Tíminn - 25.06.1958, Blaðsíða 4
4
T í MI N N, miðvikudaginn 25. jfini 1958.
iiá Lf s
urirrn
igörn!u
L ega í
liar.n
betr.a aö í
magaveiki,
um í mag:
Ölvun við akstur er ekkert grin. Hún getur haft hörmulegar afleiðingar, eins og myndin sýnir Ijóslega. — Það
i<yldu menn hafa í huga áður en þeir setjast undir stýri eftir að hafa fengið sér „einn".
Er óhætt ao aka híl eftir að hafa
drukkið þrjá viskýsjóssa? - Tilraun-
ir á 60 strætisvagnabílstjórum í Eng-
landi sýna að hæf nin minnkar meS
hverjum dropa
Flokkur sáifræðinga í Mart-
chester hefir fenqizt við það
að undanförnu, að rannsaka
hæfni þeirra manna, sefm
hafa braqðað áfenqi, til að
ska bifreið. Hafa 60 strætis-
vagnabílstjórar gefið sig fram
sem „tilraunadýr" og gengið
undir nákvæm hæfnispróf
eftir að hafa drukkið einn, tvo
eða þrjá stóra viskýsjússa.
Bifreiöastjóranniir komtu t'il próf-
r.nar aö loknum venjuLegum 8
stunda vinnudegi, Þá snœddu þeir
kvöldverð án þess að drekfca é-
r'engta drykki m'eð, en svo sem
rlukkutíma eftir mat, var vtékýið
rekið fram og tekið að veit'a öku-
nönnunum.
T5 lítrar af bjór á dag
í hópi bifreiðarstjóranna voru
/nenn með allt að 20 ára reynsLu í
.'kstri að bafci, suitrdr bindind'is-
anenn, aðrir vanir að drekk'a aíLt
.:.ð 15 lítrum af bjór á dag. Nú
r.ar baldið út á svæðið, þar sem
Giæfnin skyldi prófuð. Þar var til-
’júin stór áætlunarbifireið, en' 3V2
.Tíetra fvrir framtan hana var kom-
:ð fvrir tveim hvítmáLuðum staur-
■ m. Nú voru biíreiðarstjórarn'ir
iátnir setjast upp í bifreiðina
;sinn í einu, og bilinu á milli hvft-
m.'áluðu stauranna breytt fyrir
ffivern og einn. Þeir urðu að segja
.ýirirfram, hvort þeir treystu sér
Cil að aka áætlun'arbifreiðinni
intilli stauranna án þess að snerta
i á.
Reyndu hið ómögulega
Einn bifreiðarstjóranna reyndi
:.ð aka blfreiðinni, se.m var 2%
inetri á breidd, á milli stauranna,
t-em þá voru aðeins í 2 metra
'cjarlægð hvor frá öðrum. Annar,
-em aðeins hafði drukkið einn
ís'kítsjúss, var fús til að aka milli
t.-t£uranna, þótt 35 ssntímetra vant
:ði á að bíllinn kæmist í gegn.
Misjöfn áhrif
Af þeim, sem höfðu drubkið
,inn sjúss, reyndu 68% að aka
r.iiiili s'.auranna, þótt bi'lið væri
.njórra en bifreiðin, 75% þeirra,
-em. höfðu fengið tvo s.jússa, en
JO% þeirra, er höfðu liátið of-an
f sig þrefaldan viský. Þannig
t-tinnkaði hæfni þeirra méð hverj-
um dropa og ja'fnfratmit urðu þeir
bfræfnari ctg- treystu sér til að
'áfca mjill'i stauranan þóllt ómögu-
legt væri. Sál'fræðiingarnir kom-
ust saimt að þeirri niðursitöðu, að
áfeing.ið hefði mjög mtsflöfn áhr.if
á bifreiðarstjóra. Sumutm tókst
ekki eftir tvo sjússa að aka. jafn
vel og aðrir gerðu auðveldlega
eftiir að haífa drukkið siex.
Óhæfur, ef hann hefir
smakkað vín
S'ál'fræðingarnir gáfu út yfirlýs-
ingú iað lioknum ranns'ótonum sifn-
um. Það segir m.a.: „Það er ekki
hægt að veita manmi, sem grunað-
ur er um að hafa braigðað áfengi,
vottorð um, iað hann sé hæfur til
að aka bifreið. Við leggjum því
til, að ákveðinn s'é .tími, sem menn
mega ekki hafa ?niakk;að vín áður
en þeiir hefja akstur, og með því
sfuðlaS að. fækkun umiferðarslysa
af viöldum öLvunar við akstur.
Hættiulegalstir í umferðinni er.u
þeir, sem aÖ&i-rJs hafa drukkið lít-
ið áfengi, og halda sig vera alís-
igáða og fiinnst þeir. aka mjög var-
leg'a."
Hér er markið 0,5
Sálfraeði'ngáhópurinn í Man-
cheister ihefir þessa skóðiun á mái
inu. Þess má getiá að l'o'kium, að
samkvæmt nýju bifreiðalögunum
hér telst maður EKKI GETA
'Sitjórnað bifreifð, ef vínandamagn
í hlóði hians er 0,5ý„ til l,20ýr, en
'sé 'víiniaindamagnið 1,20.'/, eða meira
telst hann algerlega óhæfur til
atelturis'. Ákvæðin munu höfð þann-
ig '1 tvennu lagi vegna refsinga á
brotum — •refsing þyngist að mun
sé áfeingism'agnið yfir 1,20//». Þessi
lög igang.a hér í giidi 1. júlí.
iðar maga- og gamabólgur
Lgenga'stlar á sumrin og gairga
kt cg faraldrar, sem venju-
eru þó dkki mj’ög svæsnir.
;sir sjúkdómar eru algengari
lörnum, einfcum ungbörnum-,
.llcrðnir fá þá oft lí-ka.
nn n.efna þetta í daglegu
miagaveiki", og spyrja, iivort
sé -einhver „magaveiki að
i'.
ð þessu nafni er tæplega
sagan sögð, þar eð sjúkdóm-
'kemur oft eingöngu fram í
LiMHt Lýsir hann sér aðal-
með niðurgangi, þó oft byrj'.
með uppköstum frá maga.
S þykir með réttu hálfdóna-
ið tala ttm að 'þessi eða hinn
leð niðurgang, en efctó er
aö segja að hann sé með
éf ekkert er að hon-
magan'Um.
_ Jið iðrakvef sky’TÍr fyrirbrigð-
ið mun betur. Iður merkir innýfli,
jáfnt magi ©e.m garnir. Líka er
talað um iðrakvelsu og iðrakreppu,
og er það nær sanni. Iðrakvef er
®amt bezta orðið með hliðsjón af
þvi að hér er raunverulega um
nokkurs Ikonar fcvef í maga og eink-
um görnum að ræða. Alloft eru
-Sömu veirur að verki og í venju-
legum fcvefsóttum, þó að sýklarnir
iSéu .öftast aðrir, þegar sýklar
.vaida iðrakvefi.
Iðrakvef er efcki sérstæður sjúk
dómur, heldur sjúkdómsein-kenni,
iíklt og hiti, höfuðverfcur, bein-
verkir og því um líkt. .
Veirur sem allir kannast við nú
ofðið sem geta valdið ýmist kvef-
sótt -eða iðr-afcvefi í byrjun sjú-k-
dómsins eru t. cL. inflúenza og
'mæ-nuveikis veirurnar. Síður kun-n-
ar eru svonefndu adeno og echo
veirurniar.
Valda þær ekki eingöngu sjúk-
clómum í öndunarfærum og inn-
ýflum, heldur líka á stundum í
■taugakerfinu, Fylgir þeim þá höf-
úðverkur, svimi, almenn vanlíðan
og elen.
Sýkiar valda seininilega sjaldnar
iðrakvefi,. heldur en veirur. Allir
fcannast við hlóðkreppusótt og
itaugaveikisbróður í þeám flokfci.
Ennfremur kólteru og taugaveiki,
isem þekk.iast bú ekki lengur hér
é 1-andi. AH!t eru þetta mjög aL-
vaiiegir sjúkdómar, en nú eru til
ágæt Lyf, við þeim öllum.
Aðrir meinlausári sýklar valda
oftar iðrakvéfi, en 'sulf-a- og tnyglu
lyfin vinna einnig vel á þeim. Þau
Ihafa hins vegar engin álirif á iðra
kvéf -af völdum veiru. Þar verka
suim göml'u Lyfin eins og ..hvíta
nni'.'ksfú-r'an" betur. -
Oft eru bæði veirur og sýklar
að verki í einu, án þess að iðra-
kvefið sé nökkuð verfa fyrir þá
sök. . . !
Iðrakvef getur orðiið æði lang-
vinrt og staðið jafnvel. í 1—2 vifc
ur, ef efcki er að g'ert.
Hjá langflestum rtendur það
! affleins í 1—-2 daga, og batnar oft
asit af cjálfu sér. Mörgum reynist
vel að drefcka eingöngu sóðna
m-jólk. t .
HreinLæti í meðférð rnatur og
drykkjar er bezta vörnin gegii
iðrakyefi, S'ámfara -ræktleg-um hanri
'þvotti.
E.P.
Hinn látni hrópaði:
Eg er svangur
ftalinn Primo Rosselli, sem er
76 ára að aldri, settist sky'ndilegá
upp í kistu sinni ’fihim klukku-
stundum eftir að hann andaðist,
og ltrÓDaði: Eg er að farast úr
sulti. Gefið mér eitihvað að borð'a.
Alburðurinn^ gerðist í bænum
Livorno á 'ftalíu fyrir skömmu'.
Gamalt fólk á þessum slóðum skýr
ir svo frá, að náfcvæmlega ltið
■saiua hafi í gamla daga gerzt uni
föður Primos. Primo sneri aftur
til lífsins, og hitti fjölskyldu sína
grátandi í sorgum vegna fráfalls
hans, eftir að læknirinn hafði
formlega gengið frá dánarvottorð-
inu.
leikið af þeirri kyrrð og mann
rænu, sem hæfir þeim Látlausu
atburðum í lífí breysks alþýðu
manns, er leiddu til þess, að
hann tók sér fyrir hendur að
hlunnfara voldugustu stofnun
þýzka 'ríkisins, og gerði allt
hernaðarbrölt hlægilegt, þá og
um næstu framtíð.
I.G.Þ.
„Bus Siou“
HðfuSsmaðurinn
frá Köpenick
Þýzk mynd. Aðalhlutverk:
Heinz Kúniann. Sýningar-
staður: Austurbæjarbíó.
MARGAR áróðursstofnanir hafa
gjarnan viljað gera þýzka her-
inn hlægilegan bæði fyrr og
síðar. Þetta hefur tekizt mis-
jafnlega, enda hefur þýzki her-
inn yfírleitt ekki verið hlægi-
legur, hvorki í augum andstæð
inga eða sjálfs síns, utan einu
sinni snemma á þessari öld,
þegar skósmiður og fyrrverandi
tugthúslimur, WilheLm Voigt,
vann það afrek, að taka ráð-
húsið í Köpenick herskildi og
senda bæjarstjórann þar fang-
* inn til Berlínar. Voigt hafði
lengi en árangurslaust revnt að
fá vegabréf og það varð ör-
þrifaráð hans að klæðast ein-
kennisbúningi höfuðsmanns,
stöðva síðan fyrsta hermanna-
hópinn sem hann sá, og taka
ráðhúsið lierskildi með það fyr-
ir aug-um að -afla sér vegabréfs.
•Hitt athugaði hann e-klci fyrr
en of seint, að engin vegabréf
voru gefin út í ráðhúsinu í Köp-
enick, svo aðförin varð ekki til
annars en valda þeim hlátri,
sem brýzt út enn í dag, hvar-
vetna sem þetta ér rifjað upp,
þótt fimmtíu og tvö ár séu lið-
in síðan atburðurinn gerðist.
Svona leit Wllhelm Voigt út árið
1906, þegar hann vann frægðarverk
sitt — og Heinz Ruhmann í kvik-
myndinni „Höfuðsmaðurinn frá Ke-
penick*'.
VOIGT VAR alls ekki hermannleg-
ur á velli og er það heldur ekki
í meðferð gamanleikarans
iHeinz Ruhmanns sem hermenn
irnir lilýddu skilyrðislaust, þeg-
ar hann skipaði þðim að fyjgja
sér til Köpenicks, klæddur
frakka keyptum á fornsölu. —
Hermennirnir hlýddu frakkan-
um og axlaeinkennum hans.
Þegar Voigt fann efcki vegabréf
í Köpeniek, Lét hann gjaldkera
efhenda sér bæjarsjóðinn og
sendi svo gjaldkerann líka til
Berlínar, eins og borgarstjór-
■ann. En Voigt sneri til baka,
klæddi sig úr einkennisfötU'm
sínum og afhenti Köpenick
'Sjóðinn nokkru síðar yfirvöld-
unum, sem tóku „höfuðsmann-
inum“ með fcostum og kynjum.
Hann var látinn inn um stund-
arsakir. Þegar honum var
sleppt út aftur, var honum feng
ið vegabréf, þótt hann hefði
orðið litla þörf fyrir það, eins
frægur og hann var orðinn. —
Voigt lézt sextán árum síðar
og er ekfci annars getið en hon
otm hafi vegnað vel þessi síð-
ustu ár ævinnar.
HEINZ RHUMANN leikur Voigt
af mikilli snilld og myndin er
yfirleitt prýðiiega gerð. Marg-
ar ágætar aukapersónur komu
þarna fram, eins og fangelsis-
stjórinn og Kallenberg fugthús
fangi. Miður -tekst með borgar-
stjórann í Köpenick. Hann er
gerðut' í flaumósa eins og vani
er að láta menn vera í þriðja
flokks ‘myndum og á því varla
heima þarna, þar sem allt er
Bandarísk mynd. Aðaalhlut-
verk: Marilyn Monroe: Sýn-
ingarstaður: Nýja bíó.
MVND 'ÞESSI hefur ýmislegt til
síns ágætis, þótt hún risti ekki
djúot og endir hennar ltefði
mátt vera töliuvert sneggnt
en sú uppsetta lokaganga, sem
kúasmalinn er látinn taka sér
fyrir hendur í fórnahvammin-
um þarna fyrir v-estan. Það er
nokkuð seinlegt og ekki í sam-
ræmi við fyrri hraða rnyndar-
innar, að hann skuli þurfa að
ganga fyrir hvern mann og
biðja hann afsökunar, suma
tvisvar, til þess að kvonfangið
(Marilyn) fái þá uppreisn æru,
að geta góðfúslega látið kúga
sig að ný-j-u.
MARLYN MONROE leikur þarna
stúlku, sem fer eftir beinu
striki á landabréfinu, en vinn-
ur fyrir fargjöldum milli staða
með því að syngja og dansa
fyrir menn, sem veita henni
enga eftirtekt fyrr en kúasmal-
inn kemur og tilkynnir henni,
að hann ætli að giftast henni.
Áður en hann lætur af þessu
fyrirheiti, fellir hann naut og
ríður ótemjum á sýningu í bæn
um, sigrar keppinaufa sína og
hlýfcur verðlaun. Monroe átíar
sig 'eiginlega ekki fvrr enn í
áningarstað fyrir langferðafólk.
Kúasmalinn beitir sömu áðferð
við hana og þráa-n búpening og
er á góðri leið með að koma
henni „í hús“, þegar bifreiða-
sfcjórinn á áætlunarbifreiðinni
sér aumur á h-enni og ber kúa-
smalann og neyðir hann þannig
til að lofa því að láta stúlk-
una í friði. En þá finnst stúlk-
unni að hún megi ekki missa
smala sinn og spilin stokkast
(Framhald á 5. síðu).
Esra Pétursson, læknir
Iðrakvef
Heiibrigðismái