Tíminn - 25.06.1958, Blaðsíða 11
1' í MIN N, miðvikildaginn 25. júní 1958.
11
Þessi einkennileqa klukka gegnir því hlutverki að seqja fyri um flóð og
fjöru. Er það fyrirtæki eitt í Bremen í Þýzkalandi, sem fundið hefir upp
á þessari klukkugerð oq verður ekki annað sagt, en hugmyndin sé snjöll,
einkum þegar tillit er tekið ti( þess að sumsstaðar, eins og til dæmis í
Norður-Þýzklandi er mikill munur flóðs og fjöru.
13 daga varð um
Norður- cg Austurland.
2. júlí næstkomandi hefst lengsta
sunprleyfisfarð Farðafélsgs íslands
um Noróur- og Austurland.
Verður Xaeið aua leið austur á
Norðfjorð, auk þess um Fljótsdals-
héraó o2 Borgaríjörð rvrsta. A :iorð
urleiðini verða jþcsslr .staðir skoðao-
ir meðal annars: '
Vatnsdalur, miðbik Sk.igafjarðar,
Akureyri, Vaglaskógnr. QoðáfDss og
Mývatnssveit, en þar v-erður dvalist
dagtangt.
Á Austurlandi verður gist ú Gíls-
stöSum og í Hallo'rmsstaöarskógi. Á
VesturJeið verður komið að Detti-
fórsi og haldið þaðan' ofan í Axar-
fjörð og gist í Ásbyrgi. Grettisbæli
skoðað og að Laxárfossum, að -Latig
ar.skóla. Næsta dag verður ekið inn
í Eyjaíirði og dvalist síðari hluta
dags og næstu nótt á Akureyri. Á
bakaleið um Skagafjörð, verður út-
héraðið skoðað, sögustaðir þess og
fleira, en gist á Hói'um í Hjaltadal.
Á suðurleið munu ýmsir staðir í
Borgarfirði verða heimsóttir, ?n. a.
Laxofss, Ilreðavatn og Reykholt, en
sjðan ekið. ti! Reykjavxkur um Uxa-
hryggi og hingvelii.
Þessi leið er. geysifjölbreytt og fög
ur. Farið verður lisegt yfir, og.lögð
áherzla' á aö ferðin verði í senn
kynnis- og -kemmtiferð.
Tjöld verða með í ferðinni, en
þeim útveguð gisting á gististöðum,
er þess óska. Sins geta íarþegar
haft með sér mst ei'tir því sem hver
vill, en keypt einstakar máltíðir.
Nánari upplýsingar . um .Xerðina
fást í skrifstofu félagsins Túngotu 5
sími 19333.
Miðvikudagur 25. júní
Gallicanus. 176. dagur ársins.
Tungl í suðri kl. 20.38. Ár-
degisflæði kl. 0,56. Síðdegis-
flæði kl. 13,08.
637
Lárétt: 1. Bæjarnafn, 5. gagn, 7. gvik
9. óvildarhugur, 11. á þaki, 13. mjúk,
14. tæp, 16. fangamark, 17. íornsögn
19. sóðaskapur.
Lóðrétt: 1. haglciksmann, 2. ónefnd-
ur, 3. föf, 4. aðfinnsla, 6. manns-
nafn, 8. hafa hátt, 10. smán, 12. í-
þrótt, 15. dýramál', 18. upphafsstafir.
Lausn á krossgátu nr. 637.
Lárétt: 1. hollur, 5. ver, 7. NV, 9.
aðra, 11. gæs, 13. aum, 14. iðar, 16.
GB, 17. farga, 19. rakkar. Lóðrétt:
1. hengil, 2. LV, 3. Lea, 4. urða, 6.
rambar, 8. væð, 10. rugga, 12. safa,
15. rak, 18. RK.
— Hentuð þið tyggigúmmiinu, sem var á diskinuni mínum?
0 T V A R P I
Skipin
Skipaútgerð ríkisins.
Hekla er á leið frá Björgvin íil'
Kaupmannahafnar. Esja kom til
Reýkjavíkur í gærkvöldi að vestan
úr hringferð. Herðubreið er á Aust-
fjörðum á norðurleið. Skjaldbreið er
á Breiðarfjarðarhöfnum á )eið til
Vestfjarða. Þvrill er á Austfjörðum.
Helgi I-Ielgason fer frá Reykjavík í
dag til Vestmannaeyja og þaðan til
Austfjarða.
Frá Farfuglum.
Farfuglar ráðgera gönguferð á
Heklu um næstu helgi. Á iaugar-
dag verður ekið austur að Næfur-
holti og íjaldað þar. Um kvöldið
verður gengið niður í Hraunteig. Á
sunnudaginn verður gengið á Heklu
og komið í bæinn um kvöi'dið.
Farfuglar og Æskulýðsróð Reykja
víkur efna til blómakynningar fyrir
unglinga 5—6. júli. Leiðbeint verður
um greiningu og söfnun blóma. Á
miðvikudagskvöldið 25. þ. m. verð-
ur, á skrifstofunni, skýrt frá íilhög-
un fararinnar og veitt tilsögn um
nauðsynlegan útbúnað.
Skrifstofan er opin að Lindargötu
50, miðvikudags- og íöstudagskvöld
kl. 8,30—10. Simi 15937.
Dagskráin í dag.
8.00 Morgunútvarp.
10.10 Veðurfregnir.
12.00 Hádegisútvarp.
12.50 Við vinnuna, tónleikar af pl.
15.00 Miðdegisútvarp.
16.30 Veðurfregnir.
19.25 Veðurfregnir.
19.30 Tónleikar: Óperulög (plötur).
19.40 Auglýsingar.
20.00 Fréttir.
0.30 Tónleikar: Vladimir Selinsky og
strengjasveit hans Ieika man-
sönga (plötur).
20.50 Erindi: Helgileikir í kirkjum,
séra Jakob Jónsson).
21.15 íslenk tónl'ist: Lög eftir Svein-
björn Sveinbjörnsson (plötur).
21.35 Kímnisaga vikunnar: „Svona
er lífið“ eftir Kristmann Guð-
mundsson.
22.00 Fréttir, íþróttaspjall og veður-
fregnir.
22.15 „Niccoio Macchiavelli“, Ítalíu-
pistill frá Eggert Stefánssyni.
22.35 Harmóníkulög: Franco Scarica
leikur (plötur).
23.00 Dagskrárlok.
Dagskráin á morgun.
8.00 Morgunútvarp.
10.10 Veðurfregnir.
12.00 Hádegisútvarp.
12.50 „Á frívaktinni".
15.00 Miðdegisútvarp.
16.30 Veðurfregnir.
19.25 Veðurfregnir.
19.30 Tónleikar: Harmóníkulög.
19.40 Auglýsingar.
20.00 Fréttir.
20.30 Erindi: Iðjulækning-ar.
20.50 Tvísöngur: Rentata Tebaldi og
Mario del Monaco syngja.
21.15 Upplestur: Helgi Tryggvason
kennari les kvæði úr bókinni
Blágrýti eftir Sigurð Gislason.
21.25 Tónleikar Fílharmómska hljóm
sveitin í Vín leikur.
21.40 Hæstaréttarmál.
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
22.10 Upplestur: Emilia Borg les
smásögu.
22.30 Tónleikar (plötur).
23.00 Dagskrárlok.
17. júní opinberuðu trúlófun sína
ungfrú Ingibjörg Ágústsdóttir AJcra-
nesi og Gunnar Guðjónsson, Gaul
Staðarsveit.
Listamannaklúbburinn
í baðstofu Naustsins er opin 1 kvöld.
Frjálsar umræður hofjast klukkan 9
stundvíslega. 1 rækilegum undirbún
ingi er sérstæður umræðufundur
um ferðamál og listmál, sem hald-
inn verður bráðlega í klúbbnum.
Námsstyrkur frá Finnlandi.
Mcnntamálaráðuneytið hefir lagt
til, að Þórólfi Sverri Sigurðssyni,
stúdent, verði veittur stvrkur sá, er
finnska ríkisstjórnin býður fram
'handa íslcndingi til náms í Finnlandi
næsta vetur. Hann mun leggja stund
á húsagerðai'list.
Myndasagan
HANS G. KRESSE
28. dapr
Þeir hafa verið á réttri leið. BráU sjá þeh- kofa-
þyrpingu framundan. En það er engin hreyfing í þorp
inu. Þorpsbúar hafa auðsjáanlega flúið inn í skóg-
inn af ótta við árás sjóræningjanna.
I-Iinir innfæddu hafa haft með sér alla báta sína,
eða falið þá vel. Eiríkur og Nahenali leita lengi, en
finna engan farkost. Loks segir Eiríkur: — Eg ætla
að freista þess að synda yfir fljótið.
— Þú ert særður og þolir ekki slíkt sund. En
haltu áfram fótgangandi þar til þú kemur til búða
Masoi. — Við höfum reykt friðarpípu saman, segir
Nalienah, — og ég muu því ekki svíkja minn hvita
bróður. Við munum berjast saman — deyja ssuwan.