Tíminn - 25.06.1958, Blaðsíða 2

Tíminn - 25.06.1958, Blaðsíða 2
2 T í M I N N, miðvikudagiim 25. júní 1958. Dr. Oppenheimer og Niels Bohr ræða saman. Ámerísk! kjamorkiifræSkgnriim ár. Oppenheimer í Iieimsóke í Khöfn Felur Bandaríkjastjórn konum trún- aíarstörí a(S nýju ? Ameríski kjarnorkufræðingurinn dr. J. Robert Oppen- lieimer hefir undanfarið verið í heimsókn í Danmörku. Hann kom til Kaupmannahafnar frá London eftir ferðalag víða um lönd. í Kaupmannahöfn hefur ch'. Oppenheimer dvalizt vikutíma og rætt vi3 prófessor Niels Bohr og samstarfsmenn hans, og þaöan hejdur hann áleiðis -.til Genf. Þeir Bohr eru vinir frá fornu fari og ! iiáðir meðal fremstu kjamorkufræð- ingá heims. ' Dr. Robert Oppenheimer er 'fremsti kjarnorkufræðingur Banda- nkjahna og hefur verið nefndur „fa'ðir atómsprengjunnar”. Ilann vfef formaður kjarnorkunefndar Banda- ,"1 ríkjanna fram til 1954, en var þá hfákinn úr embætti af McCarthy og fylgismönnum hans. Síðan hefur öiánn haft á'hendi forstöðu'hinnar feaanu stöfunar.institute of Advan- ced Study í Princeton, New Jersey, en þár starfaói einnig Albert Ein- stein. 'Nú. er enn um það rætt að Bandaríkjastjórn muni bjóða honum trúnaðarstarf í kjarnorkunefndimri -innan skamms, en ek-ki -er vitað , hvort dr. Oppenheimer myndi þiggja slíkt tilboð. Dr. Oppenheimer er svarinn óvin- ur alls pukurs í vísindastörfumf Hann kemst m.a. að orói á þessa leið. Okkur er ekki að.eins sá vandi á höndum að skilja hið óhuganler a og sorglega er kann að bíða okkar í framtíðinni, heldur einnig að sjá um' að staðreyndirnar byrgi ekki framtíðma fyrir okkur. AJlur felu- lejkur í þessum málum er óþolandí 17. júní á Akureyri i Framhald af 12. aiðuj Wdi kvöldið var útisamkoma á Ráðhústorgi. Þar var hornablást- ur, karlakórar bæjarins sungu; Óláfur Jónsson, Ttvik, söng ein- söng, Klemens Jónsson leikari fór með gamanþátt, Margréf Eggerts dóttir nýstúdent las Aldamóaljóð Hannesar Hafslein og Ragnheiður Steingrímsdótir og Júlíus Odds- son léku þátt úr íslandsklukku Kiljans. Að síðustu var dans stiginn til pmiV a.V tis. AJiirei hafa hátíða- lföldin verið fjölsóttari 17. júní Ihér á Akureyri. E.D. Kommúnistar í Póllandi (Framhald af 12 slðu t lýsingu um málið. Væri einstök- um flokksleiðtoguin út um landið heimilt að túlka aftöku þeirra Nagy og félaga hans eins og per sónuleg sannfæring þeirra segði til um. og hefur örlafarík áhrif á viss vís- índastörf. Hann hindrar okkur við að finna lausnlna á mörgúrh vanda- málum. Þess í stað endurtökum við 'tilraunir hvers annars, og pukrið kemur í veg fyrir eða dregur úr írjógvEundi skcðanaskiptum okkar vísindamanna. Lögfræðingafélag Isíands átelur Eftirfarandi ályktun var í gær gerð á fundi Lögfræðingafélags ís- lands, sem haldinn var í Háskól- anum. Fundinn sátu um 60 manns. „Lögfræðingafélag íslands átel- ur aftökur þær, sem fram hafa far ið í Ungverjalandi, cg tilkynnt var um hinn 17. iúní sl. Með þeim hafa stjórnvöld landsins virt að vettugi grundvallarreglur réttarríkis um meðferð opinberra móla, framið griðrof óg haft að engu hin mikil- vægustu mannréttindi;“ Fréttir frá landsbyg'göiii Skemar gróðurhoríur Bæ, Trckyllisyík í gær; — í Djúpu vík er verið að búa söltunarstöð undir móttöku síldar, og er ætlun in að liafa hana viðbúna, ef ein- hver síld kynni að berast þar á land. Gróðurfar er mjag lélegt, tún stóikalin víða. Veidur því kuldi, því varla keniur lilýr dagur, og svo er vætulaust veðráttufar að varla vöknar í rót. Útiit er því afar slæmt meg gróðurinn. Sauðfé bar hér alis staðar í húsi, og var á fullri gjcf fram í sauð- buroarlok. Sauðburðurinn gekk ágætlegá'',. og nóg var til af heyj- um, enda .gekk mjög á fyrningar, er bændur áttu. Nokkuð er róið t'il fiskjar, en áfli er aí'ar tregur, og hefur ekki verið jafn lítill um mörg ár á þessum tíma. — Reki var með mesta móti í vetur, og höfðu marg ir bændur áf honurti alldrjúgar nytjar. Er gert mikig af girðingar staurum úr rekaviðinum. G.P.V. Mikil fiskvinna á Sau^árkróki Sauðárkróki í gær. — Fyrir síð- ustu helgi lönduðu hér togararn- ir Norðlendingur og Svalbakur. Var Norðlendingur með 240 lest- ir af karfa af Grænlandsmiðum, og Svalbakur kom með 300 lestir af ágætum þorski. Hefur verið mikil al'vinna við að vinna úr þessum afla. Togarinn Eiliði mun koma liingað með afla um miðja vikuna. Dísarfeli kom hingað fyrir helgina með timburfarm. -r- Stöð- ugir þurrkar eru og grasspretta mjög hæg. Heita má, að tún séu gróin, en gras er lítið ennþá. G.Ó. Síldarsöltun undirbúin í Grímsey Grlmsey í gær. — Verið er að búa söltunarstöðina hér undir síld armóttöku. Ekki verður aðstaða til að taka -á móti mikilli síid, en ætlunin er að taka á móti „slött- um“ til dæmis 50—100 tunnum í einu. Getur það munað 5—6 klukkutímum á siglingu, hversu miklti stytt'ra er að sigla með S-'ldarafla til Grímseyajr en t.d. til Siglufjarðar. Erfitf er að fá fólk hingað til síldarstarfa, Það fer allt.til. stærri staðanna, Siglu- fjarðar eða Raufarhafnar. Væntan lega verður söltunarstöðin tilbú- in eft'ir nokra daga. G.J. Lélegur fiskafli verið mjög lélegur og hefur ekk Grímsey í gær. —- Fiskafli hefur ekkeri aukizt. Vonandi er að fisk afli aukizt, þegar síldin -er kom- in, enda hefur það oft orðið. — 12 trillubátar róa héðan á sjó. Allur aflinn er salt'aður. Ýmsir bátar innan úr Eyjafirði hafa hér aðsetur, en þeir salta í sig, sem kallag er, en leggja aflann ekki upp hér. — Kuldatíð hefir verið undanfarið, auk þess mjög þurrviðrasamt og grasspretta þvl Jitil. í dag er þó komin xigning, og er vonandi, að tið só að breyt- ast lil batnaðar. G.J. Hofsósbátar afla sæmilega Hofsósi í gær. — Hér hefur verið kuldatíð undanfarig og gras- spretta mjög lítil vegna mikilla þurrka. Afli hefur verið sæmileg- ur undanfarið. 8—10 trillubát'ar hafa róið héðan að staðaldri nú um nokkurn tíma, og hefur þeim aflazt nokkuð vel. Auk þess slunda héðan 2 móturbátar handfæra- veiðar. Nokkuð hefur veiðzt af ýsu vestur með Skaga. Ó.Þ. Hafnarframkvæmdir á Húsavík Húsavík í gær. — Nokkuð er unn ið við hafnarframkvæmdir hér á Húsavík í sumar. Búið er að sökkva stóru sleinkeri framan við hafnai’garðinn, og er nú verið að steypa nieð því og ofan á það. Eirmig er ráðgert að steypa annað .ker í sumar. Lenging garðsins er mjög, brýn. ÞF. ÞióÖhátíí í Gnúpverjahr. 'Gnjúpv.erjahr.eppi 19. júní. — 17. júní var haldinn hátiðelgpr í Gnjúpverjáhreppi að venjú. — Hátiðáhöldin fóru fram við Ása- skóla. Sóknarpresturinn séra Gunnar Jóhannsson flutti ræðu og að henni lokinni fór fram í- þróttarkeppni og var keppt í þrem ur íþróttagrein.um. Úrslit urðu þessi: Hástökk: Erlingur Lofts- son. stökk 1,55 m. Annar: Gestur Steinþórsson, stökk l,5Qm. — Þríslökk: Gestur Einarsson, stökk 12,12 m., annar Sigurður Björns- Son stökk 12,04 m. og þriðji Bjarni Einarsson 11,82 m. — Langstökk: Sigurður Björnsson, stökk 6,02 m. annar varð Erlingur Loftsosn, 5,60 m. • K.J. Snæfelliugar fagna Suíiur-Þingeyingum Staðarsveit, 18. júní. — 60 manha hópur S-þingeyskra bænda kom hér í sveilina í dag. Búnaðarsam- band Snæfellsness og Hnappadals sýslu bauð þeim til veizlu í sam- komirhúsi hreppsins að Görðum. Sátu þ'að <á anna ðhundrað manns úr fleslum hreppum sýslunnar. — Iiéðan vár haldið síðdegis vestur á nesið, allt tii Sands. í- nót't gistu ferðafólkið í Staðarsveit og Miklaholtshreppi. L-ét'u þingeying- ar mjög vel af ferð sinni og voru kátir og hressir í anda. ÞG. FrambotSslistar í GrundarfirÖi Grafarnesi í gær. — Frajn hafa komið þrír listar til hrep.psnefnd arkosninganna, sem fram fara á sunnudaginn. A-listi, borinn fram áf fijálslyndum kjósendum. Þrir efstu menn hans eru: Björn Lár- usson verkstjóri, Njáll Gunnars- son .bóndi Bár og Páll Guðbjarts- s'on. B-listi borinn fram af Ás- geiri Krisímundssyni ag fleiri og' D-listi borinn fram af Halldóri Finnssvni og fl. Bárður Þorsteins son er verið hefur oddviti hrepps, ins í áralúgi, er nú ekki í fram- boði og lætur af stöifum vegna aldurs. Gó'ðar heimsóknir listamanna Húsavík í gær. —• Hingað kom um síðustu helgi norski karlakórinn frá Álasundi og efndi til söng- skemmtunar. Var kórnum ágæt- lega tekið. Þá höfum við Hús- víkingar fengið fyrir skömmú tvær aðrar góðar heimsóknir lista manna. Leikflokkur Þjóðleikhúss- ins kom hingað og sýndi Horft af brúnni vig ágæta aðsókn og undir tektir, og strengjakvartett Björns Ólafssonar kom einnig, Var hon- um vel fagnað. ÞF. M'kil skógrækt | vt& Botnsvatn I Húsavík í gær. — Skógrækarfélag Húsavíkur mun gróðursetja í yor u m4 þjs. trjáplöntur í skógrækt- arlandi sínu við Botnsvatn. Einnig mun Skógræktarfélag S-Þingey- inga gróðursetja þar um 3 þús. plöntur. Flui?völlur ger^ur vtö Stykkishólm Stýkkishólmi í gær. •— Þrír ’bátar eru farnir héðan á síldveiðar, svo og togarinn Þorsteinn .Þarskabitur, og hafa öll skipin þegar fengið einhvern afb. — Grasspretta er lítil vegna þurrka. Sláttur er haf- inn á einum bæ hér ,í nágrenni, að Þingvöllum í Helgafellssveil,. Þar það nýrækt, er slegin. var. — Verið er að gera 500 metra langa flugbraut. .Loidg hefur ver- ið við að ryðja upp brautarstæð- inu, og var á mánudaginn byrjað að aka í brautina ofaníburði. — Flugbrautin er skammt fyrir ofan kauptúnið, og fyrst og fremst mið- aö við sjúkrafttig. Nokrar trillur róa hóðan á sjó, og er afli sæmilegur, en langt er að sækja hann, því að fiskur er ekki genginn á venjuleg smá- bátamið enþþá. .Táöarfar hefiur verið stillt, og því hægt að sækja lertgra. — ffaldið er áfram húsa- byggingu fyrir Amtbókasafnið, en grunnur þess var stey.ptur í fyrra. Sænskir Hvítasmimiroenn fordæma harSIega kynlífsfræðskna í Svíþjóð NTB—Rtokkhólmi, 24. júní. —Leiðtogar sænska Hvíta- sunnusafnaðarins liafa ráðizt af ofíorsi miklu á kynlífsfræðslu þá sem veitt er í sænskum skólum og af ríkisstofnun, sem er undir forustu Elise Ottesen-Jensen, en hún var nýlega sæmd heiðursdoktorsnáfnbót við Uppsala-háskóla fyrir störf sín á hessu sviði. Leiðto nr Hvítasunnumarnna -séu aðeins einn ángínn af klámritum halda því .fram, aö kynlífsfræösln .þeim og þvaóri um kynferöis mál, þc-ssi sé aðeins skálkaskjól fyrir þá sem nú vaði upp í Svíþjóð og háíi orð sem vinni að útbreiöslu kláms og ði til þéss áð siðleysi’Svía í þessum ósiðsemi. Annars segir einn af leið- eínum sé blaðamatúr i Bandaríkj- togum safnaðarins, ‘VVillis Bakwe aö unum cg raunar um allan heim. liann hafi aldrei búizt við því, aö Presturinn telur óhugnanlegt til rikisstofnun þessi hefði minnsta þess að vita að hin lögbundna kýn- '• skilning á liugtökum pins og al- lífsfræðsla í skólum trufli hU'jarheim mennu veisæmi, sakleysi, hreinleika bamins og spilli honum. Barnið og skirlífi. | verði órólegt og taugaveiklað, þegar Presturinn segir, að kynlífsupp- það sé neytt til að fást við vandamál, lýsingar þær, sem veittar séu af sem það liefir ekki þroska til aö þessari stofnun og í skólum Iandsins skilja og meta á fullnægjandi hátt.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.