Tíminn - 28.10.1958, Blaðsíða 12

Tíminn - 28.10.1958, Blaðsíða 12
Breytileg átt og rigning fram eft- ir nóttu. SV kaldi og skúrir. Norðanlands 3—7 stig, Sunnan- lands 10 stig. Þriðjudagur 28. október 1958. „Sannleikasérfræðingar" þátfarins „Vogun vinnur — vogun tapar". SigurS- ur Benediktsson, Guðmundur Benediktsson og Lúðvík Hjálmtýsson. „Vogun vinnur - vogun tapar” og „satt og logið sitt er hvað” í útvarpinu - Þátturinn ,.Vogun vinnur — vogun tapar“ var fluttur í fyrsta sinn í útvarpið á sunnu dagskvöldið. Þessi fyrsta til- raun spurningaþáítar tókst allvel og lofar góðu um það, að hann verði vinsæll hér sem annars staðar. Sveinn Ásgeirs son, hagfræðingur, stjórnaði þættinum. Þátturinn var tekinn upp í Sjálf- stæðishúsinu á sunnudaginn, og Vill lengja ernb- ættisaldurbiskups Á kirkjuþingi var í gær rætt um frumvarpið um framieng- ingu á embættisaldri biskups. Var það síðari umræða, álit ailsherjarnefndar. Urðu um- ræður allmiklar og heitar, en að lokum var samþykkt til- laga um að „mæla með frum- varpinu að efni til“. Var til- lágan samþykkt samhljóða, en allmargir sátu hjá. Annað mál á dagskrá var til- laga um greiðslu kostnaðar við byggingu kirkjuhúsa þjóðkirkj- unnajr, samþykkt samhljóða þannig: „Kirkjuþing ályktajr að skora á Alþingi að lögleiða frumvarp það um kirkjubyggingar og þátt- teku ríkisins í stofnkostnaði kirkjuhúsa, sem áður var fram borið á Alþingi, s'íðast 1946, þar sem ákveðið er að ríkið greiði þrjá fjórðu hluta af stofnkostn- iaði kirkjubygginga, en söfnuðir ’að öðru leyti ásaml viðhaldskostn ■aði. Telur kirkjuþing æskilegast og eðlilegast, að ríkisstjórnin ann- ist flutning þessa máls á Alþingi, en ella verði það flutt úr hópi þinginanna. Málið mundi, ef frant gengi, levsa til hlítar hinn mikla vanda kirkjubygging'a þjóðkirkj- unnar í landinu.“ Gísli Sveinsson var ílutningsmaður tillögunnar. i var húsfvllir. Þrír menn reyndu þekkingu sína á tilteknum sviðum og stóðust allir fyrslu raun og á- kváðu að halda áfram. Fyrsti maðurinn, sem spreytti sig var Hendrik Ottósson, frétta- maður, og var kjörsvið hans austur lenzk goðafræði, *og voru lcofar hans ekki tómir, þótt hann væri Fjölmennir fundir og skemmtisam- koma Framsóknarmanna í V-Skaft. Róssar halda áfram kjarna- vopfíatilrannnm NTB-New York, 27. okt. Valer- ian Zorin fulltrúi Sovétríkjanna á þingi S. Þ. lýsti i dag yfir, að I Sovétríkin niyndu ekki fylgja for | dæmi Bretlands og Baiuiaríkj- iinna og hætta tilraunum með kjarna- og vetnisvopn um eins árs skeið frá 31. okt. n. k. Hélt hann því fram, að Sovétrífein hefðu fullan rét til þess að halda sínum tilrausium áfram, meðan Bretland og Bandaríkin féllust, ekki á skiiyiðislaust bann við slík um tilraunum. Að minnsta kosti. taldi hann slíka afstöðu fyllilega | eðlilega, unz Sovétríkin hefðu í þessari Iotu gert jafnmnrgar til- raunir og þessi tvö ríki samanlagl! síðan 31. marz sl., en þá tilkynntu Rússar að þeir hættu þessum til- raunuin einhliða um óákveðin tíma gegn því að aðrir gerðu slíkt sið sama. Síðan hófu þeir tiliaun ir að nýju í byi jun þcssa niánað- ar. Hins vegar kvað hann Sovét- ríkin vilja nlgert bann við þess- itm tilraunum, enda þótt þau hefðu frá upphafi gert miklu færri tilraunir en Bretland og Bandaríkin samanlagt i'rá upp-j hafi veivi. Eysteinn Jónsson os* Bernharí Steíánsson höfíu framsögu á fundunum og umræÖur urðu fjör- ugar. — Tvær ályktanir gertíar Framsóknarmenn í Vestur-Skaftafellssýslu héldu tvo stjórnmálafundi um síðustu helgi. Var annar þeirra á Kirkju bæjarldaustri, á laugardag, en hinn í Vík, á sunnudag. Fnim mæfendur á fundunum voru þeir Eysteinn Jónsson, fjár- málaráðherra og Bernharð Stefánsson, alþingismaður. Fyrsti keppandinn, Hendrik Ottós- son, og stjórnandinn Sveinn Ásgeirss. tæpt staddur á einni spurningunni — þeirri léltustu. Annar var Kristján Á. Eiríksson, jársmiður, og valdi hann sér garð- yrkju. Stóð hann sig vel, en þess má geta, að sá galli var á tveim spurningum af fjórum, sem fyrir hann voru lagðar, að þær hljóðuðu á „annað hvort eða“ og er slíkt óhæft í slíkum þætti, því að það, gefur 50% möguleika á réttu svari' með getgátu, þót( maðurinn viti1 ekkerí um svarið. Hinn þriðji var Sveinbjörn Guð- bjartsson, 19 ára, og vaidi har.n sér heimsmeistarakeppni i knatl- spyr.nu fyrr og síðar. Kunni hann þá skrá af undraverðu öryggi. Milli spurningaþátta var skemmti atriði um „satt og logið sitt er ( hvað" og spréyttu sig á að þekkja þau fræði sundur Guðmundur Benediktsson, lögfræðingur, Si (Framhaid á 2. síðu) Frá happdrættinu ★ Nú styttist óðum, þar til dregið verður um íbúð- ina á Laugarnesvegi 80 og níu aðra glæsilega vinninga. ★ Drætti verður ekki frestað. ★ Aðeins dregið úr seldum miðum. ★ Bæði ungir og gamlir verða að eiga miða í happ- drætti Framsóknarflokksins. ★ Miðar fást hjá fjölmörgum umboðsmönnum og í Framsóknarhúsinu, Fríkirkjuvegi 7, sími 1 92 85. Níu landhelgis- brjótar í gær Síðdegis í gær voru 9 brezkir tcgarar að veiðum innan fiskveiði takmarkanna hér við 'land. Út af Vestfjörðum voru allmarg ir brezkir togarar að veiðum og voru 8 þeirra innan 12 sjómílna markanna. Þcim til verndar voru tundurspillarnir Hoguhc og Lagos, 1 svo og freigátan Zest. Birgðaskip brezku herskipanna var einnig á þessum slóðum. Á verndarsvæði brezku herskip: anna úti fvrir Langanesi var 1 brezkur togari að veiðum í gær og gætti hans freigátan Black- wood. i Af öðrum fiskislóðum togara umhverfis landið er það að segja, að undanfarið hafa engir erlendir togarar verið að veiðum nálægt fiskveiðitakmörkunum í'yrir Norð- urlandi, og sömu sögu er að segja frá Suður og SV.-landi. (Frá landhelgirs'gæzlunni.) Yöruskiptasamning- ur við A-Þýzkaland Hinn 21. þ.m. var undirritaður í Reykjavík vöruskiptasamningur fyrir árið 1959 milli Verzlunarráðs A-Þýzkalands (Kammer fiir Auss- enhandei der Deutsche Demokrat- ische Republik, Beriín) og íslenzka ' vöruskiptafélagsins. Upphæfj samningsins er kr. 86,5 millj. á hvora hlið. Helzlu út- flutningsvörur A-Þjóðverja eru: skip, kalíáburður, vefnaðarvara allskonar, rafmagnsvörur, vélar og verkfæri, miðstöðvarofnar, sykur, kemiskar vörur, pappírsvörur, bús áhöld svo og ýmsar aðrar iðnaðar- vörur. Iíelztu vörunokkar íslenzka út- flulningslislans eru: Hraðfrystur fiskur, síld söltuð og frosin, land- búnaðarvörur o.fl. Formaður A-þýzku samninga- nefndarinnar var Direktor Rudolf Blankenburger, en formaður samn inganefndar Vöruskiptafélagsins var Bergur G. Gíslason. framkv,- stjóri. Miklar og fjörugar umræður urðu á í'undunum og tók eflirtaldir menn til máls, auk frummælenda: Óskar Jónsson, Vík, Jóhannes Guð- niundsson, Herjólfsstöðum, Sigíús Vigi'ússon, Geirlandi, Guðmundur Jóhannsson, Vík, Ragnar Þorsteins son, Höfðabrekku, Sveinn Einars- son, Reyni og Einar Þorsleinsson, Sólheimahjáleigu. Báðir voru fund- irnir hinir ánægjulegustu í ;il!a staði. Svohljóðandi tillögur voru sain- þykktar á fundunum: „Almennir sjórnmálafundir, haldnir að Kirkjubæjarklaustri og Vík, 25. og 26. okt. 1958, á vegum Framsóknarfélaganna í Vestur- Skaftafellssýslu. lýsir yfir fullum stuðningi við núverandi ríkisstjórn. Telja fundirnir, að með myndun stjórnarinnar og því flokkasam- starfi, er þá hófst, hafi tekizt að forða þjóðinni frá framleiðslu- stöðvununi og atvinnuleysi en tryggja öflugar framfarir. Þá heita fundirnir á ríkisstjórn og Alþingi, að vinna af aleí'li gegn verðbólgunni, þótt enn hafi ekki tekizt að ná jafnvægi í efnahags- málunum og raskað hafi verið þeirri áætlun, sem gerð var í þá átt með setningu laganna um út- flutningssjóð o. fl. Einnig skora fundirnir á stétta- samtökin i landinu og allan almenn ing að veita sitt lið til að þetta megi takast. Þakka fundirnir ríkisstjórninni djarflegar ákvarðanir um útfærzlu landhelginnar og örug'ga og gæti- lega framkvæmd þess máls. Fundirnir fordæma ofbeldi Brela í íslenzkri fiskveiðilögsögu og skora á alla landsmenn, að standa fast saman um 12 mílna landhelg- ina og telur þá sigurinn vissan". „Stjórnmálafundur Framsóknar- manna haldinn að Kirkjubæjar- klaustri hinn 25. okt. 1958. skorar á Alþingi og rikisstjórn. að vcrja nægilcgu fé á fjárlögum, sem fyrst, lil að fullgera þjóðvegina úr Skaft ártungu austur á Siðu svo að þeir geti talizt sæmilega öruggir velrar- veg'ir, jafn snemma og ýtt hefir ver ið upp vegi yfir Mýrdalssand, svo að sveitirnar austan Skaftái'clds- hrauns komizt i viðunandi vegasam band við Suðurlandsundirlendið, sem allra fyrst og jafnt vetur sem sumar.“ Þá var og á fundinum í Vík sam- þykkt áskorun urn að haldið verði áfram nauðsynlegum rannsóknum á skilyrðum fyrir því, að hyggja höfn við Dyrhólaós. A laugardagskvöldið var svo fjöi- sótt og ánægjulegt héraðsmót h-ald ið að Kirkjubæjarklaustri. Þar fluttu þeir ávörp Eysteinn Jónsson, fjármálaráðherra og Bernharö Slef ánsson, alþingismaður, en ieikar- •arnir Gestur Þorgrímsson og Har- aldur Adoli'sson fluttu skemmti- þætti. Mótinu stjórnaði Óskar Jóns son í Vík. Krustjoff ánægður með Pólverja NTB—MOSKVU, 27. okt. — Krustjoff .sagði í ræðu í dag, að hann væri mjög ánægður mei sambúð Póllands og Sovétríkjanna sem síöðugt styrktist. Ræðuna hélt hann i samsæti. sem þeixn Gomulka og Cyrankewitz forsætis ráðherra Póllands var haldið í Moskvu í dag, en þar eru þeir í opinberri heimsókn. Krustjoff sagði, að aflurhaidsöflin reyndil stöðugt að spilla vináttu þessara ríkja, en það myndi ekki takasí. Hélt yfirhafnarlaus til Grænlands - Brotizt inn í þrjár bifreiðar um helgina Um helgina haí'ði lögreglan í ýmsu að snúast, þótt engin stórvægileg mál væru á döf- inni. Mannlausar bifreiðar urðu helzt fyrir barðinu á þjófum að þessu sinni og var gerð tilraun til að stela og stolið úr einum þremur. Svo virðist sem áhugi fyrir gít- urum fari vaxandi, en tveimur slikum hljóðfærum var stolið úr bifreið, sem stóð í Hlíðarhverfi. Annar gítarinn var verðmikill gripur, svokallaður rafmagnsgílar með hátalara og mun vera um tottugu og fimm þúsund króna virði. Þá var farið í tvær leigu- bifreiðir, þar sem þær s'tóðu í Sig túni og Efstasundi. Engu var stolið úr þeim, en þær skemmd- ust báðar lítið eitt við að farið var inn í þær. Voru hornrúður spenntar upp á þeim báðum til að komast að læsingum á hurð- um. Talið er að innbrotsmenn hafi verið að snuðra eftir brenni- vini. Þessi bifreiðaáhlaup áttu sér öli stað' aðfaranótt sunnudags. Klæðafár í kuldann Þá gerðist það í fyrradag, að dí.nskut' maður varð fyrir því ó- happi að missa frakka sinn. Var honum stolið í veitingahúsi hér í bænum, meðan cigandinn neytti , veitinga. Frakkinn var grár rneð grænu vattfóðri, einhnepptur með belti og hettu. Maðurinn mátti illa við því að missa flíkina, því ' hann er á leiðinni til Grænlands og kemur honum illa að fækka fötum með þessu móti hér á ís- | landi, áður en hann heldur iengra ■ norður í kuldann. Lögreglan bið- ur þá, sem kvnnu að verða þess- " arar Grænlandsúlpu varir, að iáta . vita. Veiddi silkisloppinn í fyrrinótt var brotizt inn í verzlunina Eros í Hafnarstræti. ! Hafði lögreglan hendur í hári mannsins á innbrotsstað. Var ^ hann mjög ölvaður og ekki fær til mikilla ferðalaga. Upp komst um manninn á þann hátt, að veg- farendur tóku eftir því, að hann ^ var að rjála við hurðina að verzl- ' uninni og gerðu þeir lögreglunni 1 aðvart. Þegar lögreglan kom á staðinn, var maðurinn þar fyrir. Hafði hann þá brotið rúðu í sýni- giugga verziunarinnar, sem snýr út að Veltusundi og fiskað silki- slopp út um gatið á rúðunni. SilkL sloppnum hafði hann troðið inn á sig, þegar hann var tekinn.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.