Tíminn - 28.10.1958, Síða 7

Tíminn - 28.10.1958, Síða 7
TÍM’INN, þriðjudaginn 28. októbcr 1958. 1 I í lok annars þáttar er yfirburða- leikur. Einnig er barátta hans við foreldrana vegna stúlkunnar mjög vel leikin og jafnvel ástaratriðið, sem alltaf er ákaflega vandmeðfar- inn og veikur punktur á leiksviði, verður sennilegt og eðlilegt. Hæst ris'þó Jón i hlutverki sínu undir lokin, þegar Chris Keller krýpur á sviðinu og veit að dauði verður ekki greiddur með dauöu Helga Bachmann og Helga Valtýsdóttir (t. v.) sem Anna Deever og Kate Keller og Guömundur Pálsson og Jón Sigurbjörnsson sem George Deever og Chris Keller í Allir synir minir. LEIKFÉLAG REYKJAVIKUR: ALLIR SYNIR MINIR Leikféiag Reykjavíkur frumsýndi leikrilið Allir synir mínir, eftir Arlhur Miller núna á sunnudags- kvöldið. Sýningar á þessu leikriti er fyi-st-, verkefni Leikfélagsins á þessu ári og um leið sýning, sem markar tímamót í íslenzku leikhúsi að dómi undirritaðs. Að vísu á þessi sýning töluverðan aðdrag- anda eins og gefur að skilja og sumar leiksýningar i báðum leik- fliúsum á undanf'örnum árum hafa boðað þessi tímamót, en með þess- ari sýaingu virðist grundvelli vera náð, sem á eftir að marka stefn- una næstu árin í stöðugt vaxandi mæli. Frá h'endi Mille'rs gefur léikrit þetta leikstjóra og leikendum mikla möguleika, sem eru þó í eðii sínu þeir sömu og svo oft áður Tiafa valdið mistökum á sviðunum á undanförnum árum. Hin óhjá- kvæmilega spenna í verkinu getur gefiö tilefni til ótæpilegs yfirleiks, sé hann látinn líðast, og getur jafn framt orðið til mikils áleiks á á- horfendur, sem hefur verið lenzka hér allt of lengi, leikhúslist sem slíkri tii óþurftar. Leikritið gerist allt í húsagarði verksmiðjueigenda í Kaliforniu. Auk verksmiðjueig- andans koma við sögu, kona hans, sonur, núgrannar og aðvifandi gest- ir. Þótl þetta séu þannig í upptaln- ingu ákaflega blátt áíram aðstæo- ur. er áður en lýkur ráðið miklurn tirlögum þess efiirstríðsfólks, sem má sitja langa sólskinsdaga með skömmina og sorgina, sem sigln- í kjölfar þess yfirþyrmandi sóða- skapar, sem styrjaldir hafa verið og verða alltaf. Höfundur: Arthur Miller Leikstjóri: Gísli Haildórsson Anna Deever, leikin ;;f Helgu Bachmann, er stúlkan, sem komin er til að giftast Chris. Forsaga þess máls er sú, að hún var áður frúlof- uð Larry, bróður Chris, sem fórst í stríðinu. Móðirin neitar í lengstu lög, að Larry sé dáinn, og er því andvíg væntanlegum ráðahag Deevers og Chris. Þar að auki hvílir það eins og mara á foreldr- um Ohris, að faðir stúl-kunnar sit- ur í fangelsi fyrir tilverknað Joe Kellers. Það er inn í þetta and- rúmsloft, sem Anna Deever kem- ur. Meðferð Helgu á hlutverkinu samsvarar vel persónunni, eins og Miller virðist hafa hugsað hanf. Aðalátökin gerast ekki með henni. Hún er kðmin til að giftast, og verður þannig vitni að átókunum innan fjölskyldunnar, sem endar ; í svarlausri örvinglan Önnu, þeg- j ar henni verður Ijóst, að heimur Chris er að hrynja og faðir hennar hefur verið hafður fyrir rangri sök, bæði af henni og öðrum. um, alvarlegs eðlis, en undirritað- ur þykist þess megnugur að staö- hæfa. að honum hafi aklrei tekizt betur. Eins og sumir aðrir ungir leikstjórar við íslenzkt leikhús, hefur Gísli haft ákveðnar hug- myndir um þær breytifigar, sem nauðsynlega hefur þurft ag gera á sviðsetningu og túlkun. Þeir sem hafa fylgzt með honiun, hafa hvað eftir annað fundið, að hann var að gera merkilegar lilraunir í þá átt, þótt þess- gæti nú í fyrsta sinn i allri sýningunni. Þótt mörg at- riði valdi þessu, þá má segja að ein af undírstöðunum sé, að léika inn á sviðið, en ekki fram í áhorí- endasalinn. Rétt útfærsla á þessari kenningu leiðir svo til þess, að áhorfendur verða ekki varir við a(y verið sé að leika, heldur verða þeir viíni að því sem er að gerast á sviðinu. Auðvitað þarf góða ieik.ara til þess arna. En það er alveg sama hve leikari er góður, sé hann rangt settur á sviðið, fær hann ekki not- ið sín. Aðeins það ag snúa leikar- endurnýjuð, en með nokkuð öðr- um hætti en áður. Maður, sem búinn er að fara svipugöng mis- tækra gamanleikja og auk j)ess þurft að blása uppstórskorinn skap gerðarleik að islenzkri tízku, æiti í rauninni að vera orðinn ófær til að láta að leikstjórn, og várla líklegur til að bæta miklu við hæð sína frá beztu verkum áður. En það er kominn nýr Brynjólfur á sviðið, síórkosllegri en nokkru sinni fyrr. í þessu hlutverki, þar sem hann er umkringdur nýjung- um og þar sem hann verður að ganga af öllum fyrri hömum sin- um, skapar hann persónu, sem gerir honum kleift að ganga lit með lárviðarsveiginn, þrátt íyrir hina hörðu samkeppni á leiksvið- inu. Þetta er að hafa leikhúsið í sál sinni. Kaíe Keller, konu verksmiðju- eigandans, leikur Helga Valtýs- dóttir. Hún er nú tvíniælalaust með fremstu ef ekki fremsta skap- gerðarleikkona islenzks leikhúss. Sá skáldskapur, sem komið hef- ur frá Bandaríkjunum nú u;n ianga líð, er saga út af fyrir sig. Margt af því varðar allan heim, vegna þess ag Bandaríkiji sjálf skipta miklu máli og einnig og ekki sízt vegna þess, að skáld- skapur þessi, þótt -hann sé ekki alltaf sem hlynntastur landi síriu,! gefur í senn innsýn i styrk og veikleika þessarar mikiu þjóðar, sem enn ber svip landnemans í pukrunarleysi jafnt gagnvart sekt sinni og dyggð. Og það er ein- mitt um sekt og dyggð, sem Miller fjallar 'í þessu leikriti, án þess að hatasl við þann seka, og er það öðru fremur einkenni á goðum skáldskap. Það, að þessi sýning er svo góð, sem raun ber vitni, er ekki nein- nm einstökum að þakka. Þó má hiklaust sk'rifa það á reikning leik stjórans, Gísla Halldórssonar, að sýningin er sem heild langt yfir það venjulega. Gísli hefur áður síjórnag eftirminnilegum leikrit- George Deever, bróðir Önnu, er ‘ ieikinn af Guðmundi Pálssyni. --- George er örlagavaldur varksins. Og kemur þá að eina hæpna atrið- inu í leikritinu, sem er Miller að kenna, og liggur í því, að þátta- skilin eru látin ráðast af því, hvort hjónin muni eftir því hvort Joe hafi fengig inflúenzu á fimmlán ára tímabiii eúa ekki. Guðm. leik- ur stórvel þennan ringlaða og ofsa reiða mann, sem kominn er til að rétta 'hlut föður síns og til að koina í veg fyrir að systir sín giftist syni þess manns, sem hann með réttu telur böðul föður síns. Önnur hlutverk eru minni, en öll prýðilega gerð. Leiku;- Árna Tryggvasonar í hluíverki dr. Bay- liss, heimilisvinarins, er eftirminni, legur. Og Guðrún Þ. Stephensen í hlutverki Sue konu hans sýnir á- kveðinn traustan leik í atriðinu móti Önnu Deever. Þá eru Luhey hjónin leikin af Steindóri Hjörleifs syni og Sigríði Hagalín. Steindór í hlutverki Lubeys hefur því starfi að gegna að fóðra Kate á stjörnu spám um heimkomu Larrys. Hann skilar þessari hjárænulegu per- sónu með ágælum. Ásgeir Fríð- steinsson leikur þarna átta ára dreng. Mikill vandi er alltaf á hönd um með slík hlutverk, því þólt þau séu ekki veigamikil, geta þau skemmt heildarmyndina. En jafn- vel þessi ungi drengur gerir sitt til að gera sýninguna eðlilega og óleikræna. Þýðinguna gerði Jón Óskar. Hún er mjög góð, málig er þróttmikið og eðlilegt og ekkert iejkhúsbragð að því. Orðið hræðilegur skaut að vísu tvisvar upp kollinum. Undir- rituðum finnst það vont orð, nerna í sárafáum tilfellum. Magnús Páls- son gerði ágæt leiktjöld. Brynjólfur Jóhannesson og Jón Sigurbjörnsson sem Keller-feðgarnir leikritinu Allir synir mínir. I anum frá áhorfendum, þegar svo býður við að horfa, auðveldar leik aranum að skilja, að hami er ekki á sviðinu vegna áhorfendanna, heldur vegna þeirrar listar, sem hann túlkar. Mun vera ærin á- stæða til að ræða þessi mál á öðr- um tíma. Brynjólfur Jóhannesson leikur Joe Keller, verksmiðjueiganda. — Einhverntíma, þegar undirritaður var að hlaupa í skarðið í leiklistar umsögnum eins og nú, naut hanii þeirrar ánægju ag skrifa um Brynjólf í hlutverki lögreglustjór- ans i Vesalingunum og þótti mikið til korna. Nú hafa kynnin verið Meðferð hennar á þessai'i hrjáðu konu, kemur því ekki eins á óvart og margt annað i þessari sýn- ingu. Svipbrigði hennar os allt fas er bæði satt og mikil list. Þjáning hennar er leikin með þeim tök- um á viðfangsefninu, að það hvarfl ar að manni. hvort það muni ekki kosta hana sérstaka áreynslu að iosna úr persónimynd þessarar óhamingjusömu konu, þegar tjald- ið fellur. Chris Keller, sonur þeirra hjóna, er leikinn af Jóni Sigurbjörnssym. Eins og svo margt annag í þessu verki, kemur Jón manni á óvart. Á- tökin rnilli hans og íöður hans Undirrilaður vill leyfa sér að halda því fram, að með þessari sýningu hafi íslenzkt leikt.ús aö ftillti komizt úr því að vera meira og minna ein tegund félagslífs, yfir í að vera öguð og méitluð list. En þótt þessi áfangi sé merkur, boðar hann ekki annað en upphaf á nýrri þróun, sem líka er vörðuð erfiðleikum. Mestu máli skiptir ag íslenzkt leikhús þurfi aldrei að biðja afsökunar á list sinni, hvorki frammi fyrir guði né mönnum. Á viðavangi Eins er þó gætt Bjarni Renedikisson skrifar eina af síiium alkunnu loðmullti- greinum um landhelgismálið í Mbl. s. 1. laugardag. Erfitt er aiS sjá hvað fyrir „aðalritstjóranum vakir með ritsmíð þessari. i'ar kemur ekkert nýtt fram, lieldur er aðeins um að ræða sania þvoglið og þvæluna, sem ein- kennt hefir öll skrif þessa manns- um landhelgismálið allar götur síðan í vor. Einu er þó ekki gleymt frekar en fyrri daginn. Það cr að vitna í nianii, sem heit ir Bjarni Benedilitsson. Að vísu er nafn Ólafs Thors einnig nefnt að þessu sinni, en þess þó gætt, sem cðlilegt er, að niður sé raé- að eftir mannvirðingum. Og þaö er ekki ýkja erfið g'áta hvor nnmi þá fyrr nefndur af „aðalritstjór- anum“ Bjarni Benediktsson eða Ólafur Thors. Minn maður vill nú enginn „horn“-karl vera á sínu heimili. Þurfti ekki „spekinga" Mbl. segir: „Sjálfstæðisflokk- urinn sýndi mikla framsýni og skilning á hagsmunum fólksins við sjávarsíðuna og þjóðarinnar í lieild með forystu sinni um upp bygg'ingu nýs togaraflota“. Mun hér átt við hina svonefndu „ný- sköpu nartogara". Fyrst enginn annar hælir mér, þá verð ég a@ gera það sjálfur, sagði strákur- inn. Ojá, hver svo sem slcyldi nú leyfa sér að efast um „framsýn- ina“ og „skilninginn"? Einhvern tíma sagði nú raunar Magnús heitinn Jónsson, að þáð mætti nú heita „ . . . dæmalaust, ef ekki sæist verulegur árangur af þeim 300 millj. kr„ sem varið var í upphafi í þessu skyni“. Og ekki fannst Ólafi’ Thors þessi skipakaup sérstaklega orða vert afrek, ef dæma má eftir um- mælum hans í þingræðu hér um árið: „Þurfti nú reyndar enga spelc- inga til þess að láta sér detta í liug, að ef við hefðum nokkur hundruð milljónir, þá væri rétfc að verja þeim að vissu ieyti og að vissu marki til að endurnýja okkar úr sér gengnu atvinnufyr- irtæki“. En nú er nýsköpunarsælan orð in í nokkurri fjarsýn. Og „fjar- lægðin gerir fjöllin blá og menn ina mikla“. Hin týndu skip Um togarakaup nýsköpunar- stjórnarinnar, sem ög þá 13 tog- ara, er síðar voru keyptir, er það annars að segja, að það voru Framsóknarmenn, sem hlutuðust til um að þeim væri dreift út um landið. íhaldið hafði þá, sem jafnan fyrr og síðar, engan áhuga . á því, að togararnir yrðu þat staðsettir, sem þeirra var ríkusfc þörf. En úr því að Mbl. þykist liafa efni á að tala uin þessa hluti, þá mætti e. t. v. spyrja það að því, kvar þau skip séu eiginlega niður komin., sem Sjálf stæðisflokkurinn lét kaupa með' an liann liafði með sjávarútvegs- málin að gera? Þau hafa sannar- lega ekki legið á glámbekk. Það skyldi þá aldrei vera svo, a@ þar væri hara „eyða í minning- una“? Kannske það komi nú upp úr kafinu, að áhugi Sjálfstæðis- manna á skipakaupum hafi þái fyrst vaknað, er þeir sáu dyr stjórnarráðsins lokast að haki sér? ÞingmaSur úti á þekju „Og allt er í óvissu um komu liinna 12 250 tonna skipa, sem stjórnin liafði samið um kaup á í Austur-Þýzkalandi . . . eða hvaða aðilar eigi að gera þau út“, segir Mbl. Vel má vera, að óvissa ríki um það niðri á Mbl. Hjá því er yfirleitt allt á reiki um þess- ar mundir. Utan Mbl.-hallarinnar liggur málið hins vegar Ijóst fyr- ir. Þar er það kunnugt, að fyrsta skipið er væntanlegt til landsins í byrjun næsta mánaðar. Siðan koma hin hvert af öðru. Skemmti legra hefði nú verið fyrir Sig- urð Bjarnason, sem bæði á að Framiiald á 8. síðu.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.