Tíminn - 25.06.1958, Blaðsíða 12
Veðrið:
Austan gola, skúrir sunnantil.
Hiti:
Reykjavík 1 stig, Akureyri 10,
Kaupmannahöfn 17, London 16,
París 15.
Miðvikudagur 25. júní 1958.
Nýr bátur bætist í fiskiílota Gnind-
firðinga, jjaðan eru sex bátar á síld.
Héðar úr Grundarfirði munu sex bátar stunda síidveiðar
fyrir norðan. Eru fimm farnir, en hinn sjötti, sem er nýr
bátur, er senn tilbúinn að halda norður. Sá bátur heitir
Biíðfari og er smíðaður í Hafnarfirði.
Báturinn er 60 lestir að stærð,
ei:gn Hraðfrystihúss Grundarfjarð
ar, en það er hlutaféiag sem kaup
félagið á meirihluta í og hrepp-
urinn einnig sfóran hlut. Skipstjóri
á þe::um nýja bát verður Björn
Ásgeirseon, sem áður var með Pál
Þorleifsson.
Bát^rnir, sem farnir eru norður,
eru Sæfari, Sigurfari, Páll Þor-
leifsson. Grundfirðingur II. og
Ingjal'dur. Einn bátuir, Farsæll,
awun sititunda rékentaiveiðar heima
í sumar. No'kkrar trillur eru á
veiðum heima við og við en afli
er tregur.
Verttíðin var sæmileg í vor og
atvinna hefur verið mikil. í sum-
ar er fyrirhuguð barnaskólabyg'g-
ing í Grafarnesi og þar eru fjögur
íbúðarhús í ismíðúm. Fólki fjölgar
jafnt og þótt í kauptúninu. Tíðin
ihefur verið köld og spretta er enn
lítil. Síáttur mun því byrja seint.
P.S.
Prestastefnan andvíg því að biskup
fslands verði fluttur að Skálhofti -
Heíziu sam'pykktii prestastefnuimar
Prestastefnu íslands lauk í Reykjavík á laugardaginn.
Fundahöld hófust með morgunhænum, er sr. Árelíus Níels-
son flutti, en helztu mál dagsins voru að teknar voru til
athugunar tillögur allsherjarnefndar.
Preslastefnan gerði ýmisiar sam-
iþýkktir, og eru ihinar helztu
þessar:
Prestastefnan télur æskilegt áð
isem flest aukaverlk presta fari
ifram í kirkium eftir því sem við
verður kömið.
'Pre'stastefnan samiþyklkir að
æskullýðsnefnd lathugi í samráði
við biskup m’öigul'ei'ka á byggingu
/og sitarfrækslu sumarbúða í Skál-
iholti og hefji framfcvæmdir, þeg-
ar trausituir grundvöllur er feng-
'imn. Þá átyktar presta'stefnan að
|slcirfin á au'krju æsOflúlýðsstaffi
ikiilkjun'nar sé 'orðin &vo mikil að
Jiauðsyn beri til að ráða sérstak-
■an slarf'.smann kirkjunnar, er vinni
að framkviæmd og útbreiðslu
þes'sara mála.
Presltastefnan samþykkir áð fela
æskulýðsnefndinni að vinna að
samræmingu námsiefnis1 fyrir
barna'Starf þjóðk’iríkjunnar og
istarfa ötullega að því að komi'ð
verði upp miðs’töð fyrir útvegun
ýmissa hjálpargagn’a.
Aftökunum í Ungverjalandi
mótmælt.
Pirestasltefna íslands lýsir yfir
djúpri 'hryggð sinni yfir aftökun-
um í Ungverjalandi og telur þann
atburð enn eina áhrifamikla sönn-
un þess 'hvert öryggisleysi og ó-
frelsi afkrisbnunin leiðir yfir þjóð
ir og einstaklingia.
Biskup ekki til Skálohlts.
Presitasltefnan mælir í meginat-
iriðum með firúmvarpi því til l'aga
um ibiisikup þj'óðkirfcjunnar, sem
'stjórnsfcipuð nefnd hefur samið,
en með þeirri breýtiinigu að bisk-
upar til Sbál'holts og Hóla nefnist
vigslubiskupar sem fyrr, end'a er
■embætti þeirra nú þegar til og
þeim ákveöin laun á launalögum.
i Ennfremut' lítur prestasitefnan
®vo á að ógerlegt sé að flytja
biskup íslands til Skálholts.
Prestasitefnunni lauk með veizlu
á Iheimili bi’skups á laugardags-
kivöld.
Nýstárleg málverkasýning í Lista-
mannaskálanum á vegum Helgafells
Málverkin se!d gegn afborgunum
Bókaútgáfan Helgafell opnar í dag í Listamannaskálan-
um sýningu á verkum tólf ungra málara. Er þetta sölusýn-
ing með nýstárlegu sniði. Verður mönnum gefinn kostur á
að kaupa málverkin gegn afborgunum og geta fengið þau
heimlánuð um 3 mánaða skeið gegn vægu gialdi.
Ragnar Jónsson forstjóri ræddi
við fréttamenn í gær og skýrði
frá sýningunni. Komst hann m. a.|
svo að orði að sígildar bókmennt-!
ir, hljóðfæri, klassísk tónlist af l
plötum og myndlist heyrði undirj
lífsnauðsynjar nútímafólks, og1
hefði Helgafellsútgáfan að marki
■að auðvelda fólki aðgang að sem
flestum þessara nauðsynja.
Vægir greiðsluskilmálar.
Á sýningunni í Listamannaskál-
anum eru 70 myndir eftir 12 mál-
ara, og er verð þeirra frá 800 til
17.000 krónui'. Sýningin verður op
in til 1. júlí, kl. 1—11 daglega og
er aðgangur ókeypis. Við hverja
mynd er skráð verð og greiðsluskil
imálar, en þeir eru þannig að mynd
greiðast með 100 krónum á mán-
uði, myndir sem kosta 1500—2500
með 150 krónum á mánuði, mynd-
ir sem kosta 2500—500 með 200
krónum á mánuði og myndir sem
kosta yfir 5000 með 300 krónum á
mánuði. Þrír mánuðir greiðast fyr
irfram um leið og myndin er tek-
in, og er það reynslutími. Að hon-
umð loknum geta menn skila
myndinni og fengið aðra anynd eða
bæk'ur fyrir leiguféð ef þess er
óskað. Hægt er að fá myndir frá-
teknar strax frá upphafi sýningar-
innar og verða þær afhentar 1.
júlí.
Tólf málarar.
Málarar þeir, sem verk eiga á
sýningunni eru þessir: Þorvaldur
Skúlason, Nína Try'ggvadóttir, Sig
urður Sigurðsson, Svavar Guðna-
son, Valtýr Pctursson, Hafsteinn
Austmann, Jón Engilberts, Krist-
ján Davíðsson, Veturliði Gunnars-
son, Bragi Ásgeirsson, Karl Kvar-
an og Jóhannes Jóhannesson.
Björg Baldvinsdóttir
leikkona.
Magnús E. Guðjónsson
bæjarstjóri
Þórir Sigurðsson
nýstúdent
Kommúnistar í Pól-
landi í slæmri klipu
NTB-Varsjá, 24. júní. — Aftök
rnuar í Ungverjalantli hafa kom-
ið illa við Kommúnistaflokk Pól
lands «g það svo, að talið «r að
litu muni að Gómúlka verði ofur-
liði borinn af þeim mönnum, sem
vilja opinskátt fordæma aftökurn
ar. í dag tilkynnti svo talsmaður
flokksstjórnarinnar, að flokks-
stjórnin myndi ekki gefa út yfir
Framhaltí i 2 <rðu
beysiijolmenn hatiðahold i goðviðn
á Aknreyri 17, jóní síSastliðinn
Leiðinleg veðurspá rættist ekki og 17. júní var mildur
og bjartur á Akureyri. Snemma morguns drógu bæjarbúar
fána að hún og blómabíll ók um bæinn. Á bifreiðinni var
hljómsve't, sem lék falleg lög, og í gegnum hátalara á bíln-
um bárust hátíðakveðjur og hvatningarorð til borgaranna.
Eftir hádegi lék Lúðras'veit Ak-
ur eyrar undir st'jórn Jakobs
Tryggvasonar á Ráðhústorgi á
meðan mannfjöldinn streymdi
Iðnaðarbanki íslands hefir starfað í
fimm ár - sparifé bankans 61,3 millj.
í tilefni af því, að Iðnaðarbanki íslands hefir starfað í
fimm ár \ dag, ræddi bankastjórinn, Guðmundur Ólafs, og
nokkrir menn úr bankaráðinu við blaðamenn í gær og skýrðu
þeim frá nokkrum atriðum úr starfi bankans þessi fimm ár.
þangað og beið eftir ávarpi fjall-
konunnar. Ungfrú Björg Baldvins
dóttir leikkona flutt'i kvæðið, sem
var eftir RóSberg G. Snædal rit-
höfund. Naut það sín einkar vel.
Foriuaðtir tíátíðlaneifidar, Jón
Ingimarss'on, setti' hátíðina með
nokkrum orðum ,en síðan var far-
ið í skrúðgöngu á íþróttaleifovang
inn. Hefir aldrei fyrr sézt svo fjöl-
menn skrúðganga á Akm-eyri 17.
júní. Lúðrasveitin fór fyrh', þá
skátar, íþróttafélÖg undir fánum
sinum, mikill fjöldi barna og að
siðustu almenningur.
iMannfjöldinn fyllti brekkuna
ofan við iþróttasvæðið, lúðrasveit
in lék og síðan flutti Magnús E.
Guðjónsson bæjarstjóri, fullveldis
Bánkinn fók til st'arfa 25. júní Lækjargötu og ætlar að reis’a þar
1953 og var sitofnaður að forgöngu ihús, en hefur ekki ge'tað hafið
Lands'sambands iðnaðarma'nna og framkvæmdi renn af ýmsum ástæð ræðuna, og Þórir Sigurðssún, ný-
Fóiags ísll. iðnrefcenda. Hlútafé urn, sagði bainkasltjórinn. Starfsemi stúdent, flutti minni Jóns Sigurðs
bankans er 6,5 millj. fcr. af þvi bankans hefur vaxið allvel þessi | sonar. Að því búnu hófust íþróttir,
laigði rikissjóður fram 3 millj. kr. ár og er sparifé í bankanum nú frjálsiþrótakeppni milli Ung-
samtcik dönáðarmanna 3 millj. kr. 1,3 millj. kr. Stjórn bankans skipa mennasambands Eyjafjarðar og
og 0,5 millj. fcr. var aflað með Krisltján Jóh. Krisltjánsson, formað fþrói'tabandalags Akureyrar. —
almiennu hlutafjárútboði. Hluthaf- iui', Sveinn Guðmúndsson, forstjóri, Akureyringar unnu að þessu sinni.
ar í bankanum niunu vera um þús- Magnús Ástmarsison, prentari, Guð Síðasta atriðig á iþróttaveUimim
und. mundur H. Guðmunidsson, bæjar- var knattspyrna. í öðru liðinu
Hl'utverk bankans var að sjálf- Æúltrúi og Helgi Bergs verk'fræð- voru piltar innan 21 árs aldurs,
isögðu iað styhkja með lánastaiT- ingur. Voru þeir allir endurkosnir en gömlu „meistararnir“ í hinu.
semi verksmiðju- og ahndiðnað i á kíðasta aðalfundi. I Framhald á 2. síðu.
landinu.
Aðalfundur bankans var haldinn
7. þ.m. og var þair samþyk'kt til-
laga ium að lýsa ánægju yfir eim
róma samiþýk/kt Al'þingis á þings-
álýMiun>arti']!liögu Sveins Guðmunds
sonar um endurfcaup Seðlabankans
á hráefna- og framileiðsiuvíxlum
iðnaðarihs. Taldi fundurinn þetta
mikilsverða viðurkenningu Alþing-
is á jafnrétti iðnaðarins sem höfuð
'atvinnuviegar á borð við landbúanð
og sjá'vairútveg.
Banlkinn ‘hefur sitarfað í Ieigu-
húsnæði í húsi Nýja bíós við Lækj-
argötu, en'þáð húsnæði er þröngt
og Óhentugt. Bankinn á lóð við
Fundurinn hófst á mánudag í
Miðbæjarskólanum, og liefir þar
verið rætt um margbreytileg efni
er snerta útvarpsstarf fyrir börn,
bæði sfcemmtiefni og útvarps-
fcénnslu, og hvernig Norðurlönd
geti haldið uppi samstarfi í þess-
um efnum. Einnig hafa fulltrúar á
funrinum heimsótt skóla og íarið
skemmtiferðir um nágrenni Reykja
vlíkur. í dag verður rætt um nor-
ræna sainkeppni unn bezta barna-
HeHcrlt og í öðru lagi um sfcólaút-
Danskt unglingalið í knattspymu
væntanlegt hingað á morgun
Hingað er væntanlegt með m.s. Gullfossi, n.k. fimmtu-
dag, unglmgalið (II. a'ldursflokkur) frá Roskilde Boldklub af
1906 í boði Knattspyrnufélagsins Fram. Koma þeir Hróars-
keidumenn til að endurgjalda heimsókn Fram til þeirra
sumarið 1956.
Lið Roskilde er mjög sterkt. þeir lögðu í ferð þessa. Þeir liöfðu
Hafa þeir í yfirstandandi Sjálands þá lei'kið 10 leiki í keppnrnni, unn
keppni engum leik tapað, þegar ið 8 þeirra og gert tvö jafntefli.
______________________________ Alls höfðu þeir gert 40 mörk, en
fengið aðeins 6. Auk þessa höfðu
þeir leikið 3 leilci í sjálenzfcu bik-
arkeppninni( sem er útslátta-
keppni) og unnið þá alla. Þó hafa
þeir fyrir þessa ísiandsferð sína
styrkt lið sitt.
Áhugi mann fyrir leikum II. ald
lursflokks fer nú sífellt í vöxt og
er í því sambandi skemmst að
iminnast hinar ágætu frammistöðu
unglingalandsliðsins við Akranes
nú fyrir skömmu.
íslenzk unglingalið hafa að und-
anförnu reynst mjög sigursæl
gagnvart erlendum jafnöldrum sín
um, enda margir okfcar beztu og
efniiegustu leikmenn einmitt í
'þessum aldursflokki. Verður því
'gaman að sjá hvernig nú tefcst til'
á móti hinu sterka danska liði, er
nú kemur hingað. Fyrsti leikur
þeirra verður n. k. föstudag og
leika þeir þá við Fram.
Norrænir átvarpsmenn á fundi í Rvík
ræða um barnatíma og skólaútvarp
í dag lýkur fundi norrænna útvarpsmanna um barnatíma
og skólaútvarp er staðið hefir yfir í Reykjavík síðan á mánu-
dag. Lýkur fundinum á Þingvöllum í kvöld.
vairp og yfirvöldin. Framsögu um
þessi mál hafa Rolf Lundgren,
Sviþjóð, og Helmi Paltnten, Finn-
landi.
Síðdegis verður far.ið til Krýsu-
vtífcur og Hveragerðis og sfcátaskól
inn .að Úlfljótsvatni h'elmsóttui'.
Að lofcum verður snæddur miðdeg-
isverðuir að Þingvöllum. Þáttak-
endur í miótinu eru 15 talsins frá
öllum Norðurlöndum, þar af 5
íslendingar. i