Tíminn - 03.02.1959, Blaðsíða 2
T f IVII N N, þriðjudaginn 3. febrúar 1959,
Enn deilt um tillag í Búnaðarmálas jóð
Frv. um búnaðarmálas.jóö
var til 3. umr. í neðri deild í
gær. Ingólfur Jónsson tók
íyrstur til máls og mælti íyrir
(lbreytingatill., sem hann hafði
tvorið fram við frv.
Fjallaði fyrri till. um að gjaldið
Cil búnaðarmálasjóðs s'kyldi telj-
ast með framleiðslukostnaði bún-
aðarvara og réiknað með því við
verðjagningu þeirra. Suðari tHt.
Qiælti svo fyrir, að er Alþingi
laefði samþ. lögin skyldu þau bor-
án undir atkv. í hreppabúnaðarfé-
íiögunum og öðlast því aðeins
gildi, að meiri hluti þeirra, er
atkv. greiddu, samþ. þau. Óþarft
væri að bera síðari till. upp ef sú
íyrri yrðí samþ. en yrði hún felld
væri ósæmilegt að gefa ekki bænd
•um kost á að segja sitt álit um
cnálið með atkvgr. Eftir afgreiðshi
þessa máls á þingi yrði tekið.
Jón Sigurðss. kvað meirihl. land-
búnaðarnefndar mæla með að frv.
yrði samþ.
Ásgeir Bjarnason taldi það
hafa verið meginuppistöðuna í
öllum ræðum Ingólfs um þetta
aaál, livað aðstandendur þess
ísýndu bændum mikinn ilihug með
Jpví að mæla með samþ. þess, þar
sem þeir fengju ekkert fyrir hið
líramlagðá fé. Bændur almennt
.nyndu hins vegar naumast á
(sama máli. Hér væru þeir að
feoma upp nauðsynlegu húsnæði
yfir félagsstarfsemi sína á líkan
jiátt og Fiskifélagið hefði gert,
Með byggingunni væru bændur
ið treysta aðstöðu sína til aukinna
x-lagslegra áhrifa. Fávíslegt væri
Q*ð tala um að alþingismenn
,-jkorti umboð til að fylgja þessu
máli þar sem það væri fram
öorið að ósk félagssamtaka bænd-
anna sjálfra. Ekki liefði Ingólfur
.Calið sig skorta umboð þegar
hann greiddi atkv. gegn till.
jí’ramsóknarmanna í sambandi við
xiðurfidrslufi'V. um .að bændum
yrðu greidd þau ,3% sem þeir
æftu imvi og hefði þannig sarnþ,
Qð taka af þeim á hálfu ári áljka
jpphæð þeirri, sem hér væri urn
a'ð ræða og greiðasi ætti á 4 ár-
jnv. Sæti bezt á Ingólfi að segja
öem mínnst við þessar umr.
Ingólfur Jónsson: Áleit efckért
’iækifæri hafa verið til þess við
ofgreiðslu niðurfærslufrv. að bæta
’yrir syndir FramsóKnarnvanna
jndanfarm 2Vz ár gagnvart bænd-
um. Hvað hefði dýrtíðin hækkað
(3.1. vor? Fiskurinn hefði hækkað
i útsölu um 55%. Bændur hefðu
.vins vegar aðeins fengið 9—10%
vækkun. Hlutur bænda mundi
verða réttur er tækifæri biðist.
Og því hefðu Franvsóknarmenn
v’kki beitt áhrifum sínum til þess
■:yrr en nú, að bændur fengju
verðlagið hækkað oftar en einu
linni á ári? Ástæðulaust að fylgja
pessari till. nú þar sern verið
/ar_ að lækka dýrtíðina.
Ásgeir Bjarnason taldi Ingólf
vafa skotið mjög framhjá mark-
tnu þár sem hann lvefði gripið
ii þess að ræða allt annað mál
vn það, senv fyrir lægi. Hann
:æri ekki nú að ræða um frv.
nvv útflutningssjóð, þar sem það
yrði gert innan fárra daga. Stund
’in hefði að sér hvarflað að and-
úaða Ingqlfs við þetta frv. stafaði
>f gamalli andúð hans á sféttar-
sambandínu því kunnugt væri,
xð hann hefði viljað láta lvið
!;tjórnskipaða búnaðarráð fara
imeð verðlagsmál bænda. Fram-
ióknarnvenn teldu hins vegar eðli
egast .að bændur færu sjálfir
(.vveð sín -vcrðiagsmál að svo miklu
tyti, sem unnt væri. Og bænd-
jm veiiti sannarlega ekki. af því
*ð tryggja aðstöðu sína til að
r/tanda á verði gegn mönnum
-'ins og'Ingólfi, sem jafnan væri
iilunv mönnum háværari um
oændavináttu sína en lvikaði svo
•'íkki við að lamnast til að ræna
öá réttarbótunv þegar hann héldi
'•ö minna yrði eftir því tekið.
Ingólfur Jónsson kvað óþarfa
•vð svara Ásgeiri nviklu. Bændur
.vefðu enga lagakröfu átt til þess-
arar inneignar sinnar fyrr en í
tiaust. Og þvj hefðu Framsóknar-
sivenn ekki stöðvaö frv. úr því að
þeir teldu að með því hefði verið
níðst á bændunv? Búnaðarfélagið
og Stéttarsanvbandið ættu nóga
peninga í sjóði til þess að byggja
fullnægjandi hús.
Ásgeir Bjarnason sagði Ingólf
hafa látið í það skína, að bændur
réðu því sjálfir hvað stórt þeir
byggðu. Svo væri þó ekki, því
þar senv lóðin hefði fengizt, væri
cheimilt að byggja nema stór hús.
Kvaðst sannfærður utn, að þótt
húsið yrði dýrt, þá mundu þeir
peningar konva margfaldlega aftur
bæði beint, sem leiga, og svo í
bættri 'aðstööu fyrir fétagsnvála-
starfsemi sína. Bændur hefðu
ekki hingað til tapað á þvi, að
leggja fram fé til að efla félags-
lega aðstöðu sína. Og þótt Ing-
ólfur talaði um, að betra væri að
leggja þessa peninga i ræktun þá
mundi nú minni ræktunin j Rang
árvallasýslu ef Búnaðarfólag ís-
lands hefði þó ekki notið þeirrar
aðstöðu, sem það hefði haft.
Sveinbjörn Högnason: Ingólfur
sagði að bændur hefðu verið skað
aðir með því, að fá ekki bætta
hækkun þá, senv varð á s.l. vori,
t.d. á fóðurbæti og áburði. Þetta
er rangt. Þær hækkanir voru
teknar inn í verðlagsgrundvöllinn.
Það er Ingólfur, sem hefir skaðað
bændur með því að segja þeim
þetta og þannig orðið valdur að
því, að sumir liafa hætt að kaupa
fóðurbæti. Hið eina, sem hæft er
í þessu er, að útundan varð sá
fóðurbætir, sem keyptur var frá
1. júlí—1. sept., m.ö.o. sá fóður-
bætir, sem keyptur var yfir lvásunv
arið og hver vill eggja menn á
slik fóðurbætiskaup? Strax í
fyrra fengu bændur hækkun fyrir
auknum tilkostnaði. Eg tel mig
vinna bændum gagn með því að
fylgja þessu frv. enda er það í
fullu samræmi við vilja Stéttar-
sambands'fundar og Búnaðarþings.
Málflutningur Ingólfs eykur ekki
heiður bændastéttarinnar. Og
bændum er áreiðanlega annarra
um heiður sinn en nokkrar krón-
ur.
Jón Pálmason: Það skýtur
skökku við, þegar Framsóknar-
nvenn fara að tala um hvernig
búið sé að bændum. Verðlag land-
Ibúnaðarafurða hefir lengi verið
lawgt frá því að svara filkostnaði
við franvleiðsluna. 1957 tók þó
fyrst steininn úr, þvj þá hækk-
aði grundvöllurinn aðeins um
1,8%. Nokkur leiðrétting fékkst á
s.l. hausti, en þó ekki nóg. Eg
taldi, að á misfellum í verðlags-
grundvellinum yrði ekki ráðin
bót í sambandi við afgreiðslu
frv. um daginn. Eg álít, að það
sé út af fyrir sig vitlaust að binda
allt í þetta vísitölukerfi, en
kannski er hægt með því að
stuðla að því að kerfið springi.
Halldór E. Sigurðsson: Eg tcl
það s'kyldu mína sem fulltrúi úr
sveitakjördæmi að fylgja frv.,
senv flutt er eftir ósk sanvtaka
bændanna sjájfra. En ég vil
spyrja forsela Sameinaðs þings,
Jón Pálmason, hvað hann segði
uú unv virðingu Alþingis, ef lög
ættu því aðeins að taka gildi, að
þau væru eftir á samþ. af aðil-
um utan þings, eins' og önnur till.
Ingólfs gerir ráð fyrir? Ástæðu-
laust nvun að halda því franv, að
gengið sé á rétt bænda við verð-
lagningu landbúnaðarafurða. Sam-
tök þeirra hafa áreiðanlega gætt
þess. Út af spurningu Ingólfs unv
hvers vegna Framsóknarmenn
liafi ekki toeitt sér fyrir því, að
bændur fengju endurskoðun á
verðlagsgrundvellinunv oftar en
einu sinni á ári þá veit hann, að
svo hefir ekki verið með fram-
leiðsluatvnnuvegiina f.vrr en nú.
Og mér skyldist nú á Jóni Páima-
syní aö deila nvætti um lvversu
gáfuleg sú brey.ting væri.
Magnús Jónsson: Eg sat hjá við
atkvgr. um frávísunartill. við 2.
•umr. málsins. Tel álitamál hvort
hægt sé að leggja þessar kvaðir á
bændastéttina. Það getur þó ekki
ráðið afstöðu til málsins þvj líta
verður á þetta frá öðrum sjónar-
hóli einnig. Ágreiningur er um
málið vneðal hænda. En bygging-
in er hafin og verður að halda
áfram. Spurningov er þá hvort
eitthvað á að hægja á framkvæmd
um. Tel, að allt mæli nveð því
að húsinu sé komið sem fyrst upp
svo það geti þá farið að gefa arð.
Sanvtök bændanna verða sjálf að
meta hvað þeim er fvrir beztu.
Þótt ég viðurkenni ekki, að þau
hafi alltaf rétt fyrir sér, þá verð-
ur að líta svo á nú, þar sem
mikill meirihluti margumtalaðra
samtaka þeirra hefir óskað eftir
fiutning málsns. Því tel ég illger-
legt annað en Alþingi veiti sitt
sarr.|iykki. En ef síðar kemur
fram mikil andstaða hjá bændum
'Um meðferð þéssa máls, þá nvá
alltáf síðar nema heimildina úr
gildi.
Frekari umr. urðu ekki en f-rá
atkvgr. um breyttill.' og frv. er
skýrt annars staðar í blaðinu.
Furíulegur frétta-
flutningur
(Framhald af 1. síðu)
uðu stórum fiskförmum í Gríms-
by fyrir liálfum mánuði“.
Lán í Bandaríkjunum.
Eins og kunnugt er var fyrrver-
andi ríkisstjórn byrjúð að leita
fyrir sér um 4 millj. dollara lán
í Bandaríkjununv áður en hún fór
frá völdum. Núverandi ríkisstjórn
virðist hafa 'haldið þessum umleit-
unum áfram, því að í greinargerð
frumvarpsins um Útflutningssjóð
gerir hún ráð fyrir ekki minni
innflutningi erlends lánsfjár en á
s.l. ári.
Tímanum er ókunnugt um
hvað kann að hafa farið á inilli
núverandi ríkisstjórnar og
Bandaríkjastjórnar varðandi
þetta liántökuinál. Það verður
hins vegar að telja ótrúlegt, að
Bandaríkjastjórn hafi nokkuð
reynt að blanda landhelgismál-
inu inn í umræður um láiitök-
una, enda þótt hún hafi sýnt ís-
lendingum litla velvild í land-
helgismálinu.
Enn ótrúlegra verður að telja,
að núverandi ríkisstjórn hafi léð
nokkuð máls á jþví að ræða þetta
mál í samhangi við lántökuna, eða
gefið nokkurn kost á fráviki frá
12 mílna landhelginni.
Sennilegt er, að hér sé um að
ræða hreinar getgátur hins
enska blaðs, og séu þær sprottn
ar frá þeim fréttaburði Morgun
blaðsnvanna í tíð fyrrverandi rík-
isstjórnar, að íslendingar hafi
þegið mútulán í sambandi við
varnannálin, eða af því, að brezk
blöð dragi ályktun af undanslátt-
ar- og rógskrifuin Morgunblaðs-
ins í landlielgismálinu í sumar,
að sú ríkisstjórn, sein nú situr
liér á landi, sé líklegri til und-
anláts í landhelgismálinu, þar
sem Sjálfstæðisflokkurinn á að-
ild að henni.
Þessi skrif og fréttaflutningur
Morgunbiaðsins er áreiðanlega bú
inn að stórskaða þjóðina út á við,
og hefir það áður komið í Ijós.
Annars sýnir þetta glöggt
nauðsyn þess, sem áður hefir
verið bent á hér í blaðinu, að
Alþingi gcri lireint fyrir sínum
dyrum og samþykki skelegga
yfirlýsingu um það, að ekki verði
livikað frá tólf mílna fiskveiði-
landlielginni. Slík yfirlýsing
mundi freiiiur en nokkuð annað
taka af öll tvímæli um afstöðu
íslendinga.
ísfirðingur bíður bana, er Kann féll
niður á sfeingólf í fyrradag
ísafirði í gær. — Á sunnudagsmorgun vildi það slys til
við radarstöðina á Straumnesfjalli, að Jón Alberts rafvirkja-
meistari frá ísafirði beið bana. Slysið varð með þeim hætti
að Jón heitinn var að fara fram úr efri koju sinni í svefn-
skála, er hann féll á höfuðið niður á steingólf og hlaut
höfuðkúpubrot.
meters langan. Yfirvöld við Græn
Úlfur Gunnarsson læknir á ísa- landsverzlunina segja þó, að efíir
firði fór þegar með djúpbátnum, lýsingu að dærna geti spýtan ekki
Fagranesinu, út í Aðalvík. Var verið úr Hans Hedtoft. í dagrenn
Jón heitinn fluttur niður fjallið, ingu 'hófu einnig danska skipið
ýmist með bifreið eða sleða. Er Teistan og bátur landshöfðingjans
komið var niður var þar fyrir lítil á Grænlandi leit, einnlg skip
flugvél frá Keflavík, ásamt lækni Grænlandsverzlunarinnar Uman-
frá varnarliðinu. Einnig var Úlfur ak.
Gunnarsson þar fýrir. Var Jón
fluttur síðan með vélinni til ísa- Enn von.
fjarðar ásamt Úlfi lækni og voru „ ,.. . ,
menn hissa á ísafirði er flugvélin Forstjori donsku Grænlands-
lenti þar, vegna þess hve veður verzlunarinnar í Kaupmannaihöfn,
var slæmt, vestan hvassviðri og
rigning.
Er komið var með Jón til ísa-
fjarðar var allt tilbúið á sjúkra-
Chi-istiansen, sagði í kvöld, að
ekki væri enn með öllu vonlaust
um að einhverjir kynnu að finn-
ast á lífi af áböfn og farþegum
(húsinu fyrir uppskurð. En er átti f,.1??115 H«dtOft. Fregnunum. um
að fara að skera Jón upp andaðist bljoðmerkin yrði þó að taka af
hann. Úlfur Gunnarsson tjáði vffkanu' «vo morg skip og; flug-
fréttamanni Tímans á ísafirði, að ve ar .v,£fru nu f, hesfu svæði, að
höfuðkúpubi'otið hafi verið mjög auf' eJdlega 'gæti_ hafa verið urn
slægt og kom Jón heitinn aldrei til vl^an^' meikl úf þeim að ræða.
meðvitundar. Jón Albert var mað- Margar flugveiar leita nu a
ur um sextugt og ókvæntur.
G.S.
Grænlandsslysiöl
(Framhald af 1. síðu)
fannst. Þýzki togarinn Johannes
Kruss leitaði áfram í dag og fann
grámálaðan plánka, hálfs annars
svæðinu suður af Hvarfi. I dag
voru fimrn flugvélar á sveimi frá
birtingu til myrkurs. Tveir dansk
ir Katalínubátar eru komnir til
Keflavjkur, reiðubúnir aS taka
þátt í leitinni. Hins vegar er af
öryggisástæðum ekki talið ráðlegt
að mjög margar flugvélar sveimi
í einu yfir hinu tiltölulega litla
svæði, einkum þar sem skyggni
er lélegt.
Skógræktarfélag íslands fær jörS-
ina Jórvík í Breiðdal aS gjöf
Skógrækt ríkisins var í
fyrra gefið allt skóglendi í
landi Jórvíkur í Breiðdal.
Voru gefendur þau systkinin
Sigríður, Andrés, Björgvin og
Hannes Þórðarbörn, sem ætt-
uð eru frá Jórvík. Gáfu þau
landið með þvi skilyrði, að
það yrði friðað og þar gróður
settar plöntur á næstu árum.
Land þetta er hált á þriðja
hundrað hektarar og mjög vel fall-
ið til gróðursetningar, þar sem
því hailar til suðvesturs og er því
skýlt fyrir norðaustanátt.
Umhverfið’- er fagurt og þarna
mætti því innan fárra ára koma
upp skógarreit, sem aukið gæti á
fegurðina og jafnvel orðið til
gagns, þegar fram líða stundh’. í
landi Jórvíkur er nokkúr skógar-
gróður og má gta þess, að þar hef-
ir fundizt blæösp, sem annars er
mjög sjaldgæf liér á landi villt.
Á umliðnum árum hefir Skóg-
rækt ríkisins borizt ýmsar ágæt-
ar gjafir, sem eflt hafa starfsemina
en þrábt fyrir það er fjárskortur
þessu þjóðþrifa fyrirtæki fjötur
um fót, sem svo mörgu öðru. Væri
vonandi að skilingur manna yk-
ist á þessum málum á komandi tím
um.
í fyrra voru gróðursetar á veg-
um Skógræktar ríkisLns 700 þús-
und plöntur víðs vegar um landið
og er gert ráð fyrir, að á þessu
ári verði gróðursettur svipaður
fjöldi.
1#
Fréttir £tá landsbyggöinni
Landhelgin
(Framhald af 1. síðu)
mæla. Togarinn hefir hvað eftir
annað óskað leyfis að mega fara
í burtu en stöðugt fengiðjiéitun,
þar sem svar væri ókomið enn
frá London.
(Frá landhelgisgæzlunni.)
Þcgar blaðið átti tal við land-
helgisgæzluna urn klukkan II í
gærkveldi rétt áður en blaðið
fór í prentuu, sat allt við það
sama og segir í tilkynningunni
hér að ofan. Herskipin og Þór
sátu yfir togaranuin, og biðu
herskipin enu skipunar frá
brezku síjórninni um það, hvort
þau . uiættu sleppa togaranum
við íslenzka varðskipið.
Fært um fjöll
sem í bygg^
Staðarbyggð fyrsta þorradag. —
Afbragðs tíð hefir verið hér í vet-
ur og oftast marauð jörð hér á
Snæfellsnesi. Frost að vísu nokkuð
hörð frá áramótum, en veður góð,
hreint og kalt. ÞG.
Skemmtanir margar
og gócSar
S'taðai’by.ggð fyrsta þorradag. —
Hin skenimtileg'a tíð og góða yfir-
færð hefir átt sinn. mikla þátt í
því, að félagslífið hefir verið þrótt
meira en oft áður. Skemmt’anir
hafa verið haldnar margar og góð-
ar og vel sóttar af fólki úr öllum
hyggðum héraðsins og víðar að.
Nýr flóabátur miíli
Eyjafjarðarhafna
Akureyri 29. janúar. — Eigend-
ur flóabátsins Drángs, sem annazt
hefír ferðir milli Eyjafjarðarhafna 1
og til Siglufjarðar og Sauðárkróks
og er nú orðinn 55 ára gamall,
hafa samið um smíði nýs flóabáts í
Noregi, og á hann að leysa Drang,
ai’ biilnii líkleea á næsta ári.
Heimsókn Akurnesinga.
Staðarbyggð fyrsta þorradag. —■
Akurnesingar heimsóttu okkur
Staðarsveitunga fyrir skömmu. ~
Var þar á íerð leikfélag og sýndi
okkur hinn ágæta leik Gamla Heid
elberg. Karlak. Svanir óf í leik-
inn hinum hugljúfa söng sínum og'
varð þetla ógleymanlegt öllum.
sem heyrðu og' sáu. Þökkuðu Snæ
fellingar af alhug þessa kærkomnu
lieimsókn. ÞG.
Vaxandi Ieikstarfsemi
iStaðarbyggð fyrsta þorradag. —-
Leikstarfsemi er stunduð hér í vax
andi mæl'i í mörgum félögum, óg
hafa sum þeirra, eins og Leikfélag
Ólafsvílcur t. d. farði víða um liér-
aðið og sýnt sjónleik. Hefir það
vakið óblandna ánægju með sínum
góða og glaða leik í „Leynimel 13“
AÖalfundur Búnaíar-
sambands Eyiafjarðar
Akureyri 30. janúar. —- Búnað-
arsamband Eyjafjarðar liélt árs-
fund sin í vikunni sem leið. Stóð
hann tvo daga og voru mörg mál
rædd. Verður sagt nánar frá fund-
inuai síðai’.