Tíminn - 28.10.1958, Blaðsíða 11

Tíminn - 28.10.1958, Blaðsíða 11
1! Myndasagan Eiríkur víöförlí «*»ir hans g. kressk . SlGFRED RETERSEN Aske er íluttur in í virkið, bitur í bragði, ásamt Vinónu. Allt er óhreint og virðist að falli komið. Her- menn Vorons hafa stöðugar gcetur á þeim. — JÞetta minnir helxt á mauurán, urrar Akse. Þú verður að gefa okkur skýringu á þessu Voron. — Síðar, þrumar Voron og fer með þau inn í lítinn kofa. Dyrunum er skeilt í Iás, þau eru íangar. — Ég vona að Kell komi brátt. Við ættum a‘tf geka ráðið niðurlögum Vorons saman. En ef hann kemur ekki.,, r í MI N N, þriðjudaginn október 1958. WWtA%WV.V/^NWWVWVW^V.V.VV/AWAVWWWK DENNI DÆMALAU SI Dagskráin í dag. 8.00 Morgunútvarp. 8.05 Morgunleikfimi. 8.15 Tónleikar. 8.30- Fréttir og veöurfregnir. 8.40 Tónleikar. 9.10 Veðurfregnir. 9.20 Tónleikar. 12.00 Hádegisútvarp. 15.00 Miðdegisútvai-p. 16.00 Fréttir og veðurfregnir. 18.25 Veðurfregnir. 18.30 Barnatími: Ömmusögur. 18.50 Framburðarkennsla í esperanto 19.05 Þingfréttir og tónleikar. 19.30 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.30 Daglegt mál (Árni Böðvarsson. 20.35 Erindi: Þegar Jón Sigurðsson bauð sig fram til' Alþmgis. DúðVík Kristjánsson ritstjóri. 21.00 Tónleikar: Útvarpshljómsveitin leikur, stjórnandi Ilans Anto- litsch. a) forleilkur eftir Mozart. b! Mansöngur eftir Sibelius. c) Rúmenskir dansar eftir Bela Bai'tok. 21.30 íþróttir (Sigurður Sigurðsson). 21.45 Tónleikar: Natan Milstein leik ur vinsæl fiðiulög. 22.ÖO Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Kvöldsagan: Föðurást V. Þór- unn E(fa Magnúsdóttir. 22:30 íslenzkar danshljómsveitir: NEO-trióið leikur, Jossie Poll- ard syngur með. 23Á0 Dagskrárlbk. Dagskráin á morgun. 8.00 Morgunútvarp. 8,05 Morgunleikfimi. 8.15 Tónleikar. 8,30 Fréttir og veðurfregnir. 8.40 Tónleikar. 9.10 Veðiirfregnir. 9.20 Tónleikar. 12.00 Hádegisútvarp. Ii50 Við vinnuna, tónleikar. 15.00 Miðdegisútvarp 16.00 Fréttir og veðurfregnir. 19.25 Veðurfregnir. 18.30 Útvarpssaga barnanna: Pabbi. mamma, börn og bill eftir Ö. C. Vestly. 18.55 Framburðarkennsla í ensku. 19.05 Þingfréttir og tónleikar. 19.30 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.30 Lestur fornrita: Mágus-saga jaris, I. (Andrés Björnsson). 20.55 Tónleikar: íslenzkir einleikar- ar. Þórunn Jóhannsdóttir leik- ur sónötu í E-dúr op. 109 eftir Beethoven. 21.15 -Saga í leikformi: — Afsakið, skakkt númer — I. þáttur — (FIosi Ólafsson o. fl.). 21.45 Tónleikar: Van Lynn og hljórn- sveit leilca létt lög. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Viðtal vikunnar tSigurður Bene diktsson). 22.30 Elsa Sigfúss syngur létt lög. Carl Billich, Joset Felzman og . Einar B. Waage leika með. '23.00 Dagskrárlok. Tímarit Verkfræðingafélags íslands 3 hefti 43. árg. hefir borizt blaðinu. Ritið hefst á grein eftir Harald Ás- geirsson er nefnist Byggingaefna- ransóknir Iðnaðardeildar 1957, liann hefi reinni gskril'að tvær næstu sem nefnast: Um veðrunarþolni móberks sands og Um oliubindingu á slitlög- um. Þá er grein éftir Stefán Ói'afsson sem heitir Nokkrar hásteyputilraun- ir. í ritinu eru fleiri greinar er nefn ast: Viðhorf í byggingarmálum, — Skýrsla um störf VFÍ. 1957—58. Nýir félagsmenn og fréttir. Ægir, rit Fiskifélags ísl'ands er komið út og er það nr. 18 af 51. árg. í ritinu er að þessu sinni eftirtaldar greinar: Útgerð og aflabrögð. Frá ráðstefnu FAO í Hamborg, Fjárveitingar Al- þingis til hafnarmannvirkja og lend- ingarbóta og m. 11. Á forsíðu er mynd frá saltfiskverkun. Faxi, 8. tbl. 1958 er kominn út. Ritið hefst •að þessu sinni á grein er nefnist Stórvirkur Athafnamaður, Þá er í- þróttaspjall og afmælisgrein um Hall gi-ím Th. Björnsson' fimmtugan. Þá er grein um skátaskólann að Húsa- tóftum eftir Jóhönnu Kristinsdóttur. Margar fleiri greinar og pistlar eru í , ritinu að þessu sinni. Þriðjudagur 28. okt. Tveggja postulamessa. 299. dagur ársins. Tungl í suðri kl. 24,31. Árdegisflæði kl. 4,39. Síðdegisflæði kl. 16,54. j Lögregluvarðstofan hefir síma 11166 Slysavarðstofan hefir síma 15030 — Slökkvistöðin hefir síma 11100. I I dag verða gefin saman í hjóna- band af séra Áreliusi Níelssyni, ung- frú Hel'ga Jóhannesdóttir, Mávahlíð 44 og Jóhannes Björnsson, skólastjóri að Ásbyrgi, Miðfirði, V-Hún. Alþingi SKJALA- og MINJASAFN Reykjavíkur Skúlatúni 2. Byggða- safnsdeild er opin daglega frá 2 til 5 nema mánudaga. Listasafn Einars Jónssonar Hnitbjörg er dpið á miðvikudögum og sunnu- dögum frá kl. 1,30 til 7,30. Byggðasafn Reykjavíkurbæjar að Skúlatúni 2, er opið frá kl. 2—5 alla daga nema mánudaga. BÆJARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR: Sími 12308. Aðalsafnið, Þingholtsstræti 29 A. Útlánsdeild: Alla virkadaga kl. 14 —22, nema laugard. kl. 14—19. Á sunnudögum kl. 17—19. Lestrarsalur f. fullorðna: Alla virka daga kl. 10—12 og 13—22, nema laugard. kl. 10—12 og 13—19. Á sunnud. er opiö kl. 14—19. Útibúið Hólmgarði 34. Útlánsdeild f. fullorna: Mánudaga kl. 17—21, aðra virka daga nema laugardaga, kl. 17—19. | Lesstofa og útlánsdeild f. böfn: All'a ivrka daga nema laugardaga kl. 17— 19. Útibúið Hofsvallagötu 16. i Útlánsdeild f. börn og fuliorðna: Alla virka daga nema laugardaga kl. 18— 19. Útibúið Efstasundi 26. Útlánsdeild f. börn og fullorðna: Mánudaga, miðvikudaga og föstu- daga kl. 17—19. BarnAÍeastofur eru starfræktar i Austurbæjarskóla, Laugarnesskóla, Melaskóla og Miðbæjarskóla. ■ Eg kann ekki við þetta „tannburstabros" sem Nina er alltaf að senda þér ____________ E: í Lyfjabúðir og apótek. Lyfjabúðii. Iðunn, Reykjavíku apótek og Ingólfs apótek, fylgja ö lokunartíma sölubúða. Garðs apótel Holts apótek, Apótek Austurbæja: og Vesturbæjar aþbtek eru opin tl klukkan 7 daglega, nema á laugaT dögum til kl. 4 e. h. Holts apótek ot Garðs apútek eru opin á sunnudög um milli 1 og 4. - Kópavogs apófek, Álfhólsvegl «x opið daglega kl. 9—20 nema Iaugar daga kl. 9—16 og helgidaga kl, 13— 16. Sími 23100. Togaralandanir í vikunni sem leið löndu'ðu Bæj artogarar Reykjavikur afla sínum í Reykjavík sem hér segir: karfi Þormóður goði 20/10 365 tonn Pétur Halldórsson 22/10 343 •— Ingólfur Arnars. 24/10 302 — Hallveig Fróðad. 24/10 308 — Samtals 716 Lárétt: 1. borg í Japan, 6. . . . kldtur, 8. þjóta', 9. utan, 10. heiðrikjufcfettur, 11. glæm, 12. hrein, 13. . . . hláka, 15. glápa. Lóðrétt: 2. nafn á klæðí, 3. samtök, 4. þróttur, 5. fuglar, 7. óhí'einindi, 14, stefna. Lárétt: 1. strák, 6. jóí, 8. tvo, 9. Ari, 10. Rif, 11. nón, 12. ost, 13. ess, 15. æsast’. Lárétt: 2. Tjörnes, 3. ró, 4. Álafos, 1318 tonn ’ 5. Stinn, 7. rista, 14. SA. Skipaútgerð rikisins. 'Hekla fer frá Reylcjavík. síðdegis: í lng austur um land í hringferö. Esja Dreið kom tii Reykjavákur í 'gær- er á Austfjörðum á suðurleið. Herðu kvöidi áleiðis til Akttreyrar. Skaftfell irtgur fer frá Reykjavík í dag til Vestmannaeyja. Dagskrá efri deildar, þriðjudaaínn 28. október kl. 1,30. 1. Skemmtanaskattsviðauki 1959, 3. umr. 2. Tollskrá o. fl. 3. umr. Dagskrá neðri deildar, þriðjudaginn 28. október kl. 1,30. 1, Gjaldaviðauki 1959. 2. umr. 2. Innlendav tollvöruteg. 1. umr. Áskriftarsímiiu) er 1-23-23 FRÁ HAPPDRÆTTINU: Óðum styttist að því marki, að öll heimili á landinu hafi rafmagn. En þrátt fyrir það eru ennþá margar hósmæður sem ekki eiga hrærivél. Þessi Kitchen Aid hrærivél kostar um 4000 krónur, en með því að eiga miða í happdrætti Framsóknarflokksins er hægi að eignast hana fyrir aðeins 20 krónur.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.