Tíminn - 03.02.1959, Blaðsíða 7

Tíminn - 03.02.1959, Blaðsíða 7
T 1 MIN N, þriðjudaginn 3. febrúar 1959. 2 Ríkisstjórnin fylgir stefnu Lúðvíks 15. Þetta draslar meðan ég lifi en eftir- menn mínir munu fá að vita af því Herra forseti. í nál. mínu,' sem fyrsta minni lil. fjhn., á þskj. 213 hef ég vikið að meðferð þessa onáls, með tilliti til þess hvaða ikoslur þessari hv. d. er gefinn til a athuga málið sérstaklega. Ræða Bernharðs Stefánssonar, fyrri þingmanns Eyfirðinga við aðra umræðu um vísitölufrumvarpið í efri deild. Hv. Nd. hafði máliö til meðferð ar í núma viku. Það mun hafa íyrst verið rætt þar á föstudegi ■og síðast á næsta föstudegi. En það kemur fyrst til umr. hór í hv. d. í ga?r á öðrum fundi d. og var tekið á dagskrá strax og Nd. íhafði frá Iþví gengið. Og nú er það aftur til 2. umr. Eg, sem forseti deildarinnai-, hef talið það rétt og skylt, úr því sem komið er, að reyna að flýta málinu sem mest, þar sem frv. ber það með sér, að ■ef það á að verða að lögum á ann að barð, þá þarf það að verða á imorgun. Og hugsanlegar eru breyt. (hér í tiv. d. og þá mundi ekki: veita af fjmri hluta dagsins á: morgun fil þess a ljúka málinu, ef breyt. yrðu gerðar hér í hv. d. Samkvæmt stjórnarskránni eru háðar d. þingsins jafnréttháar og hafa sama vald í almennum lög- gjafaratriðum. En það er þó oft og tíðum eins og hv. Nd. álíti sig vera [þingið, enda er ekki dæmalaust að þingmenn þar hafa kallað þá deiid aðaldeild þingsins. Það er ekki þar fyrir að þetta, að .Ed, Alþingis er gefinn lítill tími, 'hefur oftar komið fyrir held rur on íiú og það ihéfur komið fyrir, (það ákal ég játa, þegar ég hef stutf. hlutaðeigandi ríkisstj., svo ég er ekkert sérstaklega að deila á þessa hsestv. ríkisstj. sem nú sit ur, fyrir þetta, heldur yfirleitt vii ég mótmæla því, að það sé gert að sið hér 1 Alþingi, á meðan deildarskipting helzt, að Ed. sé i raun og veru ekki annað ætlað ■en að segja já og amen til þess ;sem Nd. gerir eða þá að fella mál- ið með öllu, því að oft er það, að iþað er lítið tóm til að gera nema annað hvort þetta. Leiíjrétting á kaupi bóndans Hvað sem úrsiifum þessa máls í heild sinni líður og þó að það yrði .samþykkt, sem ég geri ráð fyrir að sennilega verði, þá verð ég að lýsa sérstakri óánægju minni yfir einu atriði í frv., sem er það, að það er alveg ómótmælanlegt að bændastétt iandsins verði fyrir mis. rétti, ábr. við aðrar sambæriiegar stéttir eins og t. d. útgerðarmenn og sjómenn. Itv. þm. Strand. (Hermann Jón- asson) vék að þessu í gær, þegar málið var til 1. umr. og ég skal því ekkí fara um þetta mörgum orðum, því að það yrði endur- tekning. En í tilefni af þessu, hef ég leyft imér að bera fram tvær brtt. á þskj. 216, sem báðar fjalla um það, að leiðrétta þetta mis- rétti., Fyrri brtt. er við 7 gr. frv. og ihún er í stuttu máli um það að hækka beri laun bónda og verka- ( fólks hans í verðlagS'grundvellin-' um urn 3,3%. Og síðan, þegar þessu toefur verið bætt við, lækka i þennan iið í samræmi við það sem ' annars staðar er gert. Þetta staf- ar af því eins og hefur verið marg tekið fram, að þar sem kaup hækk aði hér í Reykjavík svo að segja samtímis því, að því er landbún- aðarvörur snertir, þá var ekki í ve r ðl agsg ru í; dvell i land'búnaðar- ins tekiö tillit til þeirrar hækk- unar og telja fróðustu menn að bændur hafi þannig verið sviptir 3.3% af vinnulið þeirra og verka fólks jþeirra. Eg álít forsvaranlegt að 'bera þessa till. fram. því að hér er um mjög lága upphæð að ræða og till. er borin fram til þess að krefjast jafnréttis en ekki sökuin þess, að ég álíti bændum ó- bærilegt að standast þetta. Hér er aðeins um að ræða upphæð í eitt skipti fyrir öii, því .að þegar verð lagsgrundvöllurinn verur reikn- aður i haust þá kemur samanlagt kaup annarra stétta, grunnkaup og visitala, til greina. Kunnugir menn álíta að sú upphæð, seni hér uni ræðir, sé um það bil sú sama, eins og bændum er ætlað að greiða á fjórum ánnn til búnaðarmála- sjóðs til þess að hægt sé að byggja það hús, sem allir vita uin, og ýmsir þeir, sem felldu sams konar till. eins og ég ber hér frani í hv. Nd., hafa talið það óbærilega kvöð á bændum að greiða svipaða upphæð á fjór um árum eins og hér á að taka af þeini á einu ári, og þeir greiddu atkvæði með. Sjálfsagt jafnrétti Önnur brtt. mín á þessu sama þskj. er við 8. gr., fyrri málsgr. hennar, a-liður um að 2. málsliður fyrri máisgreinar falli niður, en þessi 2. málsliðuf fyrri er um það að verðhækkun hjá bónda komi þvi aðeins til greina í byrjun við- komandi tímabils, að vísitalan hafi hækkað um 2 stig. Eins og frv. var lagt fram átti þetta að vera 5 stig en á þessu fékkst þó nokkur leið rétting í hv. Nd. Það er ekkert sambærilegt á- kvæði um nem önnur laun eða nein önnur kjör annarra stétta. Ef svo væri ákveðið að kaup- greiðsla samkvæmt vísitölu hækk aði ekki til launþega nema um 2ja stiga vísitöluhækkun væri að ræða og ef sama gilti ttm fisk- verð og sem sagt annað, sem hlið stætt má telja, þá væri ekkert við þessu að segja. En um þetta er það sama að segja eins og um fyrri till. mína, að hér er um jafn réttiskröfu að ræða. Þá er iiður þessarar sömu till. um umorðun á síðasta málslið 1. málsgr. Er till. þannig, að hafi heimild til hækkunar afurðaverðs samkvi 1. málslið þessarar igrein ar ekki verið notuð að einliverju eða öllu leyti, þá er ekki skylt að lækka afurðaverð samkvæmt næsta málslið hér á undan nema kaupgreiðsiuvísitalan iækki niður fyrir þá vísitölu, sem afurðaverð var síðast ákveðið efth-, í staðinn fyrir það, sem er í frv., það er að- eins talað um að lækki kaup- greiðsluvísita]an niður fyrir 102 stig, þá skal fella niður þá hækk un afurðaverðs, sem leitt hefur af lækkun kaupgreiðsluvísitölunn ar er umfram eitt stig frá grunn- vísitölu samkvæmt 1. og 2. málslið þessarar greinar. Hér er um svipað að ræða. Þetta er jafnréttiskrafa til samræmis við aðrar stéttir. Otrygg undirstaía Eins og ég hefi tekið fram í nál. mínu, þá virðist mér að þetta frv., sem hér liggur fyrir, enda mun það vera viðurkennt, sé ekki nema einn þáttur efnahagsmál- anna, það sé í raun og veru þrí- þæít, það mikla vandamál, — og ég tel að það sé mjög erfitt að taka ákvörðun um einn þátt þess- ara mála eingöngu, heldur væri nauðsynlegt að allt máiið lægi fyr- ir í einu eins og oftast hefur verið þegar þessi mál hafa veriö til meðferðar í Alþingi og síðast í maí s. 1., að !þá var allt þetta mál lagt fyrir í einu frv. Og sá þátturinn, sem mjög lítið er vitað um, en er þó undirstaða Bernharð Stefánsson undir því, að þetta frv. og það frv. um útflutningssjóð, sem nú er búið að leggja fyrir n. d. fái staðizt, það er fjármálahliðin, eða hvernig ríkisstj. húgsar sér og get- ur framkvæmt það að hafa til fé til þess að standast þær ráðstaf anir, sem hún ráðgerir í heild. Það kostar að vísu ekki fé beinlínis að lækka vísitöluna úr 185 stigum ! í 175, e.n það kostar mikið fé, sem að einhverju leyti hefur þegar ver ið lagt fram, að lækka vísitöluna með niðurgreiðslum, svo að hægt ' sé að miða við 185 stig, og að hér sé aðeins um 10 stiga eftirgjöf að ræða, til þess að koma vísitöl- unni ofan 1 175. Það er hugsan- legt að hæstv. ríkisslj. geti um tíma velt þessu á einhvern hátt á i undan sér með Iánum og með því ! að eyða því sem nú er til, en það kemur að skuldadögunum. Mér virðist réttmætur sá grunur, að hæstv. ríkisstj. hugsi ekki til langra lífdaga, en hún hugsar þá kannski eins og einn forn konung ur, að „til frægðar skal konung hafa, en ekki til langlífsis“, og væri þá óskandi að hún gæti unnið sér eitthvað til frægðar á þeim stutta ævitíma sem hún auð- sjáanlega 'býzt við, og skal ég ekki vera með neinar hrakspár um það, þó að ég sjái ekkert enn, sem gefi mér von um það, að hæst. ríkisstj. vinni sér sérstaklega mik- ið til frægðar, þó að ég gjarnan vildi óska þess, því að allir eru hæstv. ráð. góðir vinir mínir, ef svo má a orði kveða, eða a. m. k. góðkunningjar, og vildi ég gjarnan unna þeim sem bezt hlutskiptis. í fótspor Lúívíks Eg get ekki betur séð en að hæstv. rikisstj. hugsi eitthvað tölu vert svipað því, sem sagt er að Lúðvík 15 Frakkakonungur hafi sagt, þegar allt var í ólestri undir stjórn hans i Frakklandi og ýmsir voru að spá því að þjóðir mundi rísa upp og velta honum, þá sagði hann: Nei, það er engin hætta á því, þetta draslar allt á meðan ég lifi, en eftinnaður minn fær að vita af því. Og ætli það verði ekki þannig', að sú stjórn, sem á eftir þessari hæstv. stjórn kemur, fái að vita af því að sjá fyrir fjár- magni, sem þá verður sumpart eytt af því, sem nú er til og sumpart verður skuldað. (Gripið fram í), Eg heid að núv. stjórn hafi enga ástæðu haft til að segja þetta, því að það sem núv. hæstv. stjórn býggir á og er eift af því sem 'húa telur til, að hægt sé að standast' þessar ráðstafanir, er einmitt það hvað fyrrverandi rík- isstjórn skilcli vel við, skildi við tekjuafgang í ríkissjóði og fleira, sem mér virðist nú að sé talið hemii til iasts. í mími ungdæmi var það ekki talin búmennska, ef bóndi eyddi ölitipi Iieyfyrningmn eftir gott sumar og setti svo á næsta haust í trausti þess, að veturinn yrði sérstaklega góður og gjafmtldttr, en niér virðist eins og hæstv. rík isstjórn stefni töluvert í þá átt, seni líkja má við þess konar á- setningi bónda og þess konar bú- skaparlag. Þetta er kannski orð- in búmennska nú á Jiessutn miklti framfaratímum, sent við lifum nú á, en það fór . oftast þannig í gamla daga, að þeir sem þetta búskaparlag höfðtt, endtiðu með þvi að drepast úr hor. Mér finnst það ekki beinlínis góður grundvöllur að byggja á, sem hæstv. forsætisráðherra hef- úr hvað eftir annað tekið fram um þetta atriði, nefnilega að það muni rnega hækka tekjuáætíun fjárlag- anna, mig minnir a ég hafi heyrt hann nefna um 80 millj. kr. eða þar yfir í því sambandi, og einnig megi skera niður á útgjaldahlið fjáriaganna um háa upphæð, ég hefi heyrt nefndar 40 millj. kr. í því sambandi. Tekjuáætlun fjárlaganna Þó að tekjuáætlun fjárlaganna sé hækkuð, þá get ég ekki séð að fjármunir í ríkissjóði vaxi neitt við það. Það er áætlun, sem hugs- anlegt er kannski að standist, e.f það verður sérstaklega gott tekju- ár, en sem vitanlega ekki stenzt með nokkru móti, ef árið verður að því leyti slæmt. Er ekki skyn- samlegast þegar gerð er áætlun uni tekjur ríkissjóðs að miða við meðalár? Mér finnst ekki megi áætla óvarlegar en það að miða við það. Nú, hvað þennan' niður- skurð á fjárlögum snertir, þá er það algert nýmæli nú um ára- tugi a.m.k. að það hafi tekizt að Iækka útgjaldahlið fjárlaga í meðförum þingsins. Venjulega hef ur það öfuga' skeð, að þingið hef- ur hækkað útgjöld fjárlaganna frá því, sem er í stjórnarfrv. og meira að segja, það er komið beinlínis fram, að sá flokkitr, sem hefur lof að að verja stjórnina fyrir vond- um mönnum, þó að hann segist ekki vera beint. stjórnarflokkur, nefnilega Sjálfstæðisflokkurinn, hefur aiis ekki viðurkennt að hann hafi gengið að þeim sarnn- ingum að skera niður margar millj. á fjárlögum og ætli hv. þm. N-lsf. t. d. vilji ekki fá alikin fjár framlög í einhverja vegi við Djúp- ið. Eg gæti haldið þaðv og þar sem hann er áhrifamikill þingmað ur, þá efast ég ekki um að honum tekst að fá einhverja slika upphæð hækkaða. Kauphækkanirnar teknar aftur ■Eg skal jáia, að þetta, sem ég hefi nú sagt, á ekki beinlínis við þetta frv., en er því þó viðkom- 'andi á þann hátt, sem ég hefi gert grein fyrir. Þetta frv. er borið frarn í þeim tilgangi að lækka dýr tíðina, og segja má, að í þvi felist tilraun til þess, hvort sem hún tekst nú eða ekki, en á því tel ég (Framhald á 8. síðu). A víðavangi Seinheppnir sáiuféiagar Einn af hinum upprennandi fyrirliðum Aiþýðuflokksins er Eggert G. Þorsteinsson. Má vera, að frami hans í flokknum eigl sér nokkra sögtt, en tnargir þeir sem álengdar standa, munu þó fyrst hafa veitt ltonum teljandi athygli, er hann brá á það ráð á s.l. vori, að beita sér gegn efna- haigsaðgerðuhi ríkisstjórnarinriar og slóst þar í fylgd nte'ð núver- andi flokksbróður sínum, komm únistaráðherranum fyrrverandi Aka Jakobssyni. Þetta vakti enn. meiri athygli en elia, vegna þess, að upphaflega var Eggcrt lögun um fylgjandi, þegar rætt var us þau í þingflokki Alþýðuflokksiti eu snerist svo gegn þéim í íg1 manna nefndinni. Látum það nú vera, þó að Egs' ert og íálufélagi hans tækji þessa afstöðu í vor. Að víStt ntá það þykja íiokkrum tíðindun, sæta, að þeir Áki, setn almennt erri álitnir hneygjast fremur lii hægri áttar en vinstri, skyldu þannig einir manna úr þingliði Alþýðuflokksins, líma sig upp'a® rauðasta byltingamannimnti inn an þingsalanna, Einari Oligeirs syni. En þá skyldu nienn líka muna hverju megin íhaldið stq? og skeggið er jafnan skylt liök- unni. En hvað um það, þeir háfs auðvitað eins og aðrir indriri, fullt leyfi til þess að hafa 'Síriá skoðun á málunum og við skul- um gera ráð fyrir því, að afstaðf þeirra hafi mótast af .upihyggju fyrir verkalýðnum, þótt ýmsunr finnist nú raunar að fðk þéifrs fyrir því, að skipá Séf þahnigi við hlið fyrrverandi stjóíriarárid' stöðu, hefðu mátt vera haldbetfi. Hlutverk AlþýSusam- bandsþings En nú víkur sögunni að A1 þýðusambandsþinginu í vetur. — Því var vnikill vandi á höndum. Ríkisstjórnin lýsti því yfjr í vor. að ef kaupgjald hækkaði unifraœ það, seni ákveðið var í efnahagí málafrv. hennar, þá yrði ekki undan því vikist, að leita riýfra ráða í haust, sem m.a. lytu aí' því< að taka að einhverju leyti aftur af mönnum það, sem þeir höfðu ofheimt í sumar. Allir vissu ,að um þetta lilaut Alþýðtt- sambandsþingið m.a. að fjálla, þar sem það var þá líka yfirlýsí- ur vilji ríkisstjórnafinnar óg enda eitt af þeitn grundvallarat- riðum, sem hún byggði á, að hafa samstarf við stéUasamtökin i Iandinu um lausn efnahagsmál- anna. Foringjar eSa sprek Af ástæð,um, setn ekki skúlu ræddar hér, var þing A.S.I. lValcF ið seinna en búist hafði vérií> við. Því lattk í nóv.lok. Með ilés emberbyrjtin skall yfir 17 stigt, vísitöluhækkun. . ForsætisrácV- herra mæltist til þess við þingið að það veitti ríkisstjórninni mán aðar frest á greiðslu fuilrar vísi- töluuppbótar, nieðan tun þaíi skyldi rætt hvernig vandanuir, yrði mætt, þannig að sein minnst kærni við alþýðtt manna i landinu. Ætla mátti að tilmælí forsætisriáðherra reþndist auð- sótt tnál við þingið, þar Sem stuðningsflokkar ríkisstjórnar- innar höfðu þar márgfaldan. meirihluta. En þá gerðust þati undur, að ýmsir mektarmemt. þ.á.m. Eggert, risu upp hver um annan þveran, og lýstu yfir þvt að þá skorti umboð til þess a® veita hinn umbeðna frest. Mönri uin eins o>g Árna Ágústssyii þotti þetta firn mikil. Þarna vortt saman komnir margir aí' hinum svonefndu „verkalýðsfo: ingjttm“ i landinu. Árni stóð á þeirri meiningu, að foringjar ættu að leiða fóikið en ekki láta leiðast af því. En þingið reyrnl ist því miður furðu fátækt af' forustumönmim á borð við Árna Ágústsson. . Kannske „kallasf hann ekki foringi i fylkingu (Framhald á 8. síðu).

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.