Tíminn - 28.10.1958, Blaðsíða 4

Tíminn - 28.10.1958, Blaðsíða 4
L TÍMINN, þriðjudaginn 28. október 1938 Hjónavígslur, fæðingar og mann- dauði árið 1957 ijónavígslur. Árið 1957 var tala hjónavíslna á 'l-ilu landinu 1.326. Miðað við áætl- r.ðan mannfjölda á miðju ári 1957, Gem er 164.766, hafa þá komið átta J'ækkandi síðan 1954, en þá varð ilutfallið hæst. Undanfarin þrjú ár hefur tala hjónavígslna verið, sem íiér segir: 1955 voru hjónavígslur 7.335 (hjónaskilnaðir sama ár 129); 1956 eru hjónavígslur 1347 "íjónaskilnaðir það ár 102) og árið 1957 voru hjónavígslur 1.326 en hjónaskilnaðir 115. ! iFæðingar. Árið 1957 var tala lifandi fæddra fjarna 4.726 eða 28,7 á hvert þús- emd landsmanna. Er það sama hluf áall og árið 1950, og hefur það ekki orðið hærra neitt ár síðan um alda- tnót. Fæðingar síðasl liðin þrjú ár i^ru sem hér segir: 1955 er fjöldi iifandi fæddra barna 4.479 (and- vana fædd börn sama ár 58); 1956 Sifandi fædd 4.564 (andvana 61) og trið 1957 er fjöldi lifandi fæddra barna 4.726 en fjöldi andvana íæddra barna 65 eða 1,4%. Af öllum börnum fæddum 1957 Varu 1.192 eða 24,9% óskilgetin, og or það heldur minna en undanfar- : n tíu ár. íanndauBi. Árið 1957 létust hér á landi 1.157 rnanns eða 7 af hverju þúsundi 'nndsmanna. Er það álíka hátt : nanndauðahlutfall og verið hefur ondangengin ár. Innan 1 árs dóu 80 börn árið 1957. Miðað við tölu lifandi fæddra : tarna á sama tíma hefur barna- ó'auðinn innan 1 árs verið 1,7%, og er það lægsta dánarhlutfail, sem jfekkzt hefur hér á landi. ■laiiuf jölgun. Hin eðlilega mannfjölgun eða r íismunurinn á tölu lifandi fæddra jg dáinna var 3.569 árið 1957, eða 31,7 af þúsundi, miðað við áætl- ;ðan mannfjölda á miðju ári 1957. Er þetta hlutfall það hæsta hér á : andi frá því að farið var að skrá í >að. Mannfjöldi á íslandi 1957. Eftirfarandi yfirlit sýnir mann- fjöldann á öllu landinu 1. desemb- er 1957 og 1956, samkv. Þjóð- skránni. Talning mannfjöldans fór fram í vélum, en niðurstöður henn- ar voru lagfærðar í samræmi við breytingar á staðsetningu tnanna, sem vitneskja fékkst um, eftir að, upphaflegar íbúaskrár voru gerðar í janúar 1958. Kaupstaðir: 1956 1957 Reykjavík 55 305 67 589 Kópavogur 4 344 4 827 Hafnarfjörður 6 235 6 400 Keflavík 3 924 4128 Akranes 3 472 3 577 ísafjörður 2 671 2 708 Sauðárkrókur 1075 1 125 Siglufjörður 2 756 2 758 Ólafsfjörður 896 885 Akureyri 81-58 8 302 Húsavík 1364 1397 Seyðisfjörður 708 730 Neskaupstaður 1340 1372 Vestmannaeyjar 4 224 4 332 Samtals 106472 110 130 Sýslur: 1956 1957 Gullbringusýsla 4 912 5 003 Kjósarsýsla 2 071 2123 Borgarfjarðarsýsla 1447 1472 Mýrasýsla 1776 1822 Snæfellsnessýsla 3 439 3 471 Dalasýsla 1132 1 110 Austur-Barðastrandars 633 598 Vestur-Barðastrandars. 915 1902 V-ísafjarðarsýsla 1825 1817 Norður-ísafjarðars. 1873 1836 Strandasýsla 1646 1 639 Vestur-Húnavatnssýsla 1342 1369 Austur-Húnavatnssýsla 2 211 2 275 Skagafjarðarsýsla 2 737 2 721 Eyjarfjarðarsýsla 3 780 3 814 Suður-Þingeyjarsýsla 2 773 2 773 Norður-Þingeyajrsýsla 1995 1996 Norður-Múlasýsla 2 477 2 492 Suður-Miilasýsla 4153 4 212 Austur-Skaftafellssýsla 1 239 1243 Vestur-Skaftafeli'ssýsla 1436 1425 Rangárvallasýsla 3 044 3 088 Árnessýsla 6 372 6 500 Samtals 56 228 56 701 «tt)r vlta «8 TÍMINN «r annaS mest l*«na blaB landslns og á atórum svmBum þaB útbrelddasta. Auglýslngar þess nú þvl tll mikils f|ðtda landsmanna. — Þelr, sem vllja reyna árangur auglýslnga hér I lltlu rúml fyrlr lltla penlnga, geta hrlngt i sfma 195 23. Kmp — Sali VlflRÍ Alls á öllu landinu 162 700 166 831 Skipting mannfjöldans á kyn var sem hér segir 1. des 1956 og 1957: 1956 1957 Karlar Konur Alls Karl'ar Konur Alls Leykjavík , 31 648 33 657 65 305 32 770 34 819 67 589 \órir kaupstaðir 20 665 20 502 41167 21 403 21138 42 541 lýslur 29 689 26 539 56 228 29 980 26 721 56 701 Alls 82 002 80 698 162 700 84153 82 678 166 831 ínnan 1 árs dóu 80 börn árið : 957. Miðað við tölu lifandi fæddra . sama tíma hefur barnadauðinn :nnan 1 árs verið 1,7%. Síðan 1926 iiefi.r barnadauðinn innan 1 árs ’.eri.ð svo sem eftirfarandi yfirlit íýnir: Dánir innan 1 árs: 1926—30 nieðaltal 142, 5,3%. 1931—35 mtl. : 35, 5,1%. 1936—40 mtl. 88, 3,6%. . 941—45 mtl. 116, 3,8%. 1946—50 rut'I. 92, 2,4%. j Dánir innan 1 árs: 1953 81, 1,9%. 954 78, 1,8%. 1955 101, 2,3 %. .956 79,1,7%. 1957 80,1,7%. ’ fannfjölgun. Hin eðlilega manngjölgun, eða nismunurinn á tölu lifandi fæddra 4 dáinna, var 3 569 árið 1957, eða : 1,7 af þúsundi, miðað við áætlað- , n mannfjöida á miðju ári 1957. Undanfarin 25 ár hefur hin eðli- lega mannfjölgun verið þessi: Fæddir umfram dána: 1926—30 meðaltal 1 460 14,0((r. 1931—35 mtl. 1 394, 12,4%. 1936—40 mtl. 1207, 10,2%. 1941—45 mtl. 1830, 14,6%. 1946—50 mtl. 2 663, 19,4%. Fæddir umfram dána: 1953 3 136 20,8%. 1954 3 222. 20,9%, 1955 3 380, 21,41%. 1956 3 412, 21,2%. 1957 3 569, 21,7%. Ef engir mannflutningar væru til landsins eða frá því, mundu þessar tölur sýna, hve mikið fólkinu fjölg- aði á ári hverju. En vegna flutn- inganna til og frá landinu, getui’ fólksfjölgunin orðið ýmist meiri eða minni. Hér fer á eftir saman- burður á mannfjölguninni sam- kvæmt mannfjöldatölum 5 síðustu ára og samkvæmt skýrslunum um fædda og dána sömu ár: A Fjölgun Ah-B, þ.e. Fjölgun skv. skv. B. Fæddir aðfl. umfr. Þjóðskrá (A) í % Þjóðskrá umfram dána brottfl. af meðalmannfj. ULLARFRAKKI, nýr og vandaður á meðalmann til sölu. Uppl. í síma 33472. RAFHA-ÍSSKÁPUR til sölu, eldri gerð, ódýr. Simi 16429, kl. 6—10. DEKK, ísoðin: 900x16”; 900x20”; 825 x20”; 750x20”;- 700x16”; 650x16” 600x16”. Kristján, Vesturgötu 22. Sími 22724. j SELJUM NÝ og NOTUÐ húsgögn, herra-, dömu- og barnafatnað, gól’f- teppi o. m. fl. — Sendum gegn póstkröfu um land allt. — Hús- gagna- og fataverzlunin, Laugavegi 33 (bakhús). Sími 10059. SELJUM bæði ný og notuð húsgögn, barnavagna, gólfteppi og margt fleira. Sendum gegn póstkröfu hvert á land sem er. Húsgagna- salan, Klapparstig 17. Sími 19557. HÚSEIGENDUR. Smíðum enn sem fyrr allar stærðir af ofckar viður- kenndu miðstöðvarkötlum fyrir ijálfvirka kyndingu. Ennfremur iatla með blásara. Leitið upplýs- toga um verð og gæði á kötlum akkar, áður en þér festið Kaup Minars staðar. Vélsm. Ol. Olsen, Njarðvlkum, simar: 222 — 722, leflavík. I KAUPUM flöskur. Sækjum. Sími er 33818. HEFI TIL afgreiðslu bríkarhellur tvö ca. 100 ferm. íbúðarhús. — Cynnið yður byggingaraðferð aína. Þeir, sem reynt hafa, eru ajög ánægðir. Upplýsingar í sim-1 im 10427 og 50924. Sigurlinni Pét irsson, Hraunhólum. SKÓLAFÓLK. Gúmmístimplar marg- i gerðir. Einnig alls konar smá- irentun. Stlmplagerðin, Hverfis- [Btu 50, Keykjavík, síml 10615. — lendum gegn póstkröfu. >að eru ekkl orðin tóm. Itla ég flestra dómur verðl ið frúrnar prísi pottablóm rá Pauli Mick ( Hveragerði. MIÐSTÖÐVARKATLAR. — Smíðum líukynta miðstöðvarkatla, fyrlr imsar gerðir af sjálfvirkum oliu- irennurum. Ennfremur sjálf- rekkjanai olíukatla, óháða raf- aagni, sem einnig má tengja við jálfvirku brennarana. Sparneytn- s og einfaldir í notkun. Viður-j senndur af öryggiseftirlitl ríkisins kum 10 ára ábyrgð á endingu katl mna. Smíðum ýmsar gerðir eftir löntunum. Framleiðum einnig ó- ;ýra hltavatnsdunka fyrir bað- atn. Vélsmiðja Álftaness, aíml 0842. BYGGINGAFÉLÖG og einstaklingar. anti yður 1. flokks möl, bygg- agasald eða pússningasand, þá tringið f síma 18693 eða 19819 KAUPUM hreinar úllariustkur. Sími 12292. Baldursgötu 30. BARNAKERRUR mikið úrval. Barna úm, rúmdýnur, kerrupokar, leik- ,'rindur, Fáfnir, Bergstaðastr. 19, llmi 12631 ÚR og KLUKKUR í úrvali. Viðgerðir 'óstsendum. Magnús Ásmundsson, ngólfsstræti 8 og Laugavegi 66. !ími 17824 SILFUR á íslenzka búninginn stokka .elti, millur, borðar, beltispör íælur armbönd, eyrnalokkar, o. 1. Póstsendum. Gullsmiðir Stein- ?ór og Jóhannes, Laugavegi 30 — ■Imi 19209. Húsnæðl 1953 .. 3 568 3136 + 432 23,7 1954 . . 3 527 3 222 + 305 22,9 1955 .. 3 447 3 380 + 67 21,9 1956 .. 3 220 3 412 + 192 20,0 1957 .. 4131 3 569 + 562 25,1 íann fjöldi kauptúna og þorpa Borgarnes 768 813 neð 300 íbúum og þar yfir hefur Hellissandur 347 362 verið þessi: Ólafsvík 627 643 Grafarnes 318 324 1956 1957 Stykkishólmur 908 905 Mndavík 667 688 Patreksfjörður 838 838 ianögerði 829 862 Bíldudaiur 377 385 vjarðvíkur 1 050 1 068 Þingeyri 340 337 ieltjárnarnes' 940 966 Framhaid á 8. slðu. IÐNAÐARHUSNÆÐI óskast leigt. — Þarf að vera 50—100 fermetrar. Uppl. í síma 19874. GEYMSLUHERBERGI óskast sem næst miðbænum fyrir bókalager. Þarf að vera þurrt og helzt á neðstu hæð eða kjallara. Uppl. í síma 19523. fmáauglýslngar TlMANI aé tll félkslM flml 1*523 VETRARMANN, unglingspilt, eða eldri mann vantar á gott fámennt sveitalieimili norðanlands. Upplýs- inga má leita í síma 22635 eftir kl. 7 eða senda blaðinu tilboð merkt „Vetrarvist". UNGLING eða eldri mann, vantar til starfa í vetnr. Uppl, í síma 36282, Rvík. drögtum. Sími 11518. BÆNDUR. Ung hjón óska eftir að veita forstöðu heimili í sveit eða taka jörð á leigu með bústofni og áhöldum. Tilboð sendist afgreiðslu blaðsins á Akranesi, merkt „Búbót" EFNALAUGIN GYLLIR, Langholts- vegi 14. Kemisk hreinsun. Gufu- pressun. Fljót og góð afgreiðsla. Sími 33425. DRENG, 14—17 ára, vantar á gott syeitaheimili til næstu áramóta, eða lengur. Upplýsingar í síma 35557. BIFREIÐAVIÐGERÐARMAÐUR ósk- ast. Getur komið til mála að við- komandi gæti fengið leigt bifreiða- verkstæði. Uppl. gefur Félag sér- leyfishafa. Símar 19692 og 16399. SKREYTI umslög og skrautrita á fermingarkort, bækur o. fl. Mar- grét Jónsdóttir, Hjarðarhaga 40, 3. hæð. RAFTÆKJAVINNUSTOFA Gunnars Guðmundssonar er í Miðstræti 3, Simi 18022. Heimasími 32860. Öll rafmagnsvinna fljótt og vel af hendileyst. ROSKINN MAÐUR óskast á lítið heimili í nágrenni Reykjavíkur til aðstoðar og eftirlits. Skapgóður, reglusamur maður gengur fyrir. Tliboð merkt „Dýravinur" sendist blaðinu. VÉLSMIÐIR — RAFSUÐUMENNI — Okkur vantar nú þegar vélsmiði ag menn vana rafsuðu. Vélsm. Ol. Olsen, Ytri-Njarðvík. Símar 222 — 722, Keflavík. MIÐSTÖÐVARLAGNIR, vatns- og hreinlætistækjalagnir annast Sig- urður J. Jónasson, pípulagninga- meistari. Simi 12638. LJðSMYNDASTOFA Pétur Thomsea Sagólfsstrætl 4. Sími 16297. Aaiusi lU’- íayndatökur INNLEGG vlS llr.lgl og tábergsslgl. Fótaaðgerðastofan Pedicure, Ból- staðarhlíð 15. Sími 12431. HÚSEIGENDUR athuglð. Setjum i tvöfalt gler. Tökum einnig að okk ur hreingermngar. Sími 32394. VIÐGERÐIR á barnavögnum, barna- kerrum, þrílijólum og ýmsum heimilistækjum. Talið við Georg, Kjartansgötu 5. Helzt eftir kl. 18. ELDHÚSINNRÉTTINGAR o. fl. (hurð ir og sKUffuD jiaiaO og sprautu- lakkað á Málaravinnustofunnl Mos gerði 10, Sími S4229 SMÍÐUM aldhúsinnréttingar, hurðir ug giugga Ymuum alla venjmega rerkstæðlsvinnu. Trésmiðavinnu- «tofa Þóris Ormssonar. BorgamesL VIÐGERÐIR á barnavögnum, barna- utjólum, ieiKfongum, emmg a .jt- sugum, kötlum og öörum heimUls- tsekjum. Enn fremur i ritvélum og reiBhjólum. GarBsláttuvélar teknar tíl brýnslu. TaliB við Qeorg á Kjartansgötu 5 helzt eftir kl. 18. SMURSTÖÐi'N, Sætúni 4, selur allar ikuuu muroilu íttjöt Of «00 ferelBslí 'trr:) 16227 HÚSAVIÐGERÐIR. Kíttum glugga og margt fleira. Símar 34802 og 10781. SANDBLÁSTUR og mál'mhúðun hf. Smyrilsveg 20. Simi 12521 og 11628 GÓLFSLÍPUN, Barmahlíð 33 Sími 13657. JOHAN RONNINO hí. Kaflagnir o« rlBgerBlr í> ulium heimUlstækjun. Fljót og vönduB vlnna. SímJ 1432f EINAR j. SKULASON. Skrífstofu- vélaverzlun og verkstæði. Sími 24130. pósthólf 1188. Bröttugötu 3 •O L FTE PPAhremsun, Skúlagötm fl, Siml 17260. Ssekjum—Scuduna. Bækur — Tímarft SÍÐASTA TÆKIFÆRIÐ. Bókamark- um í Ingólfsstræti 8 lýkur næstu daga. Margt eigulegra og íásóðra bóka. Nýjar bækur bætast við dag hvern. BÓKASÖFN og LESTRARFÉLÖG. Nú er tækifærið að gera góð bóka kaup. Hundruð uýrra og notaðra bóka seldar á ótrúlega lágu verði. Fornbókav. K. Kristjánssonar, Hverflsgöfu 2é. — Slml 14179. Benjamin Sigvaldason. BÓKAÚTGÁFUFYRIRTÆKI vantar menn í kaupstöðum og sveitum til að selja bækur gegn afborgunum. Tilboð sendist Tímanum merkt: „Hagnaður". Nánari upplýsingar varðe sendar bréflega eða sámleið- is frá fyrirtækinu. Vinna ÞAÐ EIGA ALLIR leiB um mlBbæ- lnn. Góð þjónusta. Fljót afgxeiðsla Þvottahúsið EIMIR, Bröttugötu 8a. Sími 12423. OFFSETPRENTUN íljðsprentua). — LátiB okkur annast orentun fyrlr yBur. — Offsetmvndlr sf„ Brá- ▼allagötu 16. Kevklavtk. sfmt 10017 oÉTTIHRINGIR fyrir MálmiiJjuhraB- suðupotta. Skerma- og lélkfanga- búðin, Laugavegi 7. HLJÖÐFÆRAVIÐGERÐIR. Gttara-, fiBlu- cello oz bogaviBeerfttr. Pi- anóstllUngar fvar Þórarfnaoca, Moltsgöto 19. stmi 14721. ALLAR RAFTÆKJAVIÐGERÐUt. *m vindingar i rafmótora. ABelmj vanlr fagmenn. Kaf «.f.. Vitaatfg 11. 8fmi 2S621 Lögfræðlsförf UGURÐUR Ólason hrl., og Þorvald- ur Lúðvfksson hdl Málflutnings- skrifstofa. Austurstr. 14. slml 15535 og 14600 NGI INGIMUNDARSON héraðsdóms lögmaBur. Vonarstrætí 4. Síml »4753 Kennsla HAFNARFJÖRÐUR. Kenni: ensku, dönsku, og stærðfræði undir gagnfræðapróf og landspróf. Ingi- björg Guðmundsdóttir, Lækjargötu 12, Hafnarfirði, sími 50135. EINKAKENNSLA og námskeið I þýzku. ensku. frönsku. sænsku, dönsku og bókfærslu Bréfaskrift- Ir og þýðingar Harry Vifhelms- son. Kjartansgötu 5 Síml 15998 milll kl. 13 og 20 síðdegis. Fastelgnlr__________ ■ASTEIGNASALA Fjöldi tbúða og húsa vlðsvegar um bæinn. til sölu. — Fastelgna. salan GarSarfrætl 6. — Siml 24089. ■ASTEIGUIR - BÍLASALA - HúsnæB 'smlBlun vitastíg RA Stml 1620». IIGNAMIÐLUNIN, Austurstræti 14. Húseignir, íbúðir, bújarðlr. skip. Sími 14600 og 15535 IÖN P. EMILS hld. íbúBa- og húsa- eala Bröttugötu 2t Stmar 19819 14620 KEFLAVÍK. Höfum ávallt tfl aBln (búSir við allra hæfí. Eiguasalan. Símar 566 o B 69 BifreiÖasala AÐAL BÍLASALAN er í AðaJsta-æti 16 Sími 32454. BÍLAMISTÖÐIN,, Amtmannsstíg 2. Bílakaup, Bílasala, Miðstöð bflavið- skiptanna er hjá okkur. Sími 16289 AÐSTOÐ við Kalkofnsveg, sími 1B612 SifreiBasala, húsnæBiamiBhim oi 'frelBakennai* Tapað — Fundið_____________ KÖTTUR TÝNDIST fyrir noklcru. Högni, hvítur á lit, en grár um haus og rófu. Sími 15354.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.