Tíminn - 24.08.1958, Page 2
Yilhj. Einarsson skrifar um EM. í Stokkhólmi:
sigraði með yfirburðum í
tucbraut - Pétur varð í nlunda sæti
T í M I N N, sunnudaginn 24. ágúsí 19S&.
ViSskiptaskráin íjrir áriS Í9SS
konirn út -1070 IblaSsfönr að stærð
Blaðinu hefir borizt eintak af Viðskiptaskránni 1958, sem
er nýlega útkomið. Þetta er mikil bók, röslcar. 1070 bls., og
flytur margvíslegan fróðleik um viðskiptalíf og félagsmál
landsmanna.
Okkar incnri,;; Pétur og Björgvin
íttu góða'képþni í dag, sérlega
sýndi Pétur mjög góða árangra.
Hann náði 15.1 sek. í 110 m., í
nótvindi í': griridahlaupi; 39.46 m.
;i kringlukásti; 3.20 m. í stangar-
stökki; 53,‘21 m. í spjótkasti og
iað Síðustu.1500 m. hláup á 4:56.3.
Jamanlagt. fmr hann út úr .þráut-
; nni 62&8^sTígr og hlýtur 9. sæti.
T'rammis^ða hans er mjög góð,
sérlega m-eð; tilliti 'til þess' að
'öezti ájfapgur'hans aður ér'6116
stig. ^ ~ * ' . . '
BjörgýiiPvþMi^ ÍSÍ8--4. grindghli;
15.74 í krbigihkasíi: >2.70 i stangar
stökki; §4^8 inspjótkasti og 4:30.6
mín. í i'áOO hq. og sigraði þar með
;inn ritfi.í.1 !■' ''
v ■■ ■'
iúluvarp. ;s i x
Gunanr Huscby er ásamt Conso-
ini frá Jtalíu, eini Evrópuméist-
arinn frá 'Éyrópumeistaramótinu
1946, sem éhh gengur fram til
keppni. í undanúrslitum í kúlu-
varpi var Ghnnar fýistur ijröðinni.
Hann hafði ,engi,n'^umsvif, kúlan
latt á 15.50, nj. sírikið, en 15.20
;burfti að ;kasta til að komast í
rðalkeppnina. Hann tók síðan dót
sitt og fór út áf vellinum eftir létt
verk.
Sumir kappanna köstuðu snökkt
im lengra, t.d. Lingnan frá Þýzka
andi, sem varpaði slétta 17 m.
ÍLipsniz Russlandi 16.76 og Skohla
Tékkóslóvakíu og Loschilov Rússl.
ibáðir 16.75 m. Úrslit fara fram
ó laugardaginn.
Stangarstökkið —
Valhjörn léttur.
Valbjörn stökk fyrstur í sínum
Gióp, en vegna fjölda keppenda
var þeim skipt í tvo hópa. Hann
;daug í fyrstu tilraun yfir 4,15 m.
og horfir björtum augum á keppn
na á morgun. Pað gekk verr fyrir
leiðari, atrennan passaði ekki
iem hezt og 4.00 urðu honum
:raun. Á morgun verður keppt til
"irslita. Bezti Daninn, Larsen
iomst ékki 1 aðalkeppnina.
ívvennagreinár.
Hástökk kvenna vann Balas
lúmeníu, svó sem vænta mátti;
fiúri setti heimsmet fyrr í sumar
neð 1.80 m. en nú stökk hún
1.77. Chenchiz Rússlandi varð
innur með 1.70 m.
100 m. hlaup kvenna vannst ó-
oænt af Young Englandi, myndar
legri stúlku, en þýzku stúlkurnar
ffafa löngum verið sigursælar. —
'Sigurtíminn var 11.7 sek.
í 400 m. sigraði Itkona Rússl.
neð ýfiríburðum á 53.7 sék. nr. 2
varð Porluk, sem einnig er frá
lússlandi en nr. 3 varð Hiscox
Englandi. .gún hné niður eftir
ceppnina og var borin út af°á
sjúkrabörum og gat ekki tekið við
terðiaununum.
Tvær aðalkeppnir dagsins:
Úrslitanna í 400 m. hlaupi var
íbeðið með mikilli óþreyju. Síensk
ir garpur hafði jafnað sænska
netið í gær og unnið sig upp
a úrslitin. Flestir höfðu búizt við
?igri Haas frá Þýzkalandi, en
'iVrizht.on Englandi sleit snúruna
log náði frábærum tíma 46.3 sek.
Svíinn kom fimmti í markið með
47.5 sek.
Síðasti viðburðurinn skeði svo
5 rökkrinu kl. 7 í kvöld: Úrslit
)! 800 m. hlaupinu. Hlaupararnir
söfnuðust á viðbragðslínuna og
5penningurinn náði hámarki. í
gær hafði einn hlaupari dottið
■ilatur í olnbogaskotum, þegar
Maupararnir berjast um innsta
sætið á fyrstu beyjunni. Hvað
mundi ske nú? Skotið reið af og
iiópurinn þýtur af stað. Johnson
Snglandi náði forustunni, Bogesen
é innstu braut aftan við hann í
öðru sæti, innilokaður í þéttum
kóp. Þannig hélzt þetta fyrsta
hringinn. A öðrum hringnum var
Bogesen enn inn í miðjum hóp og
piltarnir á ytri brautum fóru að
fikra sig.upp á skáftið. Á siðustu
beygjunni s-keði það að Schmith
þýzkalandi þýlur fram úr landa
sínum og Bogesen, sem annars
var innilokaður á sama stað og er
svo stálheppinn að komast fram
úr Jóhnson intian á honum, og
var þar með á ianstu braut alla
leiðina.
Ravson Englandi fær frábæran
endasprett og slítur snúruna
brjóstbreidd á undan Bogesen, en
varla höfðu hrópin þagnað, þegar
þulurinn tilkynnti ag Ravson
hefði verið dæmdur úr leik, hann
hafði hlaupið 10 m. spotta á gras-
inu á síðustu beygjunni. Bretar
settu 'strax fram kæru og stað-
hæfa að honum hafi verið hrint’,
og 'við það situr nú. E.t.v. sanna
kvikmyndir hvað rétt er í þessu,
en á meðan hefur Boysen Evrópu-
.itilinn meg tímanum 1:47.9 mín.
Á morgun verður keppt m.a.
í þristökki, undankeppni, og úrslif
í stangarstökki ásamt 1500 m. und
anrásum.
Vilhjálmur.
V andræíaástand
jrarohald af 12. sfðu).
Eyjafjörð, og skolaaij— un á Hól-
um segir frá heyskaparhorfum í
Skagafirði. Hins ber svo að geta,
að samkvæmt venju er spretta
góð í þessu héraði að jafnaði,
tún kappræktuð og tíðast fyrr
farið að slá, a. m. k. innan Akur-
éyrar, en víðast hvar annars
staðar á Norðurlandi.
Garðar Halldórsson hóndi að
Rifkelsstöðum í Eyjafirði segir
efnislega á þessa leið:
Síðan 25. júlí hefir verið bæði
ka'lt og þoku'samt og þurrkar litlir
sem engir síðan, þótt dag og dag
hafi þorrnað lítitsháttar úr heyi.
Nok'kuð margir bændur hér um
slóðir eiga enn úti hey af fyrra
slætli en víðast uppsett. Vegna
kuldanna hefir sáralítið sprottið
upp og þar sem ekki var slegið
fyrr en í ágústbyrjun eða seinna,
er ekki sjáanlegt að um nokkurn
síðari slátt verði að ræðá. Til
þess að svo megi verða, þyrfti að
skipta mjög um veðráttuna. Yfir-
leitt mun heyfengur vera sæmi-
legur að magni til úr fyrri slætti,
þar sem bezt er, en víða mun
minna.
Á Staðarbyggðarmýrum varð
vatnshörgull í vor og eru flœði-
engin þar því mjög illa s'prottin.
Yfirleitt má segja, að heyskapar
horfur séu fremur slæmar.
Magnús Jónsson bóndi að Hrapps
staðakoti í Svarfaðardal segir m.
a.: Heyskaparútlitið er ískyggi-
legt í Svarfaðardal. Aðeins örfáir
bændur eru langt komnir að hirða
fyrri sláttinn en flestir eru mun
skemmra á veg komnir og margir
eiga töluvert af túnum sínum ó-
slegin ennþá. Heyfengurinn verð-
ur lítill og allt niður í helmingur,
miðað vlð meðallag og ekki eru
horfur á að iháarsprettan bæti
þettá upp. Hér eru miklir kuldar
og snjór neðar í fjöllum en ég
man eftir noklrurn tíma áður á
þessum árstíma. Frostnætur
komu hér tvær fyrir nm það bil
þrem vikum. Ár og lækir eru tær
og vatnslítil, því að frost er á
hálendi hverja nótt. Kuldinn er
svo mikill að það er ekki einu
sinni blault á grasi marga morgna
þótt þokan grúfi yfir. Flæðiengi
eru víða vel sprottin. Töluvert
kal -er víða í túnum og líka á
þurrum bökkum Svarfaðardals-
ár, sem flestir eru farnir að bera
tilbúinn áburð á.
Sigurjón Valdimarsson í Leifs-
húsum á Svalbarðsströnd segir:
Vorið var mjög kalt, og er maí
talinn einn allra kaldasti maímán-
uður, er komið hefir um langt
árabil. Spretta var því lengi mjög
lítil, eða fram yfir miðjan júní.
En eftir 20. júni spratt ákaflega
ört, svo að sláttur hófst hér yfir-
leitt tun mánaðamót júní júlí.
Miklir þurrkar voru frá því að
sláttur hóíst og fram til 23. júlí,
varð því nýting heyja afbragðs
góð þann tíma.
Allmargir bændur hér í sveit
luku alveg við að hirða fyrri
slátt af túnunum á þessu ííma-
bili, en aðrir áttu enn nokkurt
hey úti þegar tók fyrir þurrkinn,
og náðist það hey ekki fyrr en
rétt fyrir síðus'tu helgi.
Töðufall í fyrri slætti er um
það bil í meðallagi, þó tæplega
það sums staðar, enda bar allvíða
kali í túnuim.
Mjög hægt hefir sprottið upp,
vegna þrálátra kulda, og eru því
horfur á að heyfengur bænda hér
í hreppi verði nokkru minni en
undanfarin tvö surnur.
Kristján Karlsson skólastjóri á
Hólum segir:
Heyskapurinn gengur hægt því
þurrkar eru lélegir. Víða' spratt
líka seint. En í þessu héraði skipt-
ir í tvö horn umveðrið þegar veð-
uráttin er norðaustlæg eins og
nú. á er oft sæmileg tíð í miðju
héraði og fram til dala og ekki
miklar úrkomur, þótt á útnésjum
rigni. Hér á staðnum ér búið að
hirða fyrri sláitinn bví lítið hefír
rignt í Hjalt'adal og margir bænd-
ur eru langt á veg komnir.
Spretta er í meðallagi, þar sem
kal og bruni valda ekki skemmd-
um. Kuldarnir hafa nú staðið á
fjórðu viku og ekki líklegt að
háarspretta verði mi'kil.
Ofanskráðar umsagnir eru Ijós-
ar og sikilmerkilegar. En þegar
þær eru bornar saman, stingur
Svarfaðardalur mjög í stúf við
hina staðina, sem fréttirnar eru
frá. Því miður er frásögnin það-
an mjög samhljóða fréttum frá
ýmsum1 norðlénkkum sveitum á
Norðausturlandi og mun vera rétt
ur samnefnari Xyrir heystoapar-
Iiorfur í svonetfndum litsveitum á
Norðurlaudi, sveitunum er að sjó
liggja. E.D,
Uppdrættir.
Litprentaðir uppdrættir eru í
bókinni af Revkjavík og Kópavogi
og einnig Akureyri. Ennfremur
uppdráttur af íslandi, af vitum og
fiskimiðum kringum landið, af
Hafnarfirði og loftmynd af Akra-
neskaupstað með áteiknuðu'm götu
heitum.
Nýtt fasteignamat.
Eins og kunnugt er, var mat á
fasteignum hækkað í fyrra og kem
ur þe,tta nýja fasteignamat á hús-
um og lóðum í Reykjavík, Hafnar
firði og á A'kureyri nú í fyrsta
skipti í Viðskiptaskránni. Lóða-
Ákvörftun fagnaÖ
Framhald af 1. síðul
slíkra vopna, nema gert verði al-
þjóðlegt samkomulag um vopna-
bann og fullkomna eyðileggingu
þeirra kjarnorkuvopnabirgða, sem
til eru í heiminum.
„Fyrirsláttur og skilyrði“
Útvarpið í Moskvu hefir útvarp-
að yfirlýsingu vesturveldanna, en
án nokkurra ummæla. Gromyko
utanríkisráðherra Ráðstjórnarríkj
anna minnti á það við brpttför
S'ína frá New York, er hann ræddi
við blaðamenn, að Rússar hefðu
hætl af eigin hvöt tilraunum sín-
um í marz í vetur. Auk þess virt-
ist sér í fljótu bragði um ým.sa
fyrirslætti og skilyrði að ræða í
yfirlýsingu vesturveldanna.
Afmæli samvinnu-
samtakanna
‘Tamhald aí 12. síðu).
fyrsti fram'kvæmdastjóri Ólafur
Thorlacius í Saurbæ.
Aðrir ræðumenn á samköm-
unni voru Össur Guðbjartsson,
formaður Sláturfélagsins Örlygur,
sem flutti kveðju félagsins —
Halldór Júlíusson fyrrverandi for-
maður kaupfélagsins um margra
ára skeið — Þórður Jónsson, Hval
látriun — Sigurvin Einarsson, al-
þingLsmaöur — og Baldvin Þ.
Kristjánsson, framkvæmdastjóri,
sem var fulltrúi Sambands ís-
lenzkra samvinnufélaga við þessi
hátíðahöld, og flutti kveðjur sam
bandsins og árnaðaróskir þess. —
Almennur söngtir var milli ræðu-
haldanna, og annaðis't prestsfrú
Guðrún Jónsdóttir, Sauðlauksdal,
undirleik.
Eini núlifandi félagsmaður sam
vinnufélaganna frá upphafi, bú-
settur í hreppnum, er frú Krislín
Magnúsdóttir, Vesturbotni. Voru
henni sendar sérstakar þakkir og
kveðjur, en sjálf gat hún ekki
mætt vegna ellilasleika.
Stjórn Kaupfélags Rauðasands
S'kipa nú:
Reynir ívarsson, bóndi, Mó-
bergi, formaður. Frú Valborg Pét
ursdóttir, Hvalskeri — og. Þórir
Stefánsson, bóndi, sama stað.
Kaupfélagsstjóri frá 1944 hefir
verið ívar ívareson, bóndi, Kirkju
hvannni, og voru honum færðar
þakkir fvrir samvizkusamlega og
vel .unnin störf í þágu samtak-
anna.
naauimuiiiuiiiiiiiiiiimiiiiiiiiHiiiiiiiiiiiiiuiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiUH
=a
| Blaðburður
i
Ungltng eða eldri mann vantar til blaðburðar
I í VESTURBÆNUM.
AFGREIÐSLA TÍMANS
Sími 12323.
«mmiiiiiiumiinmmimimimiiiimmiiimiiiiiiiimimmiuimmmiimiiii]iimmiimimmuuuuHUH
stærð og eigendur eru einnig tíl-
greindir.
Félagsmálaskrár eru í bókinni
fyrir 46 kaupstaði og kauptún á
landinu auk Reykjavíkur og eru
þar tdgreindir al'þingismenn, bæj-
arfu'lltrúar, hreppsnefndir, stofnan
ir og fé'lög. Þá eru nafnaskrár fyrir
alla sömu staði, þai' sem tilgreind
eru fyrirtæki og einstaklingar, sem
re'ka viðskipli í eihhveiri mynd.
En aðalkafl bckarinnar er Varn-
ings og starfsskrá.
Þar eru öii fvrirtæki, verzlanir
og einsta-klingflr, sern tilgreind
eru í nafnaskrám hinna einstöku
staða, flokkuð eftir varnings- og
starfsheitu'm, og fylgir nærri öll-
um heitum þýfing á dönsku, enskiv
og þýzku tii þess að auðvelda út-
lendingum r.ocsun. bó'karinnar. í
kaílanum SkipastólJ'irin 1958 er
skrá um öh ísienzk eimskip og
mótorskip 12 íúmlr-fir og stærri.
Getið er einkennishókstafa, núm-
ers efnis og aldurs, stajrðar, vél-
arafis og heitis, eiganda og heim-
ilisfangs. Loks er í bókinni ritgerð
á ensku Teeland — A Geographieai,
Politieal and Economie Survey,
upprunalega samin af dr. Birni.
Björnssyni hagfræðingi, en endur
skoðuð af Hrólfi Ásvaldssyni.
Þtira er 21 árgangur Viðskipta-
skrárinnar og sesir í íormála, að
hún hafi á þessum 70 árum meira
en fjórfaldazt að biaðs'iðutali. Rit-
stjórn hefir annazt G'sli Ólafsson.
Útgefandi er Steindórsprent h.f.
Friðrik stendur betur
gegn Fisefier
í 11. umferð á skákmótinu í
Portoroz fóru leikar þannig, að
Averbaek vann Sanguinetti, Tal
vann Benkö, Petrosjan vann Ros-
etto, Packmann vann Cardoso,
Sherwin vann Fiirster, jafnteflí'
gerðu Panno og Bronstein, Greiff
og Neikirk, Matanovic og Filip,
Szabo og Gligoric. Biðskák varð
hjá Friðrik og Fischer og stend-
ur Friðri'k betui'.
Staðan eftir þessar 11. umferðir
er þannig: Petrosjan er efstur
með 8y2 vinning. Tal annar með
8 vinninga. riðji Averback með'
8 vinninga. Þriðji Averback með
vinninga o.g biðskák, Benkö, Glig-
oric, Matanovic, Panno og Pack-
mann sex vinninga. Fischer 5Vz
vinning og biðskák. Bronstfein og
Szabo 5y2 vinning. Larsen og
Sanguinetti 5 vinninga. Neikirk
4% vinning. Cardoso og Sherwin
4 vinninga, Rosetto 3 vinnmga,
Greiff IV2 vinning og Fiirster 1
vinning.
Her Breta í Jórdaníu
hefir unnið gagn,
— segir Lloyd
LONDON, 23. ágúst. — Selwin
Lioyd- utanríkisráðherr.a Bceta er
koniinn heiin til London frá auka-
þingi SJþ. í New York. Hann.'tjáði
frétlamömum', að ástandíö væri
betra en þann hefði þorað. að
voná.'er hann. fór til New York.
Nú væri að sjá til þess, að á]yktún
þingsins væri dyggilega fram-
kvæmd. Er hann var spurður,
hvenær brezki herinn myndi
hverfa frá Jórdáníu, kvað hanri
það undir atvikum lcoinið. Herinri
hefði verið set'tur þar til úrbótá
á mjög varhugaverðu ástandi, og
enginn vafi léki á þvi, að liann
hefði gert mikið gagn. Nú væri
þess að vænta bráðlega, að hers-
ins væri ekki lengur þörf, og yrði
hann þá fluttur brott.
itg VÚSÍfi T'itnamrt