Tíminn - 25.06.1958, Blaðsíða 10

Tíminn - 25.06.1958, Blaðsíða 10
10 T í M I N N, miðvikudaginn 25. júná 1958. ðfÓÐLEIKHtfSID KYSSTU MIG KATA Sýning í kvöld kl. 20. Næsta sýning fimmtudag og föstu dag kl. 20. Aðeins þrjár sýningar eftir ABgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Tekið á móti pöntun- um. Sími 19-345. Pantanir sækist i •íðasta lagi daginn fyrir sýningar- dag, annars seldar öðrum. Stjörnubíó Sími 1 89 36 Heiða og Pétur Hrífandi, ný litmynd eftir hlnnl heimsfrægu sögu Jóhönnu Spyrl, og framhaldið af kvikmyndinni HEIÐU. Hyndasagan hefir birtist i líorgunblaðinu. Elsbeth Slgmund, Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9 — Danskur texti. — Al'lir þeir mörgu, er ..sáu á sxnum tíma Heiðumyndina, munu áreið- anlega vilja sjá þessa mynd, enda er hún í einu orði sagt, dásamleg. Ego. Sími 115 44 Marsakóngurinn (Stars and Stripes Forever) Bráðskemmtileg músíkmynd um marsakónginn heimsfræga John Phiiip Sousa. Aðalhlutverk: Clipton Weeb Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hafnarfjarðarbíó Sími 5 02 49 Lífi'ð kailar (Ude blæser Sommervinden) Hý Sænsk—norsk mynd, um sól og „frjálsar ástir” Margit Carlqvist. Lars Nordrum. Edvin Adolphson. , Sýnd kl. 7 og 9 Myndin hefur ekki verið sýnd áður hér á landi. Bæjarbíó HAFNARFIRÐI Sími 5 0184 Attila ítölsk stórmynd í eðlilegum litum. Anthony Qulnn Sophla Loren Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð börnum. Myndin hefir ekki verið sýnd áður hér á landi. iripoli-bíó Sími 111 82 I skjóli réttvísinnar (Shield for murder) óveniu viðburðarík og spennandl ný aiaerísk sakamálamynd, er fjallar um lögreglumenn, er notar aðstöðu sína til að fremja glæpi. Edmond O’Brlen, Marla English. Sýnd 1:1. 5, 7 og 9. Eönnuð Innan 16 ára. Allra síðasta sinn. Hafnarbíó Sími 1 6444 I heimi táls og svika (Outside the Wall) Afar spennandi og viðburðarík am erísk sakamálamynd Richard Basehart Dorothy Hart Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 5, 7 og 9. Gamla bíó Sími 114 75 Kysstu mig Kata (Kiss Me Kate) Söngleikur Cole Porters, sem Þjóð leikhúsið sýnir um þessar mundir, Kathryn Grayson Howard Keel og frægir bandarískir listdansara. Sýnd ikl. 5, 7 og 9. Tjarnarbíó Sími 2 2140 Ævintýralegt !íf (Three violent people) Amerísk litmynd, skrautleg og mjög ævintýrarík. Charlton Heston, Anne Baxter, Gilbert Roland. Bönnuð Innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. lAV.VV.'.W.VV.V.V.V.V.V. í , í UR og KLUKKUR 'I :*Viðgerðir á úrum og klukk-Jj íum. Valdir fagmenn og full-:J ;*komið verkstæði tryggja/ ijörugga þjónustu. í í;Afgreiðum gegn póstkröfu.j; i; Jön SlpuntlsGon ij ;■ Skartýrijiflverzlun / Laugaveg 8. í; v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v Hnakkar og beizli með silfurstöngum Austurbæjarbíó Sími 113 84 Helmsfraeg þýzk kvlkmynd: Höfuðsmafturinn frá Köpinick (Der Kauptmann von Köpnlck) Stórkostlega vel gerð og skemmti- leg, ný, þýzk kvikmynd í litum, byggð á sannsögulegum atburði, þegar skósmiðurinn Wilhelm Voigt náði ráðhúsinu í Köpnick á -sitt vald og handtók borgarstjórann. — Danskur texti. — Aðalhlutverkið leikur af hreinni snilld frægasti gamanleikari Þjóð- verja: Heinz Ruhmann. Þessi kvikmynd hefir alls staðar verið sýnd við algjöraa metað- sókn, t. d. var hún langbezt sótta myndin í Þýzkalandi s.l. ár, og er talið að engin kvikmynd hafi ver- ið eins mikið sótt þar í landi og þessi mynd. Þetta er myndin um lltlaskó- smiSinn, sem kom öllum heim- inum til að hlæja. MYND, SEM ALLIR ÆTTU AÐ SJÁ Sýnd kl. 5 og 9. GUNNAR ÞORGEIRSSON, Óðinsgötu 17, Reykjavík. Sími 2-39 39. v.v.v.v.v.v.-.v.v.v.v.v Öxlar með hjólum fyrir aftanívagn og kerrur. bæði vörubíla- og fólksbíla- hjól á öxlum. Einníg beizli fyrir heygrind og kassa. Til sölu hjá Kristjáni Júlíus- syni, Vesturgötu 22, Reykja vík, e. u. Sími 22724. — Póstkröfusendi. !■■■■■! V, I immimninmmiiiiiiiiiiiiiiiniiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiima Kostakjör Veljið að eigi nvild úr neðantöldum skemmtibókum. Afsláttur fer eftir því hverju pöntun nemur, eða: 200 kr. 20% afsl. 300 kr. 25% afsl. 4—500 kr. 30% afsl. Útlaginn. Pearl Buck. Hugstæð og hrífandi skáld- saga um ást og baráttu. 246 bls. ób. kr. 24,00, ib. kr. 34,00. Ætfjarðarvinurinn, e. Pearl Buck. Ein bezta og víð- lesnasta saga þessarar frægu skáldkonu. 385 bls. ób. kr. 37,00. Borg örlagana. Stórbrotin ástarsaga e. L. Brom- field. 202 bls. ób. kr. 23,00. Nótt í Bombay, e. sama höf. Frábærlega spennandi saga frá Indlandi. 390 bls. ób. kr. 36,00. Dalur örlaganna. Heimsfræg og ógleymanleg skáld- saga e. M. Davenport. 920 bls. ób. kr. 88,00. Ævintýri í ókunnu landi. Sönn frásaga um mann sem dvaldi langdvölum meðal villts og framandi þjóð- flokks. Margar myndir. 202. bls. Ib. kr. 28,00. Njósnarinn Císeró. Heimsfræg og sannsöguleg njósn- arasaga. 144 bls. Ib. kr. 33,00. Á valdi Rómverja. Afar spennandi saga frá tímum Forn-Rómverja. 138 bls. ib. kr. 25,00. Leyndarmál Grantleys e. A. Rovland. Hrífandi, róm- antísk ástarsaga. 252 bls. Ób. kr. 25,00. Dularfulla stúlkan. Óvenjuleg og heillandi ástarsaga e. Rowland. 162 bls. Ób. kr. 14,00. Við sólarlag, e. A. Maurois. Ein vinsælasta saga þessa fræga höfundar. 130 bls., ób. kr. 12,00. Smyglararnir frá Singapore, e. M. Toft. Spennandi leynilögreglusaga, 130 bls. Ób. kr. 12,00. Ástin sigrar allt, e. H. Greville. Ástarsaga, er öllum verður ógleymanleg. 226 bls. Ób. kr. 15,00. Kafbátastöð N.Q. e. D. Dale. Njósnarasaga, viðburða- rík og spennandi. 140 bls. Ób. kr. 13,00. Hríngur droftningarinnar af Saba, e. R. Haggard, höf. Náma Salomons og Allans Quatermain. Dulai’full og sérkennileg saga. 330 bls. Ób. kr. 20.00. Örlaganóttin, e. J. E. Priestley. Sagan ber snilldar- handbragð þessa fræga höfundar. 208 bls. Ób. kr. 14,00. Klippið auglýsinguna úr blaðinu og merkið X við þær bækur, sem þér óskið að fá. Undirrit óskar að fá þær bækur sem merkt er við f auglýsingu þessarl sendar gegn póstkröfu. Nafn Heimilí Aimuiiiiiiiiiiuininntini nnnnimmiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii Hús i smíðum* oem eru Innan log*agnarufi»' Sxm\% Reykjavikur. bruna* trygffjum við mcö hlnum fii^ kvemuttv ekilmáíurrw. MfiQTOStf ödýra bóksalan, Box 196, Reykjavik. 3 = 3 3 3 3 fliiiiiiiiililiiiiililiiiiiiiiiiiillliiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniillilliiimiiiliiiiilillllllllllllliiiiiiiiiiiiiiiiiiililiiiLUiiiiiiiiup Meöan sölubann kaupmanna og fleiri fyrirtækja á framleiðsluvör- um verksmiSjanna stendur yfir, höfum vér ákveðið niiHiiiHiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiniminniw = Lögtök a = 5 = S = 3 = að selja þær beint frá verksmiðjunum, hverjum sem hafa vill. H.F. ÖLGERÐIN EGILL SKALLAGRÍMSSON H.F. SANITAS Samkvæmt kröfu borgarstjórans í Reykjavík í. h. | bæjarsjóðs, og að undangengnum úrskurði, verða | lögtök látin fara fram til tryggingar ógoldnum út- | svörum til bæjarsjóðs Reykjavíkur (fyrirfram- | greiðslurn) fyrir árið 1958, er féllu í gjalddaga 1. 1 marz, 1. apríl, 1. maí og 1. júní s.l, ásamt dráttar- | vöxtum og kostnaði, að átta dögum liðnum frá | birtingu þessarar auglýsingar, verði þau eigi að i fullu greidd innan þess tíma. Borgarfógetinn í Reykjavík, 24. júní 1958. Kr. Kristjánsson aBtnnniiiiiiiBminmininmiiiiiimiiniiiiiuniiiiiniiuiiiiiiiiiiiiiiimiimmmiiHninDiniHB CrVÍM' Skii’ite* l^ausZs. & íniiiiiiiiiiiniimJiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiwiiiiimi imiiinmiiiunHunuiniuiiniiiniiimiiiuiiiiiiiiiiiiiiniiniiniiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiinHninmiiHnmiiiiuiiiiBMm

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.