Tíminn - 28.10.1958, Blaðsíða 2

Tíminn - 28.10.1958, Blaðsíða 2
T í MI N N, þriðjudaginn 28. október 1958, Flugvélar Loftleiða fluttu 20 þús. farþega fyrstu níu mánuði ársins Júníílug félgsins frá Bandaríkjunum á sér enga hliðstæfiu í sögu farþegaflugsins á Atlantshafi, muni hafa nokkur áhrif á s'tarfsemi Loftleiða. Fólk sem viil komast til Evrópu á sem ódýrastan hátt kemur til okkar, sagði hann. LandhetgismáliS hefir engin áhrif I síðustu viku voru staddir hér á landi 15 umboðsmenn L,oftleiða erlendis, en stjórn féíagsins boðaði þá hingað til skrafs og ráðagerða um starfsemi félagsins. Hafa umboðs- nennirnir setið á fundum með stjórn félagsins að undan- Skrifstofum Loftleiða j London förnu, borið saman bækur sínar og samræmt aðgerðir. er stjórríað af mr. Orme. Hann Fréttamönnum gafst tækifæri til að ræða lítið eitt við hóf starf sitt á vegum félagsins stjórn félagsins og umboðsmenn s.l. laugardag. árið 1956, og nú er svo komið Sem kunnugt er reka Loftleiðir leiða er að finna ímfan^smikla upplýs'ingastarf- Eandaríkin. semi um félagið erlendis og þetta ir að sjálfsögðu eánnig mikils- verð landkynning. Fjöldi sölu- ,<nanria á vegum félagsins gera ekki annað en að ferðast um með .ipplýsingar um félagið og landið og er þetta því merkileg land- Útihús í Hveragerði brann og í því hænsn, hundur og tvær kindur að fleiri farþegar leita til Loft- gervöll leiða þar í borg en hægt er að fiytja með vélum félagsins. Loft- Mr. Craig upplýsti að u.þ.b. 150 leiðir reka umfangsmikla kynning þús. dollurum væri varið árlega arstarfsemi í Englandi sem og til auglýsinga á starfsemi Loft- annars staðar. Mr. Orme var að leiða og væri auglýst í stórblöð- því spurður hvort þess hefði orðið um svo sem N.Y. Times, Time vart, að sala á farmiðum hefði o fl. Kvað hann þessa auglýsinga dregizt samari í Englandi eftir að slarfsemi vera mjög mikilsverða landhelgisdeilan hófst. Hann svar Kynriingarstarfsemi sem Loftleiðir landkynningu fyrir ísland jafn- aði því tii að svo virtist sem deil- •eka. framt því sem þær auglýslu flug- a?; hefði alls engin áhrif á starf- Á fyrstu níu mánuðum þessa áætlanir félagsins. Sala farmiða s'em félagsins. „Raunar veit al- irs hefir það komið skýrt í ijós í Bandaríkjunum hefir aukizt úr menningur fátt eitt um landhelg að betri nýting á flugvélum hefir 150.000 dollurum fyrir 5 árum ismálið, nema að sjálfsögðu íbúar Grimsby og Huli. Engin breyting hefir orðið til hins verra á far- miðasölu vegna þessa máls!“ Mr. Orme upplýsti einnig að fyrir dyr um stæði að taka upp flugferðir til Belfast á írlandi og hefðu ír- ar sýnt mikinn áhuga á málinu. Ýrði þá flogið London—-Belfast— Reykjavík—New York, en þetta væri þó á byrjunarstigi og ekk- ert hægt að fuliyrða um það að svo komnu máli. Umboðsmennirnir sem hér hafa dvalizt að undanförnu eru: Frá Bandaríkjunum Craig, 1-Ian- sen og King, en félagið hefir skrif stofur í New York, Chicago og San Francisco. Craig er aðalum- boðsmaður og aðalskrifstofa í New York. Frá Englandi aðalum- boðsmaðurinn, Orme. Skrifstofur eru í London og Glasgow. Frá Nor =rá ráSstefnu stjórnar LoftleiSa meS erlendum umboSsmönnum félagsins j egi Björn Braathen, Fröyssö, Rad, Frá fréttaritara Tímans í Hveragerði. Á aðfaranótt sunnudags brunnu hér í þorpinu útihús, sem í voru 300 hænsni, er öll drápust, tveir hundar og er ókunnugt um afdrif ann- ars, hinn drapst í brunanum, einnig fórust þarna tvær kind ur. Tvö hundruð heyhestar brunnu og þarna. Þegar eldsins varð vart kom fólk sem hér var á dansleik, til hjálpar. Ógerlegt reyndist að korna bruna- bílnum, sem hér er í gang, en þó tókst að koma honum á brunastað- PáíakjöriíJ síðustu viku. ráðst en nokkru sinni fyrr. Telja ná áð hýtingin sé allmiklu meiri >n gengur og gerist hjá öðrum •'lugfélögum sem íljúga á sömu ciðum Og Loftleiðir. Fargjöld eru )g lægri hjá Loftleiðum en tíðk- ist annars staðar. 20 þús. farþegar Fyrstu 9 mánuði þess'a árs hefir ’élagið flutt liðlega 20 þús. far- aega með vélum sínum, en það er meira en á sama tíma í fyrra. í 'yrra voru farnar 7 ferðir á viku, en í sumar fækkaði ferðunum í i á viku. Þrátt fyrir þetta hefir farþegatalan aukizt um 3% frá 'jví sem var í fyrra. Farþegakílómetrar í ár eru alls 105 millj. á móti 94,5 farþ.km. í 'yrra og nemur aukning því sem íæst 10%. Sætanýting í flugvél- im félagsins er mun betri nú en í síðaslliðnu ái'i, 66,9% nú á móti 58,3% í fyrra. Þess'i sælanýting ;r mun betri en tíðkast hjá flug- élögum sem fljúga á N-Atlants- hafi og um nýtingu flugvéla er nað að segja að vélar félagsins lafa til jafnaðar flogið 12 tíma i sólarhring. Umfangsmikil starfsemi Eins og gefur að skilja er starf æmi Loftleiða erlendis orðin njög víðtæk og fer slöðugt vax- ar.di. Mr. Nicholas Craig, sem er iðalumboðsmaður Loflleiða í Sandaríkjunum og hefir með íendi skrifstofur félagsins í New Vork, tók við starfi sínu fyrir 5 irum síðan. Þá var aðeins farin rin ferð i viku vestur um haf en íú er svo komið að ferðirnar irðu daglegar. Mr. Craig gat þess ið síðast liðinn júnímánuð hefðu Loftleiðir verið á forsíðum blaða ipar vestra fyrir það afrek að íafa 100% sætanýtingu þann mán ið, en það er í fyrsta sinn í sögu irþegaflugs'ins sem.slíkt hefir átt ;ér stað. Auk skrifstofunnar í Vew York, eru ennfremur skrif- itofur eða útibú í Chicago og San Francisco og umboðsmenn Loft- (Ljósm.: Vigfús Sigurgeirsson). Klemesen, Kjástad og Eyjólfur | Eyjóifsson. Frá Svíþjóð Blidber síðan í 2.600.000 á ári nú. ' og Steenstrup. Frá Danmörku Aðspurður kvaðst Craig efa að Davids-Thomsen. Frá Þýzkalandi tjlkoma farþegaþota á flugleiðum König og Lúxemborg Aakran. inn. Var eldurinn þá orðinn mikill og reyndist ekki unnt að bjarga nema fáu ,af því, sem í húsinu var, og brann það til kaldra kola. Eigandi hússins er Magnús Hann esson. Húsið var vátryggt en það sem í því var óvátryggt. Orsakir til brunans eru ókunnar. Jónas B. Jónsson, fræðslustjóri, var kjörinn skátahöfðingi Islands Auka-Skátaþing var haldið s.l. helgi í Skátaheimilinu 1 Reykjavík. Sóttu það 54 full-* trúar frá 14 skátafélögum víðs vegar að á landinu ásamt stjórn B.I.S. Aðalverkefni þingsins voru breytingar áj lögum Bandalagsins, kosning nýs skátahöfðingja og stjórn- ar B.Í.S. Skálahöfðingi var kosinn Jóans B. Jónsson, fræðslustjóri, Reykja-! vík. Aðrir í stjórn B.Í.S. voru kosn ir: Varaskátahöfðingi slúlkna: Ifrefna Tynes, Reykjavík. Vara- skátahöfðingi drengja: Páll Gísla- son, læknir, Akranesi. Erl. bréfrit- ari stúlkna: Borghildur Fenger, Reykjavík. Erl. bréfritari drengja: FranCh Michelsen, Reykjavik. — Útgáfustjóri: Arinbjörn Kristins- son, Reykjavík. Fræðslustjóri: Ing- ólfur Blöndal, Reykjavík. Meðstjórnendur: Áslaug Friðriks dóttir, ReykjavíkrSigriður Lárus- dóttir, Reykjavík; Eiríkur Jóhann- esson, Hafnarfirði; Jón Guðjóns- son, Hafnarfirði. Þingforseti var Jón Oddgeir Jóns son, fulltrúi, Reykjavík. ■Skátafjöldi á landinu mun nú vera tæp 4000. Mikill áhugi er fyr- 'ir því að efla skátastarfið á allann hátt, einnig með því að stofna ný félög og endurvekja starf, sem leg ið hefur niðri. T.d. hefur nýlega verið endurvakið skátastarf í Siglu firði, á Sauðárkróki og á Blöndu- ósi, og áhugi er fyrir því að endur vekja skálaslarf á Austfjörðum. Landsmót skáta 1959 verður haldið í Vaglaskógi n.k. sumar og hefur Akureyrarskátum verið faiið að sjá úm það. Gilwellskóli mun verða að Úif- ljótsvatni næsta haust, og munu ísl. og erl. Gilwellskátar annast kennslu. Gilwellstig er æðsta stig menntunar í skátafræðum. Jónas B. Jónsson er fimmtugur að aldri, fæddur 8. apríl 1908 að Torfalæk í Austur-Húnavatnssýslu. Lauk gagnfræðaprófi á Akureyri árið 1927 og hóf síðan kenuslu. Árið 1934 lauk Jónas kennarapróíi frá Kennaraskóla íslands og varð kennari við Lauganesskólann í Reykjavík árið 1935. Hefur verið fræðslufulltrúi og síðar fræðslu- stjóri Reykjavíkur siðan árið 1943. Jónas B. Jónsson liefur starfað í skálahreyfingunni um 20 ára skeið var fyrsti skólastjóri skátaskólans að Úlfljótsvatni og hefur haft um sjón með starfseminni þar frá fyrstu. í skátaráði síðan 1948 og varaskátahöfðingi síðan 1952. (Framhald af 1. síðu) XII. leið, og nú berast fregnir um að sá þriðji sé hættulega veikur inni í kaphellunni. Er það Canaii kardináli, en hann átti samkvæmt embætti sínu i páfagarði að til- kynna af svölum Vatikansins um kjör hins nýja páfa. Segir í dag, að elni honum sóttin, muni hann fiuttur á sjúkrahús, þótt þá verði að rjúfa hefðbundna venju um al- gera einangrun kardinálanna. — Sennilegt þykir, að veikindin muni flýta fyrir páfakjöri . Reykjarmerkin brugðust. Sem kunnugt er hafa Rómverjar, sem bíða úti fyrir Vatikaninu fylgst með páfakjöri á þann hátt, að svartur reykur úr litla kapellu- reykháfnum táknaði að enn væri páfi ekki vailnn, en hvítur merkti að niðurstaða hefði fengizt. í gær var megnasta ólag ó merkjunum og var kurr í mönnum. Kom stund um hvítur mökkur, en síðan svart- ur eftií drykklanga stund. í dag var iiins vegar gott lag á merkjun um og þótti auðsælt, að kardinál- arnir voru farnir að nota eldsneyti það, sem látið var inn til þcirra í morgun og fengið var frá flug- eldaverksmiðju einni í Rómaborg. Páfanöfn. Getgátur eru um hvaða nafn hinn nýi páfi muni velja sér. Síð- ustu 400 ár hafa þessi nöfn verið notuð: Clemens, Innocens, Gregor, Benedict, Leo, Alexander, Urban, Paul, Sixtus og loks Píus. Ails hafa þeir 161 páfi, sem set- ið hafa á Pétursstóli, borið 18 mis- munandi nöfn. Flestir páfar hafa ■borið nafnið Jóhannes eða 22 páf- ar. Enginn páfi hefir þó borið það nafn síðan 1333. De Gaulle hugsar ráð sitt NTB—PARIS, 27. oktö — De Gaulle forsætisráðherra Frakka dvaldizt á sveitasetri sínu um helg ina. Er kunnugt, að hann vann. einkum að athugun á svari upp- reisnarstjórnarinnar í ALs'ír, en hún hafnaði lilboði hans um aS senda fulltrúa til Parísar til snmn inga um vopnahlé. Ekki er kunn- ugt. hvernig viðbrögð de Gaulle verða við þessari afstöðu stjórnar innar. Fréttaritarar segja, að hörð álök hafi orðið innan útlagastjórnarinn ar um svarið. Hafi menn skipzt í jafna flokka, en loks hafi þeir, sem hafna vildu boði de Gaulle fengið I liðstyrk frá Nasser, og það hafi nægt til að 'beygja þá, er fara vildu friðsamlegri leiðir. Fríverzlunarmáli^ (Framhald af 1. síðu) þriðjudag og mun skera úr um, hvort fríverzlun Evrópu nær j fram að ganga. Ætlunin hefir ver- 1 ið, að fyrstu skrefin yrðu stigin þegar í byrjun árs 1960, m.a. með i stofnun ráðherranefndar, sem hefði framkvæmdavald fyrir frí- verzlunarsvæðið í heild. Vogun vinnur — (Framhald af 12. síðu). urður Benediktsson, blaðamaður, og Lúðvik Hjálmtýsson, franakv.st'j. og varð hált á eins og fleirum. _ Dómair í spurningaþættinum var ! Ólafur Hansson, menntaskólakenn- ari, en tímavörður Birgir Ásgeirs- son, lögfræðingur. Þegar á alll er litið, má segja að þátturin lækist vel. Fréttir 6A landsbyggðiimi Rapaski heim- sækir Norðmenn NTB—OSLÓ, 27. okt. — Rapaski utanríkisráðherra Póllands kom í dag í opinbera heimsókn til Nor- egs. Er þelta í fyrsta sinn eftir stríð, að utanríkisráðherra frá A-Evrópuríkjum kemur í opinbera heimsókn til Noregs. Rapaski mun meðal annars ræða við norska stjórnmálamenn um þá tillögu sina að komið verði upp hlutlausu belti í Mið-Evrópu, þar sem kjarnorku- vopn verði bönnuð og annar her- búnaður mjög takmarkaður. Er sagt, að norskir stjórnmálamenn hafi áhuga fyrir þessari ciilögu. Ný Iei“S farin á bíl Vopnafirði 29, sept. — Sunnu- daginn 28. f.m. fór jeppabifreið frá Bakkagerði í Jökulsárhlíð norður í Fagradal í Vopnafirði. Er það í fyrsta skipti sem bifreið fer þess'a leið. í bifreiðinni voru: Hreinn Kristinsson, sem var bíl- stjóri í ferðinni, Kristinn Arn- grímsson og Anton Jónsson. Gekk ferðin allvel. Leiðin sem farin var liggur um svonefndan Kattár- dal, en þar var í suniar ruddur vegur. Verkið var unnið með níu tonna ýtu s'em Hreinn Kristins- son stjórnaði. Mjög gott vegar- stæði er á þessari leið. Telja kunn ugir leiðina um Kattárdal og Búr- fjall æskilega fyrir framtíðarveg milli Fljótsdalshéraðs og Vopna- fjarðar, því oftast er mjög snjó- létt á þeirri leið. M.G. Byrjaíí á vegi | á Mýrdalssandi j Vlk í Mýrdal í gær. — Hér eru ■ sífelldar rigningar þessa daga en j hlýindi góð. Byrjað er að ýta upp j allháum vegargarði á Mýrdals- sandi. Var Ibyrjað við Langasker og haldið í áttina að Hafursey, farið á gömlu vegarstæði. Búið , er að ýta 750 pietra löngum garli. Vatnagangur er að minnka á sand- inum ög að færast í fyrri farvegi. ÓJ. Síðumenn í annarri leit Kirkjubæjarklaustri í gær. — Síðu bændur eru nú að leg'gja af stað í aðra leit. Slátrun er langt komin. Enn er farin syðri leiðin um Álftá- ver til Víkur, en vatnagangur er þó farinn að minnka á sandinum. VV Þykir aístoíiin lítil Þórshöfn í gær. —. Hér er allt af sama einmuna biíðan. Slátrun er lokið. Bændum hér á óþurrka- svæðinu þykir að’stoð sú, sem hið opinbera veitir þeim vegna óþurrk anna, í minnsta lag'i. Upphæðir lágar og kjör ekki nógu hagkvæm. JJ Göngur í Stafafells- fjöllum Hornafirði í gær. — Slátrun er senn lokið hér. Þó standa síðari göngur í Stafafellsfjöllum nú yfir, en þær eru langar, og er eftú- að slátra fé, er þaðan kemur. Slátrun er með mesta móíi hér í haust. — Einn bátur er þyrjaður iínureiðar hér. Er það Helgi, en afli er heldur tr*gur. AA

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.