Tíminn - 03.02.1959, Blaðsíða 9

Tíminn - 03.02.1959, Blaðsíða 9
0 TÍMINN, þriðjudagiun 3. febrúar 1959. 'F'% IVEÐMÁL 1 OG VALT GENGI Smáiacja ef-tii' J)) 10 — C’arcon, sagði Jimmy við þjóninn, sem kom með þriðja glasið. — Látið mig fá þriðja glasið. — Látið mig fá tvo fimmkalla fyrir þennan hér, gjörið svo vel. — Þegar Jimmy talaði frönsku, var lireimur hans slikur, að sérhver Amer íkani hlaut að fá gæsahúð. Jimmy hellti í glösin mjög gætilega. Hann lyfti glasi sínu og klingdi fyrst við Barber, síðan viö Maureen. Maureen hélt áfram að mæna á hann, rétt eins og hún sæi hann nú í fyrsta skipti og byggist ekki við að sjá neitt jafn-dásam- legt eftirleiðis, hve lengi sem hún lifði. — Skál fyrir því ólöglega, sagði Jimmy, og drap tittlinga. Hann gretti sig duglega um leið, rétt eins og barn sem á erfitt með aðra eins áreynslu og þá að drepa tittlinga, og þarf að hnykkja til liöfðinu um leið. Maureen blikkaöi hann á móti. .Þau drukku. Þetta var öld- ungis ljómandi kampavín. — Þú borðar með okkur, sagði Jimmy. — Bara við Wótatimbur óskast. Tilboð sendist blað- inw merkt „Timbur". m n'u/m auj I - —- nrw'li '*“• þrjú. Kvöldveröurinn í til- efni af sigrinuml Bara Augna yhdið, ég og þtf; því að ef þetta værí ekki ,ðér að þakka . . . Hann varð -srcyndilega há- tíðlegur og lagði höndina á öxl Barbers. — Já, svaraði Barber. Pætur hans voru ískaldir, brækur hans héngu slyttislega um kálfa hans, og hann varð enn einu sinni að snýta sér. — Sýndi Augnayndið þér hringinn sinn? spurði Jimmy. — Já, svaraðú Berber. — Hún hefur ekki átt hann nema síðan_ jklukkan sex, sagði Jimmy. Maureen hélt hendi sinni á loft og virti fyriij sér hringinri sinn. Svo blikkaði hún eigin- manninn aftur.i — Eg veit urii stað,'sagði Jimmy, — þar sem maður get ur fengið stéiktaji fasan, bezta vín í París, og t . . Þjóninn kom jnú aftur að borðinu og rétji Jimmy tvo fimmþúsundfranka seðla. Ó- Ijóst hugleiddi *Barber, hvað þeir væru þungir -—- — Ef þú verður einhvern- tíma í klípu, sagði Jimmy urn leið og hann rétti honum ann an seðilinn, þá veiztu hvert þú átt aö leita, ha? — Já, sagði Barber. Svo stakk hann seðlinum í vasa sinn. Þá tók hann að hnerra, og tíu mínútum síðar baðst hann' afsökunar, því hann byggist ekki við að geta þraukað Ieng ur þetta kvöldið, úr því hann væri búinn að fá svona slæmt kvef, Bæði Jimmy og Maureen reyndu að fá hann til að vera kyrr, en hann gat sannfært þau um, aö þau myndu skemmta sér miklu betur án hans. Hann lauk við annað kampa vínsglasið sitt, sagðist myndi hafa samband við þau síðar, og gekk síðan út úr barnum með ónotanlegan kuldafiðr- ing í fótunum. Hann var hungraður, og honum fannst steiktur fasan jafnan mjög góður, og kvefið var í rauninni heldur ekki sérlega slæmt, enda þótt það læki að stað- aldri úr nefi hans. En hann vissi, að hann myndi ekki þola að sitja með þeim Maureen og Jimmy Richardson allt kvöld ið og horfa á, hvernig þau litu hvort í augu hins. Hann gekk aftur heim í hó telið sitt, því hann var bú- inn að fá nóg af bílum þenn an daginn; gekk síðan upp og settist á rúmstokkinn sinn í myrkrinu, án þess að fara úr frakkanum. Það er annars bezt fyrir mig að komast héð an fyrir fullt og allt, tautaði hann og þurrkaði sér um nef broddinn með handarbakinu. Þetta land er ekki fyrir mig. E\ias Mar þýdríi. xiuiutuiititiixtutntiiiititiiiuiiuituitttutttittitttzitiuuititiitttituniiiititiit « * SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT ÍSLANDS; 1 S TRULOFUNAKHRINGAE 14 OG 18 KARATA Bréfaskriftir og þýðingar. Harry Vilhelmsson Kjartansgötu 5. — Sími 15998 (Aðeins kl. 6—8 síðdegis.) Tónleikar í' Þjóðleikhúsinu fimmtudaginri 5. febr. 1959 4 kl 8,30 síðd. jStjórnandi: Paul Pampichler Einsöngvaraf: Þuríður Pálsdóttir og Guðm. Guðjónsson Meðal viðfangsefna: Mendelssohnt Forleikur að „Jónsmessunæturdraumi“ Bizet: „L’Arlesienne“-svíta nr. 1 Suppé: Forleikur að óperettunni „Skáld og bóndi“ Elgar: „Pomp and Circumstance“ mars Ennfremur sönglög og aríur eftir Árna Thorsteinson, Emil Thoroddsen, Pál ísólfsson, Þórarinn Guðmunds- son, Flotow og Rossini. Nauðungar uppboð Nauðungaruppboð það, sem auglýst var í 80., 82. og 84. tbl. Lögbirtingablaðsins 1958 á fasteign- inni nr. 22 við Hlíðarveg (áður talið nr. 16), eign Stefáns Gíslasonar, fer fram á eigninni sjálfri þriðjudaginn 3. febrúar n. k. kl. 14, samkvæmt kröfu Útvegsbanka íslands og innheimtumanns ríkissjóðs. Bæjarfógetinn í Kópavogi. Tilkynníng Nr. 4/1959. Innflutningsskrifstofan hefir ákveðið, að frá 1. febrúar n. k. skuli hámarksálasning á vörur í heildsölu og smásölu, svo og álagning framleið- erida iðnaðarvara, lækka um fimm af hundraði., Reykjavík, 31. janúar 1959, VERÐLAGSSTJÓRINN. ttmmttttm:tmtttmtttttmttttttttttttttttttttttttttmtttttttttttmttttttttttttttt*t% Tilkynning Nr. 5/1959. Innflutningsskrifstofan hefir ákveðið, að ákvæði þau um lækkun hámarksálasningar, sem gildi taka 1. febrúar n. k., skuli einnig gilda um þær vörubirgðir, sem fyrir eru hjá verziunum og inn- ■ flytjendum þegar ákvæðin taka gildi. ’ Breyta skal verði birgðanna þegar í stað, og er ' sala þeirra á ólækkúðu verði ekki heimil eftir 1. febrúar n. k. Þetta ákvæði skal þó ekki valda verulegri röskun á eðlilegri vörudreifingu smásöluverzlana og skal því heimilt, ef þannig stendur á, að framkvæma verðlækkun birgðanna jafnóðum og tími vinnst . til, en skal þó að fullu lokið í síðasta lagi 10. febr. næstkomandi. Reykjavík, 31. janúar 1959. VERÐLAGSSTJÓRINN. mttttm: tt Aðgðngumiðar seldir ♦♦♦♦♦♦ttttttttttttmttttttttttttttttt: ittttuttutkuutuut Þjóðleikhúsinu. Framsóknarvistar- spilakort fást á skrifstofu Framsókn arflokksins í Edduhúsinu Sími 16066. UUiUUUUÍitUÍUtUtiU'UtUiiUUttUtU Kennsla í þýzku, emsku, frönsfcu. sænsku, dönsku og bókfærslu Tilsögn fyrir sákólafólk. Harry Vilhelimsson Kjartansgötu 5 — Sími 15998 (aðeins milli kl. <3 og 8 síðd.) il t: 1 UUttUtUUittUUUtUttUtUttUtiUUtUUUUttttUUti ’ ú 1 ?♦ Tilkynning Nr. 6/1959. Innflutningsskrifstofan hefir ákveðið, að frá 1. febrúar. n. k. skuli taxtar þeir, sem nú gilda um sjóflutninga á vörum til landsins, lækka um fimrn af hundraði. Nær lækkunin til þeirra vara, sem koma til landsins eftir 31. janúar 1959. SkrifstQfan hefir einnig ákveðið, að gildandi taxt- ar um út- og uppskipun í Reykjavík, skuli lækka um fimm af hundraði frá sama tíma. Reykjayík, 31. janúar 1959. VERDLAGSSTJÓRINN. Tilkynning Nr. 2/1959. Innflutningsskrifstofan hefir í dag ákveðið að lækka verð hverrar seldrar vinnustundar hjá eftirtöldum aðilum og megi það hæst vera sem hér segir: Bifreiðaverkstæði og bHkksmiðjur: tt tt •♦ ♦♦ H » ÍZ - ♦♦ tttttttttttttttttttttttttttmttmmmtttttttttttmmmttttttttttttmtttttmmtttttttttt Útbreiðið TÍMANN Dagv. Eftirv. Næturv. Sveinar ... kr. 43.20 59.85 76.95 Aðstoðarmenn . . 35.15 48.70 62.60 Verkamenn . . . . 34.40 47.70 61.35 Verkstjórar . Vélsmiðjur: . . . » 47.50 65.85 84.65 Sveinar . . . 42.45 59.85 76.95 Aðstoðarmenn . . 34.55 48.70 62.60 Verkamenn . .. . — 33.80 47.70 61.35 Söluskattur og útflutningssjóðsgjald er innifalið, í verðinu. Skipasmíðastöðvar: Dagv. Eftirv. Næturv. Sveinar .. . kr. 40.65 56.35 72.45 Aðstoðarmenn . . 32.25 44.70 57.45 Verkamenn . . - . 31.55 43.75 56.30 Verkstjórar . ... — 44.70 62.00 79.70 Reykjavík, 31. janúar 1959. VERÐLAGSSTJÖRINN. ttttms

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.