Tíminn - 25.06.1958, Blaðsíða 5

Tíminn - 25.06.1958, Blaðsíða 5
T f MI N N, miðvikudaginn 25. júm' 1958. Valur—Hafnarfjöríur 6—3 Dómari gaf fjölmörgar áminningar og vísaSi eimim leikmanni af velli Það má segia, að leikur Hafnfirðingá og Vals hafi haft heldur óv^njulegt upphaf og endi. Strax í byrjun skoraði vinstri útherji Vals, Matthías Hjartarson mark beint úr horn- spyrnu, og er örfáar mínútur voru eítir af leik, vísaði dóm- arinn, Hannes Sigurðsson, einum leikmanni Vals af leik- velli, þar sem hann gætti ekki tungu sinnar sem skildi. Ög leikurinn var að ýmisu öðru leybi markverður, fjölmörg mörk, mikil harka eg iu-aði, hrindingar og áminningar, og svo klaufa*skap- iu- marbvaröar Hafnarfjarðar, sem gerði út um leikinu. Leikaðferð Vals. Valsmcmn komu Hafnfirðingum mjög úr jafnvægi, einkum fyrst í stað, með leikaðferð sinni. Þeir léku méð tveimur miðherjum, en iþriðji maður í miðju tríóinu Ia aftarlega. Hafnfirðingar fundu ekki svar við þessu fyrr en' of seint, en þá hafði Valur skorað íjögur mörk. Flést þeirra voru að vísu lítilfjörleg og verða að mestu að iskrifast á reikuimg markvarðar Hafnarfjarðar. Fyrsta markið skor aði Matthías eins og áður segir. Annað markið skoraði Gunnlaugur Hjálmarsson með sfealla. Þriðja imiarktð var athyglisvert. Gunnlaug- ur, hinn kun'ni liandknattleiks- maður, varpaði mjög Langt inn og fyrir markið, og Ma'tithí'as1 skiallaði Kvikmyndir (Framhald af 4. síðu). upp í lokin. Allir eru sáttir og andi vináttunnar svífur yfir vötnunum. EN ÞÓTT myndasmiðunum og leikrilahöfundinum, sem sömdu þetta, hafi þannig tekizt að ljúka verkinu á tiltölulega skömimtm tíma, stendur hitt ó- haggað, að ýmis þreytumerki eru á endinum, sem nálgast það að vera uppgjöf. I.G.Þ. Með frekjunni hefst það Bandarfsk mynd. Affalr hlutverk: Robert Taylor, Eleanor Parker. Sýningar- staður: Gamla híó. MARGAIl sögur frá landlámsár- um Bandaríkjanna hafa orðið tilefni kvikmynda. Frægar eru ‘hrossaó'perurnar, og mörg önn ur afibrigði búskapaihasls frum 'herjanna við þurrka, felli og Indíána. Eonur hafa yfirleitt .verið mönnum þægar í þessum -myndum, enda nóg að hafa vit- ■lausa Indíána á næsta leili, þótt kerlingarnar faeru ekki að gera þeim erfiðara fyrir.. EN NEMA þarf nýtf land í kvik- myndum öðru hverju, og. land ilámskonum er kveðin ríman í mynd þeirri, sem nú er. sýnd ,i Gamla Wói. Eleanor Parlcer ;leikur unga ógifta landnáns- konu, som vill mann sinn og engar refjar. Beitir hún. all- vondum brögðum til að véla 'maiininrt (Robert Taylor) til 'fylgilags við .sig og hefur 'sigur 'að lokum. Þrátt fyrir ærsl kon 'unnaf ér myndin heldur dauf !á köflum, en eigi þetta að vera •sönn lýsing á amerískr-i land- námskohu, þá hefur verið betra •fyrir evrópískt karlkyn að fara hvergi á þessum áfiúm. Ekki er úr vegi að álíta, að nútímakon 1 ur bandarískar hafi fengig eitt- hvað í arf frá formæðrum sín um, eí' bornar eru saman kvart ,anir banda.iskra karlmanna og •sú kvcnmynd, sem dregin er upp í myndinni. I.G.Þ. í mark. Fjórða markið skoraði Guninlaugur, en hann var leyni- vopn Vals í fvrri hálfleik, sem að- stoðarmaður Björgvins í miðherja etöðunni. Á milli þriðja og fjórða marks ha'fði Hafnfirðingum tek- izt að sikiora. Albert Guðmundsson igaif háan knött inn í vítateig og Sigurjóni tókst að skalla í mark. Hafnfirðingar vakna. í síðari liálfleik kom lið Hafn- arfjarðar algerlega endurskipu lagt inn á völlinn. Fjölimargar stöðubreytin'gar, sem miargar virt- •ust til hin-s betra', og eitt kjöroro Sókn og afitur sófen. Og Vaismenn gerðu þá sina miklu ákiyssu; þeir breyttu þeirri leikaðferð, sem géf- izt hafði svo vel í fyrri hóMleik og lögðust í vörn. Fyrsta stundaa*- fjórðunginn fc>r knötturinn varla af vallsrheílmingi Vals, en aðeins einu sinni tófcst Hafnfirðinguim að sfeora. Oft skálll þó hurð nærri hælum í'yrir Val. Þetta eina mark istooraði Al'berit með hörkuskoti frá vítaiteig, svo að knötturinn söng í netinu. Björgvin Hermannsson, miarkimaður Vals, kom við knött- inn með fingurgómumtm, en það breytlti varl'a stefnu hans; svo fiöst var spyrnan. En þá henti vörn Hafnfirðinga enn ein. skyssan. Knötturinn barst upp að mfrki Hafnfirðinga að því er virtist í hætíulaurri stöðu. MarfemaCur gut tekið knöttinn, bak vörður spvrnt frá, en ekkert var að gert, og Matthíasi tókft á ein- hvern hátt að koma honum í mar.kið. Lítil knattspyrma sást í leiknum. Alibart tók upp þá aðferð, sem. vel' er skiijanleg, að gefia knöttinn í hvert skipti, sem hann náði hon- um, með langspyrnu inn í víta- teig Vals og þar var hlaupið og barizt. Spennandi augnablik voru því mörg og í eitt skip'ti tókst Guðbirni Charles, miðherja Hf., að koma knettinum í mark. En Valsmienn svöruðu fyrir slg og Björgvin skoraði falleigt mark. Undir l'Okin mátti dómarinn hafa sig 'allan við, og harkam náði þá hámarki, þó oft hafi áður gengið á ýntsu, cinkum eftir að Hafnfirð- ingar breyttu leiikað'fierð sinni. Hannes Sigurfeon gaf þá tveim VaL'jimönnum ámininingu, og vísaði þeim þriðja, Ein-ari Hall'dórssyni, af ÍeikvaHi vegn'a þess að hann gætt ek'ki tungu sinitar, en Einar liafði lítið tekið þátt í þeim ao- 'gerðum, isem sumir leikimenn Vals beittu gegn. AL'bert, sem engan voginn v.ar til sóma fyrir félagið Val. Þó svo Albert leiki nú með öðru félaiginu er hamn. sá maðtir- inn, sem gert hefir hróður Val'S' hvað mestan. En nóg uim það, og við s'feuIUm vona að siífet hendi ekki aftur. Börnin leika sér á dansgólfinu meðan foreldrarnir Ijúka við að matast, Fjölskylduhádegisverður í Nausti Halldór Gröndal, veitingamaííur, kynnir athyglisvprtía nýjung Halldór Gröndal, veitingamaður í Nausti, boðaði frétta- menn á sir.n fund í gær til þéss að kynna þeim athyglis- verða nvjung í rekstri veitingahússins. Fjölskylduhádegis- verð kallar Haiidór þessa nýbreytni, en bún er í því fólgin, að foreldrar geta tekið börn sín meðsér, er þeir snæða há- degisverð úti á sunnudögum, en bai'nfóstra sér um gæzlu barnanna í veitingahúsinu eftir að þau hafa matazt og með- an foreldrarnir liúka borðhaldi. Aldur barnanna skiptir ekki máli, sagði 'Halldór, 'Börn þriggja ára og yngri fá ókeypis, en fjörgra til t'íu ára börn eta fyrir hálft gjald. Þegar börnin hafa fengið í sig, er þeim selppt út á dans- gólfið og þar bíður þeirra . lærð barnfóstra og alls kyns leikföng, svo sem þríhjól, blöðrur og flaira. Barnfóstrurnar sem verða í Naust" inu starfa á vegum Sumargjafiar. Hvert barn fær litla gjöf að skiln aði, þegar leik og borðhaldi er lokið. Þessi nýbreitni var reynd á sunnudaginn var og gafst vel. — Börnin undu vig leifei meðan for- eldrarnir snæddu og fóru heim glöð og ánægð með gjafirnar c| alla þessa viðhöfn. Það skemmti- legasta við þetta.er þó, að mæc- urnar eiga þess nú kost að soíi úi sunnudagsmo:gnana og ma',- ast úti áhvggiulausar vegna haiA anna. Nýstárlegir eftirréttir. . Þá kynnti veitingamaðurinn n - sl'árléga eftirrétti, sem Nausið mun hafa á boðstólum, en það er svokallað „crépe susette“ eða pönnukökur bleyttar í smjörsósu og soðnár í koníaki. Pönnukök- unuin er velf upp úr sóSunni á ponnu, kynt er undir og koníaki síðan helt yfir allt saman og kveikt í um stund. Pönnukökur-.- ar eru síðan fylltar með ávöxtum, bleyttum í líkjör, eða þá me5 rjómaís. Þessi matbúningur fer frani við boröin að gestunum i- , hcrfandi. Þá verða á boðstólum >'•1 i ,, | sérstakir eftirréttir, skreyttir með oymmn rims nyia kennaraskola-japönskum regnh!ífum úr papp- Jöö og mega gesir taka þær hei .i háss verði hraðaS sem allra mest og mega gesir með sér. Nokkrar af samþykktum nýlokins þings Sam- bands ísl. barnakennara uir, og væntir þeiss, að eudursfeof- un á lögiunum fieli í sór: Að kenn'araskólinn veiti stúdents próf. Að skólancun verði sjálfum falið að velja nemendur sína. Að lcomið verði á kjörfrelsi og Þing Sambands ísl. barnakennara var háð fyrir nokkru síðan í Reykjavík. Á þinginu voru gerðar allmargar álykt- .......... anir svo sem áskorun um að Kennaraskólanum skuli breytt! sénhæfingu í námi í kennaraskó'.- svo að hann veiti stúdentspróf og hraðað skuli sem allra! anum> m-a- 1 byrjendafeennslu. mest byggingu kennaraskólahúss. , Að herða berf á kröfum um se - fræðilegt kennaranám. Fara hér á eftir helztu sam- svo fljótt sem unnt er og eigi 8. Þinigið samþykkti feaup íbúð- þykktir þingsins: i síðar en á þessiu ári. arinnar í húsinu Þingholtsstræti 1. Þingið felui’ stjórn S.Í.B. að 7- Þingið fagna'r yfiirlýsingu 30 til starfsemi snnar, og lýsfci l'áta siemja og gefia' út handbók hæStvirts ménntamálaráðherra um sig samþykk't öliiuim fhamkvæmd- fyrir kennaira. og béndiir á að vísa endurskoðun fræð'slulaganna og um stjórnar sinnar þar að lú> því m'áli til fræðsiumiðliunarnefnd- lögum um menntun ken'nara og andi. ar til framtovæmda. j vilja hans á, að Kennaraskólinn 9. Þingið beinir þvi til stjórnar 2 Framkomnum hneytingartil-' veiti stúd'enfis'próf. sjnnar, að athugað verði samband lögiutí á I'öguim um sfeipulag°Sam-' Bin®ið leS«ur áherzIu á> að veS' S;LB' við Bandalag starfsmanr.a bandsins var öllum vísað frá með ur kennarasfeolans ver'ði sem mest- nki-s og bæja. r-öks'titddiri- dagskrá. 3. Þingið afconar á fræðslumála- síjórn. að vinma að því, að tekin verði upp starfsfræðsla á öðru ári un'gl'ingasiti'gsins eða á s'einasta ári barniafræðsliunnar,' þar sem skvldu námi lýkur mé@ ful’lniaðarprófi. 4.. Þingið ítrekar áskorun til Lárus hreppstjóri kvaddur Augiýsendur Yfir sumarmánuðina er nauðsynlegt, að auglýsing- ar, er birtast eiga í surmu- dagsblaði, hafi borizt aug- lýsingaskrifstofu blaðsins fyrir kl. 5 á föstudag. Lárus Ág. Gís'Ias'on hreppstjóri verðam hug á <að fcala um pensóliu- sendi mér feveðju sína í ísaföld léga; veirðleitoa eða verðleikaieysi 26. marz. mitt' af þessu tilefni. Skilst mér Þó að fáu sé þar að svara, ræð að 'honium fimnM að lialla hljóti menntam'áiaráðuneyti'sins, að það ég það af að kvitta fvrir kveðjuna á mig, ef við færum þar í man;> hlutist til . um, áð ísland gerist meg crfáum orðum.' þó að seint jöfnuð og bið ég hann vel að lií:, aðili að memni'nigar- og vísinda- sé. Raunar sneiðiir LáruB hjá þvi sælan í sinni trú. En hvað sezn stofnun Sameinuðu þjóðanna. ag xöferæða það atriði skatfamál- líðu-r ábyrgðartilfinningu og rért- 5. Þigriið skorar á ríkisstjórn, .aniia> sem 0kkur greind-i á um, lætiskennd minni, mu-n annE'ð að -S'já svö Xim, að tafarlaust verði hvort réttara væri að miða skatc- liggja tii grundvallar í sfeattamá'D- v-eitit naxíösynleg levfi til að sá mat búpenings við söluverð sfcépix- um enn unx sxran. Og það mun hluti feennaraskólabyggingarinnar, unnar d'auðrar og sleppa þá a-lveg vera áhrifiamest og virðulegast að sem áformað e.r að.reisa í fyrsta heybirgðum, eða fara nær siann- halda sér við efnið, enda þófit áfainiga, ver'ði .steyptxir upp og virði eignarinmar eins og hún er. roenn liangi til að fara að sfeatc- 'gerður fokheldur þegar á þessu skilst mér hreppstjóriinin hafi lft- yrðasit. ári. Leiggur þiagið áherziu á, að jnn ábuga á að ræða það atriði Lánus hreppstjóri segist ekkt þeisisi hluti bygigingariinnar verði nánar, en. hinis veg'ar segir hann vita, hvernig ég hugsi mór „préf tilbúinn til notkunar eigi síðar en ^ þ:ag sem satt er, að ekki sé fyrir í iskaUamálxxm“, „þar sem skattx- ' einum að lá, að hafa 'talað eins Lög og regluigerðir breytast með og hanm, um að miða ætti sfeatt- fárra ára millibili og nýjar fyrlr- nTatið aðeins við skrokkinn daxið- skipanir koma árlega.“ G. Þingið sko’i’ar á ríkisstjórn og an. En ekki viissi ég að nokkur í þessu tilefni þykir mér rc-xt bæjárstjórn Reykjavíkiu*, að hraða hreppHjóri annar hefði haldið að segja hreppstjóranum það í svo senx unnt er samningunx xuix því fram, þó að Lárus telii að svo frétfium að ái’lega gengur hópr.r byggingu ög rekstur æfingaskóla., hljóti að vera. j manna hér á landi undir pi’óf x Og að framk:væindir verði hafnar I Hreppstjórinn virðist hafa tals-1 (Framhaid á 8. siöu) haustið 1959. Bygging kennaraskólaus.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.