Tíminn - 25.06.1958, Blaðsíða 1

Tíminn - 25.06.1958, Blaðsíða 1
Wu»r Tlnunt tru tltat|órn og skrlfstofur 1 83 00 BlaBamann aftlr kl. 19: ItMI — 11302 — 10303 — 18304 42. árgangur. lícykjavík, miðvikudaginn 25. júní 1958. EFNI: Fjórða síðan, bls. 4. Kvikmyndir, bls. 4. fþróttir, bls. 5. Skoðanakönnun, bls. 6. Vistheimilið í Breiðuvík, bls. 7. 136. blað. Ætlar H. C. Hansen að reyna að miðla máhim milli íslendinga og Breta? Sorö-Amtstidende hafa þessa fregn eftir fréttaritara sínum í London Þrjú skip stöðvuð vegna verkfallsins KAUPMANNAHOFN í gær. — Sorö-Amtstidende skýra frá því eSíir uppjýsinguj n fré£Oaritara síns í London í gær, og telur hann sig hafa lieiniildirnar frá brezkum stjórnarstarfsmönnum, að H.C. Hansen íorsætisráfherra Dana muni í heimsókn sinni til Reykjavíkur í byrjun júlí og Ágætt veður en eng- in sííd sjáanleg í gærkvöldi litlar síldarfregnir bárust frá Sigiufirði í gærkvöldi. Ágætt veð ur var þá á miðunum og síldar leitarflugvélin á flugi, en Iivergi sást síld. Frá því á miðnætti í fyrrinótt liöíðu 12—14 skip tilkynnt komu sína með síld til Siglufjarðar, samtals um 4 þúsund tunnur. AU ir bátarnir voru á vestursvæðinu í gær, nema einn, sem vitað var um á leiðinni að austan. Var það Snæfuglinn frá Reyðafirði, sem var á leiðinni á miðin. Breyttur lokunartími ameríska bókasafns í sumar eða frá 1. júlí til 15. sepember næstkomandi, verður bóka safn Upplýsingaþjónustu Banda- ríkjanna, Laugavegi 13, opið 5 daga vikunnar, mánudag tii föstudags, frá ,kl. 1. til 6 eftir hádegi, en á þriðju- dögum verður það' auk þess opið til kl. 9 eár. Bókasafnið hefur ja'fnan frammi mikinn fjölda af amerískum bókum, sem öllum er frjálst aö fá að láni, auk anikils f jölda af nýjustu blöðuhi og tímaritum. reyna að miðla málum í land- heLgisdeilunni milli íslendinga og Breta. Blaðið segir ,að málin standi nú þannig, að Bretar séu fúsir til samningaviðræðna við íslenil inga hvenær og' livar sem er, en þeir liafi ekki svarað tilmælum um viffræðnr. Hins vegar hafi Bretar verið eins fúsir til samn- ingsviðræðna við Dani tun land- helgi Færeyja dg talið að bezt væri að láta þau mál bíða en sjá hve'ju fram yndi. Kjarni þess máls sé sá, að með því að semja um landhelgi Færeyja hljóti Bretar aff- viðurkenna ýmis máls atriði, sem ólieppilegt sé að lýsa yfir að svo stöddu og geti haft áhrif á gang' málanna varðandi ísland. En tækist danska for- fætisráðherranum að koma á við- ræðum milli íslendinga og Breta igeti verið um að ræða tilslakan- ir af liálfu Breta bæffi gagnvart Færeyjum og íslaudi. — Aðils. Jafnrétti við fast eignakaup á Norður- löndum Nú þegar eru þrjú skip stöðvuð vegna verkfalls háseta og smyrjara á kaupskipaflotanum. Á þessari mynd eru skipin þrjú talin frá vinstri, Askja, Hvassafell sem örin bendir á og Katla. (Ljósm.: Tíminn). Frakkar gera tilraun í haust með fyrstu kjarnorkusprengju sína Þrjú frönsk nóbelsskáld kynni sér, hvort fangar séu beittir pyntingum í Alsír Danska blaðið Berlin;ske Tidende skýrir svo frá að fyrir næsta fund Norræna ráðsins verði lögð tillaga frá laganefnd ráðsins þess efnis að norrænum ríkisborgurum verði gert jafnhátt undir höfði alls staðar á Norðurlöndum til að festa kaup á fasteign og hljóta cpinber lán til þess. La;anefndin hefur fjallað um þetta mál vegna þess að sú hindrun er í vegi sairfnorræns vinnum'arkað- ar að mar; ir innflytjenöur eiga þess engan kost að eignast bústað. Til- la; an stefnir í þá átt að allir nor- rænir borgarar hljóti sama rétt í þessu efni með lagabreytingum eða þá að hefð skapist í þessu máli. Verkfall hásefa á kaupskipaflotan um hafið - kaupkröfur 20-30% Nokkur skip fiegar stöftvuð, en fleiri munu stö^vast næstu daga eða í næstu viku Á miðnætti í fyrrinótt hófst verkfall hjá hásetum, kynd- urum og smyrjurum á kaupskipaflotanum. Sáttasemjari rík- isins hefir deiluna til meðferðar, og var sáttafundur hald- inn í fyrrinótt, en ekkert varð ágengnt. Fundur mun einnig hafa verið haldinn í gær. Þrjú skip eru þegar stöðvuð í Reykjavíkurhöfn, en mörg munu stöðvast næstu daga. daiga. Þá er ,og krafa um lífeyris- sjóð. NTB-París, 24. júní. Frakkar munu innan skamms gera fyrstu tilraunir sínar með kjarnorkusprengjur, sennilega þegar í byrjun október, að því er haft er eftir áreiðanlegum heimild- um í Pars i dag. í dag hélt Andre Malaux upplýsinamálaráð- herra fund með blaðamönnum og skýrði frá því, að þrem frönskum nóbelsverðlaunahöfum í bókmenntum yrði boðið af ríkisstjórninni til Alsír og skyldu þeir kynna sér, hvað hæft væri í ásökunum sem oft hafa komið fram, að fangar sætti þar pyntingum. Kröfur verkfallsmanna eru í aðataítiriðum þassar: Grunnkaup bátsroanna hækki um 25%, kaup háseta um 28%, kaup viðvaninga um 38%, kyndara um 20% og smyrjara um 19%. Þá er þess kraíizt, að lægri eflir vinnuitaxti hækki um 16,7% og hærri eftirvinniutaxti um 35,2%. Ennifriemur eru ýmisar kröfur um breytta vinniulihögun og stytlan vinnútimía, sem valda mundi meiri eftirv-uinu. Þá er krafa um að fæðispening- ar hækki um 27,8% og krafizt er breytinga og aukningár veikinda- kaup‘SL Undirmieinn hafa nú 4 frí- daga í mánuði, en sjómenn fara fram á hreytingar er snerta þessi frí og einnig er krafizt 165% hækk unar á greiðsl'U fyrir ótekna fri- Skipin stöðvast. Samlkvæmt upplýsingum frá Eim skipafólagi íslands verður Gullfoss fyrsta skip félagsins, sem stöðv- ast. Kemur liann á morgun frá Kaupmannahöfn. Flest hin skip féla'gsins eru eiilendis, en um helg- ina' ko'ma Reykjafoss og' Dettifoss. í n'æstu vikiu irtunu svo fleiri skip stöðvast. Skip skipaútgerðar ríkisins imunu stöðvast bráðlega. Esja er væntanieg hingað til Reykjavikur um miðnætti 1 kvöld og stöðast þá. Herðuíbreið og Skjaldbreið eru ný- farnar til hafna úti á landi en stöð- va’s't 'þegar þær koma. Hekla er í Norðurlandaferð og kemur í næstu viku. Samkvæmt þeim heimildum, sem safnað hefur verið saman í París er talið, að sprengja sú, sem gerð verði tilraun með í 'hausl', sé venjuleg kjarnorku- sprengja gerg úr plutoníum. Bent er á, að stjórn de Gaulle geti hvenær sem er látið slíkar til- raunir fara fram, þar eð hún hafi sérstök völd, en þurfi ekki að leita samþykkis annarra aðila í málinu. 500 blaðamenn. Á fundi Malraux voru mættir 500 blaðamenn og 40 ljósmyndar- ar, enda var þetla fyrsti slóri fundur hans.með blaðamönnum. Ilann kvað það alrangt, að de Gaulle hyggðist með stjórnarskrár breytingu sinni þröngva kosti hirtna pólitísku flokka. Annárs ræddi hann mesl um Alsír. Neitaði hann því að pynlingar hefðu átt sér stað þar áíðan de Gaulle tók við völdum. Annars kvað hann stjórnina hafa ákveðið, að bjóða nóbelsverð launaskáldum frönskum til Alsír, til þess að ganga úr skugga um, i hvort þar væri beitf pyntingum við serkneska fanga, en fjölmarg- ir menntamenn í Frakklandi hafa haldið því fram að svo væri. —• Menn þessir eiga að fá sérstök skilríki álituð af de Gaulle per- sónulega, sem opna munu fyrir þeir allar dyr. Menn þeir sem boðið verður, hljóta að vera þess- ir: Francois Mauriac, Mart'in Dugard og Albert Camus. Þá er skýrt frá því, að de Gaulle forsætisráðherra kynni sór Sir Hugh Foot bauðst til að hitta Grivas NTB-Nieosíu og Lundúnum, 24. júní. — Landstjóri Breta á Kýpur Sir Hugh Foot fór í dag til Lund- úna til að ræða við brezku stjórn- ina um framkvæmd hinna nýj-u til lagna Breta fyrir Kýpur. Birt hefir verið bréf landstjórans til Grivas foringja Eoka-samtakanna þar sem landstjórinn býðst til þess að hitta Grívas einan hvar sem hann vilji. Ekki var þessu bréfi svarað, en landstjórinn fullyrðir, að eftir þetta hafi hryðjuverkum samtak- anna hætt. Hammarskjöld NTB-Beirut, 24. júní. — Dag Hammarskjöld kom í dag til Bei- rut eftir för sína til Kaíró, en þar ræddi hann við Nasser. Heldur nú sérstaklega afstöðu Frakka til hann nú áfram viðræðum símnn Atlantshafsbandalagsins. Hefur við Chamoun forseta og forsætis- hann rætt við framkvæmdastjórn ráðherrann í Libanon. Bardagar þess Paul Henri Spaak og yfir- voru í Libanon í dag hér og hvar hershöfðingja, Lauris Norstad. 1 og ástandið er jafn ótryggt Fimm af sjö kaupskipum samvinnu- manna munu stöðvast næstu daga Ræti vi(S Hjört Hjartar framkvæmdastjóra skipadeildar Samb. ísl. samvinnufélaga Fimm af sjö kaupskipum samvinnumanna munu stöSvast nálcga st”ax af völdum sjómannaverkfallsins, sagði Hjörtur Hjartar, framkvæmdastjóri skipadeildar SÍS, er Tíminn spurði hanr frétta af áhrifum verkfallsins, sem hófst í fyrrinótt. Hjörtur kvað mi'kið af nauðsyn'- eða m'Uinu stöðvazt iinnan skamms, liegum flutningi til landsins bíða til eru Hamrafell, s'öm kemur í dag, búið í höfnum eirilendis og væri því Hvasöafell, sem kiom í gær til 'nauðsynlegt að tóka erlend leigu- Ileykjavíkur, Lillafell og Helgaf-ell. slldp í stað hinna íslenzku, sem Aðeins Dísarfell og ArmarMl eru bundin verða. erlemdis, en koma innian skamms Hjörtur skýrði frá þvi., að verk- heim. Það er rétt að minna á í fallið næði til 72 rnanna á kaupskip þessu siamb'andi, að síldarflbtinn Stokkhólmi, 24. júní. — í heims uim samvinnumanna, en af þeim ( fyrir norðurlandi þarf að hafa tvö meistarakeppninni í knattspyrnu í væru aðeins 33 fjölskyldumenn, olíuskip í förum til að hafa nægi- Svíar unnu Vestur-Þjóðverja dag sigruðu Svíar Vesfur-þjóðverja með 3 gegn 1 í mjög spennandi og hörðum leik í Gaulaborg. Var leikur Svía með miktum ágætum. í Stokkhólmi kepptu Brazilíumenn og Frakkar og sigruðu Brazilíu- menn með 5 mörtkum gegn . ihitt væru nær eingöngu ógiftir lega olíu, og mun það fljótt koma menn á aldrinum 16—30 ára. Kaup- við framTeiðslunia, þegar þeir flutn sikipin, sem þessir menn nú munu .ingar sföðyadt. stöðva, eru sjö, slamtals 28.000 I Hjörtur Hj'artar skýrði frá því að þungálestir að ötærð og Stofnverð lokum, að í fyrra hefðu samvinnu- þeiriia um 100 milljónir króna. i skipin legið aðgerðarlaus í höfn Þau slkip sem þegar hafa stöðvazc I vegna verkfials í samitals 217 daga.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.