Tíminn - 03.02.1959, Blaðsíða 1

Tíminn - 03.02.1959, Blaðsíða 1
 Eikisstjórn sem fylgir stefnu Lúðviks 15. bls. 7 13. árgaugur. Reykjavík, þi'iðjiulaginn 3. febrúar 1959. Þegar Hans Hedtoft fórst, bls. 3-t MjólkurframleiSslan 1958, bls. 5. Erlent yfirlit um Þýzkalandsmálin bls. ó. 27. blað. Fui ðiilegur fréttaburður í brezku blaði: Bandaríkin talin ætla að knýja Islendinga til undan- láts í landhelgismáfinu í sambandi við lánveitingar Trawlermen warned ‘Drop strike’ Express Steff Reporter fTtHE Government Is • JL cietermlned to avert the threatened strlke .'.ojf. ”00 . trawlor skippers and mates. Not onlv wouid e. aínke cut Bmaa’s fch supplles bv 70 per cent; ít wjuld smperil the diplo- matic rr.O'-es tvhish ihs tre’onrt flsh * ar nss»y be ended in tltenext A'O nsontits. Tr&wier oíth'err.’ leaders havo iVyis í.sld prsvatpl.v th»t Amérscft. anssosts to nusntain its vital radar s'. itsous in lcelaisd. v.iil poisr nv'nc.v snto Iceland to iielp ner- suftde the Oovertiment there to sctle t'ne dssputc over the Ul-mslB i.iISlt I A strike by tlie skippers, j demanotsu; n bah ors iandines ín fhss- countrv bv Icelandsc trawicrs. would mako tiie Ice- ; isnd Oovernment morc deter- msned to carry on their bars. And it woula em bsrras.i B r s t ii i n's ncgotiatiosw wstil Arnersca. The stnke—due to start orv ■ Fcliruft' .v 12-whs sparlccd by the i arnviil of Icciandte U'awlcrs rvith j iiumjH'r catfiscs at Onsrrsby a j tortnight a»o. Daily Express segir, að skipstjóraverkfall á brezkum togurum mundi geta spillt fyrir slíkri lausn á landhelgisdeilunni í ensku blaði, „Daily Express“ birtist 28. jan. s.l. eftir- farandi frettagrein, sem mun landi. Hún heitir: Togaramenn fallið. Hún hljóðar svo: „Ríkisstjói nin er ákveðin í að j koma í veg fyrir, að 700 skip- stjórar og stýrimenn á toigurum geri verkfali, . sem þeir hafa hótað. Hér er ekki aðcins um það að ræða, að fiskniagn á brezkum markaði, myndi minnka um 70% ef til verkfalls kanni, iieldur í einni'g hitt að það myndi stór- j liættulegt þeini tilraunum til að binda endi á fiskstyrjöldina við ísland, sem nó eru gerðar eftir stjórnniálaleguni leiðuiii og leiða kunna til samkomulags innan tveggja ínánaða. Forystuniönmim yfirmanna á tcigurunum hefir verið tilkynnt 1 óforinlega að Bandaríkin, sein er vekja nokkra athygli hér á aðvaraðir: Hættið við verk- mjög í mun að lialda radárstöðv- um sínum á íslandi, muni ausa peningum í íslendinga, ef það inætti verða til að sveigja ríkis- stjórnina þar til samninga uni lausn deilunnar um 12 sjómílna fiskveiðiinöikin. Verkfall yfirinanna á.togurun- um, gert í því skyni að kvefjast lönduuarbanns a fiski ór isleuzk- uni togurum hcr, myndi herða ís- lenzku ríkisstjórnina í þeini á- setningi sínuin að halda fast við fiskveiðibannið. Og það myndi cinnig hafa mjög óþægileg áhrif ó samninga brezku stjórnarinnar við Bandaríkin. Tilefni verkfalls ins, sem á að hefjast 12. febr., var það, að ísienzkir tog'arar lönd (Framhald á 2. síðul. m * ' . Þór tók brezkan togara að land- helgisveiðum út af Loðmundarfirði Herskip hindru'ðu að íarií væri meÖ togarann til hafnar — Annaí Hackness-mál Á efri myndinni sést katalínaflugvél sú, sem komin er frá Danmörku til Keflavikur og mun ef veður leyfir fara þaðan i dag til leitar við Græn- land að eftirlifendum af Hans Hedtoft. Áhöfnin stendur hjá vélinni. Á neðri myndinni sést bandarjski varðbáturinn Campbell, sem tekið hefir mikinn þátl i leitinni siðustu daga. i I gærdsig barst Landhelgisi- gæzlmini skeyti frá varðskipiiiu Þór þess efnis, að skipið hefði þá um inorguninn komið að og stöðváð brezka togarann Vala- fell lrá Griinsby, er var að veið- Öilög Grænlandsfarsins Hans Hedtoft Óljós hljóðmerki vekja veika von, að einhverjir hafi komizt lífs af Engin hljóðmerki heyrðust síðdegis í gær og víðtæk leit bar engan árangur jNTB—Kaupmannahöfn, 2. febr. — I gærkvöld hafði enginn maður fundizt af Grænlandsfarinu Hans Hedtoft, hvorki lífs né liðinn. Það er nú dregið mjög í efá, að radíó- hljóðmerki þau, sem heyrðust í morgun ;i Grænlandi, séu írá fóiki aí Hans Hedtoft, sem bjargazt hafi í skipsbáta. Þetta er þó ekki talið óhugsandi, en ekki hafa merki þessi heyrzt síðdegis í dag. | sem snemma í morgun heyrði ó- greinileg hljómerki. Var talið, að þau kæmti frá stað senniiega um 30 sjómílur suður af Hvarfi á Grænlandi. Hl.ióómerkin voru m.jög ógréinileg,: einna ííkust því, að einhver, sém ek’ki kynni að Leilinni er haldið áfram bæði af’ J'lugvólUm og skipum. Veður ei" betra en í gær. en þó strekk- ingshvasst á suðvestan og skyggni takmarkað. l>uð voru stöðvar á Grænlandi, senda radíómerki, væri að senda þaó ót af handahól'i. Vaknaði þá strax von um, að merkin væru ’ frá nauðstöddu fólki af Hans Iled- j toft, scm komizt het'ði í björgun- j arbáta. Var Jeitin aukin og þá einkuru á þeim stað. þar sem lík- . legasí þótti að merkin hefðu bor- 1 izt frá. En ekkert hefir fundizl. 1 V-iðtæk leit. Slrandgæzlustöðvar Bandaríkja- manna og logarinn Campbell og eftirlitssklþið Posedon, hafa í dag einbeitt sér að þvi að hlusta eftir ferkari hljóðmerkjum, en árang- urslaust. Posedon hefir líka leit- að á allslóru svæði, þar sem flug- vél hafði tilkynnt, að sézt hefði brak á sjónum, er verið gæti skipsbálur á hvolfi. Ekkerl slíkt (Framhald á 2. si?u). uni 0.8 sjóhiílur innán fjögurra sjónúlna lakmaikanna út af Loð n) indarfiriíi. Sett var ót dufl við hlið tógarans, þar sem liann var að draga inn vörpuna og skotið að honum einu lausu skoti sem stöðvunannerki. Tveir brezkir tundurspillar, H.M.S. Agincoiírt og ILM.S. Cor- Síðustu fréttir Frá NTB— kl. 10 í gærkv. Lyngby-radíóstöðin heyrði í kvöld hljóðmerlci á Hinni al- þjóðlegu neyðarbylgjulengd, sem er 8,364. Merkin voru i mjög sterk og náðust á loft- net, sem var beint að Græniandi. Fjórir loftskeyta menn heyrðu merkin, en vegna mikilla truflana reynd ist ómögulegt að greina merkingu þeirra. Christian- sen forstjóri Grænlandsverzl unarinnar segir, að erfitt sé að segja um það með nokk- urri vissu, hvort merkin séu frá einhverjum af björg unarbátununi á Hans Hed- toft, en það sé engan veginn útilokað. I tilfelli eins og þessu, sagði forstjórinn, gríp ur maður hvert hálmstrá fegins hendi. unna, sem voru skammt frá, komu strax á vettvang, beindu fallbyssum símiin að I*ór og meinuðu honiim frekari aðgerð- ir, Yfirmaður herskipanna kom svo unv borð í Þór, staðfesti að mælingar varðskipsins á dul'linu væru réttar og lofaði að leita álits yfirboðara sinna í London um málið. Frá þeim tíma og þar lil nú liafa skipin síðan verið' á sömu slóðum og béðið íiánari i'yrir- (Framhald á 2. síðu). I I I Sagt um kjör- dæmamálið „En það er alls ekki svo, að þetta, að allir kjósendur Alþingis, sé eina atriðið. sem horfa þarf á í þessu máli. Við verðum vissulega líka að horfa á hitt atriðið, að fámennum afskekkt- um landshlufum er líka nauðsynlegt að eiga á þingi fulltrúa, sem er kunnugur þeim hags- munum og staðháttum og getur beitt sér fyrir þeirra málum.“ Jón Þorláksson 1930, Alþt. D-303. I I I

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.