Tíminn - 28.10.1958, Blaðsíða 3

Tíminn - 28.10.1958, Blaðsíða 3
T í M1! N N, þriðjudaginn 28. október 1958. 3 i 8(| Ft-i rci i\Æ t Fer&S^L ‘ ^eð V»^ |hcar JWcnn a-i’.al S‘| r^Tt'v&n A, TsLiiwt sw»*-' >y,yca^; TVlFARI MONTYS .í»u. Nýlega var frumsýnd í London kvikmynd, sem byggö er á allsögulegum við burðum. Myndin heitir: „Ég var tvífari Montys". Hún er byggð á því, þegar tiltölu- lega óþekkfur leikari kom fram sem Montgomery í Gí braltar, til þess að koma Þjóðverjum á þá skoðun, að innrásina ætti að gera frá Miðjarðarhafinu meðan raunverulega var verið að undirbúa innrás í Normandí. Mynd bessi er ekki síðri fyr- ir það.. að í aðalhlutverki hennar er einmitt sami mað urinrs, sem var staðgengill Monfgomerys í Gíbraltar. Maður þessi heitir Cliflon James, og var hann þegar styrjöld in skall á fremur lítt þekklur leik ari. Hann fékk tilboðið um sitt stærsta hlutverk sumarið 1944, þegar undirbúningur innrásarinn- ar náði hámarki. Þeir, sem skipu- lögðu undirbúninginn, vildu fyrir hvern mun leiða athygli Þjóð- verja frá Ermarsundinu, þar sem ráðgert var að ráðast inn, og þá bar svo við, að einn yfirmannanna rakst af tilviljun inn á skemmti- stað fyrir hermenn, þar sem ieik- Clifton James lék Monígomery marskálk í Gíbraltar — gabbaði Þjóðverja — stærsta en hættu- legasta hlutverkið — ánægður með tvífarann — á kvikmynd ari nokkur líkti eftir Montgomery aí mikilli snilli — ekki sízt vegna þess, að í rauninni var hann mjög áþekkur hershöfðingjanum í sjón. Snjöll hugmynd Herforinginn fékk snjalla hug- mynd í sambandi við þetta. Þjóð- verjum var vel knnnugt, að Mont- gomery stjórnaði innrásarundir- búningnum, og ef einhverjum manni, sem líktist Montgomery svo, að ekki mætti á milli sjá, skyti nú allt í einu upp einhvers slaðar fjarri Ermarsundinu, myndu Þjóðverjar kannske draga aí því þá. ályktun, að innrásin væri ráðgerð á þeim stað, og hann kominn þangað til undirbúnings. Til Gíbraltar | Sama kvöldið var náð í Clifton James og honum ekið til aðal- stöðva Montgomerys, þar sem hon- um var tilkynnt, að honum gæfist nú tækifæri til að Teika mesta hlutverk lífs sins, og jafnframt hið hættulegasta. Dögum saman elti leikarinn Monty á röndum til að kynnast háttum hershöfðingjans og tileinka sér þá. Síðan var flog- ið með James skömmu áður en innrásin skyldi hafin til Gíbraltar, þar sem vitað var, að niosnir Þjóðverja voru sterkar. Næstu tvo daga var tvífari Montgomerys ,,hæstráðandi þar um slóðir. Hann bar einkennisbún á hann auðvitað líka að fá fulit kaup“, hafði Monty sjálfur sagt. Ævintýrinu lauk jafn snögg- lega og það hófst. Clifton James var flogið heim til Englands svo lítið bar á, og fyrir leik sinn hlaut hann enga viðurkenningu eða heiður enda þótt tilgangurinn með sviðsetningunni hafi náðst prýði- lega. Þjóðverjar trúðu því nefni- lega statt og stöðugt. að Monty hefði verið á ferð í Gíbraltar. Þegar stríðinu lauk, varð James alvarlega veikitr, og sífellt fækk- aði hlulverkum, sem honum buð- ust. Hann bjó í leiguherbergi og lá við að hann sylti. Svo fékk kvikmyndaframleið- andi einn þá ágætu hugmynd að mynda söguna um tvifara Montys og láta hinn rétta tvifara leika Til vinstri er Monty sjálfur, en ril hægri tvífarinn. sjálfan sig. Myndinni hefir verið’ hrósað og einnig Clifton James fyrir góðan leik. í öðrum hlutver* um myndarinnar eru t. d. Cecil Parker og John Mills. Þegar Mont- gomery sjálfur sá myndina fyrir skömmu, sagði hann: „Ég hefi aldrei verið betri en þarna .. “ Frá vinstri: Radarinn, skothelf vesti, skotgrafan. ing Montys, orður hans og ltina heimskunnu alpahúfu. Hann var við hersýningar, ávarpaði herfor- ingjafundi — og fékk þessa daga, sem leikurinn stóð yfir, sömu iaitn og hershöfðingi hefði fengið. ,Sé hfnn nóP'i g'ður til að leika nng, Dirk Bogarde er „hetja“ enskra skðlastúlkna Óbreytti fótgönguliðinn betur vopnum búinn Ný KernaSartæki, svo sem sjálfvirk skot- grafa, skotheit vesti, infrarauðir sjónaukar, radar á þrifæti, eidvarpa — en byssusting- urinn úr sögunni og hér muna menn eftir honum sem „iækni til sjés“ i Gatnla Bíó Ðirk Bogarde er sá kvik- myndaleikarinn, sem dregur að sér flesta kvikmvndahús- gesfi, . úrskurðuðu enskir kvikmyndahúsaeigendur fyr ir skemmsfu. Dirk er 34 ára gamaíl og segir sjálfur: „Ég er auðvitað ánægður yfir þeim frama, sem kvikmynd- irnar hafa veitt mér og ég vil helzf af öilu evða sem mestu af tíma mínum á leik hússenu!1' íslenzkir kvik- myndaunnendur muna vafa- laust eftir hinum bráð- skemmtilega ieik Bogarde í Læknir til siós, sem sýnd var í Gamla bíó á sínum tíma. I Vegna hinna miklu skatta, sem hvíla á honum, verður Bogarde að ieika í nokkrum kvikmyndum’ á ári, en hann segist þó vilja gefa mikið fyrir að leika í einhverju leikrita Terence Rattigan eða Noel Coward. Kvikmyndirnar hafa gert hann að „hetju“ allra enskra skólastúlkna, en það hefir oftar en .einu sinni komið honum í klípu! Faldi sig í garðinum Einhverju sinni ferðaðist stúlku kind ein alla leið frá Birmingham tii Buckinghamshire, þar sem Bo- garde býr og faldi sig í runnum í garðinum fvrir framan hús hans. Þegar hún var uppgötvuð um tvö- leytið að nóttu, og skipað að hafa sig á brott, gerði hún slikan hávaða að nágrannarnir vöknuðu við vondon drauni. Bogarde etr ei’ni. enski kvik- myndaleikarinn sem nokkuð kveð- ur að, sem ekki hefir lagt leið Eftir erfiðan dag í kvikmyndaverinu hvílist leikarinn á einkaskrifstofunni. Morgunverðurinn er borinn fram úti í garðinum, ryrir Bogarde og ungan ■ kunningja hans, sem er í heimsókn. sina til Hollywood til að leika þar — ekki vegna þess að tilboð- in um það skorti, heldur hefir hann það fyrir reglu að afþakka I slík boð. Bandarískt kvikmynda- fclag bauð honum 70.000 sterlings pund fyrir að leika í einni ein- ustu mynd, en hann afþakkaði boðið. „Eftir að hafa greitt skatta bæði í Englandi og Bandarikjun- um hefði ég í mesta lagi átt eftir ; 70.000 penný pf þessum 70.000 pundum“, segir Bogarde. LítiÖ fvrir skemmtanir Peningum þeim sem hann fær fyrir kvikmyndaleik sinn eyðir Bogarde ekki á veitingahúsum og næturklúbbum heldur notar hann þá til þess að fegra heimili sitt og umhverfi. „Ég legg allt sem ég græði í eign mina“ segir hann. Hann hefir fengið það orð á sig að vera maður fremur hlédrægur og t. d. er vart mögulegt að fá hann til þess að vera viðstaddan .kvikmyndahátíðir og önnur slík tækifæri. Ilann er ógiftur og er því ekki að undra að hann hefir náð slíkum vinsældum meðal ensks kvenfólks sem raun ber vitni. Fyrir nokkrum dögum síð- an komst hann á forsíður enskra biaða fyrir það að iiggja rúm- ; fastur með iungnabóigu. Er sagt ! að hann muni ekki gelfa tekið til við kvikmyndaleik á ný fyrr en í desember næstkomandi, en þá er ráðgert að hann leiki í enn einni kvikmynd um lækni, en þær kyikmyndir hafa náð greipi- legum vinsældum í Englandi og víðar. Á þessari öld þota, kjarn- orkuknúinna kafbáta, kjarn- orkusprengja og eldflauga hefir hernaðarvísindamönn- um lengi yfirsézt að greiða götu hins óbreytta fótgöngu- liða og veita honum alla þá vernd, sem tiltækileg er. Ekki alls fyrir löngu varð bandarískum vísindamönn- um Ijóst að við svo búið mátti ekki sitja og hafnar voru umfangsmiklar rann- sóknir á því htfernig bezf mætti tryggja fótgöngulið- um öryggi. Eftir rúmiega árs tilraunir er árangurinn orð- inn meiri en menn höfðu þorað að vona. Hér er ekki um að ræða ný vopn, heldur mestmegnis ýmis varnariæki og annan nauðsynlegan út- búnað. Meðal tækja þessara má nefna sjálfvirka skotgröfu, sem leysir skóflun'a af ólmi. Tæki þetta er þannig gert.'að það sprengir holu í jörðina allt að þriggja feta djúpa og áiíka víða. eða nægilega stóra fyrir einn mann að leita sér skjóls í. ,Vel útbúinn Fótgönguliði tuttugustu aldar- innar verður vel útbúinn. Ein hinna nýju uppfinninga, sem fryggja eiga honum vernd, er skothelt vesti. Slík vesti hafa ver- ið gerð áður en þau hafa til þessa verið klunnaleg og óþægileg og þess heldur veitt haidlitla vörn. Þessu nýja vesti er aðallega ætlað að hlífa líkamanum gegn hand- sprengjubrotum og öðru slíku, en . að sjálfsögðu stoða þau lítt gegn I Framhaid á 8. síðu.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.