Tíminn - 28.10.1958, Blaðsíða 1

Tíminn - 28.10.1958, Blaðsíða 1
,AUir synir mínir" eftir A. Miller, — bls. 7 42,- árgangur. Reykjavík, þriðjudaginn 28. október 1958. Tvífari Montys, bls. 3. Hjónavígslur, manndauði, bls. 4. Sjónvarp, bls. 5. Erlent yfirlit, bls. 6. 238. blaö. Vöxtuleg hvitkálstegund nemur land Mikill ágreiningur milli Breta og Frakka um fríverzlun Evrópu Þessi fallegu hvít kálshöfuð rækt. aði Sigurgeir Bjiörnsson, Bú* staöabtetti 23. — Tegundin heitir Kéleggur, noró- urnorsk, ræktuð hér í fyrsta sinn, uppskeran geysi- faileg, höfuSin 4—5 kg, geym- ast öðru káli bet- ur og bragðast ógæta vel. — -------— e Ætíar ekkiað vera hornreka NTB—Washington og Lund únum, 27. okt — White íals- maður bandaríska utanríkis- ráðuneytisins vildi hvorki neita né staðfesta þá fregn, að de Gaulle hefði ritað bæði Macmillan og Eisenhower einkabréf, þar sem hann fór fram á að vfirsHórn A-banda lagsins yrði færð í hendur þriggja fulltrúa frá Bretlandi, Frakklandi og Bandarikjun- um og núverandi skipan bandalagsins breytt til sam- ræmis við þetta. Var White spurður um þetta á bl'aða- mannafundi. Kunnugt er, að Spaak framkvæmdastjóri bandalagsins ræðir tillögur de Gaulles þessa dagana við Mac millan og Selwyn Lloyd í Lundúnum Fundur Maudling-nefndarinnar í dag hefir úrslitaáhrif á gang málsins NTB—París, 27. okt. — Ríkisstjórnir Bretlands og Frakk lands hafa gjörólík viðhorf til nokkurra grundvallaratriða, er varða fríverzlun Evrópu. Þessi ágreiningur um forsendur og endanlegt markmið er orsök þess, hversu hægt miðar samningum á fundum Maudling-nefndarinnar svonefndu. en hún situr á rökstólum í París þessa dagana. Þetta er skoðun fréttamanna í Par.ís á störfum Maudlingnefndar- innar og bera þeir fyrir sig heimild ir, sem satnda nærri nefndarmönn- um. Ágreiningurinn er svo mikill, að nvargir draga mjög í efa, hvort hugmynclin um fríverzlun Evrópu ; muni komast í framkvæmd að | þessu sinni. Það sem á milli ber. | Fulltrúar Frakklands lít3 svo á, að fríverzlun Evrópu sé endanlegt takmark, en fulltrúar Breta ganga ! út frá þeirri forsendu, ag fríverzl- ' unarsvæði Evrópu sé aðeins á- 1 fangi. Hið endanlega markmið sé fríverzlunarsvæði, er spenni um , allan heim. Fulltrúi Frakka kvað upp úr í dag með þennan ágrein- Páfakjör að þesse sinni eitt harðsóttasta um margra aida skeið Mikil átök innan múra kapcllunr.ar — Einn kardínáli sagÖur hættulega veikur NTB—Rómaborg, 27. okt. — áttunda atkvæðagreiðslan Kardínálum kaþólsku kirkj- hefði einnig reynzt árangurs- unnar, 51 að tölu, sem múr- laus. aðir eru inni í Sixtínsku kap- Verða !því hinir œruver8ugu öld ellunni í Vatíkanhollinni, ungar enn að þrauka tii næsta tókst ekki heldur í dag að dags, en sennilegt þykir að niður- velja páfa. Síðdegis í dag steig enn svartur r upp úr revkháínum í kapell- unni og gaf til kynna, að Stúlka beið bana und- ir dráttarvél, sem valt Slysií varí í Svarfaíardal s 1. sunudagsnótt. — Of mjótt vegræsi orsök þess Frá fréttaritara Tímans á Dalvík í gær. Það hörmulega slys varð síðast liðna sunnudagsnótt, að ung stúlka, Halldóra Helgadóttir, Þverá í Svarfaðardal, beið bana, er dráttarvél, sem hún ók, fór út af veginum og hvolfdi. Varð hún undir dráttarvélinni. staða fáist í 11—12 atkvæða- eykiarmökkur gt:e;ðslu og muni pát'ak-iör verða J •’ lilkynní a morgun. Erfiðasta um aldir. Þetta þóf um kjör páía sannar •það, sem sérfræðingar í Vatikan- ríkinu höfðu sagt fyrir, að pát'a- kjör að þessu sinni myndi verða elti hið erfiðasta og langdregnasta um margra alda skeið. Blöðin forð asl alla rgetgátur um liver verða muni næsfi páfi, enda erfitl að spá írekar en gerí hafði verið áður en páfakjörið hófsl. •Fngtn vitneskja bersl frá kardinálunum og þeir munu raunar aldrei segja frá, unt hverja baráttan stóð. Hitt Aðaífundur Framsóknarfélags Borgarfj.sýslu Framsóknarfélag BorgarfjarS- arsýslu heldur aðalfund sinn næsta sunnudag, 2. nóv. aS er vist, að hörg átök fara nú fram Brún í Bæjarsveit og hefst bak við múra hinnar ionut hann kl. 3 síSd. Á dagskrá kapellu. eru venjuleg aSalfundarstörf Kardlnáli fárvefkur. og umræður um stjórnmála- vf'ðhorfið. All.r stuðmngs- er gamlir menn og hrumir mai.gil, menn Framsoknarflokksins í umstangið við páfakjör hefir Borgarf jarðarsýslu og Akra- reynl rnjög á heilsu. þeirra. Tvetr neskaupstað eru velkomnir á þeSar lótizt. síðan Píus páfi fundinn. | (Framhald á 2. síðuj Rigníngarspjöll á Baröaströnd Nú um helgina gerði mikla rigningu víða um land. Urðu margs staðar skemmdir á veg um, en hvergi vai- um stór- vægilegt tjón að ræða. Á Barðaströnd og á Snæfells- nesi urðu vegaspjöll mest. í Guíudal rann Djúpadalsá yfir veginn og rann úr honum á kafla og víðar rann úr veg- um nálæg'l brúm og ræsum, svo sem í Kollafiröi og vestur við Haga. Á Snæfellsnesinu var það Slýá í Kolgrafarfirði, sem olli spjöllum, en ekki taldi vegamálastjóri, að ttm stórvæginlegar skemmdir væri að ræða og sagði, að um miðja viku yrði lokið við að gera við þetta. Veðurslofan gaf bær upplýsing- ar, að í Kvígindisdal hel'ði regtt mælzt -57 millimetrar aðfaranóU sunnudagsins, en rigniag i Heykja- vík mældist á sama tíma aðeins 5.7 millimetrnr. Siysið varð skammt sunnan við þinghúsið að Grund. Iialldóra var þarna ein á ferð á vclinni. Af hjól- förum mátti sjá, að vélin hefir olt- ið út af vcgræsi, sem nær ekki út í v.egkant, og er brún þess um fet innan við vegkantinn. Að áliti hcr- aðslæknisins hefir Halldóra látizt' samstundis. Vilhjálmur Þórisson á Bakka kom fyrstur á slysstaðinn, er hann álti leið þarna um á fiinmta tím- anum um nóttina. Halldóra var 28 ára að aldri, ó- gift en lætur eftir sig stúlkubarn átta ára. Halldóra var dóttir hjón- anna Maríu Stefánsdóttur og Ilelga Símonarsonar bónda að Þverá, fyrr um skólasljóra á Daivík. PJ. ing, sem hingað til hefir legi'ð í láginni, þótt öllum sé orðið ijóst, að þetta er kjarni málsins, sem ekki verður iengur sniðgenginn. Frakkland vill að gerður verði samningur, sem tryggir jafrtar tollalækkanir í öllum löndum, sem standa að Efnahagssamvinnustofn- un Evrópu, og að þessar tolla'ækk anir fylgi sama hraða og gildir milli ríkja sem standa að sameig- inlegum Evrópumarkaði. Ósk Frakka er sem sé uni tolia bandalag allra Evrópurjkja (nema A-Evrópuríkja), er geti niyndað niótvægi gegn Sovétríkj- umim og Bandaríkjunum við- skiptalega. Randaríkin styðja Breta. Bretar hins vegar lita á frí- verzlun Evrópu, sem tæki til að ryðja veginn fyrir fríyerzlunar- svæði, er nái um allan heim og hafa þar í huga hagsmuni sam- veldislandanna brezku. Slík þróun málsins gæti haft mjög slæm áhrif á sölumöguleika franskra iðnaðar- vara. Heimildir þær, sem i'rétta- stofur bera fyrir sig í París, herma, að Bandaríkjastjórn styðji sjónar- mið Breta og eru þar með hlynntir fríverzlun, er að lokum nái til ríkja víðs vegar um heim. Fyrr en málsaðilar geri sér fullkomlega grein fyrir þessnm grundvallaratriðum og' komi sér saman um, Itversu vig þeim skuii brugðizt, er engin von i>l þess að samningar takizt að þessu sinni um fríverzlun Evrópu. Mandling svartsýnn. Brczki fulltrúinn Reginald Maud iing, sem er formaður nefndar þeirrar, sem við hann er kennd og nú situr á rökstólum í París, sagði fréttamönnum í dag, að hann væti svartsýnn á ástandið. í júli hefði hann verig mjög bjartsýnn um horfurnar, en viðræðurnar sein- uslu daga og vikur hefðu gjör- breytt skoðunum hans. Hann kvaðst þó viss um, að ailir Vestur- Evrópubúar litu á það alvarlegum augum, ef þessi hugmynd yrði að engu. Nefndin hefir haldig þrjá fundi og er einn eftir. Verður hanri á (Framhald á 2. síðu) Talning úr Búnaðarþingskosningum í suður sýslunum ekki hafin ennþá Á sunnudaginn var kosið til Búnaðarþings í suðursýslun- um þrem, Árnes-, Rangárvalla- og Vestur-Skaftafellssýslum, og eru þaðan kjörnir fimm fulltrúar til þingsins og fimm til vara. I nefna, að kjörsókn í Rangárvalla- Talning getur ekki hafizt, fyrr en sýslu var til jaínaðar 75%, en á- kjörgögn öll eru komin til Selfoss, I ætlað er að kjörsókn sé um 81% en þar fer talningin fram. Er lík-jí Vestur-Skaftafellssýslu, en milli legt, að hægl verði að telja eftir j 70 og 80% í Árnessýslu. daginn í dag, en í gær vantaði gögn Veður þar eystra var helditr vont víða að. m. a. úr Vestmannaeyjum. Kjörsókn var alls slaðar góð og betri cn nokkurn tíma áður að sögn manna þar eyslra. Má til dæmis og í Rangárvallasýslu var slagveð- ur og gífurleg úrkoma, en ekki er að sjá. að ]iað hafi aftrað mönnttm að kjósa.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.