 14 ára og var einn vetur heinia eúir það. —» Hvert svo? —Svo fór ég suður i Leiru, — þa'ð var nú rétt næsti bær, segir Þórður og ihlær við — og réri r þrjár vertíðir. Gengu suður og austur — Þú mnint hafa róið margar vertíðir frá Suðurnesjum? • —■ Svo fór ég suður í Hafnir cg var þar 10 vertíðir og aðrar 10 á Vatnsnesi. Allar þessar vertíðir labbaði ég að heiman og suður. Var reiddur á stað, þegar það var t.ögt, en alltaf labbandi austur á vorin — og það þótti mér verst. Þa var maður svo óvanur gang- imm, varg sárfættur og fékk harð sperrur. — Hvernig var útgerðinni hátt- að? — Ég var gerður ut að heiman cg íhafði alltaf íhálfan hlut. Helm ingurinn rann til heimilisins. Steinn þurfti eitthváð fyrir út- gerðina, en hann líka tók nú af mér skepnur. Eg eignaðist hross r.tigur og svo hafði ég kindur allt Ég lá alltaf vig á heimilum og fékk vökvun sem kallað var, graut cg þessháttar og Svo var eftirgjald eftir húsavist og vökvunina. Skrínukostur var fluttur á hest- vm heiman að á haustin — oftast aser hafðist einhver, sem fór j>arna suðurmeð og gat tekið við t-aggahesti. Talað við Þórð Brandsson, íyrrum bónda á Asmimdarstöðum ir Reykjavík. en verst kom það niður á skútunum. Ég má segja, það fóru tvær skútur upp á Mýr- um. — Hvernig var fiskiríið á þess um áruni? — Þetta var nú á fiskileysis- árunum .Það fór að fiskast held ur seint. Einu sinni, þegar ég var á Vatnsnesi, tfengum við ellefu í hlut á einmánaðardaginn fvrsta.' en það varð þó bezta verííðin, sem ég var þar. Vatnið komst heim í hlaSvarpa — Hvenær fluttirðu svo frá Bakkakoti? — Við fórum frá Bakkakoti vor ið 1904. Þá flutti ég hingað að Ás- mundarstöðum meg Steini sáluga og þeim, þá yfir þrítugt. Þve.rlá setti þá ós skammt fyrir austan ■bæinn d Bakkakoti og setti allt í vatn. Hún braut sig fram úr bökkunum og skipti um farveg, en sá farvegur var tepptur nokkr um árum síðar. Vatnið komst um veturinn alveg heim í hlaðvarpa. Þá varð að taka tfé úr húsum og kúldra því niður heima bara. Þeg'ar við fluttum um vorið. höfðum vig þurra bakkana út ao Ártúnum og Iþar var ferjað yfir. Losuuðum þannig við tvö vatns föll í oinu, bæði Þverá og Rangá. Svo yar ég í vorferðum, suður náttúrlega að sækja hlut minn og svo i Bakkaferðum. Það var ein- læg ferð. Ég var búinn að vera þrjár nætur á Ásmundarstöðum, þegar sláttur ibyrjaði. 150 heslburSir af túni — Hvenær fórstu svo að búa? — Ég var í tfimm ár vinnumað ur hjá Steini eftir að við komum hingað, en svo kom toér Guðbjörg Fálsdóttir frá Ártúnakoti, tveimur árum eftir að vig fluttum og var hér vinnukona í þrjú lár. Svo fórmn við að búa, þá á hálfri jörð einstætt tfjós og toafði það yfir fjórar, þó ég ætti ekki nema tvær. Vann þá að fjósbyggingunni á nótt inni um leið óg ég passáði túnið, en var. í öðrum verkum á daginn. Steinn dó 1922 og sama órið kom hingað Halldór Halldórsson frá Sauðholti og bjó hér á vestur jörðinni í fjögur ár. Þá var tún inu skiptiií sk’ákar — fór heilbvor dagur i það og ætlaði aldrei að ■hafast. Svo varð óskiptur blettur loksins hérna fyrir austan og við skiptum theyinu af hónum. Þá v.á. búið að slétta dálítið af túninu því við sléttuðum með spaða upp á gamia rnóðinn. Svo eftir að Halldór fór, voru Ásmundarstaðirnir til sölu og kom þá ihingað Þorsteinn Þorsteinsson frá Berustöðum. Við keyptum þá sinn helminginn hvor, en jörðin kostaði öll 4000 krónur. Það þóttu góð kaup á þá daga. í skinnsokkum við Tungnaá — Varstu ekki mikið í ferðum um þetta leyti? — Jú, toæði suðurferðum og Bakkaferðum og' alltaf á fjall, þeg ar ekki var hey úti um fjallferð. Og lambarekstrar ó hverju vori inn á Þóristungur. Við voruin tíu daga í ifjallferðinni á haustin tog svona ailtaf verið fimm dægur í lamtoarekstrinum á vorin — að koma þeim innef tir — og upp í sex þegar illa gakk, og ekki sofnað, helzt ekki. Það er nú og hefir allt af verið hérna, livað þag er erfitt á afréttinn. Það var stundum staut vi'ð að reka í ána, stundum og stundum ekki. Við vorum oft holdvotir við að reka í og ferja, en hún var nú ekkert árennileg hún Tungnaá ihjá Þóristungum, þegar mikið var í henni. — Hvernig voruð þig þá búnir við 'ána? — Við vorum fyrst í skinnklæð um, en fljótt fór það nú áf. Marg ir 1 skinnsokkum með skóna sína ÞÓRÐUR BRANDSSON legið, ef ekki var slanzað í sólar- hafa þá í smalamennsku að haust hring eftir að komig var þangað. inu. Ævintýri á brúðkaupsferð — Árið 1914 vorum við Halldór fbá SauSholti að koma iir lesta- ferð sunnan .með sjó; vorum komn ir inn til Reykjavikur og ætluðum niður í Fossvog til að liggja þar með hestana um nóttina. Iíonan var þá með í ferðinni, en við vorum þá að gifta okkur í Reykja ; vík. Þá voru tveir bilar á skrölti. Á leiðinni niður i voginn segir Halldór: — Ætlarðu ekki að reka, Þórður? Ég rek alltaf mína hesta. 1 Jæja, ég leysti aftanúr og hestarn ! ir tó.ku ó rás, en þá kom bíllinn. Þeir tóku strauið, fyrst allir og ] folaskratti, litill, á undan. Hall- dór hafði sína hesta, en ég tapaöi mlnum, öllum nema vagnhestin um og öðrum brúnum, sem konan reið. Við leituðum suður í Hafn abfjörð, en hittum menn, m voru ag gera við hús syðu < r n um og þeir sögðust vera ugglausir um ,að þeir heíðu ekki far . ar Heldur með ró Mikið vatn hefir runnið til sjáv- ar síðan Þórður missti hestana S Reykjavík og miklar breytingar orðið á Ásmundarstöðum. Heyfeng ur atf austurjörðinni er nú 10 til 1200 hestar, en var 75 hestar, er Þórður reisti bú fyrir 49 árum. Á3- iu- tróð hann heyinu í laupa og bar þá langan veg í fjósið, en nú tekur hann það í fangið og lætur þa® falla £ stallinn. Hann brá búskap fyrir nokkrum árum og' Steinn sonur hans tób við jörðinni. Enn sem fyrr gengur hann til f jósverka og vinnur í hlöS unni um sláttinn. Menn segja, að Þórður láti ekki á sjá og geta þesa til, að sú nægjusemi og stilling, sem honum er eiginleg, eigi þar ih'lut að máli. — Ég hef tekið hlutina heldui' með ró, sagði hann að skilnaði, og alltaí verið ánægður með mitt. B. Ó. ■■ . ... . ": - ,'íftví \'’\yr S:' — Einhvern tíma hefurðu kom- í:: í hann krappan á sjónum? — Nei, ég fékk aldrei svaðilför í sjó. Þó var það, þegar ég reri í Vatnsnesi hjá Bjarna Jónssyni, aö við fórum út í góðu veðri og dróum þá bara eina trossu. Það gekk yfir mig og víst alla, sem þarna voru, þegar Bjarni skipaði að róa í land án þess að vitja um það, sem eftír var, en hann hefur vist litið lengra en við, því svo aheg gerði hann drifaveður. — Þið hafið þó sloppið inn? — Við vorum nýbúnir að kasta upp úr bátnum, þegar hann skall í Það var óhemju óskupar veður. Ékímir bátanna hrölctust inn und ini. Steinn bjó á móti og vorum þá í samvinnu á alla kanta, í hey skap og svoleiðis. Við Guðbjörg giftum okkur 1914, en vorum í baðstofunni með Steini í eitt til tvö ár. Svo byggði ég baðstofu, •því þá var Páli kominn. j Páll er elzti sonur Þói’ðar og j Guðbjargar. Ha:in er nú vélvirki hjá Kaupfélagi Ái'nesinga í Þor lákshcfn. Hin börnin eru Steinn, hóndi á Ásmundarstöðum, Valde- mar, trésmíðarr.eistari á Selfossi, Geir, scrn dvelur á Ásmundarstöð um og Kristgerður. búsett á Hamri á Barðasírönd. Einn son, Sigur jón, misstu þau hjónin. — Þá keypti ég eina kú, hélt Þórður áfram, átti fjögur hross og byxjaði meg tuttugu ær. Kvígildis kú fékk óg með jörðinni. Og þá fékkst af túninu með allri okk ar samvinnu 150 hestar, 75 hestar á hvorn. Ég byggði svo yfir mínar beljur Ásmunuarstaöir. utan yfir; svo fóru menn að verða í voðarúlpum og svo komu nú vatnskápurnar og stígvélin. Það var oft hrakningur við þetta, mik- ill, og í ferðum yfirleitt áður en þessi hlífðarföt komu til sögunn- ar. í suðurferðum og Bakkaferðum var maður oftast nær með sínum sömu félögum. — Það var oft skemmtilegt í ferðunum! — Þetta fimm og sex, sern maður hafði í taumi, en þá þurfti að taka ofan og lála upp, ef að á'ð var. — Hvar voru nú áfangastaðir á leiðinni suður? — Það var nu hjá okkur vana lega i Ölfuéinu í kringum Ingóifs fjáll 'Og svo í Fossvogi, ef farið var suður í Hafnir, Leiru eða Garð. Þá var farið úr Fossvogi og alla leið suður og útréttað, legið svo þar um nóttina og inn í Fossvog dag- inn eftir. Þá þólti ekki nægilega i úr. Snerum þá við og í náttstað í Reykjavík og svo vorum við að leita mest af deginum eftir. Þá vár smaladagur og fréttum við, ag leitarmenn hefðu séð til toest anna undir Hjalla. Þeir gengu upp í fellinu og rann grjót undan þeim í skriðu, en hestarnir tóku sprettinn. Halldór fór austur með sína hesta og konan með honum, en ég fékk mér mann til að leita. Við fréttum, að hestai’nir hefðu sést fná Lögbergi og þar ætluðu fei-ðamenn að taka þá, en þeir kærðu sig ekki um það. Þetta voru hlaupahestar. Halldór náði þeim svö fyrir austan Ingólfsfjall og var komið með þá á móts við mig suður. Það fór nú betur en á horfðist og betur en margur spáði. Þeir verstu sögðu að þeir mundu fara sér að voða í gjár eða sprungur, en þeir beztu, að við mundum Fræðslufundur Mat- sveina- og veitinga- þjónaskólans Maísveina- og veitingaþjóna- skólinn hefir tekið upp þá ný- breytni að halda fræðslufundi fyr ir nemendur, starfsfólk gisti- og veitingahúsa, svo og alla þá, sem áhuga hafa á veitingamálum. Fju-sti fundurinn meg þessn sniði var haldinn 9. maí í húsakynnum dxólans í Sjómannaskólanum. Hall dór Gröndal, veitingamaður í Nausti flutti erindi um veitinga- starfsemi, þýðingu hennar fyrir þjóðfélagið og rekstur veitinga- húsa almennt. Þórhallur Halldórs son mjólkurfræðingur, fulltrúi borgarlæknis' talaði um gerla í mat og mikilvægi hreinlætis. Að lokum talaði Sveinn Simonarson formaður Sambands matreiðslu- og framleiðslumamia um félagsmál almennt í sambandi við starfsemi veitingahúsa. Voru erindin hin fróðlegustu, og urðu umræður að þeim loknum. Fyrirhugað er að ' halda fræðslufundahaldi átfram, og verða þeir fastur liður í starf- semi skólans. Slcólastjóri er Tryggvi Þoiifinnsson. Sauðburður byrjaði snemma á Dröngum Finnbogastöðum 10. maí. Sauð burður hófst í fyrra lagi hjá Ki’istni Jónssyni bónda að Dröng um. Síðast er fréttist var 21 ær I borin, þar af þrjár einlembdar, tvær tvílembdar. Undanfarið hefir verið kalt veður, éljagangur flesta daga og frost um nætur. GÁV

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.