Tíminn - 03.02.1959, Blaðsíða 11

Tíminn - 03.02.1959, Blaðsíða 11
f í M I N N, þriðjudaginn 3. fcbrúar 1959. 11 — Þú ætlir heldur a3 stinga puttunum upp í eyrun meðan ég fer meS seinnít hlutan af bæninni. Dágskráin s dag (þri'Sjudag). 8.00 12.00 15.00 16.00 18:25 18.30 18.50 19.05 19.40 20.00 20.30 20.35 21.45 22.00 22.Í0 22.20 22:35 23.0» Morgunútvarp. Hádegisútvarp. Miðdegisútvarp. Fréttir og veðurfregnú. Veðurfregnir. Barnatími: Ömmusögui'. Framburðarkennsla í esperanto Þingfréttir. — Tóhieikár. Auglýsingar. Fréttir. Daglegt mál. Árni Böðvarsson. Tónskáldið Felix Mendelssohn 150 ára afmæli. Xþróttir (Sig. Sigurðsson). Fréttir og veðurfregnir. Passíusálmur (7). Upplestur: Höskuldur Skag- íjörð leikari les lcvæði eftir ICristján frá Djúpalaek. islenzkar dánsliljóutsveitir: Svavar Gests og hljómsveit. Dagskrárlok. 15.00 Miðdegisútvarp. 16.00 Fréttir og veðurfregnir. 18.25 Veðurfregnir. 18.30 Útvarpssaga barnanna: „í land inu, þar sem enginn tími er til“ 18.55 Framburðarkennsla í ensku. 19.45 Þingfréttir. — Tónleikar. 19.35 Auglýsingár. 20.00 Fréttir. 20.30 Lestur fornrita: Mágus-saga jarls, 20.55 Einleikur á orgel: Þýzki orgel- leikarinn Wilhelm Stolienwerk á orgel Dómkirkjunnar í Rvjk. 21.15 fslenztot mál (Ásgeir Bl. Magn- ússon kand. mag. 21.30 „Milijón mílur heim“, geim- ferðasaga III. þáttur. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.70 Passiusálmúr (8). 22.20 Viðtal vikunnar (Sigurður Benediktssön. 22.40 í léttum tón (plötur). 23.10 Dagski'áx'lok. Dagskráin á morgun (miðvikudag). 8:00 Mórgunútvarp. 12.00 Hádegisútvarp. 12:50 Við vinnuna: Tónleikar af pl. í fyjTadag voru gefin saman í hjónaband af séra Árelíusi Níelssyni ungfirú Guðrún Sólbjartsdóttir frá Bjarneyjum á Breiðafirði og Sigurð- ur Ingimundarson sjómaður frá Sandi, Heimili þirra er á Suðurpól 5. Prentarakonur. Munið fundinn í Eddu í kvöld kl. 8.30 í félagsheimilinu, kvikmynda- sýning , félagsmál, kaffi. Kvenfélag Laugarnessóknar. Munið aðalfundinn í kvöld kl'. 8,30 í kirkjukjallaranum. Kvenfélag Háteigssóknar. Aðalfundur félagsins er í kvöld í Sjómannaskólamim kt. 8,30 e. h. —I Félag Djúpmanna heldur árshátið og Þorrablót laugar- daginn 7. febrúar að Hlégarði í Mos- fellssveit og hefst með borðhaldi kl. 8 e. h. stundvíslega. Æskulýðsvika KFUM og KFUK gangast fyrir æskutýðsviku í húsi sínu að Amtmannsstíg 2. Verða al- mennar samkomur á hverju kvöldi aila vikuna, og hefjast þær kl. 8,30. Aðalræðumaður vikunnar verður Felíx Ólafsson kristniboði en einnig tala ýmsir aðrir. Alþingi Dagskrá efri deildar þriðjudaginn 3. febrúar kl. 1,30. 1. Bann gegn botnvörpuveiðum, fx-v. — 3. umr. Dagskrá neðri deildar þriðjudag- inn 3. febrúar kl. 1,30. 1. Samkomudagur regiulegs Alþing is 1959, frv. — 1. umr. Jólagjafasjóður stóru barnanna. Fyrir síðastliðin jól söfnuðust í þennan sjóð samtals kr. 3.620,oo og eru nöfn gefenda birt hér á eftir. Til jólágjafa síðastliðin jól voru veitt ar úr sjóðnum kr. 5.000,oo, sem skipt ust milli barnanna á Skálatúni, á Sól heimum og á hælunum í Kópavogi. Barnaverndarfélag Reykjavíkur kr 500, M og K 200, Filip 100, Starfs- fólk Tóbakseinkasölu 170, Fjölskyld an Selby-Camp 7 50, 2 systur 100, Fríða 50, B og G 150 AA 100 FG 100, SJ 100, JJ 50, ÞA 50 Vigdís Steín- grjmsdóttir 200, Vistkona Reykja- lundi 150, Verðandi 200, F og B 50, 11 ára drengur 100, NN 20, Bifreiða stöðin Bæjarleiðir 1000. Iþróttablaðið Sport hefir nýlega borizt blaðinu, fjöl- breytt og vandað a ðefni. Margar greinar eru um íþróttamót á liðnu ári t. d. Meistaramót íslends í frjáls um íþróttum og noræn uunglinga- keppnina. Ritstjórinn, Jóhann Berxx- hald, birtir afrekaskrá karla og kvenna í frjálsum íþróttum 1958 og afrekaskrá í suiídi .fyrir sama ár. S^mtíðin ( febrúarblaðið er komið út mjög fjöl- breytt og skemmtilegt. Það birtir for ustugrein um það, að aldur kvenna sé yfirleitt hærri en karlmanna. — Gunnar D. Lárusson verkfræðingur segir frá ýmsum nýjungum á sviði flugmálanna. Gamansaga byrjar í hlaðinu. Greirt er um Boris Paster- nak, bókafreknir o. m. fl. Á forsíðu er mynd af Anne Baxler og Steve Forrest í nýrri kvikmynd. Þriðjudagur 3. íebrúar Blasíusmessa. 34. dagur árs- ins. Tungl í suðri kl. 8,46. Ár- degisflæði kl. 1,15. Síðdegis- flæði kl. 13,35. Lögregluvarðslofan hefur síma 1 11 66 Slökkvistöðin hefur síma 1 11 00 Slysavarðstofan hefur síma 1 50 30 Klukkan hafur síma 04 Sófnin BÆJARBÓKASAFN REYKJMVIKURi Stml 12308. Aðalsafnið, Þlngholtsstrætl 29 A. Útlánsdeild: Alla virkadaga kL 1« —22, nema laugard. kl. 14—10. Á suimudögum kl. 17—10 Lestrarsalur f. fullorflna: AUa vlrka daga kl. 10—12 og 13—22, nema laugard. kL 10—12 og 18—10. Á sunnud. er opið kl 14—10. ÚHbúifl Hólmgarðl 34. Útlánsdeild f. fullorna: Mánudag* kl. 17—21, aðra virka daga nema laugardaga, kl. 17—19. Lesstofa og útlánsdeild f. bðfm: AUa ivrka daga nema laugardaga kl, 17—19. Gullverð ísl. krónu: 100 gullkr. = 738,95 pappírskr. Sölugengi 1 Sterlingspund ........ kr. 45,70 1 Bandaríkjadollar .... — 16,32 1 Kanadadollar .....— 16,96 100 Gyllini ............—431,10 100 danskar kr............—236,30 100 norskar kr, ..........—228,50 100 sænskar kr............—315,50 100 finnsk mörk .......... — 5,10 1000 franskir frankar .... — 38,86 100 belgiskir frankar .... — 38,86 100 svissn. frankar -..... —376,00 100 tékkneskar kr.........— 226,67 i 100 vestur-þýzk mörk .... — 391,30 J 1000 Lírur .......V.......— 26,02 Happdrætti HandknatHeiks- sambands íslands. DregiS hefir verið í happdraettími og kom upp nr. 4676. Vinningurinu var ferð með Loftleiðum U1 New York og til baka. Vitjist til Ásbjörmg í Álafóssi, Ingólfsstrætl 2. ORÐ DAGSINS HIRÐULEYSI GERIR MEIRA ILLT EN \ ÞEKKINGARSKORTUR Skipaútgerð rikisins. Hekla fór frá Reykjavík í gærkv. veslur um land til ísafjarðar. Esja er á Austfjörðum á norðurleið. — Herðubreið er á Aulfjörðum á norð- urleið. Skjal'dbreið fer frá Reykjavík á morgun vestur um land til Akur- eyrar. Þyrill var væntanlegur til Reykjavíkur í nótt fró Akureyri. Skipadeild SÍS. Hvassafell er í Gdynia. Arnarfell fer í dag frá San Felíu til Palamos og Barcelona. Jökulfell fer í dag frá Gautaborg til Mahnö, Ventspils og Rostock. Dísarfell fór 30. f. m. frá Stettin áleiðis til Hornafjai'ðar. Litla- fell er í olíuflutningum í Faxaflóa. Iíelgafell er í Houston. Hamrafell fór 25. f. m. frá Reykjavík áleiðis til Palermó. ViS bjóSum ySur þetta frábæra kostaboS: Þér fáiS tvo árgarsga — 640 bls. — fyrir 55 kr., er þér gerizt áskrifandi aS Tímaritinu SAMTÍÐIN sem flytur: ásjasögur, kynjasögur, skopsögur, drauma- ráðningar, afmælisspádóma, kvennaþætti Freyju með Butterick-tízkusniðum, prjóna- og útsaumsmynztrum, mataruppskriftum og hvers konar hollráðum. — í hverju blaði er skákþáttur eftir Guðmund Arnlaugsson og bridgeþáttur eftir Árna M. Jónsson, en auk þess úrvals- greinar, getraunir, krossgáta, viðtöl, vinsælustu dans- lagatextarnir, bréfaskóli í íslenzku o. m. fl. 10 blö$ á ári fyrir 55 kr. og nýir áskrifendur fá seinasta árgang í kaupbæti, ef árgjaldið 1959 fylgir pöntun. Póstsendið í dag eftirfar- andi pöntunarseðil: Ég undirrit.... óska að gerast áskrifandi að SAMTÍÐ- INNI og sendi hér með árgjaldið 1959, 55 kr. (Vinsam- legast sendið það í ábyrgðarbréfi eða póstávísun). Nafn Heimili Utanáskrift okkar er: SAMTÍÐIN, Pósthólf 472, Rvík. 78., dagur Setjast fram bát, skipar Eiríkur. — Bindið fang- aaxa, óg tek þá með mér að þessum þarxia undanskild- ueu. Hann bendir á Ervin, Monnirnir vixðaftt v&ntrúftð- ir en þeir hlýða samt án tafar. Voron og Rorek hafa haldíð aftur til borgarinnar ásamt Vínónu, Me»* þeirra etanda við böfnina og taka á móti Eiríki og fylgdarliði iia«s» Eiríkur sfcondar stoltur í faai wl í áttina tit virkieins og menn Vorowi síiMi>al

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.